Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÖIÐ l=> ■i i i i j mm j Matthildur Björnsdóttir, S I Golftreyjur (silki) Svuntur á fullorðna 2 og böm. ; Kaffidúkar og margt fleira. Laugavegi 23. isis ! GI ] 1111 .1 utan húss &g inuan. Komið og semjið. Löguð málning íyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Sírni 830. Togari sektaður. Þýzki togarinn, sem „Fylla" kom með á laugardaginn og hafði tekið að óloglegum veiðum við Ingólfshöföa, var sektaður í gær um 12 500 kr. auk afla og veiðar- færa. Jarðarför Guðmundar heitins Jónssonar verkamanns, Hverfisgötu 73, fer fram é morgun. Húskveðja hefst á heimili hins látna kl. 1 e. h. 'Ættu félagar, konur og karlar, að fjölmenna við jarðarförina, til að sýna honum síðasta samúðar- vottinn. Niels Bukh og flokkum hans var haldið jSvo auðveit I og árangurinn samt svo góður.l ■u un I j i i I mm II. Brjrnjófifsson ÆKvaran.l ■nn 11 ■■■ ■ i ■■■ 11 ■■■ ■ i ■■■i i ■■■ 11 ■■■ 11 n e b nn Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skir og fallegur og hin fina, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn siiti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaeíni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtizku-dúka. Við tilbúnirg þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis ÞVOTTAEFNIÐ FLI I j sa s flak! Einkasalar á Islandl: samsæti i gærkveidi í Iðnaðar- mannahúsinu. í gærdag bauð Sig- urjón Pétursson þeim upp að Ála- fossi og i morgun fór bæjar- stjórnin með þá tii Þingvalla. 1 kvöld fara þeir vestur og norðúr mtð „Alexandrínu drottningu“, og verður Jón Þorsteinsson leikfimi- kennari með þeim. — Það var Elisabet Waage, sem færði Niels Bukli biómvöndinn, þegar hann steig hér á land. REtrillBLlFAS édýrastar VÖSUHUSINU. Steinolía (sólarijós) bezt i verzl un Þórðar frá Hjaila. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiijóð og alia smáprentun, sími 2170. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hus jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Sími Rydelsborgs er 510, Loka- stíg 19. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. alt! Ef þú ekki trúir mér, þá getur þú spurt yfirmannimi.“ Martin brosti. „Heyrðu! Erturnar veröa kaldar; Delarmes! Æi, já! Þær liggja annars á gólfinu!“ ,,Nú, jæja þá,“ sagði Deiarmes. Hann sá, að Martin var sannfærður um, að hann hefði eitthvað. ,,Þú verður þá víst'að fá 5000 í viöbót, þrjótur! Þá vil ég líka komast burtu strax. Hvernig ætiaröu annars að framkvæma það ?“ Martin hló og settist. „Helminginn af því, sem þú hefir — ella situr þú hér kyrr! Við skulum ekkert vera að gera að gamni okkar. Jæja — annaöhvort af eða ó?“ „Bölvaður refurinn!" andvarpaði Delarmes. Martin idnkaói kolli ánægjulega. „Hlustaðu þá á,“ hélt hann áfram. „Þú ferð strax úr og í einkennisbúning minn, ferð síðan út. Hér er lykiilinn að hliðinu. Þú bindur mig samt áður með lökunum og sting- ur handklæðinu upp í mig. Við skulum segja, að þú hafir slegið mig með stólnum í böfuö- ið, rétt í því ég kom inn. Svo koma hini.r fangaverðirnir og finna mig bundinn hér. Eg segi auðvitað, að þú hafir. staðið bak við hurðina og ráðist á mig og rotað mig með stólnum ó svipstundu. — Þetta er ofurein- fait, eins og þú sérð!“ ,,Jæja þá, hvað heldurðu svo, að þeir geri við þig á.eftir?" „Hugsaðu ekki um það. Það eina, sem þeir geta gert, er að reka mig burtu. Því verð ég leginn." De'armes var byrjaður að afklæða sig. Hann hnepti upp iakkskónum og tók þús- und franka seðlana úr sokk sínum. „Má ég sjá?“ sagði Martin. „Mundu, að ég þarf helminginn!" „Já, bölvaóur! Þú fœrd helminginn! — Geróu svo vei. Þetta 'er undan mínum blóð- ugu nöglum.“ Hann taldi 40 þúsund franka seðla fram. ,,Þakkir!“ Martin stakk seðlunum í vasann. ,,Jæja, þá er útgert um það! Vertu feginn, að ég tek það ekki alt — það er göfugmann- legt af inér. Hér eru fötin mín, þessi stóri lykill er að hliðinu. Vertu svo bara Imakka- kertur og biístraðu Marseillaisinn eða hvað, sem þú vilt. Sjáir þú nokkurn, þá snúöu ba:a í hann bakinu! Þú hittir nú engan, spái ég, því alt er vrj! í ftaginn búið, Þegar þú ferð út um hiiðið, þ:á skeltu í á eftir þér og snúðu til ixægri gegn um Rue Bati- gnolle. Þú munt hitta lokaðan lystivagn fyr- ir utan númer 17. Ökumanninum er borgað, hann þegir.-----Inni í vagninum munt þú finna fötin þín og á leiðinni til Lazarestöðvar hefirðu fataskifti og ferð svo í hifreið til Auteuil. Rebekka bíður þín og hefir til mat- inn. Svo geturðu farið til Ostende í kvöld, ef þú ekki heldur vilt fara til Lundúna." Delarmes hafði lokið við að klæða sig og tók nú að binda Martin með lökumum. „Hertu vel að!“ sagði Martin, „og rífðu skyrtuna sundur í hálsinn; klóraðu mig svo — helzt svo það komi blóð!“ Delarmes gerði alveg eins og honuin var sagt.“ „Æ, æ! — ertu vitlaus — æ — kyrktu mig ekki!! — Æ! — æ! —“ Delarmes hafði tekið traustataki um háls- inn á honum — hann hugsaði með angur- værð til 40 000 — og læsti nöglunum á nokkium stöðum í andlit hans. Síðan tróð hann handklæðiinu upp í munninn á honum, svo vesalings Martin biánaði. Hann velti um stólnum til merkis um hinn óguriega bar- daga, er farið hafði fram milJi lians og fianga- varðarins. Delarmes veifaði vingjarnlega til vxnar síns um leið og haijn hvarf út úr dyr- unum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.