Tíminn - 02.12.1956, Síða 7
TfMINN, sunnudaginn 2. desember 1956.
7
*
Guorun A. Símonar syngur sex
sígild dægurlög inn á plötur
Utgefandi þeirra er hiti heimskunna
hljómplötufirma H. M.V.
Sviðmynd. — Sarnkvæmi á hlaðinu í Eirtr.rsr.ssi.
Þjóbleikhúsib:
Fyrir kóngsins mekt
Þegar það vitnaðist að Guð-
rúii Á Símonar, óperusöngkona,
væri farin til London, m. a. til
að syngja nokkur sígild dægur-
lög inn á hljómplötur, urðu sum
ir undrandi, en þó fleiri forvitn
ir. Menn urðu undrandi, vegna
þess, að þeir sem hlustað hafa á
Guðrúnu syngja óperuhlutverk,
töidu, að það væri ekki við henn-
ar hæfi að syngja dægurlög.
En flestir tónlistarunnendur
biðu þess með mildlli eftirvænt-
ingu að þessar nýju plötur hennar
kæmu á markaðinn, og undanfarn
ar vikur hafa verið látlausar fyrir
spurnir um það til Hljóðfæradeild
ar Fálkans h. f., hvenær þessar
plötur Guðrúnar kæmu á markað
inn. Og nú loks eru plöturnar
komnar.
Aðdragandi þessa máls var í
stuttu máli sá, að Haraldur V. Ól-
afsson, forstjóri Fálkans h. f. fór
á söngskemmtun er Félag íslenzkra
einsöngvara hélt, þar sem Guðrún
söng létt lög við fádæma hrifn-
ingu.
Haraldur hefur opin augu og
eyru fyrir öllu því er gerist á tón
listasviðinu, hér á landi og erlend
is, bæði af áhuga og vegna starfs
síns. Hann varð mjög hrifin af
söng Guðrúnar, og hóf máls á því
við hana hvort hún væri fáanleg
til að syngja nokkur svokölluð,
sígild dægurlög“ inn á plötur á veg
um fyrirtækis síns. Árangur þess-
ara viðræðna varð sá, að Haraldur
fór til London og samdi þar við
H.M.V. um upptökuna, með að-
stoð fyrsta flokks hljómsveitar.
Flest lögin, sem valin voru til
upp-töku eru suðræn í anda og sí-
gild á mælikvarða hinnar léttari
tónlistar. Eru lögin þessi: Mala-
guena og Siboney, eftir Lecuona.
Begin the Begunie eftir Porter.
Jealousy, eftir Gade, Little things
mean a lot. eftir Lindemann, og
eitt íslenzkt lag, Þín hvíta mynd,
eftir Sigfús Halldórsson.
Undirleik annaðisl 25 manna
(Framhald á 8. síðu).
-£>
Gu'ðrún Á. Símonar
þess er ákaflega skrúðmikil. Mikið
skraut, litríkir búningar, hvergi
örlar á marglofaðri fátækt íslend-
inga. Víða gætti þess um of, að
byggt var á sólóleik, en hraði og
gangur er góður. Höfuðgalli leik-
stjórnarinnar er sá, að allri fs-
landssögu er sleppt í sögulegu leik
riti. Reyndar er það engin ný-
lunda á íslenzku sviði, en það er
kominn tími til að hætta að sýna
íslenzka fortíð annað hvort sem
fullkominn fíflagang eins og jaðr-
aði við í fyrra í Manni og konu
eða þá marklausar skrautsýningar.
íslandsklukkan er hér alger und-
antekning. Hið ein.a sagnfræðilega
leikrit, sem ég hefi séð hér á sviði
þar sem fara saman söguleg þekk-
ing og listfengi. Ég gat hér áðan
um þau atvik einstök, sem verst
orkuðu á mig, en þetta á við um
uppsetninguna í heild. Það virðist
harla fjarri því fólki, er sést á
sviði Þjóðleikhússins, allur sá haf-
ís, öll sú eymd og kröm, sem um
er talað í leikritinu.
Árna lögmann leikur Valur
Gíslason. Leikur Vals er hófstillt-
ur og öfgalaus, en persóna Árna
er þannig frá höíundarins hendi,
að vonbrigðum veldur. Hann er
elcki sá ægihöfðingi, sem um er
talað, og þótt Valur gæði orð hans
í lokin nokkrum mannlegum inni-
leik, þá verður Árni hvorki fugl
eða fiskur.
Konu hans leikur Arndís Björns
dóttir. Þetta er tiltölulega ein af
sennilegri persónum leiksins, og
leikur Arndísar góður. Hún þekk-
ir vel hina varfærnu, lífsreyndu
og hjartahlýju húsfreyju. Sama er
að segja um leik Herdísar Þor-
valdsdóttur á Solveigu lögmanns-
dóttur. Raunar er þarna önnur
Snæfríður án lífsreynslu hinnar
fyrri, en leikur Herdísar er ákaf-
lega hóflegur og fágaður. Sérstak-
lega var áberandi, hve framsögn
Herdísar er góð á hinu bundna
máli.
