Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 9
T í M I N N, sunnudaginn 2. desember 1956. 9 .............iiiiiiiiiiuu.. .............. = Lm I Nýtt bakarí I | Nýtt bakarí er opnað í dag að Hamrahlíð 25. Mun þar | verða lögð áherzla á hreinlæti og vöruvöndun. Baka- | ríið framleiðir jöfnum höndum brauð og kökur. 14 I skýrir ekki fyrirbrigðið, sagði, veit það allt. Svo ég trúði ^ íjoby. henni fyrir því, að það væru ! — Þú varst allíaf svo levnd meiri nröguleikai á að ég fæii — Hvað heldur þú að vextir ; ardómsfullur varðandi þín aftur fcil Charlie, en að eg end af hundrað þúsundum séu? j ævintýri. — Það er mismunandi. j — Qg þvj hef ðg j hyggjU' Kannski 3 þúsund, kannski 6.; að halda áfram> sagði Joby I munmnum. urnýjaði sambandið við hinn herrann. Það lokaði á henni — Við getum t. d. sagt, að j það séu 4 þúsund, sagði Ann. Það er minna en ég og þú höf- pm -fengið hingað til. — Það er alveg rétt, sagði Joby. Þetta hafði mér ekki Það var ekki ætlun mínj að sýna hnýsni. — Jú, dálítið — var það ekki? — Ég . . . jú, ef til vill dálít- jið, sagði Ann. — En er dottið í hug. Þú heldur þá að! ekki eins og það á aö vera? madame geti sagt við okkurjÞér myndi ekki falla það, ef að nú höfum við fengið hundr að þúsund hvort um sig, og nú getum við sem aagt séð um okkur sjálf. — Þú hittir naglann á höf- uðið, dalir ég sýndi alls engan áhuga fyr- ir málinu. — Ég hefi ekkert á móti, að þú sýnir vissan áhuga. Aðeins að þú gangir ekki of langt. sagði Ann. En þúsund i Ég átti tal við frúna í gær, og um árið mundi munaihún bryddaði eins og venju- mig miklu. — En ekki mig. Ég skal llega upp á konuefni. — Hverri? — O, Salli Morrison. er ástfangin af lækni nokkr- um í Fíladelfíu. — Svo stakk hún upp á Jean V/ildermuth. — Jean Wildermuth? — Jean Wildermuth, sagði koma þér til hjálpar. Eg hef starf, og sennlega held ég því um aldur og ævi, og ef þú færð aðeins 4 þúsund en ekki 5, skal ég gjarna bæta því við sem á vantar. Ég lifi líka ákaf lega sparsamlega. — Þakka þér fyrir Joby minn, sagði Ann. En svo er líka hugsanlegt að hún bæti sjálf einhverju við . . . — . . . en það efumst við reyndar bæði um, sagði bróð-' stundum til Elsie Laubach. ir hennar. j — já, ég veit hverja hún á Ann hló. | við ,en ég get ekki munað naín ■---Ég efast að minnsta kosti ið heldur. Mig minnir að faðir mjög um það. Líklega trúir hennar sé dómari. Hún stakk hún mér fyrir því að ég geti! þá upp á Sallie Morrison, Jean búið hér og meira að segja j wildermuth og vinstúlku sparað saman peninga. j Elsie Laubach. Nokkrum — Og það gæturðu reyndar fieiri? — Já, Charlie. Eg hugsa bók staflega*aldrei til hans. Hvað hefir annars orðið af honum? — Hann er orðinn eitthvað í strandvarnarliðinu. Minni þaðjháttar yfirmaður. Hann er ■ kvæntur og býr í New Jersey. — Hittir þú hann stundum? — Aldrei. Ég gaf honum lof orð um að svo myndi verða, og ég hefi staðið við orð mín. Ég get heldur ekki sagt, að það hafi valdið mér neinum vandræðum .Charlie var bezti náungi, og hann var sá fyrsti í mínu lífi. Og þegar þau höfðu ógilt hjónabandið, höíðu þau í'frammi við mig hótanir. Ef Gjörið svo ve! og reynið viðskiptin. , Nánar um einstök atriði auglýst síðar. VirSingarfyllst