Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.12.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunnudaginn 2. desember 1956. 11 &y- tÆmmes Minnisvert úr dagskrá. SÍÐDEGIS á sunnudaginn hefir um sinn verið endurtekið efni, og í| dag ætla þeir að endurvekja kafla úr liðnum þáttum, og lízt mér vel, á það, og svo ætla þeir líka að láta j lúðrasveitina í Neskaupstað leika; aftur. Þessi lúðrasveit kom mér hreint á óvart. Hún hljómaði vel í1 útvarpinu og var stjórnanda sínum til sæmdar. Hann kann líka að leika; á trompet og sóló-! leikur hans á þess-j* um hljómleikum; hér á dögunum' Þórarinn Björns- ■ sors, skólameistari1 viutti aðalræðu há tíðahaldanna í gaer 1. des. var líka skemmti-: legur. Nú fáum við sem sagt að hej'ra þetta og fleira í dag kl. 13,15. Á sunnudaginn var kom gamalt leikrit eftir Agötu Christie • „Vitni saksóknarans'1, mjög spenn-l STEFAN JÓNSSON, andi sakamálaleikrit með réttarhaldi, fréttamaður hjá útvarpinu. Eins og aðrir fréttamenh útvarpsins ies hann sem ævinlega eru mjög skemmtileg HSum fréttirnar fyrir landsiýð, og „skaut einn fréttamanna TÍMANS af í útvarpi. Þessi endurvakning liðinna 1 . . , , ,, ._ , , . . _ þátta er góður siður og ætti að verða j Stefani þesSari mynd er hann var nylega "’ðui-sokkinn > lesturmn. (S. Sæm) ti lframbúðar. ! ágæt Iýsing á innviðum skoðana- j kannana almennings. Erir.dið var hið VILIIJÁLMUR útvarpsstjóri held- fróðlegasta, dró fram kosti og galla ur áfram að kynna nýjar bækur. Á skoðanakannanaaðferða þeirra, sem sunnudaginn var sagði Sigurður O. í tízku eru. -Björnsson bókaútgefandi og prent j smiðjustjóri á Akureyri, mjög áheyri! HLJÓMLIST hefir verið fjöl- lega og skörulega frá bókagerð og breytileg. Blanche Thebon söng á og bókaútgáfu, og lýsti útgáfubók- fimmtudagskvöldið, og var það ágæt um hins aldna og virðulega forlags músík. Davíd Oistrak lék þá um Odds Björnssonar. Siðan var upp- kvöldið og var gaman að heyra til lestur og var skemmtilegur. Af er- hans. Þessi heimsfrægi rússneski indum er minnisstæðast erindi próf fiðluleikari er íslenzkum hlustend- Símonar Jóh. Ágústsonar um skoð- um en að mestu ókunnur. Þetta anakananir. Þar er merkilegt efni tvennt má kalla beztu hljómlist vik- og fróðlegt. Erindi prófessorsins var unnar. j frá henni er nánar skýrt annars stað j ar í blaðinu og er sjón sögu ríkari. Úfvarpið [ dag. 9.10 Veðurfregnir. 9,20 Morguntónleikar (plötur); 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Hádegisútvarp. j 13.15 Erindi: Bardaginn í Rifi og af- leiðingar hans, fyrra erindi Björn Þorsteinsson sagnfr. 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga eri. j 15.30 Miðdegistónleikar. 116.30 Veðurfregnir. Á bókamarkaðnum. 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar, Lúðrasveit Reykja víkur leikur. 19.04 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um helgina. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; XIV. (Pétur Pétursson bóndi á Höllustöðum í Blöndudal). 15.00 Miðdegisútvarp. Jóhannsson alþingismaður). 21.10 Einsöngur: Guðmunda Elías- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla"; VII. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 Upplestur: „Saga og sex les- endur“, bókarkafli eftir Claude Haughton (Séra Sveinn Víking- ur þýðir og les). 22.30 Kammertónleikar. 23.15 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudaginn: íþróttir á venjulegum tíma, kl. 6,30 og að vanda er það Sigurður Sig- urðsson, sem sér um þáttinn. Eftir fréttir flytur Andrés Björnsson er- jndi Tltvarn na siónvarp í Banda- KVOLDVAKAN fór því miður fyrir ofan garð og neðan, mest megn is af því að ekki var tími til að hlusta á allt efnið. En hún hefir á j 16.30 Veðurfregnir. stundum verið fjölbreyttari og betri. 118.25 Veðurfregnir. En Theodór Gunnlaugsson á Bjarma' 18.30 Skákþáttur (Baldur Möller). landi, sem talaði um rjúpuna (dr. 119.