Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, þriðjudaginn 11. desember 1956. í heimsókn um borci í HamrafeiHi á sur.nudaginn. Ásgeir fyrsti vélstjóri sýnir Erlentíi Einarssyni forstjóra, Eystein; Jónssyni ráSherra og Hirti Hjarfar framkvæmdastjóra stjórnborð í véiarsal skipsins. (Ljósm. GuSni Þóraðarson.) Eysteinn Jónsson vi<S mótiöku olíuskipsins: íslenæk sjémaisiiastéii iék MManst viS stjóm 17000 lesia olíu- íslenzk siglinga- og ílnglijónusta á fyrir sér að eflast og aukast Það er eitt hið stærsta merki um hæfni og ágæti íslenzkrar sjómannastétfar, að hún skuli hafa afrekað fyrirvara- og und- irbúningslítið, að taka við stjórn og rekstri þessa stóra olíu- flutningaskips. Þetta sagði Eysteinn Jánsson ráðherra í mót- tökuhátið þeirri, sem eigendur „Hamrafells" efndu til í Þjóð- leikhúskjallaranum í gær. Meðal Norðmanna, þeirrar miklu og þaulreyndu siglinga- þjóðar, er það sífellt vandamál að fá mannskap á allan flotann. En þetta stóra olíuskip. alger nýung í íslenzkum siglingum, er í upphafi undir íslenzkri stjórn, og er skipið kemur í fyrsta sinn til íslands ,hefur svo skipazt, að aðeins 1 útlending- ur er um borð til leiðbeininga um hin sérhæfðu og vandasömu störf, og hann fer frá borði hér í Reykjavík, og er þá áhöfnin alíslenzk. skipshöfnina velkomna heim með stærsta skip íslendinga. Sverrir Þór, skipstjóri, og menn hans tóku á móti gestum, sem skoðuðu skipið. Mikilvægt að íslendingar eiga sjálfir olíuskip Við þetta tækifæri flutti Hauk- ur Hvannberg, íramkvæmdastjóri, ræðu og fagnaði komu skipsins fyrir hönd eigenda. Þakkaði hann skipstjóra og skipshöfn allri og rakti í fáum orðum, hvers virði það er fyrir alla íslenzku þjóðina, að þetta skip skuli nú vera í eigu íslendinga og geta séð landi og þjóð fyrir torsóttum flutningum á Hin nýja bck Kristjáns Eidjárns þp'ÍMínia- varíar um kum! og haugíé í heilSiium sið et höfatSrit íslenzkrar fornleiíaköimanar Kristján Eldjárn hefir ritaS mjög ítarlega bck ura kuml og haugfé í heiðnum sið á íslandi og ber bókin bað nafn. Norðri hefir gefið verkið út, en í janúar n. k. ver Kristján Eidjárn þessa stóru ritgerð á doktorsprófi, sem háð verður í Háskóla íslands og verða andmælendur Jan Petersen, forstöðumaður þjóðminjasafnsins í Stavanger, einn kunnasti vísindamaður samtímans um sögu og minjar víkingaaldar, og prófessor Jón Jóhannesson, sagnfræðingur. Norðri hefur gefið þetta verk listsögu vikingaaidar og stílsögu út í mjög veglegri og mynd- skreyttri útgáfu, en Prentverk Odds Björnssonar hefur prentað með mikium ágætum. Er þetta að öllu samanlögðu ein hin vandað- asta bók, sem gerð hefur verið hér í almennri bókagerð. Höfuðþættir verksins. Efnið skiptir þó að sjálfsögðu mestu máli. Á blaðamannafundi í gær, skýrðu útgefendur og höf- undur nokkuð frá höfuðdráttum þess tímabils, og er hið íslenzka efni fellt inn í samnnrrsp^-in ramma, og að iokum er yfirlit, þar sem dregnar cru saman höfuð- niðurstöður bókarinnar. Eins og fyrr segir, eru fjclmargar rnyndir til skýringar. Heimildír og atriða- skrá