Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „RÉTTURí1 Tímarit mn þjóðfélags- og 'menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 12—14 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tiðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjsvik annast ! Bókabúð'n, Laugavegi 46. ♦»♦♦♦<• ♦♦♦♦♦.»»»»»»«-»»»♦♦♦»♦»♦»♦ | Gerlst áskrifeiadsarS < 46 217 kryddaðar og 447 463 hl. 'settir í bræðslu. 1 fyrra var síld- araflinn 22. ágúst: 57 797 tn. salt- aðar, 15 568 kryddaðar og 112 428 h). settir í bræðslu, en í hitt eð fyrra sama dag: 190 204 tn. salt- aðar, 22 202 tn. kryddaðar og 141- 426 hl. settir í bræðsiu. Dánarfrétt. Sveinn Auðunnsson, gamall brautryðjandi alpýðusamtakanna og fyrr verandi bæjarfulltrúi al- pýðunnar í Hafnarfirði, lézt þar í gær. Hann var búinn að liggja mjög þjáður iengi. Gengi erlendra mynta í?dag: Síerlingspund ..... kr. 22,15 ItX) kr. danskar . . . . — 122 04 100 kr. sænskar .... — 122,34 100 kr. norskar .... — 118,68 Ðollar..................— 4 56'/2 100 frankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini holienzk . . — 182 94 100 gullmftrk oýzk ... — 108,55 Veðrið. Hiti 9—4 stig. Víðast hægt veð- ur. Þurt, nenia á Suðausturlandi og Austfjörðum. Þar regn. Senni- lega er úrkorna að nálgast úr suðvestri. Otlit: Víðast jþurt hér um slóðir í dag. Sennilega verða þó skúrir á Reykjanesi. I nótt verður hér sennilega regn og vindur vex af suðaustri. Einnig verður regn á Suðausturlandi og víðar. Iasstl©8sd tlðiiadL Hallgeirsey, FB., 24. ágúst. Góður heyfengur. Bændur hér í grend hafa yfir- leitt heyjað mikið. Sumarið hef- ir verið hið þurkasamasta, er menn mura. Tjarnir, sem vana'.ega er hnédjúpt vatn í, eru nú a'.veg þurrar. Yfirleitt má telja vatns- yíirborð hér bálfum 'til heilum metra lægra en undan farin Sum- ur. Vestur-íslenzfear frétílr. FB. í ágúst Steingrimur Arason kennari og koná hans voru stöiddj í WinnÞ peg um siðustu mánaðamót og flutti Steingrímur þar fyrirtestra með skuggamyndum uni ísienzkt efni. Þau hjón hafa verið i vetur á ýmsum stöðum þar, sem íslend- ingar eru á Kyrrahafsströndinni, og hefir Steingrímur víða hald- •ið fyrirlestra um ísland og jafn- framt kynt sér skólamál. Ekkja tónskáldsins Sveinbjarnar Sveinbjörnsson koin til Winnipeg í ofanverðum júlí- ménuði, en hafði þar skamma viðdvöl. Fór hún vestur til Ca!- igary i Alberta, en þar í grend ::ru börn hennar búsett, frú Heien Bækur. Rök jafnadarstefmmnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islandr,. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Höfudóvimirinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- íán Pétursson dr. phil. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Lloyd og Þórður Sveinbjörnsson læknir. I Earl Hanson, veikfræðingur, sem hér var á ferðinni í fyrra, hefir skrifað eftir- tektirverða grein um framtíðar- skilyrðin hér á lahdi i blaðið „Na- tion“. Grein Earls Hansons er þýdd í „Heimskringlu“ 27. júlí. Blöð í Austur-Kanada fiytja nú öðru hverju greinar um ísland. Mun hvatamaður þess vera Böggi'd, fyrr v. sendiherra hér. Útlendár fréttir. Foch spáir ófriði. Hinn alþekti franski marskálk- ur, Fock, sem var eitt aðalátrún- aðargoð frönsku þjóðarinnar á stríðsárunum, hefir nýlega spáð því, að innan 15 ára brjótist út nýr heimsófriður. Hann segir svo: Þessi ófriður- verður tvöfaldur- Hann verður: ríki á móti ríki og stétt á móti stétt. Konur og börn munu taka þátt í hgrnaðinum, og Rjómi fæst allan daginn í Ai- þýðubrauðgerðinn. Veggmyndir, failegar og ódýr- ar. Freyjugðío 11. Innrömmun á satna stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Steinolía (sólarljós)' bezt í verzl- un Þórðar frá Hjalla. Sími Rydelsborgs er 510, Loka- stíg 19. