Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 4
TIMINN, sunnudaginn 14. október 195®. Þao er skemmíi!egt at) sitja og horfa á listamennina sem koma fram á BlaSa- mannakabarettinum í Áusturbæjarbíói og þaÖ sketSur líka margt skemmtilegt. Þáttur kirkjunnar: dýratemjara Bla'ðamannakabarettinn hefir kenna þeim. Nú hefi ég sýnt með nú veri'ð sýndur í heila viku við þeim í tœpa fjórtán mánuði. sívaxandi vinsældir og þess eru, — Þér hafið efiaust haft slíkar dæmi að fólk hafi farið tvisvar, sýningar með höndum áður. svo góð þykir þessi skemmtun. | — Já, en þeir hundar eru orðn- Það er léttleiki og fjör yfir sýn ir of gamlir og eru nú heima hjá ingunum eins og vera ber og það okkur í Þýzkalandi. er gaman að fylgjast með andlitum j Frú Sommer hefir margt að áhorfendanna einkum barnanna,' segja um sína löngu reynslu við sem koma þarna og sjá jafnaldra sýningar í mörgum löndum. Húnjog hann tróð tóbaki í pípu sína sína laika hinar ótrúlegustu listir. segir frá því er hundarnir hennarjen hún skoðaði myndir og blöðin En það er líka fróðlegt að skygn léku í sjónvarp í Brussel, Kaup- jfrá deginum. Þau eru líka hjón og ast að tjaldabaki og kynnast lífi mannahöfn, Hamborg og Köln. j litla stúlkan sem sýnir listir á reið og starfi þessa fólks, sem gert hef í ASstoðarmaður frú Sommer við I hjólinu er dóttir þeirra. ir, það að ævistarfi sínu að koma fram og skemmta fólki. Því fylgja sífeld ferSalög því að sjaldan er sýnt mjög lengi á sama stað. Það var á meðan 7-sýningin i fyrradag stóð yfir, sem blaðamaður frá Tímahum brá sér þarna nið- ur í kjallarann í Austurbæjarbíói og hafði tal af nokkrum listamann anna. f kjallaranum er þröng á þingi, því að fólkið er margt og kjallar- inn lítill miðað við „fólksfjölda1', en eins og máltækið segir: Þröngt mega sáttir sitja og litlu hvítu hundarnir hennar frú Charlotte Sommer léku sér á gólfinu. Og þar sem Romeo og Júlía, en svo heita hundarnir á leiksviðinu hafa hlot- ið miklar vinsældir, væri ekki úr “vegi að spyrja eigandann dálítið um þá. láta okkur halda að hún væri ein- hver kveif. Furðulegur hugsanaflutningur. V’ðtalinu vi'ð frú Sommer var lokið og það var eilífur erill í kjallaranum því að atriðin tóku við hvert af öðru á leiksviðinu og sýningarfólkið var á þönum og svo kom Baldur með Konna og lét hann ofan í stóra tösku. Huglesarinn Daníelle og aðstoð- armaður hennar voru nýkomin af sviðinu og sátu saman úti í horni „Það verður að sýna þeim ástúð og nærgætni". — Hvernig er kennslu hund- anna hagað, svo þeir geti leikið slíkar listir? — Það er með hundana mína, eins og hvert annað ungviði. Þeim verður að sýna nærgætni og ástúð. Fá þá smám saman til a'ð skilja við hvað er átt og það verður að tala mikið við þá. Eins og með lítil börn verður að venja þá á að ganga upprétta. Þér sjáið lítil börn. Þau skríða fyrst framan af. Auðvitað er auðveldara að kenna börnum að ganga upprétt heldur en þeim Danný og Donný mínum, en það tekst með því að endurtaka skip- anir og sýna þeim hvað þær þýða. — Þetta virðast vera ósköp venjulegir litlir hundar. Hve gaml- ir eru þeir? — Þetta eru systur, og verða þriggja ára í næsta mánuði. Og nú dró frú Somraer upp heilmikil skjöl, sem reyndust vera fæðingar- vottorð og ættartölur svo að auð- velt var að fylgjast með þróun ætt arinnar og þær heita samkvæmt áðum umræddu skjali Danílle og Dolores von Sehilden. — Hve langan tíma tók að kenna þeim hlutverkin? — Eg fékk þá átta mánaða gamla og byrjaði fljótlega að Frú Sommer me — Það verður að sýna þe sýningarnar lieitir Hermann Pader huber og þeim