er ítarleg. Mikill fengur fyrir ferðamean. Á blaðamannaíundinum í gær voru m.a. viðstaddir rektor há- skólans, próf. Þorkell Jóhannes- bókarinnar og gerð hennar. Albert son, og prófessorarnir Einar Ólafur Siglinga- og flugþjóð. Um leið og fjármálaráðherra ( fagnaði þessu mikla framtaki j umbrotasömum tímum. samvinnufélaganna, lét hann í j Benti hann á þá staðreynd, að ljósi sérstaka ánægju meðjvegna erfiðleika á olíuflutningum frammistöðu íslenzkrar sjó-1 yrði hér alvarlegur hörgull á olí- mannastéttar á þessum tíma-! um og benzíni, ef ekki nyti við mótum. Þar væru hlutir að ger í þms íslenzka olíuflutningaskips, ast, sagði hann, sem vert væri j sem flutt getur til landsins helm- eftir að taka, hluti, sem vekurjinginn af allri olíu, sem þjóðin bjartsýni og trú á þá, að óhætt i þarf nú að nota. Er ræða Hauks væri að ráðast í stórvirki fram vegis. Fjármálaráðherra ræddi líka um það, hvert gildi það hefði fyrir íslendinga, að stefna að því, að verða ekki aðeins sigl- ingaþjóð, af því að þeir hefðu mannskap og kunnáttu til þess, heldur líka flugþjóð. Á þessum sviðum væri mikil framtíð fyrir íslenzkt framtak. Á þessum svið i um báðum hefði íslenzkt fram- tak lílca dugað sérlega vel. — Ráðherrann ræddi síðan nokkuð um þá þjóðhagslegu þýðingu, sem íslenzkt olíuskip hefur. Var gerður hinn bezti rómur að ræðu hans. Finnbogason lýsti ánægju forlags- ins að hafa fengið tækifæri til að gefa bókina út, en Gunnar Stein- dórsson sagði frá útgáfunni, prent un og myndakosti. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð ur skýrði í nokkrum orðum frá aðdraganda þess, að hann hóf þetta verk, og drap á höfuðdrætti þess. Hefur hann unnið að því, með nokkrum hléum, síðan 1941. Bók Kristjáns er vísindaleg greinargerð um kuml og haugfé, er fundizt hafa á íslandi frá upp- hafi vega, eftir því sem heimildir telja, og um rannsóknir seinni tíma fræðimanna á minjunum og í þeim rannsóknum hefur þjóðminjavörð- ur sjálfur^ átt mikinn hlut hin seinni ár. í bókinni eru taldir 123 fundarstaðir kumla á íslandi, og er þeim raðað landfræðilega og lýst, og eru myndir til skýringar. Áður en kumla-talið hefst, er greint frá líkum fyrir því að manna byggð hafi verið á íslandi áður en landnámssögur hefjast og er helzta ábending rómverskir silfurpeningarnir, sem fundust í Hamarsfirði og grennd fyrir nokkr um árum. Er þessi inngangskafli mjög skemmtilegur og fróðlegur, enda er Kristján Eldjárn einn snjallasti ritgerðarhöfundur þjóðar innar. Fellt inn í samnorrænan ramraa. Að kumla-tali loknu er kafli um haugfé, en svo nefnir þjóðminja- vörður allt, er fundizt hefur í gröf um fornmanna. Síðan er kafli um Sveinsson, Jón Jóhannesson, Jón Hamrafel! (Franaii. af 1. síðu.) hreint og málað, hvar setn farið er um þetta stóra kip. Á sunnudaginn fóru stjórnir Sambandsins og Olíafélagsins ásamt forstöðumönnum þessara fyrirtækja um borð í skipið til þess að veita því viðtöku og bjóða birt í heild á öðrum stað í blaðinu. Sverrir Þór þakkaði fvrir með fáum orðum og sagði, að ánægja væri að koma með