Sem til allrar óhamingju! ég nokkurn tíma hitti hann, myndi hann verða settur í fangelsi og svo framvegis. Vit- á’nlega tóm vitleysa, en és trúði því. Svo varð ég varkár- ari. Næsta skipti giftist ég ekki . . . En það var frúin, sem | SVEíNABAKARÍIÐ | | Kari Þorsteinsson. jj 5 E: miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiú itniiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit i ~ £-r | NAUDUNGARUPPBOÐ j | esm auglýst var í 86., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs- jg | ins 1956, á hlut í eigninni nr. 9 við Hátún, hér í bæn- jg !um, eign dánarbús Dagmarar Teitsdóttur, fer fram jj eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og Ráls S. Páls | sonar hrl., á eigninni sjálfri laugardaginn 8. desember i I 1956, kl. 2,30 síðdegis. = Eign sú, er selja á, er 4ra herbergja kjallaraíbúð, 1 | og verður hún til sýnis uppboðsdaginn eftir kl. 1,30 | i síðdegis. f| i Borgarfógetinn í Reykjavík 1 s = miiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmnimmiriiiimmiriiiiiiiiiimmHwmiiiiiiiiuiuiuiuuiiiuiiiÍH miiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiimmimimiiiHiiimimiiiiiiiimi Joby. — Og einhverri stúlku þú varst að tala um. Já, ég í Easton. Nafnið mundi hún Jield að hún hafi einhverjar ! ekki, og vitanlega ég ekki held , ur. Einhver stúlka, sem kom gert. — Já, ■ ef ég gæti búið hér. — Þetta var víst nóg til að byrja með, finnst þér ekki? — Jæja, þú skalt ekki vera.En þetta er sérlega athyglis- að gera þér rellu út af þessum j vert. í rauninni er frúnni ná- skítnu þúsund dölum, sagði kvæmlega sama hvort ég kvæn Joby Og nú hefurðu eitthvaðhst eða ekki, að svo miklu leyti mark að keppa að, vina mín .jsem það snertir mig eða mina — Það er víst. Samt var ég hamingju. En hún vill gjarna ekki að hugsa um peninga'sjá son sinn pússaðan saman við einhverja hæfilega stúlku. -— Pússaðan saman? þegar við vorum að tala sam- an. Ég hef það á tilfinning- unni að eitthvað ætti að gerast innra með manni. áætlanir á prjónunum. Ef ég færi aftur til herra Musgrov*, þessa dóna, myndi það má út sporin eftir þann óheppilega skilnað, og ef þú kvænist Sallie Morrison værir þú líka kom- inn í örugga höfn og farinn að heiman. Það er alltaf svo þægi leg tilhugsun. Og sjáðu svo alla þessa stjórnmálamenn, sem voru heiðursburðarmenn. Hún hefði nú getað valið einhverja lægra setta. Hvers virði var til dæmis Robert Hooker pabba? Og þessi lögfræðingur frá Fíladelfíu? Og fylkisstjór- inn? Ég get með naumindum skilið nærveru herra Slattery. En þessi Johnson, fræðslufull trúinn. Hann hafði ekki svo mikið sam hugmynd um aö Chapin gamli ætti dóttur. Og Söngfólk óskast í kirkjukór Langholtssóknar, Upplýsingar gefur «■ = — Nú skil ég það, sagði Joby. ekki var Paul Donaldson pabba Það myndi líta betur út ef En það gerist bókstaflega ekk ég væri tryggilega kvæntur. ert. Mér finnst ég hvorki vera1 Kominn í örugga höfn — við eldri eða yngri hvorki glöð eða skulum orða það þannig. Innst hrygg- jinni finnst henni sennilega — Það er of snemmt. Og þú nóg að hafa einn Cartie hefur haft í alltof miklu að frænda í fjölskyldunni. snúast undanfarið. j — Og þar hefur hún lika — Líklega, sagði Ann. | fullkomlega rétt fyrir sér, Á nýjan leik sátu þau þögul. sagði Ann. — Einn Cartie ■— Að hverju brosirðu spurði frænda í hverja fjölskyldu, og Joby eftir stundarkorn. , svo ekki meira. — Brosti ég? Líklega hef, — Heyrðu mig nú, Ann. ég verið að hugsa til bernsku Talaðu nú hreinskilnislega | Helgi Þorláksson, ee I Nökkvavogi 21, sími 80118. 