Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, sunnudaginn 2. desember 1956. Þingeyskir bændur þjóðartekjunum teija hlut bænda óhæfilega iítinn SiyS ja verSstöSvunarsieínu rikis- stjornarmnar- féiagsins gerSi ýmsar ályktanir 5 B# Mál og Menning Rltsti. dr. Halldór Halldórsson. fundurinn þess, aS Alþingi og ríkisstjórn ciulurskoði fyrri af- stöðu sína í varnarmálunum, í fullu samræmi við það ægilega ástand, sem nú ríkir í heimin- um“. Finnur Kristjánsson kynnti þá hugmynd sína, að bændur á félags Árið 1956, miðvikudaginn 21. nóv., var aðalfundur Bænda- svæði K.Þ., sem eiga að nota súg- félags Þingeyinga settur og haldinn að Hólmavaði. Formað- þurrkunartæki, stofni með sér sér- ur stjórnarinnar, Jón Sigurðsson í Felli, setti fundinn, og stakt mótortryggmgarfélag, og se rakti nokkuð sogu Bændafelagsms, þau 8 ar sem það hefir.^ fyrir hendi va°amótora af ýms. starfað. Nefndi hann Baldur Baldvinsson til að stjórna fundi, ium tegundum, og blásara, ef bil- til að rita anir eiga sér stað. Mætti það verða til þess að afstýra stórtjóni, sem af þessum bilunum geti leitt. Finn- ur hafði nánar gert grein fyrir þessi í nýútkomnum Boðbera K.Þ. Jón Haraldsson vakti athygli á því, hvort ekki væri orðin þörf á eyzkra "kvenfélaga^ til sýslunefnd að hf f íandgræðsiu á afréttum ar og annara ábirgra aðiia, um eða ef tlf vl11 frlðun a ^ann hatt stækkun sjúkrahússins á Húsa- Alllengi hefir legið hjá mér bréf frá konu, er nefnir sig Sunn- lending. Bréfið er dagsett 30. ágúst 1956. Það er á þessa leið: Móðir mín var Austfirðingur. hundur vid mode. J.Rúgm.II,476. Og fieiri dæmi um orðið hefir orðabókin frá 17. öld. Greinilegt er, að Jón hefir talið, að síðari hluti orðsins ætti skylt við sögn- ina ýla, en upp úr því er ekkert en þá Harald Jónsson og Kristján Jónatansson fundargerð. Stækkun Húsavíkur- sjúkrahúss „Fundurinn lýsir yfir fulium stuðningi við áskorun Samb. þing A fundinum gerðizt þetta: 1. Þrándur Indriðason lagði fram reikning félagsins fyrir árið 1956, og reikning byggðasafns Þingey- inga. Var eign Bændafélagsins kr. 3.742,20. Eign Byggðasafnsins kr. 5.258,44. Reikningarnir voru sam- þykktir samhljóða. Baldur Baldvinsson ræddi um verðlagsmál landbúnaðarins, og lagði fram tillögu um mjólkur- verðlagsmál. Hafði tillagan verið samin á stjórnarfundi þar sem mættir voru menn úr stjórn Bænda féiags Eyfirðinga, og í samráði vitJ j Dýrtíðarstö8vunin studd þa. Eftir nokkrar umræður var til-' ' lagan samþykkt svohljóðandi með öllum atkvæðum: sjúkrahússins á vík, og skorar á almenning í hér aðinu að fylgja málinu fram til sigurs“. Baldur Baldvinsson flutti eftir- farandi stjórnartillögu, sem var samþykkt samhljóða: % Mjólkurverð „Aðalfundur Bændafélags Þing eyinga, haldinn að Hólmavaði 21. nóv. 1956, skorar á Framleiðslu- ráð landbúnaðarins að verðleggja mjólk og mjólkurvörur þannig, að mjólkurframleiðendur um land allt, fái fullt verðlagsgrundvallar- verð. Fundurinn telur það algjör lega óviðunandi að slíkt skuli við gangast ár eftir ár, að bændur á