Rúrik Haraldsson leikur Gunn-
stein Ólafsson fósturson lögmanns. i
íslendinginn, sem gerist svikari
við þjóð sína. Þarna er Rúrik 1
nýju hlutverki, því hann er öðr-
um mönnum drengur betri á sviði.
Enda passar Rúrik ekki í þetta
hlutverk. Hann er engan veginn
sá metorðasjúki og auðgjarni land-,
|ráðamaður, sem lýst er, heldurl
' sami góði drengurinn og endra-
nær. Reyndar dálítið fúlmannlegri |
á svip en áður, en ekkert var-;
menni.
Aftur kemur þarna einn senni-
legur fulltrúi þeirrar aldar, sem
um er fjallað. Einar bóndi í Ausu.
Fer og saman ágætur leikur Gests
Pálssonar. Gestur er í vetur undir
einhverri sérstakri heillastjörnu,
því að hann hefir nú í hverju leik-
ritinu af öðru sýnt afbragðsleik.
Lyft smáum hlutverkum upp úr
duftinu og skapað eftirminnilegar
persónur, allar gjörsamlega sjálf-
stæðar og trúverðugar. Gestur sýn-
ir í örfáum setningum, hve djúpan
skilning hann hefir á umkomu-
leysi þessa bóndamanns, jafnframt
er hann kíminn í fordæðuskap sín-
um við Grím fjósamann sem Bald-
vin Ilalldórsson leikur af lítilli hóf-
stillingu.
Ásamt Gesti átti Ævar Kvaran
bezta leik kvöldsins í hlutverki
Bjálka höfuðsmanns. Fátt lætur
Ævari betur en fáguð heims-
mennska samfara svolítilli
heimsku, einkum hafi hann sverð
við hlið. Reyndar kann Ævar rull-
una. Þetta eru hans menn, en hann
er þó ekki einhæfur í hofmennsk-
unni, og þarna er hann mannleg-
ur og hófstilltur í leik sínum. Leik
ur Ævars á þesum hlutverkum
fer dýpkandi og er ástæða til að
óska honum til hamingju.
Eirík Galta lék Haraldur Björns-
son. Slóttugur, harðdrægur undir-
hyggjufullur stjórnarherra. Týpa
handa Haraldi, enda sópaði mikið
að honum á sviðinu, svo að mót-
leikarar vildu hverfa. Ágætur leik-
ur engu að síður.
Dóttur Bjálka leikur Helga Val-
týsdóttir vel og hófstillt. Lífs-
þreytt hefðarmær, sem sækist eft-
ir ástum hins gjörvulega íslend-
ings. Róbert Arnfinnsson leikur
Egil ráðsmann í Einarsnesi. Leik-
ur Róberts er góður, sýnir vel und
irgefni þessa olnbogabarns við lög-
manninn og sært stolt hans. Hann
lyftir lilutverkinu.
Önnur hlutverk gefa ekki tilefni
til sérstaks umtals. Þorsteinn Hann
esson syngur lög við kvæði Egils,
og er söngur hans að vanda fág-
aður og góður.
Leiktjöld eru misjöfn hjá Lárusi
Tngólfssyni. Salarkynni Bjálka eru
góð, en landslag og hús á Einars-
nesi orka fremur abstrakt á gaihla
Borgfirðinga.
Tónlist Páls ísólfssonar lyftir
sýningu þessari mikið enda var
honiim innilega fagnað, er hann
kom upp á sviðið.
Ekki skal leikriti . þessu spáð
hrakspám, og ef næsta íslenzkt leik
rit stendur þessu það framar sem
þetta er betra en framleiðsla sú
íslenzk, er síðast var á fjölum
Þjóðleikhússins, þá hlakka ég til
að fara í leikhúsið.
S. S.
S jónleikur efiir Signi”
Leiksijóri* Hara'
Þjóðleikhúsið frumsýndi á
föstudagskvöldið sjónleikinn
Fyrir kóngsins mekt eftir Sig-
urð Einarsson. — Sjónleikur
þessi fjallar um þá atburði, er
urðu í Kópavogi 1662, er ís-
lendingar undirrituðu eiðstaf
um erfðahyllingu Friðriks III.
