Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 1
þývublaði Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Þriðudaginn 23. ágúst 194. tölublað. SAMLA BÍO Konungleo ást. Þýzkur sjónleikuri8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara og Harry Uedtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru pessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin i hinu fagra Wilnerwald og í Vínar- borg og er gull-falleg. Austurf erðir frá verzl. Vaðsies TH Torfastaða mánudaga og föstudaga frá Rvik kl.' 10 árd. og frá Torlastöðuni daginn eftir kl. 10 ár d. I FUdtshUOina og Garðsauka miii- vikndaga frá .Rvik kl. 10 árd. og> heim daginn eftir. Björn Bl. Jónsson. Simi 228. Sími 1852 — III III runa Tilbúin sængurver, Ikoddaver og lök, mjög ódýr í i I Verzl. tiuimöóruauar & Co. z Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. i 1 Vörur sendar gegn þóstkröfu, hvert á 1 land sem er. Erlend símskeyti* Khöfn, FB., 22. ágúst. Saeco og Vanasettl. Verða dómsmorðin fram- kvæmd'? Frá Boston er símað: Dómur- unum í hæstarétti Bandaríkjanna hafa borist prjár málaleitanir um, að þejr reyni að koma í veg fyrir, jað Sacco og Vanzetti verði líf- látnir án frekari rannsókna. Mála- leitanirnar báru engan árangur. Alment er . búist við því, að aftakan fari fram á morgun, en efasamt að nokkuð verði tilkýnt ma hana fyrr en hiln hefir farið fram. Sú leið er þó enn þáopin, jið forsetinn náði hijia dæmdu. JarðarSör Kristjáns heittns Daviðssonar fer fram frá Þjöðkirkjunni i Hafnarfirði á föstudaginn kemur. Hus- kveðjan hefst kl. 1, á heimili hins látna. Laufey Einarsdóttir. Jens Ðaviðsson. Gunnar Daviösson. Davið Kristjánsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað« urinn minn og faðir minn, Guðmundur Jónsson, seiti andaðist 5. þ. m„ verður jarðaður frá frikirklunni miðvikudaginn 24. p. m. Huskveðja hefst kl. 1 e. h. á heimíli hins látna, Hverfisgðtu 73. — Kranzar aíbeðnír. Gróa Jónsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir. æmmmmmmmmmmm^mmBmmmmmzmmmmmmmmmmmmmm m Okkur vantar góða kjallara- geymslu í Austur-bænum nú þegar. Mjólkurf élag Beykjavíkur. Til að rýma fyrir haustvifrum seljum við i dag og næstu daga bað sem eftir er af graum og brnnum rifsskóm með hælum á 4 krónur parið. Skóvérzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. - Síml 6 2 8. Sænskir verkamenn skora á hæstarétt Bandarikjanna að koma veg fyrir dómsmorðin. Frá Stokkhólmi er símað: Sam- bönd sænskra verklýðsfélaga hafa símleiðis hvatt hæstarétt Banda- ríkjanna til þess að koma í veg fyrir, að liflátsdómi Sacco og Vanzetti verði hrundið í fram- kvæmd. Skora verklýðsfélögin á hæstarétt í nafni réttlætisins. Khöfn, FB., 23. ágúst. Mörg mótmæli gegn dóms- morðunum. Frá Lundúnum er símað: Mót- mælafundir út af málum Sacoo og Vanzetti eru tíðir hér í borg og París. Frá Kina. Frá París er símað: Fyrstu hjálparsveitir Hankowstjórnarirm- ar kínverskö eru komnar til Nan- kirtg. Frá Hankow er simað: Stjórnin ráðgérrr að flytja st}órnarskrif- stofurnar til Nenkiiig. NTÝJA BIO Hættulegur leikur Sjónleikur í 6 páttum frá gleðskaparlifi Vínarborgar. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Alfons Fryland o. fl. í kvikmynd pessari er gleð- skaparlífí Víqarborgar lýs't mjög glæsilega. Hin fræga Liane Haid leikur danzmær af mestu snild. Kvikmyndin er frá Ufa félaginu i Berlín og er mjög skemtiieg. Tilboð óskast í 12", 10" og 8" vatn- pipur, samtals. 1750 m, Skilmála og efnisiista má vitja nú pegar hjá undirrituðum. Reykjavík, 22. ágúst 1927. Bœjarverkfræðingnr. ^Útvarpið i dag. Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, gengi, fréttir. Kl. 71/2 siðd.: Upplestur (Reinh. Richter). Kl. 8 siðd.: Veð- urskeyti. Kl. 8 og 5 mín.: Fyrir- lestur um fjallgöngur (Björn Ól- afsson). Kl. 8 og 25 mín.: Upp- restur (Sigurður Skútason magist- er). Kl. 9: Tírriamerki og siðan endurvarp frá útlöndum. Veðrið. Hiti 11—5 stig.' Hægt og purt veður. Grunn toftvægislægð við4 Suðvesturland á leið til suðaust- urs. Vjtnt: Hægvtðri hér um stóð- ir og á Vestur- og Norður-Iandi. JOáHtið regn viða tun land, en hér í grendinni yíðas;t urkomulaustv S.s.Lyra fer héðan Fintíu- daginn 25. ágúst kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyj- ar og Færeyjar. Flutningur til- kynnist fyrir kl. 5 áMiðvikudag. Far- seðlar sækist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Með siðasta skipi komu Karlmannafiít í feiknastóru úrvali. Verðið er lægra en áður, gæðin meiri, en sniðið er ætíð hið sama, — óviðjafnan- lega. Falabúðin. Póstar. . AíisÉBnpóstur fer héfiao á fimtu- dagian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.