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikm. Broddi flutti raunar erindið), er i 19.40 Auglýsingar. merkilegur náttúruskoðari og fróð-120.00 Fréttir. legt að kynnast viðhorfum hans því j 20.30 Útvarpshljómsveitin. að þau eru sérstæð. Hér er aðeins1 20.50 Um daginn og veginn (Kjartan fátt talið af dagskrárefni vikunnar. Dagskráin var allgóð. Minnisverðast mun þó verða það, sem hér er enn ekki talið, en það er ræða Þórarins . . Björnssonar skólameistara 1. des. En Skipadeild S.I.S.: Ilvassafell er i Reykjavik. Arnar- fell kemur á morgun við í Óran á i leið til Patras og Piraeus. Jökulfell fór 30. f. m. frá Gautaborg til Len- : ingrad og Kotka. Dísarfell er í Ósk- 1 arshöfn, fer þaðan væntanlega á þriðjudag til Stettin og Rostock. ! Litlafell fór 29. f.m. frá Skerjafirði til Vestur- og Norðurlandshafna. i Helgafell fór 30. f. m. frá Stettin á- leiðis til Reyðarfjarðar og Akureyr- ar. Hamrafell fór hjá Krít 30. f. m. á leið til Reykjavíkur. Dr Hallgrím- ur Helgason flytur loka- erindi sitt um íslenzk þjóð- lög á þriðju- daginn. ríkjunum. Þá ræðir dr. Hallgrímur Helgason um íslenzk þjóðlög, og er það lokaerindi hans að sinni. Síðan leikin íslenzk tónlist af plötum, en þar næst talar Jón Aðalsteinn Jóns- son kand. mag. um íslenzkt mál. — „Þriðjudagsþátturinn" rekur svo lest ina í dagskránni þennan daginn. fg gsjl jpK TWT DENNI DÆMALAUSI Jólafasta. 336. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 12,29. Ár-J cbgisflæði kl. 5,13. Síðdegis-' flæði kl. 17,32. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Akureyri í gærkvöldi á austurleið. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og norð an. Oddur fór frá Reykjavík í gæi'- morgun til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Baldur fór frá Rvík í gærmorgun til Snæfellsness og Ilvammsfjarðar. — Sjáðu bara. Sykurinn er alveg eins og sandurinn á baðströndinni! 23S Lárétt: 1. klaustri. 6. sefa. 8. bera við. 9. lík. 10. hýða. 11. ásamt. 12 stefna. 13. sagt viö hunda. 15. spúa. Lóðrétt: 2. nafn rithöfundar. 3. fangamark (prests). 4. agnar. 5. í- lát (flt.). 7. „ skal gæs meðan gefst“. 14. fer til fiskjar. Leusn á krossgátu nr. 234. Lárétt: 1. og 8. Hólmavík, 6. sái, 9. nót, 10. hún, 11. flá, 12. inn, 13. tún, 15. staga. LóSrétt: 2. óskhátt, 3. lá, 4. minning, 5. svæfa, 7. stinn, 14. úa. Bazar i Guðspékifélagshúsinu Þjónusturegla Guðspekifélagsins gengst fyrir basar sunnudaginn 16. des. Félagar og aðrir velunnarar fé- lagsins eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum á basarinn í Guðspeki- félagshúsið, Ingólfsstræti 22, eigi síð ar en 15. desember. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Sr. Óskar J. Þorláksson. Samkoma Listamannaklúbbsins. verður í Þjóðleikhússkjallaranum, annað kvöld, en ekki í kvöld eins og misritaðist í blaðinu í gær. Kvenstúdentafélag íslands heldur jólavinnufund í Tjarnar- kaffi, uppi, n. lt. þriðjudag kl. 8,30 e. h. Elsa Guðjónsson leiðbeinir. Haf- ið með ykkur áhöld. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í barnaskólan- um mánudag 3. des. kl. 8,30 síðd. Fiugfélag Islands h.f.: Gulifaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16:45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Fagurhólsmýrar, Ilornafjarðar Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h. f.: Saga er væntanleg í kvöld frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Bergen. Fer eftir skamma viðdvöl áleiðis tii New York. þ. 4. nóv. s. 1. voru gefin saman : Reykjahlíðarkirkju Hallgrímur Jón asson bílstjóri í Vogum og Hjördís Albertsdóttir frá Krossi á Berufjarð arströnd. Heimili þeirra er í Vogurn í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns, ungfr Arnþóra Sigurðardóttir og Bjarr Bjarnason, klæðskeri. Heimili þeirr verður að Granaskjóli 4. Ennfremur ungfrú Svala Gu mundsdóttir frá Akureyri og Gunr ar Baldursson, vélvirki, Skálholt stíg 7. Heimili þeirra verður að Eng hlíð 7. í gær voru gefin saman í hjónr band af séra Þorsteini Björnssyn': Brynhildur Daisy Eggertsdóttir fr Akureyri og Valdimar Sigurðssor lögregluþjónn. Heimili þeirra verí- ur að Efstasundi 54, Reykjavík. I gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni, unr: frú Fríða Valdimarsdóttir, Ytri-Múl" Barðaströnd og Ólafur Magnússon Ilallgeirsstöðum, Jökulsárhlíö. Heim ili þeirra verður að Bugðulæk 14. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni, ung frú Auður Lárusdóttir og Jóham Gunnarsson búfræðingur, heimi! ungu hjónanna verður að Sogaveg 32. í gær voru gefin saman í hjón: band af séra Jóni Þorvarðssyni um frú Kristín Eva Árnadóttir, Kóp. vogsbraut 48 og Björn Magnússor verkstjóri, Stangarholti 14. Heimil: þeirra verður að Stangarholti 14. COP. MAfíTFN TOONDER STUDlO’S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.