Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 1
i pylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. _____ 40. árgagnur. ao far ¥iö arasma a London, 3. nóv. — í fyrramá!- ið liefst í Bretlandi allsherjarher- ferð brezka Vej'kamannaflokksins Og verkalýðssamtakanna gegn á- rás Breta og Frakka á Egypta, undir slagorðinu: „Eden verður að fara frá“. Varla nokkru sinni í sögu Breta hefir stjórnarand- staðan verið jafn hatröm í and- Stöðu sinni e'n.j og í þessu máli. Meiri hluti brezku blaðanna tek ur imdir gagnrýni stjórnarand- stöðunnar á þingi. Einkum eru blöð* frjálslyndra miskunnarlasis í gágnrýni sinni. Telja þau vegiS að flestum grundvallarreglum brezku þjóðarinnar og stefnt í hinn mesta voða. Það er litlurn vafa undirorpið, að helmingur brezku þjóðarinar eða meira, er algerlega andvígur stefnu stjórn- arinnar Á fundi kolanámusambandsins í Cardiff-héraðinu var í dag sam- þykkt ályktuii um að kelanámu- samband Iandsins boðaði til alls- lierjar verldalls kolanámuinanna í Bretlandi til þes a'ð stöðva það sem kallað var í ályktuninni „styrjöld afturhaldsseggja“. Vilson fyrrv. verzlunarmálaráð- herra sagði í dag, að stjórn Verka mannaflokksins myndi hafa orð- ið við kröfu S. Þ. og liætt hern- aðaraðgerðum gegn Egyptum þegar í stað. Hetjan frá bardögunum í Búdapest, Paul Maleter offursti, sem nú er land- varnamálarácherra. Hann stjórnaði vörn 1200 verkamanna og stúdenta í Kllian-herbúðunum í Búdapest, sem í fjóra daga hrundu áhlaupum rúss- neskra hersveita. Þeirri viðureign lauk með því að Rússarnir urðu að víkja af hó'mi. Ungverjar alþjódlegu krefjast kosninga undir í Ungverjalandi Seinnstiifréttirfrá þingi S.þ. New York, 3. nóv. — Alls- lierjarþingið kemur saman í nótt til að ræða árásina á Egyptaland Flytur Hammarskjöld skýrslu um ástandið eftir að Bretar liafa neitað að fallast á samþykkt þingsins. Einnig munu Bandarík- in bera fram tvær ályktunartil- lögur. Önnur er á þá leið, að sett skuli á stofn nefnd með full- trúa frá fimm ríkjum, sem ekki eru tilgreind. Skal nefndin koma með tillögur uin hvernig leysa megi almennt deilumálin við austanvert Miðjarðarhaf. Hin er um skipun þriggja manna nefnd- ar er geri tillögur um hvernig hefja megi siglingar um Súez þegar í stað og finna framtíðar- lausii á rckstri hans. DuISes skorion upp Washington, 3. nóv. — í morgun var Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna lagður inn á sjúkrahús í Washinton. Læknar sögðu að liann væri með botnlangabólgu. Síðar var tilkynnt að hann yrði skorinn upp í skyndi þá um kvöldið. Til- kynnt var að Herbert Hoover yngri sem verið hefir aðstoðarutanríkis- ráðherra, tæki við störfum Dulles. ViSræður haínar viS Róssa um hrott- flutning hers þeirra. Aðeins 3 komm- únistar í nýjustu ríkisstjárn Nagys Cúd?pest og Washington, 3. nóv. — Viðræður eru hafnar í Eúdapest milli sendinefndar frá Sovótríkjunum og fulltrúa ungversku stjórnarinnar um brottflutning rússneskra her- sveita úr landinu. Ekki hefir komið til bardaga milli ung- verskra og rússneskra hersveita, en fregnum ber ekki saman um, hvort Rússar haldi enn áfram herflutningum inn í landið. Nagy hefir enn breytt stjórn sinni og eiga nú aðeins 3 komm- únistar sæti í henni. Mindszenty kardináli sagði í útvarpsræðu í dag, að Ungverjar myndu krefjast kosninga í landinu undir alþjóðlegu eftirliti. Þeir vildu vinsamlega sambúð við Sovét- ríkin en myndu aldrei slaka til á kröfum sínum um fullt sjálf- stæði. Bandankjastjórn segir Breta og Frakka ekki hafa heimild ti! a3 nota hafidarisk vopn tií árása Olíuleiðslan mikla frá írak hefir verið sprengd í loft npp á nokkrum sloSnm London, 3. nóv. — Anthony Nutting aðstoðarutanríkisráð- ; herra Breta og um langt skeið talsmaður þjóðar sinnar á ; þingi S. Þ. hefir sagt af sér ráðherraembætti í mótmælaskyni við aðgerðii brezku stjórnarinnar gagnvart Egyptum. í bréfi til forsætisráðherrans segist hann ekki treysta sér til að verja stefnu stjórnarinnar í neðri málstofunni né heldur á vettvangi ; S. Þ. — í tilkynningu frá egypzku herstjórninni segir, að brezk og frönsk herskip geri nú árásir á höfnina í Súez og I segjast Jiafa sökkt þrem skipum, er fluttu landgönguher- ! sveitir. Seint