Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 3
ALÞ’íöUtíEAÐiö' — Líkur eru þó til þess, að náist viðunandi samningar við meistar- ana, þá leggist þessar rakarastofur niður aftur, en þar til starfa þær. — Verkamenn í þessari iðn eru ekki óvanir iangri baráttu við meistarana. Þegar síðast stóð í erjum með meisturum og sveinum í kaupstöðum og sveitum í land- inu, lauk þeirri misklíð eftir að hafa staðið í 'sex ár. búrtailiuna. Fæst í flestiim verzlunum. á almenna vísu, engin tilbreyting, alt er samræmi hvað við annað. Veggirnir eru olíumálaðir með grábrúnum lit. Gólfið er gijáandi, snjóhvítt. Það er eins og hinir dauðadæmdu gangi þar á sínum eigin likklæðum. Gluggarnir eru litlir, eins og þeir séu skomir út i veggina. Glerið í þeim er grænt; og þegar sólarljósið staf- ar í gegn um það á veggjum, lofti og gólfi, myndar það ein- hvers konar dularfullan litablend- ing, sem fyllir menn viðbjóði. í einni setningu sagt: Herbergdð er bæði hræðilegt og viðbjóðs- legt. Það er sönn mynd af Jista“- smekk amerískra auðborgara. Fangarnir eru settir í stólinn, sem er óvandaður tréstóll, svart- ur að lit, rekinn saman af sterk- um nöglum, og standa naglahaus- arnir út úr á alla vegu. Á stóln- um eru margar ólar, sem hinn dauðadæmdi er festur með. Enn fremur hangir á honum helgrim- an, sem er úr þunnu stáli. Sumir fangar ganga keipréttir og óhræddir í stólinn til að deyja rafmagnsdauðanum, en þeir eru þó fæstir. Flestir sLeppa sér alveg þegar iim í herbergið kemur, og oftast hafa verðdrnir orðið að draga þá þangað óða og viti sinu fjær af angist. Fyrir framan stól- inn standa 5 eða 6 eftirlitsmeinn, sem breiða svart klæði yfir hann, þangað til hinn dauðadæmdi er kominn svo nærri, að þeir geti á augabragði kastað honum aftur é íbak í ístólinn og reyrt hann niður. Þeg?ar fanginn er fullkomlega bundinn með ólunum, er annari buxnaskálm hans sprett i simdur og hlekkur er látinn um nakinn öklann. Hlekkur sá er í sambandi við rafmagnsleiðslurnar. Þar næst er látin á höfuð hon im helgríman, sem hylur hvirfil og enni. Prestur er látinn koma vappandi með kross í hendi og sálmabók og segja eitthvað í návist hans og hverfia síðan. Alt er tilbúið. Nú er að eins biðið eftir skipuninni. 12 vitni og tveir læknar eru við- staddir, en til hvers læknamir eru viðstaddir skilur vjst enginn, nema ef það skykli vera til þess að eins, að hæðast að síöðu þeirra og lífsþré fangans. Skipunin er gefin. Rafmagnsstraumurinn renn- Rafmagitsstóllinii. ur með ofsahraða í gegn um lik- ama hins dauðadæmda manns. Eití mannslif er slokknað — af mannavöldum. Kaupmaimahafnarbréf. Khöfn, 2. ágúst 1927. Rakara-verkbannið. 1 maímánuði hófu rakara-meist- arar verkbann. Þeir vildu ekki ganga að þvi að hækka laun éveinanna og köstuðu þeim svo út á götuna fyrir þá sök. Verk- bannið hefir nú etaðið þvi nær þrjá mánuði, og engar líkur eru tíl, að saman dragi með aðiljum. Medstararnir hafa reynt að fé vjnnukraft utan af Jandi, en það hefir mistekist. Nú hafa þeir róð- gert að „Ieigja“ 6tofur sínar, og þykjast hafa fengið tilboð frá ýmsum sveinum um leigu. Á þenn- an hátt fengju þeir vinnukraft, eins konar „meðeigendur*" meðan á verkbanninu stendur, en meist- ari, sem ég hefi talað við, taldi þetía hina mestu óhæfu og ófram- kvæmanlegt. — Sveinafélagið hef- ir nú opnað rakarastofur á 6 stöð- um í borginni, og láta þeir vel af; hafa þeir í ráði að opna 35 slikar stofur, og takisí þeim það, hafa þeir alla sína menn í vinnu. Skemtiferðir verkamanna. ,,Socia!demokraten“ hefir í sum- ar gengist fyrir ódýrum skemti- ferðum fyrir verkamenn. Hafa mörg hundruð verkamanna verið fnseð í þessum ferðum. Blaðið hef- ir einnig — eins og síðast liðið ár — gengist fyrir ókeypis skemt- unum á ýmsum stöðum í bænum og haft til aðstoðar