Norðurlandi fái 30—40 aurum lægra verð fyrir hvern mjólkur- lítra en ákveðið er í verðlags- grundvellinum. — Telji Fram- leiðsluráð ekki fært að ná verð- lagsgrundvellinum að fullu með verðjöfnun, eða á annan hátt, ger ir fundurinn kröfu til þess að ríkisstjórnin tryggi bændum fullt verðlagsgrundvallarverð. Á fundinum gengu 12 menn í félagið. Jón Sigurðsson sagði frá byggðasafnsmálum. Gat hann þess að ákveðið væri að byggðasafnið yrði geymt í Grenjaðastaðabæ, en hann væri að mestu tilbúinn til geymslu safnsins. Liði nú að því, að hcraðsþúar yrðu að gera stórt átak, til þess að fullbúa byggða- safnið. endurskoðun varnarmála „Aðalfundur Bændafélags Þing eyinga, haldinn að Hólmavaði 21. nóv. 1956, þakkar ríkisstjórn inni fyrir þá virðingarverðu rið- leitni, sem hún hefur sýnt við stöðvun verðbólgunnar í landinu, og skorar á almenning að stuðla að því, að sú tilraun beri raun- hæfan árangur. Jafnframt væntir að draga úr ofbeit. Nokkrar um- ræður urðu um málið, og að þeim loknum skipaðir þessir menn í nefnd til að halda málinu vakandi og vinna að athugun á því. Skal nefndin skila áliti fyrir næsta aðal fund B.Þ. Þessir menn skipa nefnd ina: Jón Haraldsson, Jón Buck Frið riksson, Ketill Indriðason, Þor- steinn Jónsson, Úlfur Indriðason, Helgi Jónasson, Grænavatni og Jón Sigurðsson, Felli.______ ■B—Lfc. ----- Kosningar: Aðalstjórn skipa þessir menn: Baldur Baldvinsson, Jón Sigurðsson, Felli, Finnur Krist ánsson, Jón Haraldsson, Þrándur Indriðason. í varastjórn: Haraldur Jónsson, Kristján Jónatansson, Jón Hún sagði, að hundarnir spreng-, 'egSj;>nch. góluðu. Okkur börnunum þóttii. hem u° að uppruna sagnar-. það hlægilegt, því að faðir okkar!mnar spangola. Enginn vafi er á og aðrir Sunnlendingar sögðu að hvl- að fyrri hlutlnn silan’ a ^ spangóla. Nú síðan ég varð full- íVið s°gmna sP?«Ja> ,sem merkti orðin, hef ég oft hugsað um,! ”flra£a> l°kka . Ég hefi alltaf talið, hvort muni vera upprunalega!að merkinS orðsins væri uppruna- heitið á þessum lítið fögru hijóð-: !ega „iokkandi söngur , og þann- um íg skyrði eg orðið í Stafsetningar- orðabók með skýringum (Ak. 1947) Fyrir nokkuð mörgum árum i En ég skal játa, að nú eru nokkr- var á heimili mínu roskin kona,! ar vomur á mér, að sú skýring sé uppalin í Dölunum. Hún talaði I rétt. Ég hitti dr. Halldór Pálsson um að buðlunga skánina, þegar um daginn og tók að spyrja hann um þetta fyrirbrigði, sem nefnt er spangól. Hann fræddi mig um, að spangólið væri engan veginn ásta- hljóð, heldur bæri vitni um van- líðan dýrsins, ætti rætur að rekja til einhvers konar taugaertingar. Tóku þá að renna á mig tvær grím ur. Með hliðsjón af þessu virðist mér nú sennilegra, að upprunalega merkingin sé „langdregið gól“. Þá er rétt að geta þess, að til er orðið sjógaul um þetta sama fyr- irbrigði. Það orð mun vera sunn- lenzkt, aðallega skaftfellzkt? Um þetta orð hefir orðabók Háskólans dæmi frá fyrri hluta 19. aldar. Öll eru dæmin sunnlenzk. Eitthvert elzta dæmið er úr handritinu Lbs. 366,8vo, bls. 17. Þar segir svo: hún