Alþýðublaðið - 22.08.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1927, Síða 1
Gefið úf af Alftýðafðokkatsint 1927. QL4MLA Sle Ingólfsstræíi. öfjarl nautaránsmannana Cowboy- gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutv’erk leika: Eúsler Keaton og beljan Molly. Kjöt- 0! fiski-fars Steiktar kjöt- og fiski-bollur, bezt og ódýrast hjá mér, Angnsta Kolbeiissoi. Fiskimatargerðin Hverfisgötu 57. Sími 2212. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Goðafoss44 fer héðan um miðja vikuna vest- ur og norður um land til New- castle, Hull og Hamborgar. „Es I^44 fer héðan á föstudag 26. ágúst Síðdegis, austiir og nordur um land. — Vörur afhendist á mið- vikudag eða fimtudag. Farsedlar sækist á þriðjudag. Koma fimleikaflokkanna. 1 gærdag kl. 2 komu hinir margþráðu fimleikaflokkar Niels Bukhs hingaö. Var múgur og margmenni saman komið á hafn- arbakkanum til að fagna komu þeirra. Forseti í. S. í. bauð þá velkomna með stuttri og snjallri ræðu. Að henni lokinni hrópaði mannfjöldinn ferfalt og kröftugt húrra fyrir komumönnum. Niels Bukh sviaraði, en flokkar lians hrópuðu þrefalt húrra fyrir Is- landi. Emelía Waage færði Niels Bukh fagran blómvönd. Síðan stigu flokkarnir og nokkrir í- þróttamenn íslenzkir í bifreiðar, sem þeystu með þá suður að Straumi, þar sem Jón Þorsteins- sonn íþróttakennari lét veita þeim öllum beina, en hann hefir á hendi móttökuna. I gærkveldi var flokkunum boðið á knattspyrnu- kappleikinn á íþróttaveUinum. Mánudaginn 22. ágúst j 193. tölublað. C. Jinarajadasa M. A. flytur erindi í Guðspekihúsinu í kvoSd,22. ágúst, kl. 8'/a stundvíslega. Giiðspekifélogar einir fá aðganp. limm nyja bio Létttiðarfcvenðið. Sjónleikur í 8 þáttum. Sýnt í síðasta sirni í kvöld. Wolfi kvenita ©g kai*la9 asidir stjérn Nieis Bukh, verður á ífiFÓttavellinGim I kvöld og hyrjar kl. 7',4 stundvíslega. Aðgöngumiðar á 1,50, 1,00 ofg 0,50 fást á götunum í dag og við innganginn. Sýningiu stendur yfir i tvo tíma. Mornablástur byr|ar á Austurvelli kl. 7 og þaðan gengið suðnr á völl. Kanpfélag Grímsnesinga selur nú og framvegis úrvals dilkakjöt úr Grímsnesi og Laugardal. Heildsalal Smásala! Kjötbúðin, Laugavegi 33, Sími 2220. Nýkomið: Vekjaraklukkur á 4,50 og 6,50, höfuðkambar úr fílabeini á 1 krónu, barnatúttur krystal á 20 aura, rakvélablöð á 25 og 35 aura, tertuspaðar 2 krónur, borðhnífar, ávaxtahnífar, skæri, vasahnífar o. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastrœti 11. Sími 915. Verzlunin „PARÍS“ hefur á boðstólnum fyrsta flokks hjúkrunar-vörur með mjög góðu verði. — Má t. d. nefna: hitamæl- ar á kr. 1,95, hitapokar frá kr' 7,50, leguhringir á kr. 12,00, sjúkrunardúkar kr. 7 meterinn, heptiplást- ur á kr. 0,50, gazebindi frá kr. 0,30, tjöruhampur á kr. 0,75 pakkinn, hreinsuð bómulj 30 gr. í pökkum á kr. 0,35 og stærri pakkar með samsvarandi verði, krystal-barnatúttur á kr. 0,25, barnasvampar frá kr. 0,70, barnasápa á kr. 0,80, barnapúður á kr. 1,25 dósin. leg- sprautur á kr. 5,50, glyserinsprautur á kr. 2,25, nef- og eyrna-sprautur og margt, margt fleira. Þar næst hauð Petersen þeim í Fyrsta sýning flokkanna verð- Gamla Bíó. ur í kvöld á íþróttaveliinum. hljómleikarnir. Það hefir orðið að samkomu- lagi milli Hljóðfærahússins og Jóns Þorsteinssonar, að fyrstu hljómleikar Wolfi verði á þriðju- dagskvöld 23. þ. m. í staðinn fyrir mánudagskvöid 22. þ. m. Vegna fimleikasýningar Niels Bukh á mánudaginn. Mljóðfæpahúslð. Blllllffllllll!líliilll!líÉ!l!llllllll!iII!liIlll!llllII |g m Anstur } «( í Fljótshlíð, m með viðkomu: 1 í Garðsauka, J§ r- Ægissíðu, M Þjórsá, og Ölfusá. ■ Sj Til Eyrarbakka, =3=a ■ 1 og Stokkseyrar. Til Keflavíkur, I Garðs b- og Sandgerðis. jU Til Þingvalla •< daglega. Wá Landslnsbeztu bif reiðar ■ frá • Steindöri. WB ■1 • rí" T T .t.,71 Gólfflísar fyrirligajandi. Ludvig Storr. Simi 333. Tilhögunin verður þannig: Fyrst ganga flokkarnir undir fásna inn á völlinn. Þar næst sýna stúlk- urnar almenna byrjunarleikfimi og karlmenn sýna sams konar þegar á eftir. Þvi næst hefst sýn- ingarleikfimi karla og þar á eftir söngleikfimi beggja flokka.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.