Alþýðublaðið - 23.08.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 23.08.1927, Page 3
ALP'fi)LitíLAÐiÐ ilifj) HaTHflM a Olsew (( Húsmæður! Látifl Libbv-mjólk v-~*3 aldrei vanta á Fæst í flestum verzlunum. Viðtal við Albert Thomas. Kaupmannahöfn, 16. ágúst. Hér ó dögunum kom hinn nafn- togaði jafnaðarmaður, Albert Tho- mas, forstöðumaður alþjöðavinnu- skrifstofunnar (Bureau internatio- nai du travail) i Genéve hingað til borgarinnar. Var hann á leið til Stokkhólms og Osló og stóð hann hér við í þrjá daga. Var honum tekið með kostum og kynjum af öllum, jafnt flokksbræðrum sem öðrum, og sló jafnvel félag at- vinnurekenda upp fyrir honum veizlu, sem reyndar varð nokkuð á annan veg en slíkar veizlur eru, pví formaður ’félagsins deildi i ræðu þeirri., sem hann hélt fyrir minni Thomas, á skoðanir hans á átta-tíma-vinnudeginum, en Tho- mas svaraði því skýrt og skil- merki'ega og hafði atvinnurekand- inn litinn sóma af. Slíkir menn sem Thomas eru höfuðsetnir af blaðamönnum, og þurfa þeir að hafa sig alla við, svo að þeir hafi ekki af þeim of mikinn tíma. Hér í borginmi gat Thomas auðvitað ekki þverfótað fyrir blaðamönnum og bauð hann þedm þvi til 6ín á föstudaginn var kl. 3, 6vo að hann gæti af- greitt ,,sjö í einu höggi“, en af þvi vissi tiðindjamaður Alþbl. ekki. Ég gekk kl. 4 á föstudaginn þiður í gistihúsið ,,Hotel d’Angle- terre'1, bezta gistihús borgarinnar, en þar hélt Thomas til. Þegar þarigað kom voru blaðamennimir að fara frá Thomas. Frétti ég þá, hvað um hefði verið að vera og sá nú i hendi mér, að ekki myndi úr -því, sem komið var, verða greitt að ná tali hans. Ég snéri mér þó til hr. Sture Thors- son, hins sænska ritara Thomas, og afhénti honum meðmælabréf, sem ég hafði til hans. Taldi Thorsson öll tormerki ó, að ég næði viðtalinu, úr þvi að ég hefði ekki lent í sópinu með hinum. Bg leitaði samt fast eftir viðtál- inu, og svö fóru leifear, að Thors- son lofaði mér þrem mínútum, „ef yður dugir það", sagði hann. „Auðvitað dugir mér það," anz- eði ég, þvi að ég vildi alt til vihna að ná ■ eamtalinu. En svo fóru leikar, að þrjár mínúturnar urðu þrjátíu, og ég hafði það gagn af samtalinu, sem ég vildi. Albert Thomas er Frakki. Hann er litill maður, svarthærður og með svart alskegg. Hann ber þjóð- erni sitt utan é sér og þó er hann kyrrlátur í hreyfingum, sem Frakkar annars ekki eru. „Þér eruð frá íslandi," segir hann á mjög einkennilegri ensku, um leið og hann býður mér sæti. „Ég kyntist í gærkveldi foringja ykkar, Jóni Baldvinssyni." „Hvernig haldið þér að verði fyrir okkur um upptöku i alþjöðá- vinnuskrifstofuna?" ' „Ég álít sjálfsagt, að Island leiti hennar, og það mun ekkert vera því til fyrirstöðu." Ég átti mjög érfítt með að skilja ensku Mr. Thomas, og bað hann heldur tala við mig frönsku. „Já, ég tala betur frönsku, það er satt," sagði hann brosandi. „En er ekki .óhjákvæmilega nauðsynlegt, að ísland gangi í Þjóðabandalagið, til þéss að það geti átt hlut að skrifstofunni?" „Menn greinir á um það. Sumir ágætir lögfræðingar telja upp- ’töku í Þjóðabandalagið nauðsyn- lega, aðrir ekki. Ég sjálfur held, að hennar þurfi ékki með. En mér þætti ágætt að koma máli um það fyrir alþjóðadóm, og ef Island sækti um upptöku og þvi væri synjað af þeÍTri ástæðu, að það væri ekki í Þjóðabandalaginu, væri gott tækifæri. Auðvitað væ!ri ekkert að þvi fyrir Island að Vera í Þjóðabandalaginu, en það verður ekki hægt riema eftir sam- komu'agi við Ðani.“ Ég sá, að Mr. Thomas var ekki ljóst, hvemig sambandi vom við Dani væri varið, en þótti ckki tækifæri nú til að leiðrétta það. „Er ekki dýrt að vera í Þjóða- bandalaginu?" „Onei. Land eins og Gosta Rica greiðÍT 5000 franka á ári. Ann- ars ætla ég að skrifa íslenzku stjórninni um málið og eins Jóni Baldvinssyni." „Hvað haldið þér um framtíð Islands?" Mr. Thomas leit á mág sem snöggyast. „Þér eruð jafnaðar- maður?" ; „tó.