þetta glæsi- lega skip heim til íslands og ís- lenzkir sjómenn hefðu nú að fullu og öllu tekið við sérhæfð- um og vandasömum störfum um borð í skipinu og væra þegar búnir að tileinka sér þá þekk- ingu, sem farmenn þurfa að afla sér viðvíkjandi stjórn og siglingu slíkra skipa. Komu skipsins fagnað í gær efndu eigendur skipsins til móttökufagnaðar í Þjóðleikhús- kjallaranum og var þar samankom- inn mikill mannfjöldi. Voru þar forsætisráðherra, fjármálaráðherra og íélagsmálaráðherra. Borgarstjór ar Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og forráðamenn Sambandsins, Olíu félagsins og kaupfélaga. Voru við þetta tækifæri ííuttar margar ræður og kom þar vel í Ijós, að almennur fögnuður er yfir því að ísiendingar skuli nu vera búnir að oignast stórt oliuflutn- ingaádp. Sverrir Þór skipstjóri sendi sam komunni kveðjur sínar og skip- verja sinna, sem bundnir voru við skyldustörfin á sjónum, þar sem skipið lá veðurteppt út á sundum í gær, þar sem töf varð að gera á losun skipsins sökum fárviðris í fyrrinótt. Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri skipadeildar Sambandsins, bauð gesti velkoinna og rakti ýtar lega sögu skipakaupanna og þá þýffingu, sem þetta stóra átak hefir fyrir atvinnulífið í landinu og hag landsmanna allra, ckki sízt á tímum eins og nú. Við komu þessa skips ltingað til lands vill einmitt svo til í heimsmál- um, að vel kemur í ljós hvers virði það er fyrir landsmenn alla að eiga slíkt flutningatæki. Verð- ur ræðu Hjartar, sem erindi á til lesenda, nánar getið hér í blað inu síðar. Þá tóku til máls Eysteinn Jóns- son, fjármálaráðherra, Guðmundur Gissurarson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, Kristján Helgason og Kristján Breiðdal flutti kvæði. Örn Stemsson, formaður Vélstjóra- félags íslands, Guðmundur Vil- hjálmsson, forstj. Eimskipafélags íslands og Vilhjálmuí:,Þór, banka- stjóri. Steffensen og Steingrímur J. Þor- steinsson. Það kom fram á fund- inum, að vísindamenn, er einkum stunda íslenzk fræði, telja verk þjóðminjavarðar hinn mesta feng og hina beztu heimild. Nú er á ein um stað að fá upplýsingar um ís- lenzkra fornminjar og nákvæma heimildarskrá mjög til hægðarauka þeim, sem vinna t.d. að rannsókn- um á fornsögunum. Fyrir útler.da vísindamenn er þessi bók og hinn mesti fengur. Kom það fram í um- mælum þjóðminjavarðar og ann- arra, er um þossi efni mega ræða af þekkingu, að þetta verk hafi verið hin mesta nauðsyn til þess að fylla út í ramma þekkingar um þetta tímabil sögunnar og stöðu (Framh. af 1. síðu.) geri að forsætisráðherra fram- kvæmdarstjóra ungverska komm únistaflokksins, Erdei, að nafni, sem hefir verið tryggar fylgis- niaður þeirra frá fyrstu tíð. — Erdei var liandtekinn af rússn- eskmn yfirvöldum þann 4. nóv. en látinn laus aftur þann 1. des. Ástæðan fyrir því að hann var fangeisaður cr sú, að hann neit- aði að eiga nokkuð sanistarf við ríkisstjórn Inire Nagy. Rússar leifa vopna Sömu fréttaskeyti herma, að 80 manns hafi beðið bana í norður- hluta Ungverjalands er til átaka kom