þykir gaman að hafa komizt til íslands og þykir fólkið aiúðlegt og þægilegt í vi'ð- móti. Og svo var það litli apaköttur- inn hans Andersons línudansara. Hann hafði komist upp á borðið og þar náði hanrví púðurdós, sem var eign einnár' sýningardómunnar og hann dreyfði innihaldinu vel og samvizkusamlega yfir viðstadda, en þegar hann var ávítaður fyrir fram ferði sitt gaggaði hann og gretti sig og viðiiafði alls konar apakatt- arlæti. Telpunum sem sýna í kabar ettinum þótti þetta geysilega gam- an, þangað til að Socomo, en svo nefnist apakötturinn, beit eina þeirra í fmgurinn. Það blæddi úr fingrinum og litla stúlkan kom til okkar og sýndi sárið og gretti sig, en hún grét ekki, því það blæddi ekki mjög mikið og hún vildi ekld ð hundana sína. im ástúð og umhyggju — Þáttur Daníelle og manns henn- ar vekur að vonum mikla athj'gii, þar sem hún situr á leisviðinu með bundið fyrir augun, en hann geng ur um meðal fólksins. Tekur við hlutum, svo sem lindarpennum, peningaseðlum, hringjum og ýmsu öðru sem fólk hefir í vösum sín- um. Eigendur hlutanna spyrja síð an Daníelle um gerð hlutanna og t. d. ef nöfn eru skrifuð á þá, en hún svarar viðstöðulaust. Segir meira að segja til um númer á peningaseðlum. — Hvað er langt síðan þið hjón- in komuð fyrst fram með þetta vinsæla skemmtiatriði? — Það eru nákvæmlega 12 ár. Byrjuðum á þessu í Danmörku ár- ið 1944, og höfum sýnt í mörgum löndum og á mörgum stöðum í sumum þeirra landa síðan. — Fólk furðar sig á því hvernig þessu er varið með huglesturinn. — Já, það eru flestir hissa á því, sem vonlegt er. Það hefir margt skringilegt komið fyrir okk- ur hjónin, þau ár sem við höfum sýnt og margar sögur gætum við sagt um það. Einu sinni er við höfðum nýlokið sýningu í Þrándheimi í Noregi, kallaði leikhússtjórinn á okkur og sagði að gömul kona vildi tala ivð okkur. Ójú, gamla konan hafði kom ið með lestinni frá Osló þá um daginn en taskan hennar hafði týnst á leiðinni. Vildi hún fá Dan- íelle til þess að segja sér hvavr hún væri niður komin! Gitte og —- Þœr leika á xylófón, en þa Lena. eru þær meS apann Cocomó — „Þær læra tónlhTt, en sonur- urinn ætlar að verða úívarpsvirki. Og í því að hjónin, sem fram- kvæma hinn furðulega hugsana- flutning hafa lokið sögunni um gömlu konuná, sem hélt að Daní- elle gæti scð gegn um holt og hæð ir, snarast snaggaralegur maður inn í kjallarann með tvær dætur sínar. Hann heitir Adam Pyskov og dæturnar, sem eru okkur hér að góðu kunnar heita Gitta og Lena og hafa undaníarin kvöld hrifið jafnt yngri sem eldri með hinum frábæra Xylófónleik og ljúf Jegri og látlausri framkpmu; á !syjðiBur.(; Adam Pyzkov er lóttur í máÚ og | Diríska , „SÁ, SEM ENGU vogar, vinn- p ur ekkert", segir fornt orðtæki. Og vissulega gildir það sífellt á ferli hins trúaða. Trúin er öðr- fii um þræði dirfska, eða dirfskan Itrú- I Hinir mestu trúmenn hafa f alltaf teflt djarft og dirfskan verið þeirra annað eðli. „Svo leggðu þar dýrustu eign, sem þú átt og allt, sem þú hefir að tapa“. Þessi orð Þorst. Erl. |í: mætti vel heimfæra til Krists, !1 sem fórnaði sjálfum sér fyrir | guðsríkishugsjón sína, eða til p Páls postula, sem hikaði ekki 1 við að tefla fram allri lífsgæfu || sinni í þeirri djörfu trú, að I kristindómurinn væri mestur í ;| himni og heimi. Það var þó | sannarlega ofdirfska í þá daga | og af flestum talin fífldirfska. ÞAÐ KEMUR stundum fyrir í spilum og kappleikjum hins í daglega lífs, að ságt er sem svo að loknum leik: „Þú hefðir ekki únnið núna, ef þú hefðir spilað rétt“. Það er að segja leikið eftir skyn- samlegum reglum hins forsjála, athugula .tnanns. Þetta getur órðið allvíðtæk fullyrðing, Hinir mestu menn i sögunnar, hetjur og stórmenni, ; sem unnið hafa hin mestu af- rek, hefðu sennilega af engum sigrum að státa, ef þeir hefðu aðeins lifað og breytt sam- kvæmt varfærni og hyggindum : þeirra, sem lifa fyrir líðandi stund, og reiknað út alla mögu- | Ieika fyrir íram. EN ÞETTA er ekki einuugis | lögmál hinna miklu, sem við p" köllum stórmenni. 