“ ■ ’ ' ■ „Nú, þó hljótið þér að vita, að hv-er frjálslynd þjóð, sem virð- ir réttindi mannanna og ann hverri stétt réttlætis, mun eiga góða framtið." Mr. Thomas kvaddi mig bros- anndi og fylgdi mér hálfa leið til dyra. Ég fann, að feg hafði átt tal við mikinn marrn. G. J. Æskiðlýðnr. Hngsjénir — barátfa. Ef bi/ffgir þú, vinur, og vogar þér hátt, og vilt, að það skuli’ pkki hrapa, þá iegðu par clýrustu eign, sem pú att, og alt. sem þú hefir að tupa. Og fgsi þig gfir iil framtlðar- lands og finni'st þú vel getir staðið, pá láttu’ ckki skelfci þig leið- sögu hans, sem leggur á tœþasta vaðið. Þorst. Er). Það er sagt, að menn spiil- ist með aldrinum. Getur vel verið, að satt sé, en hitt mun sannara, að æskulíf mannsins og áhrifin, sem hann verður fyrir á árunum, meðan hann er ungur, hafi varanleg áhrif á Iífsstefnu hans og skoðanir síðar meir í lífinu. Uppeldis- og félags-fræðingar hafa -haldið fram, að á aldrinum 17—25 ára hafi maðurinn sjálf- stæbasta og óskertasta dómgreind. Ýmsir hafa birt þá skoðun sína, að reynslan síðar í lífinu væri í mörgum tilfellum að eins blekk- ing, óafvitandi hvikun og fálm. sem væri eölileg afleiðing af ó- heilbrigðum öflum i þjóðlífinu. Fyrstur allra hefir æskulýðoir- inn staðnæmst við ræðupall nýrra hugsjóna og hlustaÖ. Hann hefir alt af verið fyrstur til að grípa fána frelsishugsjónanna, hefja hann og veifa honum i fyMngarr brjósti hinna kúguðu. Og það er ekki að undra, þó að þannig hafi þab alt af verið. Æskumaðurinn er enn þá ekki orðinn háður manna-Iögmálum þjóðskipulagsins, sem oftast eru samansett af gráhærðum öldung- um með blá gleraugu, sem alt Sjá í ljósi falsaðrar reynslu, sýn- *st þar fjöll vera, sem hólar eru, sýnist sú áin eigi væð, sem sam- taka fjölda veittist létt að vaða, sem trúa á hringavitlaus lögmál vanskapaðrar tilveru og kafa i fortíðinni, í staðinn fyrir að' læra að þekkja' sannindi nútímans og þekkja þar af kröfur og skilyrði framtiðarinnar. Æskumaðurinn trúir ab eins þvi, sem hann álítur réttast, án þess að taka iillit til skoðana og trúar grafinna forfeðra. 1 stað- inn fyrir að horfa í göturæsið, eins og fótfúnir íhaldsmenn, horf- ir hann, hátt og fram, og eðlis- ávisun hans varaar því, að hann falii fyrir mótsögnum þeím, eem ellin er alt áf að burðast við að leggja i götu aaskunnar. Hann er næmur fyrir áhrifum frá nýjum menningarstraumum. Það hefir hvað eftir annað sýnt sig, að æska og elli eiga illa saman, hugheimar hvorutveggja eru svo ólíkir og þrár þeirra og kröfur geta eigi samrýmst. Æsk- an brýzt því undan valdi ellinn- ar og nemur 6ér ný lönd. Híun stofnar með sér félög, 'sem berj- ast undir dáða- og drengskapar- merkjum. Unglingarnir geta ékki Iengur verið að eins synir pabba sinna, heldur vilja þéir knýja á lokaðar dyr og opna þær og sjá, hvað inni býr. Þeir brjótast upp brattann að eins með það fyrir augum að sjá og þekkja, hvað hinum megin býr. Þegar þeir hafa brotist upp á lindana, breiða þeir faðminn móti víðáttunni og fórna sjálfum sér, þvi að þeir eru fórn- fúsir og vila eigi fyrir sér. Þegar þeir verða hrifnir með straumum nýrra hugsjóna, eru þeir hdllir og eigi hálfir, hlæja að tvílráðu aft- urhaldi, en brjótast sjálfir áfram. Þeir ló/ta sig aldrei vanta og eru alt af tilbúnir. Þeir heyja bar- áttuna glaðir og gleyma aldrei markinu. Öminn imgi. Um daginn og veglan. Næturlæknir \ ex x nótt Maggi Magnús, Hverf- isgötu 30, sími 410. Hundadagarnir enda með deginum í dag. f m i&, !#• í Tvimánuður byrjar í dag að fcrau rnánaða- tali. Víkingsmótið. 1 íknattspymukappleiknum ó sunnudaginn sigraði „K. R.“ „VaT' með 6 mörkum gegn 2. Því mið- ur rangritaðist félagsnafnið í síð- asta blað-i, því að þar stóð „Vík- 1ngur í sftBÖ „Vals“. Leikurinn var i alla stabi hinn fjörugásti. Knött- urinn barst i sífellu markanna á milli, og skemtu éhorfendur sér hið bezta. Bæði félögin léku af miklu kappi, en ieiknari virtust „K;-R."-menn vera, að „Val" ó- löstuðum, því að „Valm" á efni í marga góða knattspyrnumenti. Er gleðilegt að sjá, hve margir ungir menn Ieggja knattspymunni lið sitt, og vonandi verða þeir félögum sínum og landi til sóma í framtíöínni. — 1 kvöld ki. 7 keppa „Valur" og „Víkingur", og munu „Víkingarnir" hyggja á áð leika leik ,,K. R.“ eftír, en eigi er vist, að „Vals“-menn samþykki þé endurtekningu. Skipafréttir. „Lyra" kom i gær frá Noregi og fer aftur á fimtudaginn kl. 6 e. m. „SuÖUTland" kom i gær kl. tæpiega 2 úr Borgarnessförinni. 1 nótt kom koiaskip til „Kola & Salts".

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.