Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 10
 10 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tehús ágústmánans sýning miðvikudag kl. 20.00 Tondeleyo sýning fimmtudag kl. 20.00. NÆST SÍÐASTA SINN ASgöngumiSasalan opin írá kl 13,15—20. Tekið á móti pöntunur sími : 8-3645 tvær Jínor. Pantanlr sæklst dagin fyrlr sýn ingardag, annars seldar öðrum TRIPOLi-BÍÓ Sími 1182 MatSurinn meS gullna arminn (The Man with the Golden Arm) Frábær ný amerísk stórmynd, er fjallar um eiturlj’fjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nel- sons Algrens. Myndin er fróbær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sin- atra myndi fá Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn. Frank Sinatra Kim Novak Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. Aukamynd: Glæný fréttamjm frá frelsisbaráttunni i Ung verjalandi. GAMLA BÍÓ Sími 1475 Mafturinn frá Texas (The Americano) Afar spennandi ný bandarísk litmjmd tekin í Brazilíu. Glenn Ford, Ursula Thiess, Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Frelsisbarátta Ung- verja. TJARNARBÍÓ Sfml 6485 Aftgangur bannaður (Off Limits) Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd er fjallar um hnefaleika af alveg sérstakri tegund þar sem Mlckey Rooney verður heims- meistari. Aðalhlutverk: Mickey Rooney Bob Hope Marilyn Maxwell Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd: Ný mynd frá bar dögunum við Súez. HAFNARBÍÓ Sími 6444 — NÝ „FRANClS,,mynd: — Francis í sjóhernum (Francis in the Navy) Afbragðs fjörug og skemmtileg ný amerisk gamanmynd, ein- hver allra skemmtilegasta, sem hér hefir sést með „Francis“ asnanum, sem talar. Donald O'Connor, Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fluglýAit í Timanw Sfmi 82075 Umhverfis jörföna á 80 mínútum ! Gulifalleg, skemmtileg og afar! ífróðleg litkvikmynd, byggð á hiní um kunna hafrannsóknarleiðangrij ! danska skipsins Galathea um út' íhöfin og heimsóknum til margraj Slanda. Sérstæð mynd, sem á er i (indi til allra, eldri og yngri. 5 Sýnd kl. S, 7 og 9. Sími 1384 Braugagangur Sprenghlægileg og dularfull, ný þýzk kvikmynd. — Dansku skýringartexti. — Aðalhlutverk Theo Lingen, Hans Moser, Eva Leiter. Sýnd kl. 5 og 9. ----------------------.----- - Söngskemmtun kl. 7. STJÖRNUBÍÓ Sími 81936 Fallhlífasveitin (Paratrepper) i Hörkuspennandi ný ensk-amerískj i litmynd sem gerist aðallega ! Norður-Afríku og Frakklandi. Alan Ladd, Susan Stephen. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Tökubarnið ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. NÝJA BSÓ Sími 1544 Sirkus á flótta (Man on a Tightrope) Mjög spennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd, sem! byggist á sannsögulegum við-! burðum, sem gerðust í Tékkó-! slóvakíu árið 1952. - Aðalhlutv.: J Frederic March, Terry Moore, Gioria Graham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára \ Hafnarfjarðarbíój Sími 9249 Ævintýri á SuÖurhafsey | Ensk gamanmynd tekin í lit-{ um á Suðurhafsey. — Aðal-! hlutverk: Joan Coilins, Kenneth More, George Coie, Roberf Hare. Sýnd kl. 7 og 9. síðasta sinn. BÆJARBÍÓ — KAPNARPIRÖt- Sfmi 9184 Rauða gríman (The Purple Mask) Amerísk kvikmynd í Cinema-J scope og eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Colleen Miiler. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýndj áður hér á landi. T í M I N N, þriðjudaginn 11. desember 1956. 1 Síðastliðið haust var mér 1 I dregið lamb í Grímsnesrétt I i með mínu marki, stíft hálft! | aftan, biti framan hægra og ! § tví stíft aftan vinstra. Mark ! \ þetta á ég ekki. Getur rétt-! | ur eigandi vitjað andvirði! I lambsins og samið við mig § | um markið. AuSunn Pálsdóttir, Bjargi, Selfossi. lllllllllllllllHlfHllllllllltlllllUlllltlllllllllllllllimiUIIIII 'AIJIUIIIIII llllll 1111111111111II llll Ull II lllllll 11IIHIIIIIIIIIIIIII I niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiinBiifnE 11 Eitt af ertirsóknarverSustu úrum heims. 1 ÚR og KLUKKUR |. = ROAMER úrin cru ein af hinni nákvæmu ngs ! Viðgerðir á úrum og klukk-1 ( ! um. Valdir fagmenn og full-1 j f komið verkstæði tryggja i ! örugga þjónustu. I I Afgreiðum gegn póstkröfu. i ! ibn Spunifeson I Skortppavsrzlun Laugaveg 8. ? - ..................... Cldur! Eru skepnurnar og heyíð Iryggf? vandvirku framleiðslu Svisslands. f verksmiðju.l sem stofnsett var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta= flokks fagmenn sem framleiða og setja sam-a an sérhvcrn hlut sem ROAMER sigurverkiða stendur saman af. = 100% vatnsþétt. Höggþétt s Fást h}á flestum úrsmiSum = ......... aARffVMnvuTnatnooawoAM Vinnið ötullega að útbreiðslu Tímans 41IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIII me Kettan fylgir laus og er smelit á. Loöfeltíui'inn rneö rennilás. . Yfraöyrði er vatnsvarið Gaberdine. HEKLU-fraklcinn er sníðinn eftir nýustu tírku, en efnið er valið fyrír íslenzkt veðurfar. — Frakkinn er seldur með fastri hettu eða kraga eða lausri bettu og kraga. — tllLKLU- frakkinn er öndvegisflík, sem sameinar S!la beztu kosti úlpu og frakka. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.