Danakonungs. Baksýn leiks-
ins er svo persónusaga Gunn-
steins Ólafssonar, hins fram-
gjarna íslendings, er metur
það fyrir völd og auð að svíkja
land sitt og þjóð og gengur í
þénustu erlends valds.
og fágað, Þetta er íslandssaga_ í
sparifötuni, og það liggur nær ís-
lendingseðlluu að koma til dyr-
i aniia í þoim hver.sdagsklæðum, sem
hver er klæddur. Hér er vitanlega
jlíka sök leikstjóra. Það orkar
Þótt leikrit þetta beri þanrúg j afkáralega að sjá ráðsmanninn í
keim af miklu skáldverki, sem j Einarsnesi arka um sviðið sparibú-
stendur íslendingshjartanu nærri, |ir,n önnum kafinn með hrosshárs-
vantar hér einhvern veginn bá|rcipi á öxlinni. Langborðið í
hlýju til viðfangsefnisins, sem gef! fyrsta þætti minnti einna mest á
ur verkinu það gildi, að það sneríi i framhliðina á Landsímahúsinu,
mar.n. Það er jafnvel cþægilegt að i þegar síminn var fimmtugur, lauf-
horfa á atburði á sviði, atburði, | fléttur og skjaldarmerkið með
sem snertu mann í æsku og blunda! bangsanum. Þó tók út yfir allan
einhvers staðar inni í manni bak' þjófabálk „lcokkteilpartíiC" á hlað-
við dagsins þys. Og þegar þessir at j inu í Einarsnesi. Alla þá tíð, er
burðir koma nú hcr á svið, eru þsir! Árni lögmaour var ölfær og hest-
þannig, þótt rómantík og skraut [ fær, •hcfir hann áreiðanlega aldrei
fari saman, að Kópavogsfundur-
inn, sem við lásuin um í barna-
skóla, stendur þar einhvers staðar
miklu ofar. Nú er ég ekki að segja,
að hér sé þannig á málum haldið
íekið þátt í svoddan drykkju.
Svona hlutir eru til vaxnir að færa
verkið enn fjær raunveruleikan-
um en leikrilið gefur efni til. Nei,
kokkteilsiðir á íslenzku bæjarlilaði
Stendur hann að lokum uppi
einn og æru rúinn, og er boðskap-
ur leiksins sá, að þótt unnt sé að
svíkja íslendinga, geti íslendingur
ekki gerzt svikari. Og vissulega er
hér tímabær ræða fram flutt, því
að enn er manneðlið svipað og á
árum Gunnsteins Ólafssonar, og
margur verður af aurum api.
Kópavogsfundurinn hefir lengi
verið íslendingum hugstæður, og
mikil rómantík hefir staðið um
nafn Árna lögmanns, er síðastur
allra skrifaði undir og þá grátandi.
Lætur að líkum, að leikrit þetta
pjóti fundarins að því er tekur til
tilfinningagildis, enda er og mála
sannast, að það drama mun á
an hátt gjalda þessa sjónleiks, þótt
Jiann geri hvorki að dýpka það
.skýra.
Þótt efni leiks þessa sé þannig
hugstætt og boðskapur hans lofs-
verður og tímabær, þá verður eng-
.an veginn sagt, að hér sé á ferð-
inni rismikill skáldskapur.
Ef ætti að skilgreina þessa skáld
skapartegund finnst mér, að hún
myndi helzt falla undir það, sem
sá snjalli maður Brandes kallaði
',,saloon-literatur“ og kalla mætti
stássstofubókmenntir. Það vantar
einhvern veginn í þetta þá
hjartans, sem gefi hinum fögru
orðræðum fyllingu. Falleg orð
verða utangarna, ef í þau skortir
eld sannfæringarinnar.
Það verður ekki um þetta leik-
rit Skriíað án þess að geta þess,
það stendur í skugga af miklu
verlci, íslandsklukkunni, sem ef til
vill er stórbrotnasta skáldverk ís-
lenzkrar tungu, og var sýnt síðast
í fyrra. í þessu leikriti eru fjöl
•mörg atriði, sem eru beinlínis hlið-
stæða við íslandsklukkuna
um á þetta við um lýsingar
landi, sem sumar verða eins og
bergmál af tungutaki Kiljans. Þá
er eklci síður eftirtektarverð lýs-
ingin á íslenzlcum lconum, er sú
danska hofmær spyr af þeim!
frétta. Minnist þar einhver þess,j
•er Jón Ilreggviðsson lýsti Snæfríði
við ektakvinnu Árna Magnússon-
ar.
að hneykslanlegt sá, síður en svo. j á miðri sautjándu öld, verða skop-
Hér er margt fallegt sagt og allir | legir svo að elcki sé sagt afkáraleg-
þekkja, að tungutak klerksins í ir. Aftur drakk Haraldur sjálfur
Holti er hljómmikið og snjallt áivín Bjálka með þeirri sautjándu
stundum. En þetta verlc hans
hækkar ekki drama Kópavogsfund-
arins um þumlung, það dýpkar
aldar stemmningu, að unun var að
sjá.
Þá tel ég ákaflega orka tvímæl-
ekki per.sónu Arna lögmanns né is dansana, svo og alla þá skart-
skýrir að mun ásælni dansks valds.
Höfuðgalli verksins er sá, að það
er allt einhvern veginn utangarna.
Þetta er skrautsýning. Allt er fínt
mennsku, er einkennir vinnufólk
Árna lögmanns.
Stjórn á þessu leikriti annast
Haraldur Bjiirnsson. Uppsetning
Haraidur Björnsson sem Ein'kur Galti.