í kvöld sendi Bandaríkjastjórn orðsendingu til ; Breta og Frakka, þar sem þeim er sagt, að þeir hafi ekki leyfi til að nota bandarísk vopn til árása, heldur aðeins til varnar. i Brezka stjórnin viðurkenndi f kvcld, að hún hefði fengiö þess; áminningarorðsendingu frá Band. l ríkjastjórn. Bandaríkjamenn minn. I á, að vopn, sem Bretar og Frakk I ar hafa fengið skv. sérstökum samnignum um aðstoð Bandaríkj- anna við þessi ríki, megi ekki nota nema til varnar og innan sam- taka N-Atlantshafsbandalagsins. Nutting segir af sér í bréfi sínu til Edens segist Nutting algerlega ósammála stefnu stjórnarinnar og treysti sér ekki til að verja hana. Eden tók afsögn hans til greina, en harmar afstöðu hans. Afsögn Nuttings er mikið áfall fyrir stefnu Edens og álitshnekkir. Mun hún stórum bæta vígstöðu stjórnarandstöðunn- ar, sem hamast gegn stjórninni. íralc hefir stöðvað olíuna Óstaðfestar fregnir í kvöld liermdu, að olíurennslið í leiðsl- unum miklu, sem íiggja frá olíu- lindunum í írak um Sýrland til sjávar, væri stöðvað. Hefðu leiðsl urnar verið skemmdar á allmörg um stöðum í Sýrlandi, en einnig hefðu þrjár dælustöðvar í frak sjálfu verið sprengdar í loft upp. í Sýrlandi er framkvæmd her- væðing og landið hefir lýst alger- um stuðningi við Egynta. Sama I útvarpsræðu sinni sagði Minds- zcnty, að barátta ungversku þjóðar innar væri ekki bylting heldur frelsisbarátta. Fólkið hefir brotið niður gömlu stjórnarklíkuna, sem var þröngvað upp á okkur 1945. Kosningar undir alþjóða- eftirfifi Hann sagði, að þjóðin yrði að fá að ganga til frjálsra kosninga, sem allir flokkar tækju þátt. í. und ir alþjóðlegu eftirliti. Við viljum taka upp vináttu við Bandarikin, við viljum einnig vináttu við Sov étríkin og nágrannaríki okkar Tékkóslóvakíu, Rúmeníu og 'Pól- land. Ungverjaland er hlutlaust. Örlög okkar eru undir því komin, hvort Sovétríkin vilia fara með ber sinn úr landinu. Við óskum ekki eftir blóðsúthellingum, sagði hann. 7 herfylki Rússa Rússar segja sjálfir, að þeir liafi hætt að flytja herafla inn í landiö. Aðrar frcgnir lierma að þessir flutningar haldi áfram og mikill herafli biði við rússnesku landaniærin. Vesturlandafréttarit arar segjast gizka á að Rússar liafi 7 herfylki í landinu og um (Framhald á 2. síðu.) ANTHONY NUTTING virðist ákveðið í írak, en afstað- an í Jordaníu er enn óljós. Landganga að hefjast Head hermálaráðherra Breta sagði í kvöld, að landganga Breta og Frakka myndi senn hefjast við Súez. Allt væri nú tilbúið undir hana. Stöðugum tilkynningum er- útvarpað til íbúa við Súez-skurð og hafnarborga við Nílarósa, svo 1 sem Alexandríu; að innrásin sé yfirvofandi og fólk beðið að halda sér sem fjarst ströndinni. Bretar haía í rauninni eyðilagt S. þ. sagði Gaitskell á þingfundi í gær London, 3. nóv. — í dag hafnaði Sir Anthony Eden að verða við áskorun allsherjarþings S. Þ. um að hætta hernað- argerðum Breta og Frakka í Egyptalandi. Kvað hann þessar „nauðsynlegu Iögregluaðgerðir“ verða framkvæmdar, unz markmiði þeirra væri náð, sem væri að stilla til friðar miili deiluaðila, koma í veg fyrir að bardagar hæfust á milli þeirra að nýju og leggja grundvöll að varanlegri lausn á deilu ísraels og Arabaríkjanna. í öðru lagi yrðu S.Þ. að setja upp lögreglulið, sem gæti séð um að friður héldist og finna viðun- andi lausn á Súez-deilunni, sem samtökin tækju ábyrgð á að yrði haldin. í þriðja lagi yrðu bæði ísrael og Egyptaland að fallast á, unz lierlið S. Þ. kæmi til, að herlið Breta og Frakka hertæki nokkra staði á Súez-svæðinu. (Framhald á 2. síðu.) Setfi þrjú skilyroi Hann kvað Breta og Frakka myndu með glöðu geði stöðva hernaðaraögerðir jafnskjótt og þrem skilyrðum væri fullnægt. f fyrsta lagi yrðu bæði ísrael og Egyptar að leyfa brezkum og frönskum hersveitum að sjá um að friður yrði lialdinn þar eystra. Reykjavík, sunnudaginn 4. nóvember 1956. 12 síður Frægasta verk Picassos, bls. 4. Þættirnir Munir og minjar, Lífið í kringum okkur og Mál og menn- ing, bls. 5. Grein um Nagy, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. 251. blað. Allsherjarherferð ondir slagorðinu: varautanríkisráðherra segir af sér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.