Alþýðublaðið - 22.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af AlþýduflokkBtism 1927. Mánudaginn 22. ágúst 193. tölublað. Ingólfsstræíi. öfjarl nautaránsmaanana Gowboy- gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: ISúsIer Keaton og foeljan Molly. Kjot- os liski-fan Steiktar kjöt- og físki-bollur, bezt og ódýrast hjá mér, AugustaKolbeinsson. Fiskimatargerðin Hverfisgötu 57. Sími 2212. „Goðafoss" fer héðan um miðja vikuna vest- ur og norður um land til New- castle, Hull og Hamborgar. „Esla" fer héðan á föstudag 26. ágúst isíðdegis, ausiur og nordur um land. — Vörur afhendist á mið- vikudag eða fimtudag. Farseðlar sækist á þriðjudag. Koma fimleikaflokkanna. í gærdag kl. 2 komu hinir margþráðu fimleikaflokkar Niels Bukhs hingað. Var múgur og margmenni saman komið á hafn- arbakkanum til að fagna komu þeirra. Forseti í. S. í. bauð þái velkomna með stuttri og snjaliri iæðu. Að henni lokinni hrópaði mannfjöldinn ferfalt og kröftugt húrra fyrir komumönnum. Nieís Bukh svaraði, en flokkar hans hrópuðu þrefalt húrra fyrir ís- Jandi. Emelía Waage færði Niels Bukh fagran blómvönd. Síðan stigu flokkarnir og nokkrir í- þróttamenn íslenzkir í bifreiðar, sem þeystu með þá suður að Straumi, þar sem Jón Þorsteins- sonn íþróttakennari lét veita þeim öllum beina, en hann hefir á hendi móttökuna. 1 gærkveldi var f lokkunum boðið á knattspyrnu- kappleikinn já íþrottavellinum. flytur erindi í Guðspekihúsinu í kvÖId\22. ágúst, kl. 81/-' stundvíslega. GnHspekifélagar elnir fá aðganff. kvenna ©g ksai'la, lasadir stjórn Miels Bnkh, verður á ípróttavellinum í kvölil og byrjar kl. 7-Va stundvislega. Aðgöngumiðar á 1,50, 1,00 og 0,50 fást á götunum í dag og við innganglnn. Sýningiu stendur yfir í tvo tíma. Hornablástur byrjar á Austurvelli kl. 7 og þaðan gengið suður á voll. Dilkakjöt! Kanpfélag Grímsnesinga selur nú og framvegis úrvals dilkakjjöt úr Grimsnesi og Laugardal. Heildsalal Smásala! Kjötbúðin, Laugavegi 33, Sí'mi 2220. Nýkomið: Vekjaraklukkur á 4,50 og 6,50, höfuðkambar úr fílabeini á 1 krónu, barnatúttur krystal á 20 aura, rakvélablöð á 25 og 35 aura, tertuspaðar 2 krónur, borðhnífar, ávaxtahnífar, skæri, vasahnífar o. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Sínti 915. Verzlunin „PAEÍS" hefur á boðstólnum fyrsta flokks hjúkrunar-vörur með mjög góðu verði. — Má t. d. nefna: hitamæl- ar á kr. 1,95, hitapokar frá kr. 7,50, leguhringir á kr. 12,00, sjúkrunardúkar kr. 7 meterinn, heptiplást- ur á kr. 0,50, gazebindi frá kr. 0,30, tjöruhampur á kr. 0,75 pakkinn, hreinsuð bómulj 30 gr. í pökkum á kr. 0,35 og stærri pakkar með samsvarandi verði, krystal-barnatúttur á kr. 0,25, barnasvampar frákr.0,70, barnasápa á kr. 0,80, barnapúður á kr. 1,25 dósin. leg- sprautur á kr. 5,50, glyserinsprautur á kr. 2,25, nef- og eyrna-sprautur og margt, margt fleira. H!S§ íiðl NÝJA BIO Léttuðarkyenáið. Sjónleikur í 8 þáttum. Sýnt í síðasta sinn í kvöld. Wolll hljömleikarnir. Það hefir orðið að samkomu- lagi milli Hljóðfærahússins og Jóns Þorsteinssonar, að fyrstu hljómleikar Wolfi verði á þriðju- dagskvöld 23. p. m. í staðinn fyrir mánudagskvöld 22. p. m. Ivegna fimleikasýningar Niels Bukh á mánudaginn. SlljóðfæFahúsið. Anstur í Fljótshlíð, með viðkomu: í Garðsauka, Ægissiðii, Þjórsá, og Ölfusá. Til Eyrarbakka, og Stokkseyrar. Til Kef lavíkur, Garðs og Sandgerðis. TilÞingvalla daglega. Landsinsbeztubifreiðar B frá Stemdéri. wwspiwiiwioiiiiiðaiil Þar næst bauð Petersen {>eim í Gamla Bíó. Fyrsta sýning flokkanna verð- va í kvöld á íþróttavellinum. Gólfflísar fyrirliggiandi. Ludvig Storr. Simi 333. Tilhögunin verður parmig: Fyrst ganga flokkarnir undir fána inn á völlinn. Þar næst sýna stúlk- urnar almenna byrjunarleikfimi og karlmenn sýna sams konar t>egar á efttr. Þvi næst hefst sýn- ingarleikfimi karla og þar á eftir söngleikfimi beggja flokka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.