smáhreykti eða hlóð saman fleiri en tvær flögur. Ég hef hvergi heyrt þetta nema hjá henni. Er þetta algengt mál á þeim slóðum? Ég þakka hinni sunnlenzku hús- freyju bréfið, og mun ég reyna að svara því, að svo miklu leyti sem mér er málið kunnugt. Mér hefir ekki tekizt að fá nein- ar heimildir um sögnina spreng- góla, sem minnzt er á í bréfinu, og hefi dálítinn grun um, að um ör- litla misheyrn sé að ræða. Það mun nefnilega vera allalgengt fyr- ir austan, að notuð sé sögnin sprængóla og nafnorðið sprængól. í Blöndalsbók er tilgreind sögn- in sprængóla í merkingunni „span- góla“ og nafnorðið sprængól í merkingunni „spangól“. Heimildir orðabókarinnar um bæði þessi orð eru úr Austur-Skaftafellssýslu og Múlasýslum. En þetta má rekja nokkuð lengra aftur í tímann, því Þórarinsson og Ketill Indriðason. að í handritinu Lbs. 220, 8vo, bls 456, en það er frá því um 1820— Hluíur bænda af þjóSartekjunum arins. Þrándur Indriðason hafði framsögu, og leiddi rök að því, að hlutur bænda í þjóðartekjunum væri óhæfilega lítill miðað við vinnu þeirra og tilkostnað við bú- reksturinn. Taldi hann að ótvírætt væri, að bændum bæri að fá meira Tósileikar sem eiga a§ flytja ákeyrendsms „andblæ jólanna“ Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar hefir forgöngu um tónleikahald á morgun Kirkjunofnd kvenna dómkirkjunnar gengst að venju fyrir jólatónleikum í kirkjunni í kvöld, 2. desember. Verður vand- að mjög til þeirra. Fyrir nokkrum árum tók nefndin upp þá venju að efna til slíkra tónleika að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu, og hafa þeir verið mjög vel sóttir. Efnisskárin á tónleikunum á sunnudaginn, en þeir hefjast kl. 20.30, verður þessi: Fyrst leikur dr. Páll ísólfsson á orgel verk etfir Bach og Reger. Síðan leikur Guðný Guðmundsdótt ir, 8 ára, nokkur lög á fiðlu við undirleik Guðmundar Matthíasson ............. , ar.Guðný hefur stundað nám í fiðlu \ erðlagsgrundvollur^ landbunað-1 ieih hja J3 irni Ólafssyni og þykir af burða efnilegur nemandi. Þórir K. Þórðarson dósent flytur síðan ávarp, en að því lokun sjá börn um einn lið dagskrárinnar. Það er, að barnakór syngur jólasálma og önnur lög, og annast hljómsveit 14 barna undirleik. Kór og hljóm fyrir sína vinnu, en verðlagsgrund sveit stjórnar Jón G Þórarinsson völlurinn geri ég ráð fyrir. Lagði hann fram eftirfarandi tillögu, er samþykkt var samhljóða: „Fundur Bændafélags Þingey- inga, haldinn að Hólmavaði mið- organisti. Þá syngur frú Þuríður Pálsdóttir einsöng og einnig ein söng með dómkirkjukórnum, sem að lokum syngur svo lofsöng. Með fyrsta sunnudegi í aðventu, vikudaginn 21. nóv. 1956, skorar | jólaföstu, flytja þess'ir tónleikar á Stéttasamband bænda, aS segja j áheyrendum fyrsta ándblæ jól- upp verðlagsgrundvelli landbún- anna, en líkur siður er tíðkaður aðarins fyrir 1. febr. n. k. Sér- í kirkjum og sönghöllum víða um staklega með tiliiti til þess, hvað. heim. Er ekki að efa, að Reyk- bóndanum er reiknaður lágur víkingar munu fjölmenna á þessa vinnusíundafjöldi, og lítið kaup tónleika. fyrir vinnu sína yfir árið, þar | sem kaup bóndans er að mestu Kirkjunefnd kvenna. leyti miðað við kaup ófaglærðra! Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- verkamanna, er þurfa ekki að unnar, scm um tónleikana sér, hef ur starfað að málefnum kirkjunn ar í 25 ár. Þetta er fámennur hópur kvenna, — þær hafa flestar verið 20 — sem á kirkjulegum grundvelli vili leggja lið menn- ingarmálum höfuðstaðarins, og hefur starf nefndarinnar einkum beinzt að fegrun kirkjunnar og skrúðgarðarins umhverfis hana. Hefur nefndin fært kirkju sinni ýmsar gjafir fyrri og síðar,,, en síðasta gjöf hennar er mjög fagurt silfurbúið altarisldæði. Er það sennilega hið eina klæðið á iandi hér, sem þannig er gert. Það er forkunnar vandað og ehfur ungur gullsmiður, Halldór Kristinsson annazt silfursmíðina. Einn liðurinn til fjáröflunar vegna þessa starf kvennanefndar innar, er tónleikarnir á sunnudag inn kemur. Auk þess, sem með þeim er komið á fót skemmtilegri og hugljúfri venju, styðja þeir, sem þá sækja konurnar í kyrrlátu starfi þeirra í þágu kirkjunnar, sem allir virða og öllum Reyk- víkingum er kær. Er vafalaust, að margur mun eiga unaðsstund í hinni gömlu kirkju á sunnudaginn kemur. leggja fram Ieinn stofnkostnað vegna starfs síns, í bústofni og búvélum, en það verður bóndinn að gera, til þcss að liann geti leyst starf sitt af hendi‘\ Tillagan samþ. samhljóða. — Aðalbjörg á Hofi flutti erindi frá Sambandi þingeyzkra kvennafél- aga um stækkun á Sjúkrahúsinu á Húsavík. Eftirfarandi tillaga kom 4tram og var samþ. samhijóða: HalSgr. Fr. Hallgrsms- sosi forstjóri sæmdor brezkri orðu I gær sæmdi brezki sendiráð- herrann á íslandi Hallgrím Hall- grímsson forstjóra mjög hárri brezkri orðu Og var hann þar með gerður Commander of the British Empire. Tilefnið er það, að á stríðsárun um frá 1939—1945 er Hallgrímur var forstjóri Shell á íslandi hf., greiddi hann mjög fyrir olíuafhend ingu til brezkra herskipa sem hing að leituðu, en erfiðleikar voru á útvegun og afhendingu olíu á þeim árum. Sýndi Hallgrímur við þau störf hina mestu framtakssemi og vinarhug til brezka hemisveldisins. :*■, : j < . i: v I ít j í ÍH ■ , .'IV-t : Vr'V,\ ;•/ 'ÉAláÉlÍÁ 30, er tilgreind sögnin sprængóla í merkingunni „spángóla“ (svo rituð). í þessari heimild er sögn- in talin austanmál. Enginn vafi leikur á því, að orðmyndin spangóla er uppruna- legri, og vík ég að upprunanum síðar. En áður langar mig til að víkja að orðinu spangýlur (kvk., flt.). Um það orð eru til miklu eldri heimildir en um spangól og spangóla. Blöndal tilgreinir þetta orð, en hefir aðeins framburðinn spángýiur. Sá framburður mun vera gamall, því að í handritinu Lbs. 1968, 8vo („Nomenclator La- tino-Islandicus“), sem skrifað er um 1750, er orðið ritað spangjlur, og í orðabók séra Björns í Sauð- lauksdal segir svo (stafrétt): Spángýlur, f. pl. ululatus canin- us, Hundes Hylen, Tuden. At setia upp spangýlur, ululare, hyle, tude som Hunde. B.H.II, 316. Vafalaust hafa lesendur veitt því eftirtekt, að