á milli námuverkamanna og hermanna kommúnista. Leppsíjórn in og rússnesku hernaðaryfirvöld- in hafa byrjað allsherjarleit að vopnum. Er skorað á landsmenn að afhenda stjórninni öll vopn og er dauðarefsingu hótað hverjum þeim er ekki afhendir ropn sía ianan 24 klukkustnnda. Herlög eru nú í gildi um gjörvaUt ¥ng- verjaland. Kristján Eldjárn Islands í norrænni menningar- sögu. Fjmir almenning er verkið i senn fróðleikur og skemmtun. Nánar verður rætt um þessa merku bók hér í blaðinu síðar. ÓSympíufararnir Framhald af 12. síðu). þróttafulltrúa ríkisins, ákveðið að reyna að glæða enn íþróttaáhuga i skólum landsins með því að láta gera sérstök íþróttamerki, úr bronzi, silfri og gulli, er vera skulu tákn tiitekins árangurs í hinum ýrnsu greinum skólaiþróttanna, en tilhögun þessi tíðkast á öllum hin- um Norðurlöndunum og víðar og hefur haft mikið gildi fyrir íþrótta starf skólanna. Það er von mín, að þessi nýjung stuðli að því, að íslendingar eignist enn fleiri ágæta íþróttamenn. Ég vil að síðustu óska íslenzkri íþróttahreyfingu til hamingju með afrek Vilhjálms Einarssonar. Vilhjálmur Einarsson- Ríkis- stjórn íslands þakkar afrek yðar. Bið ég yður því að veita viðtöku þessum bikar um leið og ég færi yður innilegar árnaðaróskir“. Boð mennfamálaráðherra Afreksmerki Á sunnudagskvöldið hafði menntamálaráðherra og kona hans boð inni fyrir Olympíufarana í ráð herrabústaðnum við Tjarnargötu. Var þar margt manna samankom- ið m. a. Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra, Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, Bragi Kristjánsson, formaður Olympíunefndar, foreldrar Vil- hjálms Einarssonar og Hilmar Þor björnsson, Þórarinn Sveinsson, íþróttakennari, Eiðum, og flestir forustumenn iþróttasamtakanna. í hófinu töluðu Ben. G. Waage, sem færði Vilhjálmi afreksmerki ÍSÍ úr gulli, og er Vilhjálmur fyrsti íslendingurinn, sem merkið hlýtur. Þá þakknði Benedikt ríkis stjórn fyrir stuðning til Olympíu- ferða fyrr og síðar. Næstur talaði Brynjólfur Ingólfssoon, formaður FRI, sem færði þeim félögum, Vil- jhjálmi og Kilmari bikara fyrir j unnin afrek á þessu ári. Jakob j Hafstein, formaður íþróttafélags I Reykjavíkur, félags Vilhjálms, hélt ! stutta ræðu og einnig Ólafur Sveins : son, fararstjóri. j Þá mælti Vilhjálmur Einarsson 1 nokkur orð, þakkaði velvild í sinn ! garð og góðar móttökur, sem þeir félagar hefðu hlotið. Einnig þakk- j aði hann Ólafi góða fararstjórn og : sagði að lokum: Ég er mjög þakk- I átur fyrir að hafa fengið að vera ! fulltrúi þjóðarinnar á Olympíu- Isikunum og bið þess, að mér tak- ist að koma einhverju góðu til leiðar fyrir ísland í framtíðinni. Að lokum talaði menntamála- ráðherra. í hófinu var Þórarinn j Jónsson, tónskáld, en hann vann | önnur verðlaun fyrir lag við Olym- ! píusönginn, en keppni þar var afar hörð því 400 lög bárust. Færði menntamálaráðherra Þórarni blóm vönd frá ríkisstjórninni í þakklæt- isskyni. V.V.V.V.V.V.V.VV.V.VAV Útbreiðið Tímann VAV.WAV.VAVWtftWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.