Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 1
Fylgfet með tímanum og lesið tíMANN. Áskriftarsímar 2323 og B1300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgagnur. 12 síður Kristján Eldjárn ritar um „muni og minjar“, Dr. Finnur Guð- mundsson um fugla, og dr. Hall- dór Halldórsson um íslenzkt mál, bls. 5. Staldrað við á norsku bókasýning- unni, bls. 6. Reykjavík, sunnudaginn 14. októbcr 1956. 233. blað. Eisershow^r forseti, Nixon varaforseti on fjöiskyidur þeirra, beytjia höfuS sín í bæn viS þingslit republikana í Kaliforníu um daginn. sta&iesti i gær, a íagsfeorfnr væm í Súez-deiluimi Oryggisrátúð ræ'Sir tillögu í sex ÍiSum, sem Bretar, Frakkar og Egyptar hafa oríií sam- mála um Nokkur deilumál í forsetakosningunum vestra: Almenn herskylda karn vel að reyn- ast algerlega óþörf innan fárra ára - segir Stevenson. Vill banna til- raunir nreð kjarnorkuvopn. Eisen- hower telur það viðsjárvert Aðalfundur Fram- sóknarféf. Hafnarfj. Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjaraar verður haldinn í Góðtemplarahúsinu næstkomandi miðvikudag kl. 8,30 síðd. Á fund- Washington, 12. okt. — Nú er aSeins röskur mánuSur til ,, , forsetakosninganna í Bandaríkjunum og kosningahríðin er í SS sem hreyfit! alSleyraingi. Nokkur meginatriöi, sem frambjóðendur flokk- 1 anna greinir á, hafa komið greinilega fram í dagsljósið. Báðir frambjóðendur, Eisenhower forseti og Adlai Stevenson, eru sammála um meginstefnu í utanríkismálum, en samt greinir þá einnig á því sviði á um nokkur veigamikil mál. Londön og New York, 13. okt. — Seint í gærkvöldi átti öryggisráðið, að koma saman til fundar. Hafði honum verið frestað um nokkra klukkutíma frá þvi sem fyrirhugað var, til þess að undirbúa tillögur þær í sex liðum, sem leggja á fyrir ráðið til ályktunar. Er þar um að ræða grundvallar- atriði þau, sem samkomulag hefir náðst um milli utanríkis- ráðherra Breta, Frakka og Egypta á einkafundum þeirra sið- ustu daga. , . ,, landi, og ræddi þá m. a. allmikið Sir Anthony Eden forsætisrað- um súez-deiluna. herra Breta hélt í dag lokaræðuna ( á flokksþingi íhaldsmanna í Bret-: Símskeyti frá Lloyd. Hann kvað'st liafa fengið sím- skeyti frá Lloyd utanríkisráð- herra, þar sem hann segi, að góð- ar horfur séu á samkomulagi um grundvallaratriði í deilunni. Þó sé enn djúpstæður ágreiningur um mörg atriði. Eden kvað Breta hafa viljað fara friðsamlegar leiðir til að leysa deilu þessa. Þeir myndu gera það enn, en þó gætu aðstæður orð- ið slíkar, að óhjákvæmilegt væri að beita valdi. Misjafíi sildarafli í gær. Báíarnir sneru við úr róðri í gærkv. Alhnargir síldarbátar voru á sjó í fyrrinótt í fyrsta sinn eftir þriggja daga landlegu. Afli var mjög misjafn, en aflahæstu bát- arnir höfðu mikið á annað hundr- að tunnur. Meðalafli 12 Keflavík- urbáta varð þó aðeins um 59 tunn ur. í Keflavík var aflahæstur í gær vélbáturinn Hannes lóðs frá Vestmannaeyjum, sem nú leggur upp í Keflavík. Næsti bátur að aflamagni var með 80 tunnur. Frá Akranesi voru aðeins tveir bátar á sjó í fyrrinótt. Reynir koin með 103 tunnur og Guð- mundur Þorlákur 66 tunnur. AHir Akranesbátar, sem stunda síldveiðar, reru í gær, en urðu að snúa við heim úr róðrinum án þess að leggja seint í gærkvöldi vegna þess, að veður var þá