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiijóð og alla smáprentun, sími 2170. alls staðar mun verða barist, en þó inest í Jofti uppi. Þar munu risavaxin skip sjást á siglingu, spúandi reyk og dauða út frá sér á allar hliðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri he.rskipaforingjans. Hann komst slysalaúst út, án þess að mæta nokkrum. Vagninn beið hans í Rue Batignolle. De- larmes fór inn, og ekillinn héit af stað- Tíl> mínútum síðar steig Jacques Delarmes út úr vagninum á gangstéttinni fyrir framan stærstu járnbrautarstöð Parísar. Hann var ve-1 bú- íinn, í gráum fötum, með gráan hatt'á höfði fog í gulum skóm. Hann bar grannan guli- sleginn göngustaf í hendi sér. . X. Paterson og Adéle reikuðu í skuggasæl- um skógi Bologne arm í arm. Þau voru að tala sanran í einlægni. Brátt komu þau að litlú vatni. Sólin skein í heiði og svanir og endur syntu þar. Bátar lágu á ströndinni. Paterson leigði feinn þeirra og hjálpaði Adéle út í hann. Paterson brosti g’aðlega til Adéle. Hún hafði spent upp sólhiíf og horfði hugfangin á útitekna andlitið hans. Paterson hætti að róa, bátinn bar hægt áfram og vatnið, d.raup í tærum perlum frá árunum. Bátuiinn nam staðar við ströndina undir háu kastaníutré. Það teygöi fram greinarnar, sem mynduðu hvelfingu yfir þeim. „Adéle!" sagði Paterson og augu hans Ijómuðu. „V'iltu verða konan mín?“ Hann beið ekki svars, heldur hljóp yfir þóftuna, sem var miili hans og Adéle, laut yfir hana og faðmaði hana að sér. Sólar- geisiarnir gægðust gegn um lirnar kastaníu- trésins og vörpuðu gulinum Ijóma á hár Adéle. Hann réri síðan aftur til hinnar strand- arinnar. Þar stigu þau á land og-Paterson borgaði bátsleiguna. Þau gengu síðan kát og áhyggjulaus eins og börn í áttina til hins stóra. bæjar. Pater- son dró Adéle með sér inn í gimsteinabúð. Þar sýndi hann henni hring með stórum smaragði, en smáir demantar glitruðu íkring urn hann. Hún setti hann upp. Fr þau voru komin út úr búðinni og nálg- uðust Goncordetorg, nam Adéle skyndilega staðar. Hún benti á fullorðihn mann, Ijós- kiæddan, með rauða rós í hnappagatinu. Hann gekk hinum megin á götunni. , Er þetla ekki Dubourchand?" spurði A- dóíe og benti til hans með sólhlífinni. ,,Jú, sannariega," sagði Pateron. „Þetta er fornvinur okkar frá Monte Carlo. Við skul- um ná í hann.“ „Hugsaðu þér, hve undrandi hann verður, þegar hann heyrir, að við erum trúlofuð." Adéle hló. „Góðan daginn, kæri herra Dubourchand! Þér eruð þá kominn til Parísar!" „Nei, þetta var óvænt!“ sagði hann. „Þetta er sannkölluö heppni. — — Hvernig líður ykkur?" Hann tók í hönd Patersons, en kysti á höncl Adéle. „Fyrirgefið þér að við ónáðum yður. Unn- usti minn og ég ætluðum bara að vita hvern- ig yður iiði.“ „Unnusti! Nei, sjáum til! Ég óska ykkur innilega til hamingju. Mig grunaði ekkert. Hvert eigum við áð hakla, — eruð þið ekki þvrst?“ ,,Jú,“ sagði Paterson, „því ekki það- Ég þakka innilega fyrir cognakið, sem þér send- uð niér um daginn; það var ágætt!“ „Já, já! Það er ágætt að yður þótti það gott. — — Það er annars Ijóta sagan um Delarmes!“ „Hafið þér heyrt það?“ hrópuðu Adéie og Paterson einum' munni. Dubourchand kinkaði kolli. „Þarna sjáið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.