séra Björn ritar á öorum staðnum spán-, en á hinum span-. Ég tel varlegast að draga ekki miklar ályktanir af þessu,- en greinilegt er þó, að hann hefir þekkt framburðinn spángýlur, og er það dálítið merkilegt, þar sem hann er einmitt á því svæði, þar sem sízt mætti við honum búást (vestfirzka einhljóðasvæðinu). Sama máli mun gegna um fram- burð orðanna spangól og spangóla. Ýmist mun vera sagt spangól eða spángól, spangóla eða spángóla. Blöndal greinir við orðið spangól bæði þessi framburðarafbrigði. Eg hefi grun um, að framburðurinn spángól tíðkist meira fyrir norð- an. Þætti mér gaman að fá bréf um þetta atriði. En þau dæmi, sem ég hefi nú nefnt um orðið spangýlur, eru ékki þau elztu, sem kunn eru. Elzta dæmi, sem orðabók Háskól- ans hefir um þetta orð, er frá Jóni Rúgmann. Það er á þessa leið (stafrétt): Ad setia upp spang-ylur, sem Einnig hefir Hallgrímur verið formaður félagsins Anglía í átta ár og hefir stuðlað að auknum menningartengslum milli ísland og Bretlands. . ... ...i ' j ligug ■’.'i-’■ 0: Hann Erifon og hún Puget voru að setja upp sjógaul út í túni (spangýlur frammá velli). Hér er um að ræða skaftfellzkt samtal, Erifon og Puget eru hunda- nöfn. Þá mætti minnast þess, að Bjarni Thorarensen kvað svo: Ari svngur ; 1 og allir hundar sjógaul setja upp. BÍILLj.11,289. Þá vík ég að sögninni buðlunga, sem hin sunnlenzka húsfreyja minnist á. Um hana hefi ég aðeins eina heimild, fengna frá orðabók Háskólans. Hún er á þessa leið: Orðviður nú er .... buðlungaður mót brá sólum bragnings jafnt og allra sagna. J. Johns. Christ. C 3v. Dæmið er úr kvæði eftir Jón Johnsonius, sem nefnist Cliristíáns- mál, edr Lof-Qvædi lun ... Christi- án hinn siönda ... a fædingar- degi konungsins, þeim Januarii, Ar ... MDCCLXXXIII (þ. e. 1783). Hins vegar er orðið buðlungur í merkingunni „köstur, hlaði“ al- kunnugt. Blöndal greinir það orð í merkingunum „eldiviðarhlaði, timburhlaði", „taðhraugur“ og „fiskahlaði“. Fyrst greindu merk- inguna telur hann austfirzka og vitnar til Ferðabókar Þorvalds Thoroddsens (1,55), en þar er um að ræða tilvitnun til greinar eftir séra Sigurð Gunnarsson í Norður- fara 11. árg. (1872), bls. 63—64. Aðra merkinguna „taðhraukur“ (Klynestabel) telur hann hún- vetnska, en um þá síðast greindu vitnar hann til orðasafns eftir Ólaf Davíðsson. Þar segir svo: buðlungur er fiskhlaði þannig úr garði gerður, að fiskarnir eru látnir standa á hnökkunum og ná saman með sporðana; þorna fiskar mæta vel í buðlung- um. Orðið buðlungur er kunnugt úr Kleifsa (Nucleus Latinitatis frá 1738), þar sem það er þýðing á latneska orðinu strues, sem jafn- framt er þýtt „köstur, stakkur“. (bls. 1697). Séra Björn í Sauð- lauksdal þýðir orðið á þessa leið: 2) strues lignorum, et Vedkast, en Vedvarde (v. Bolúngr). B.H. 1,121. Um öll þessi orð, sem hér hefir verið á drepið, vænti ég að fá bréf frá lesendum þáttarins. Gæti á þann hátt margt skýrt um út- breiðslu, merkingar og framburð þessara orða. — H. r _,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.