orð- ið mjög illt. Mótmælti Dulles. Eden kvað það algeran misskiln- ing, sem komið hefði fram í við- (Framhald á 2. sfðu.) kann að verða. — Framsóknar- menn, fjölmennið á fundinn. Innbrot í Sparisjóð Hafnarfjarðar BÁÐIR hafa lofað áfram haldandi stuðningi beggja ílokka við núverandi utanríkisstéfnu, báð- ir lofa eindregnum stuðningi við S. Þ., sameiginlegar varnaraðgerð- ir frjálsra þjóða og báðir eru and- vígir upptöku Kína í samtök S. Þ. Hafnarfirði í gær. — I nótt sem leið var brotizt inn í húsakynni Sparisjóðs Hafnarfjarðar í Ráð- húsinu við Strandgötu og gerð til raun til að brjóta upp stóran! peningaskáp, en það tókst ekki. i ^anna Marnorkusprengingar. Ilins vegar var brotin upp bor'ð-i Stevenson frambjóðandi demó- skúffa og stolið 3£0 kr. í skipti- krata hefir lagt til, að lagt verði mynt. Ekki var búið að hafa upp; bann við tilraunum með stærri teg á þjófnum í kvöld, eu málið ér í; undir kjarnorkuvopna, svo sem rannsókn. i kjarnorku- og vetnissprengjur. „Ef Þjófurinn liafði sagað sundur Rússar ekki fylgja á eítir, segir járngrind í glugga á bakhlið húss hann, þá getur lieimurinn sð ins og farið þar inn. Skápinn minnsta kosti séð að við höfum reyndi liann að opna með því að reynt.“ Og við ■ getum fylgzt með saga sundur lamir lians, en það tilraunum þeirra, þar sem mæli- tókst ekki heldur, enda er skáp- tæki sýna, ef sprenging fer fram. urinn mjög ramgerður. Varð j Hann hefir einnig lagt til, að hann því að láta sér nægja skipti-1 litið væri opnum huga og af við sýni á þá byltingu, sem orðin er í herbúnaði og vopnaaðgerð svo og hið mikla vandamál, er lýt- ur að herþjónustu og þjálfun her manna. Telur að vel kunni svo að fara í náinni framtíð, að unnt sé að losna algerlega við almenna herskyldu, jafnframt því sem varnir séu þó öflugri og minna til þéirra kostað en nú er. Blekking segir Eisenhower Eisenhower forseti segir þessar tillögur aðeins blekkingu, sem lofi fólki friði, án kostnaðar og fyrir- hafnar, en séu í rauninni ekki í neinu samræmi við staðreyndir myntina í skúffunni. — GÞ. Viðbóíarútgáfa við orðabók Blöndals Orðabókarnefnd Háskólans sagði á blaðamannafundi í gær, að í hyggju væri að gefa út við- bót við orðabók Blöndals. Rit- stjórar viðbótarinnar verða dr. Halldór Ilalldórsson og Jakob Benediktsson, magister. í sam- bandi við þessa útgáfu verða orð- teknar bækur helztu nútíma rit- höfunda okkar. Ungur Þjóðverji synti yfir Oddeyrarál í gærmorgun Svalt var í veíiri enda hvít jörí, en piltinum variJ ekki meint af AKUREYRI í gær: — I morgun lagði ungur þýzkur læknanemi, sem starfar við Sjúkrahúsið á Akureyri, Peter Faust að nafni, til sunds frá Oddeyrartanga og tók stefnu á Halilandsnes, hinum megin við fjörðinn. Svalt var í Vonarstjaman fékk brotsjó, nokkrir meiddust og mjólkurfarmurinn eyðil. Á fimmtudaginn, þegar vélbát- urinn Vonarstjarna var á leið til Vestmannaeyja frá Þorlákshöfn fékk báturinn á sig brotsjó á leið inni og meiddust farþegar sem með bátmim voru. Við áfallið kastaðist einn fár- þeginn úr bakborðskoju yfir í stjórnborðskoju og liandleggs- brotnaði við höggið. Unglingspilt ur skarst illa og vélstjórinn, sem varð á milli, er sjór braut hurð úr stýrishúsi meiddist illa og Iá rúmfastur. Báturiun annaðist mjólkur- flutninga frá Þorlákshöfn