11 Við verðum flest fj'rr eða sið- ar að takast á liendur áhyrgð dirfskunnar og varpa okkur á sjötugt dýpi irúarinnar. Tckum t. d. hjónabandið. Sennilega mundu fáir gifta sig, ef þeir reiknuðu út íyrir íram allan þann vanda, sem slíkri ákvörðun fvlgir, og enn færri ganga út í hjónaband éinmitt á þeim tíma, sem gifting þeirra fer fram. Það þyrfti stundum lengi að bíða eítir því, að laun- in yrðu nógu há til að fram- fleyta fjölskvldu. og framtíðar- horfurnar nógu glæsilegar. En dirfskan og trúin segja: Þetta kermr allt saman. Og þegar ást- in hvíslar líka sina söngva og ævintýr, verður köld rödd skyn- seminnar ofta=t bögguð — sem betur fer ■— í flestum íilfell- um. MARGIR ERU A þessum tímamótum líkt og góð og falleg b'irn með óbilandi trú á sigúr hins góða, og opin augu evru fyrir fegurð og g-æðum tilverunnar. Og svo: ..Ilver :iem ekki tekur á móti guðsríki oins og barn, jnun alls ekki inn í það koma“. • >■ Svipað mætti segja unv-ýólk, sem alltaf er að híða eftirskyn- samlegum hentugleikum' íil ,að eignast börn. Skynsemin segir næ«tum alltaf „nei, hú liefir ekki efni og ástæður til slíkra bvrða núna“. Oc svo sr æðsta gleði og gæfa lífsins' geúgín áður en af veit, af því' áð trú og dirfsku skorti. Annað mál er hitt, hvort sk.vnsemin er aldr- ei spurð ráða. En eitt cr víst, sá. sem engu vogar, vnnúúr aldj-ei alla sælu Edens. verður bannig einn öruggasti veitandi mannlegrar hamingjn, og skapar hetúir og stórmenni 1 hins daglega Mfs. ÁrelfúS Níelsson. || Daníelle og aðstoðarmaður hennar. — Þau hafa sýnt huglestursatriðið ■ tólf ár. — glaðlegur og segir að sér sé það mikið gleðiefni að hafa komist til íslands aftur. Hann var hér með Gittu dóttir sína fyrir þremur ár um, og nú eru þau hér þrjú sam- a«. — Eigið þér fleiri svona bráð- efnilegar dætur? — Nei, en ég á son, sem er á stærð við yður, þótt hann sé ekki nema fimmtán ára. — Spilar hann einnig á ldjóð- fasri? — Hann er hættur því nú. Sp'l- aði vel um tíma, en áhuginn þvarr og nú er hann ákveðinn í að ger- ast útvarpsvirki. — Hvar í Danmörku bið bér? — Við búum í Hróarskeldu. Ég er trésmiður að i.ðn, en lítill tími gefst nú til smíðanna. Systurnar hafa farið að leika sér við apann öocfflnó; sem r aftur: em kominn 'á*kreik éff það: ér bezt að, smella af þeim: mynd saman. Þæij sitja á stóru töskunni, sem Konni geymir Baldur í ... nei, fyrirgef- ið, þar sem Baldur geymir Konna í, og Baldur segir, að þær megi ekki sitja lengi á töskunni, því að þá geti þær meitt Konna. Þetta tekur aðeins augnablik og það hefir ekkert heyrzt í Konna þarna í töskunni, svo að þetta er víst allt í lagi. — Hvað varst þú gömul, Gitte, þegar þú byrjaöir að spiía á xyló- fón? — Ég var tæpra átta ára. Nú er ég líka að læra á píanó og þeg- ar ég verð 14 ára fer ég á Tón- listarskólann í Kaupmannahöfn. — Já, þegar þ.ú verður fjórtán ára, en hva-3 eríu göm.ul nú? .— Ég er tólf árá, ’ óg, mér | finnst gaman að spila. , . Og þarna er1 Lena. kpmin og pahþi þe:rra . segir, að hn sé enn ■méiri fjörkálfur en eldri systirin. Framhald á 8. síðu. 4* * US.,,- „ -1"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.