Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af AlþýduSlokknunt Í927. Miðvikudaginn 24. ágúst 195. tölublað. S.&MLA BÍO Konnngleo ást. Þýzkur sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara og Harry Lisdtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru pessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin i hinu fagra Wilnerwald og í Vínar- borg og er gull-falleg. með aðstoð Willy Kla- sens prófessors fimtudag 25. p. m. kl. fi/t í Gamla Bíó. Viðfangsefni: Kreutzer- sonatan o. fl. Aðgöngumiðar í Hljöð- færahúsiuu og við inn- ganginn, ef eittlwað verð- ur óselt. ¥ið, foreldrar, systkyn og unnusta Röserabergs Indriðasonar, sem andaðist siðasta náskadag í franska snítalanum í Rvik, og kvaddur með kveð|u» athöfn í dómkirkjunni 11. maí, viljjum hér með ftakka öíitsm þeim, er sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við burtkðllun hans, með nærveru sinni við kveðjuathö'fn og fylgd til skins, og svo hinum mörgu, er veittu okkur aðstoð sfna á einn eða ann* an hátt og hluttekningu við komu likama hans Iilwg- að og heiðruðu jarðsetningu'hans með nærvern sinni. Búðum i Fáskrúðsfirði, 5. ági&st 1927. Guðný 5». Magnúsdóttir. Indriði Finnbogason. ff" II fSrlend sfmskeyti. Khöfn, FB., 23. ágítst. Dómsmorðin. Frá Boston er sírftað: Þá er dómarar í hæstarétti Bandaríkj- anna höfðu neitað að skerast í Sacco- og Vanzetti-málið, báðu vérjendurhir Fuller, ríkisstjóra Massachusetts, að fresta aftök- unni. Fjöldi amerískra blaða og peirra á meðal sum hihna merk- ustu, eins og t. d. „The New Vork World" ' og ótal mentamenh heimta náðun Saccos og Vanzettis. Vaxandi æsingar eru víðs vegar út af málinu. Verkamenn í Bos- ton ha'fa lýst yfir allsherjarverk- ifalli. í Pittsburgh hafa orðið götu- bardagar og féllu nokkrir menn í þeim. Ðómsmorðin f ramkvæmd Auðvaldið ameríska fremur visvitandi réttarmorð. Frá Boston síðar: Sacco og Vanzetti voru líflátnir í nótt. Flagvélarslys. Frá Lundúnum er símað: Far- þegaflugvél á leiðinni til Hollands hefir steypst niður i Englandi. HJarta'-ás smjðrlíklll er bezt. Fyrirliggjandi: Eldavélar, Ofnar, Dvottapottar, Ofnrör, Eldfastur leir. Gasvélar, Gas-baðofnar, Sasslöngur. Goif- og Vegg-fiisar, B' Linoleum, Filtpanni, jj| Panelpanpi, j Messingskinnur. BMpappi, Korkplötur, Vírnet. B EldMsvaskar, j Fayancehandiaugar, | Baðker, ss Bióndunarkranar, B Vatnssalerni. í 1 i ! i £5 Messingkranar, Pípufeilur (Fittings), I Vatnsieiðsluror, ESkolpror, . , Brennisteinn. Narag&Gaminokatlar, Miðstöðvarofnar II I ! og alt tilheyrandi. NYJA BIO Bættulegur leikur Sjónleikur í 6 þáttum frágleðskaparlífiVínarborgar. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Alfons Fryland o. fl. í kvikmynd pessari er gleð- skaparlífí Vínarborgar lýst mjög glæsilega. Hin fræga Liane Haid leikur danzmær af mestu snild. Kvikmyndin er frá Ufa félaginu í Berlín og er mjög skemtileg. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ödýrt. Biðjið um pað. Vél-stjórinn beið bana og sjö far- þegar meiddust. Útvarpið i dag. Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, frétt- ir, gengi. Kl. 8 sd.: Veðurskeyti. Kl. 8 og 5 mjn.: Barnasögur. Kl. 8V2: Upplestur. Kl. 9: Tímamerki og síðan endurvarp frá útlönd- um. 1 Skrár, lamir, Loftventlar, Hurðarhúnar, Hurðarpumpur, 1 i I í Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smiðar geyma fyr- ir alls konar bila, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstígsmegin. H Handdælur, B' 3úmmíslongur, Smergeislípivéiar o. m. m. fl. i Miklar birgðir. — Sanngjarnt verð.— j = A.£inarsson&Funko = Þenna dagH árið 1794 andaðist séra Björn Halldórsson í Sau"ðlauksdal, hinn ágæti garðyrkjumaður. . Níkomið: Silkiundirföt á konur. Lök góð og ódýr. Silkislæður margar gerðir, fallegir og ódýrir Silkitreflar. Mikið úrval af sokkum og nær- fatnaði. Munið ödýru karla- og kven-kápurnar í Klppp. AustuFferðip Í^~ Sœbergs. — Til Topfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og fra Torfastððum kl. 4 samdæuurs. I Fljötshliðina mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sseberg. - Simi 784. Síml 784. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.