til Vest; mannaeyja og sýnir skipstjórinn Einar Jóhannsson og skipshöfn hans mikinn dugnað við þessa flutninga. Þegar óhappið vildi til var liið versta veður og reyndi á karlmennsku og dugnað að bjarga bát og áhöfn frá frekari áföllum og tókst það giftusam- lega. Báturiun var ineð mikla mjólk í brúsum og rjóma á flösk um og eyðilagðist mestur hluti þess farms í þessari erfiðu sjó- ferð iii Eyja. veðri og jörð alhvít, frost 1 stig. Hlýindi hafa gengið yfir Norður- land undanfarna daga og sjór ekki mjög kaldur. Trillubátur fylgdi sundmanninum á leiðinni. Faust synti skriðsund til að byrja með, en er líða tók á leiðina greip hann til bringusundsins. Hann tók niðri í fjörunni við Ilall- landsnes eftir 22 mínútur. Hélt triilubáturinn þegar með liann til baka og mun lionum hafa þótt sú ferð erfiðasti hluti leiðarinnar. Föt sín geymdi hann í óupphitu'ð- um skúr á Oddeyrartanga. Klæddi hann sig í skyndi, að sundi loknu og hélt upp í bæ. Þykir þetta all- frækilega gert hér um slóðir, einkum að þreyta þetta sund á þessari ársti'ð. , NOKKRIR MENN hafa synt yfir Oddeyrarál síðan Lárus .1. Rist íþróttakennari vann það af- rek fyrstur manna árið 1907. — Vakti sund hans þá athygli um allt land, og varð til þess að örfa sundáhuga og sundmennt. Jafnan slóðir, ef einhver syndir yfir ál- inn, enda ekki á allra manna færi. ED. Stevenson, forsetaefni demokrata og Kefauver, varaforsetaefni, ásamt Tru man, fyrrverandi forseta, viö þingslit demokrata í Chicago. eins og umhorfs sé í heiminum í dag. Hann bendir á viðleitni 'Banda ríkjanna til þess að takmarka eða banna tilraunir með kjarnorku- vopn, samtímis því að gert sé alls- herjar samkomulag um afvopnun. Ilann segir, að víst niegi fylgj- ast með kjarnorkutilraunum, en hins végar eigi hver slsk tilraun sér Iangan aðdraganda og and- stæðingurinn gæti náð algerum yfirráðum á þeins tíma, ef hinu aðilinn hefst ekkert að. Á ekki að blanda í stjórnmál. Um herþjónustu segir Eisenhow er, að það sé ekki mál, sem nota eigi til að vinna atkvæði í kosn- ingum. Öryggi þjóðarinnar sé allt of mikilvægt mál til þess. Hann bendir á, að Bandaríkin geti ekki hvatt bandamenn sína til þess að (Framh. á 2. síðu.) Þaukvöddust hinzta sinn með kossi á snæviSiökktum fjallstindi í Sviss Frú Ryall, sem hrakti séra Ross út í „dauðann" komin til London, en presturinn vildi ógjarnan hitta „ekkjuna“ Frú Kathaleen Ryall, I jóshærða efnaða ekkjan, sem stakk af með séra Ross, „drukknaða prestin- um“ frá Woodford, liefir nú snú- ið aftur tjl London frá Sviss, en þar hafði hún og séra Ross verið seinustu þrjár vikurnar í skemmti ferð. Grátandi og beygð sagði hún við komuna til London, að presturinn væri eini maðurinn, sem hún nokkru sinni hefði elsk- að. — Séra Ross, sem setti „drukknun" síðau þykja það tíðiudi hér um sína á svið fyrir rösku ári, kærði sig hins vegar ekki um að hverfa heim. Frú Ryall kom í bifreið sem einkabifreiðarstjóri hennar ók og var lögfræ'ðingur hennar með henni. Vildi ekki liitta „ekkjuna“. Frúin skýrði frá því, að hún hefði reynt að telja prestinn á að koma með sér til Englands og gera upp sakirnar við konu sína, prestskonuna í Woodford, sem hefir talið mann sinu látinn all- (Framh. á 2. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.