beztu söng- menn og leikara oorgarinnar. Þús- undir rnanna sækja þessar skemt- anir, — fólk, sem annars kemur sjaldan eða aldrei á slíkar skemt- anir, af þeim Sökurn, að ástæðurn- ar leyfa það ekki. — Hve nær verða fjárhagsástæður Alþýðu- blaðsins svo, að það geti boðið verkamönnum slíkar skemtanir? Þegar hver verkamaður í Reykja- vík hefir gerst áskrifandi þess! Leikhús verkamanna. Á Þýzkaiandi, Rússlandi, Finn- landi og víðar hafa verkamanna- leikhús þekst lengi. Frægast þeirra mun leikhúsið í Moskva. Nú hafa danskir verkamenn fengið eitt leikhús. Það hefir starfað í tvö ár og kemur nú sem fastur lið- fir i sameignaféiagsskap þeirra. Skal ég seinna skýra nánar frá þessari fræðslustarfsemi venka- manna. Þorf. Kr. KJm ilagiam í>g vegiaii. Næturlæknir ! er í nótt Árai Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Jarðarför Kristjáns heitins Davíðssonar í Hafnarfirði fer fram á föstudag- inn. Byrjar húskveðja kl. 1 á heimili hins látna. Niels Bukh og fimleikaflokkar hans hafa sýningar á Isafirði, Siglufjrði og Akureyri. Eftir það koma þeir hingað aftur, líklega á mánudag- inn, með „Alexandrínu drottn- ingu“. Með henni fara þeir síðan aftur utan næsta miðvikudag. — Samkvæmt símtalsfrétt í dag verður sýning flokkanna á ísafirði kl. 3—5 i dag. Var ágætlega tek- •iö á móti þeim þar og öllum búð- um og skrifstofum lokað, jafn- vel bæja rfógetaskri fstofimni. Vikingsmótið. Knattspyrnutoikurinn í gær- kveldi fór þannig, að „Valur" bar sigur úr býtam í viðureign sinni við „Viking". Skoraði „Valur“ 5 mörk, en „Víkingur" 1. Annað kvöld verður úrsiitakappleikur á milli „K. R.“ og „Vikings". Byrj- ar hann stundvíslega kl. 7. Á ísfiskveiðar er verið að búa togarana „Otur“ og „Maí“. Skipafréttir. »Alexandrina drottning" fór í gærkveldi vestur og norður um. I gær kom fisktökuskip hingað til »Kveldúlfs«. Hafði það áður tekið fisk annar staðar af landinu. Kolaskipið, sem kom til Guðmund- ar Kristjánssonar, er verið að búa i fisktökuferð fyrir Copland. Wolfi- hljómleikurinn í gærkveldi var afarfjölsóttur. Hinn stóri salur Gamla Biós var fullur og mörg hundruð manns urðu frá að hverfa. Allir biðu með mikilli eft- irvæntingu eftir því, að æfintýra- harnið kæmi „út úr veggjunum". Á tilsettum tíma gengu Wolfi litli og Klasen fram á sviðið og var þeim heilsað með lófaklappi. Fiðian varð að leikfangi í noíid- um Wolfis. Snild hans og meði- ferð á hlutverkunum hreif áheyr- endur svo, að slíks munu varla þekkjast dæmi hér. Áheyrendur hrifust gersamlega með og fundu, að hér var kraftaverk að gerast, þar sem 11 ára drengur lék af jafnmikilli eða meiri snild pn þaulæfðir og vanir fiðluleikarar, sem hér hafa komið. Fögnuður áheyrenda ætlaði aldrei að taka enda og var Wolfi margsinnis kallaður fram. Að síðustu var honum færður fagur blómvöndur. Hann heldur hljóm- leika annað kvöld, og sagt er, að mikið sé nú þegar selt af aðgöngumiðum. En þeir fást i Hljóðfærahúsinu, sími 656. Drykkjupeningar eru bantraðir við veitmgar i Gamla Bíó. Eru þjónustumemiini- ir að vonum mjög ánægðir með það skipulag að fá ákveðið kaup, en ekki gjafafé. Heilsufarið er mjög gott hér i Reykjavík og alls staðar þar, sem til hefir frézt, segir landiæknirinn. Siidaraflinn var á laugardaginn var, 20. þ. m„ orðinn sem hér segir: í Isa- fjarðarumd æmi _(á Vestfjröðum): 4 416 tn. saltaðar, 2 098 tn. fcrydd- aðar, 112 370 hl. settir i bræðslu. 1 Siglufjarðarumdæmi: 75 430 tn„ saltaðar, 38 518 tn. kryddaöar og 177 759 hl. settir i bræðslu. S Ak- ureyrarumdæmi 40167 tn. saltað- ar, 5 601 kryddaðar og 157 343 hl. settir í bræðsiu, í Seyðisfjérð- arumdæmi (á Austf jörðum): 16 872 tn. saltalter, en hvohki krx'ddað né s:tt i bræðslu. Alls á landinu: 136 885 tn. saltaðar,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.