1 = 3 iiiiiiliiiiiillillllillllillilllllllillllillllllilliiliiiiillliililllllliliiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiilliililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliuiiiimi «iiiMiuvii<uuw,uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimaNiiim,ii FUNDUR Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur s fund mánudaginn 3. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. s Til skemmtunar: jj Uppiestur: Séra Sveinn Víkingur. Tvísöngur: Guðrún Þorsteinsdóttir og Helga Magnúsdóttir. B okkar; ég var alltaf svo miklu eldri en þú. En nú hefur þú farið fram úr mér á leiðinni, svo að nú virðist þú eldri. — Það er ég líka, sagði Joby. — Mér þætti gaman að vita hvernig það atvikaðist, sagði systir hans. — Sjálfur er ég ekki viss um það. Ef til vill hefur þú haldið þér ungri, en ég ekki. — Líklega að einhverju leyti. Ég átti ástarævintýri mín og stóð kyrr í sömu aldurs tröppu. — Það átti ég líka. Það út- hvort sem þú ert sammála mér eða ekki. — Ég skil. — Er það hugarburður minn, eða hefur frúin í hyggju að í einhvers konar ævintýri? — Nei, veiztu hvað? Þetta hafði ég einmitt hugsað mér að spyrja þig um. Hún spurði mig einu sinni, er hún í djúpt þenkjandi ham, hvort mér hefði nokkurn tíma komið til hugar að endurnýja kunnings skapinn við hinn kæra herra Musgrove. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum. Ég starði óttaslegin á hana. Hún, sérlega nákominn. Nei, hún hefur eitthvað á prjónunum. — Það hefur hún alltaf haft, mín kæra, og ef mér liði ekki svo prýðilega hér, hefði ég gaman af að fara niður og fylgjast með vinnubrögðum hennar. —- Nei, þú verður að vera góður, og fara ekki frá mér, sagði Ann. — Ég geri það ekki, sagði bróðir hennar. Að fylgjast með vinnubrögð um móðurinnar var eins og að fá tilsögn í kænsku og virðu- leika við erfiðar aðstæður. Þegar hún kom niður voru boðsgestir búnir að snæða (það var ekki af tilviljun, held ur hafði Mary fært henni skila boð um það). Hún veitti Paul Donaldson þann heiður að leiða sig inn í setustofuna, en hún leyfði honu mekki að taka sér neitt einkaleyfi á henni. Hún lagði höndina á handlegg hans, og beindi honum í átt- ina til fyrsta hópsins. Hún heilsaði hverjum og einum Dans. FJÖLMENNIÐ. STJORNIN MMiiiinirmiiiniiiiiiiiiHiiiiiiniiiiitiiitimiiiiiHitiiiiiiiiniiniiniiiiiiiniHEiMLHtjMHBMiHipmiiimjnBi. 'niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHtimmimiiiiiiittttuWMMimtiiiim I ALLT Á smm STAÐ I s= = ( HÍNiR HEIMSViÐURKENNDU j 1 RAMCO stimpilhringir | | Fyrirliggjandi í flestar bifreitSategundir | | Það er yður í hag að nota aðeins það bezta fyrir 1 bifreið yðar. |'j | Notið RAMCO stimpilhringi. ö | Hf. Egill Vilhjálmsson | | Laugaveg 118 — sími 81812. | (nnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMÁNS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.