Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 1
Gefitt úf af Alþýttuflokknuni 1927. Miðvikudaginn 24. ágúst 195. töiublað. S.SLMI.A bío Komngieg ást. í>ýzkur sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara og Harry Liedtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru pessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin í hinu fagra YVilnerwald og í Vínar- borg og er gull-falleg. með aðstoð Willy Kla- sens professors fímtndag 25. p. m. kl. 7 V* í Gamla Bíó. Viðfangsefni: Kreutzer- sonatan o. fl. Aðgöngumiðar i Hijóð- færahúsiuu og við inn- ganginn, efeitthvað verð- ur óselt. ¥ið, Soreldrar, systkyra og unnusta ISósenbergs Indriðasonar, sem andaðist síðasta páskadag i franska spítalanum i Rvík, og kvaddur með kveðju* athöfn í ddmkirkjunni 11. maí, viljum hér með pakka ölium jieim, er sýndu okkur samúð og híut- tekningu við burtköliun feans, með nærveru sinni við kveðjuathöfn og fylgd tll skips, og svo hinum mörgu, er veittu okkur aðstoð sina á eiim eða ann> an hátt og hluttekningu við komu líkama hans íiing- að o«í heiðruðu jarðsetningu(hans með nærveru sinni. Búðum i Fáskrúðsfirði, 5. ágúst 1@27. Guðný Þ. Magnúsdóttir. Indriði Finnhogason. Erlend sfnBskey éi. Khöfn, FB., 23. ágúst. Dómsmorðin. Frá Boston er símað: Þá er dómarar í hæstáréfti Bandaríkj- anna höfðu neitað að skerast í Sacco- og Vanzetti-málið, báðu vérjendurnir Fuller, ríkisstjóra Massachusetts, að fresta aftök- unni. Fjöldi amerískra blaða og peirra á meðal sum hinna merk- ustu, eins og t. d. „The New York Worid“ og ótal mentamenn heirnta náðun Saccos og Vanzettis. Vaxandi æsingar eru víðs vegar út af málinu. Verkamenn i Bos- ton hafa lýst yfir allsherjarverk- .falli. í Pittsburgh hafa orðið götu- bardagar og féllu nokkrir rnenn í peim. Dómsmorðin f ramkvæmd Auðvaldið ameríska fremur vísvitandi réttarmorð. Frá Boston síðar: Sacco og Van.zetti voru líflátnir í nótt. Flugvélarslys. Frá Lundúnum er símað: Far- þegaflugvél á ieiðinni til Hollands hefir steypst niður í Englandi. [|arfa<'ás mjarlfklð er beaet. IIIHS II 1 Ásgarðnr. Vélstjórinn beið bana og sjö íar- pegar meiddust. Útvarpið i dag. Ki. 10 árd.: Veðurskeyti, frétt- ir, gengi. Kl. 8 sd.: Veðurskeyti. Kl. 8 og 5 mín.: Barnasögur. Ki. 8Vz: Upplestur. Kl. 9: Tímamerki og síðan endurvarp frá útlönd- um. í Fyririiggjandi: i Eldavéiar, öfnar, Þvottapottar, Ofnrör, Eldfasíur leir. Gasvélar, Gas-isaðofnar, Gasslöngur. Göif- og Vegg-flisar, Llnoleum, Filtpappi, Panefpappi, Messingskinnur. Þakpappi, Korkplötur, Vírnet. Eidhúsvaskar, Fayancehandiaugar, Baðker, Biöndunarkranar, Vatnssaierní. 1 i i i i Messingkranar, Pípufellur (Fitíings), H Vatnsieiðslurör, Skoiprör, M Brennisíemn. Marag &Caminokatiar, H Miðstöðvarofnar 11 1 9 ' naaa og alt tilheyrandi. 1 Skrár, iamir, IHurðarhúnar, M Hurðarpumpur, ■ Loftventiar, __ Handdæiur, ■“ Gúmmíslöngur, Smergeislípivéiar o. m. m. fl. 1 Mikiar hirgðir. - m Sanngjarnf verð. — g i A.£inarss»n&Funk. 1 i i i i Þenna dagH árið 1794 andaðist séra Björn Haildórsson í Sauðlauksdal, hinn ágæti garðyrkjumaður. NYJA BIO Hættnlegnr leiknr Sjónleikur i 6 páttum frá gleðskaparlifi Vínarborgar. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Alfons Fryland o. fl. í kvikmynd pessari er gleð- skapariífí Vínarborgar lýst mjög glæsilega. Hin fræga Liane Haid leikur danzmær af mestu snild. Kvikmyndin er frá Ufa félaginu í Berlín og er mjög skemtileg. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ödýrt. fiiðjið um það. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstígsmegin. Nýkeaið: Silkiundirföt á konur. Lök góð og ódýr. Silkislæður margar gerðir, fallegir og ódýrir Silkitreflar. Mikið úrval af sokkum og nær- fatnaði. Munið ödýru karla- og kven-kápurnar i Klöpp. Austurferðip BflP" Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaj'a og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastdðum kl. 4 samdægurs. I njótshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvík ki, 10 árd. og heim daginn eftir. Sæber$f. - Simi 784. Sími 784. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.