Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.12.1956, Blaðsíða 12
V > k Ii VcSrið: All hvass »g hvass suðvestan og éL _. ___ui Frétíir í fáum oronm: Ráðherrafunður Atlantshafs- bandalagsins hefst í París í dag. Ismay lávarður, affal framkvæmd arstjóri NATO íýsti því yfir í gær ! a* fundur þessi yrði sá mikilvæg l asti, sem haldinn heíir verið í 4 ár. | Mikilvægar viðræður foru fram ! í gær á milli utanríkisráðherra j Breta, Frakka og Bandaríkj?.-j manna í París. Ræddu ráðherr-1 arnir ágreinuigsatriðin ujn stefn-1 una í Súez-deilunni. Fréttamenn tHja, að von sé algjörs samkomu | lags á næstunni, enda hafi sjald! an verif? meiri þörf fyrir einingu : þessara þjóSa. j Nokkur ókyrrffi er nú í Austur-1 þýikalandi og beinist andúðin gegn valdhöf.mi kommúnista. — Stúdentar vKS Iwkólann í Dresd- en hafa sauiþykkt ályktun, þar sem lýst er yfiv dj'i.pri samúð með ungversku þjóðinni í freisis baráttu hennar. NóbelsverSlaun fyrir afrek í vísindum og lfctum voru afhent í Stokkhólmi í gær. 5 verðlauna- hafanna Toru frá Bandaríkjunum einn frá Bretlandi, einn frá ítúss- landi og einn frá Spáni. Friðar- verðlaun voru engin veitt og öll veizluhöld félla niður. arpegai týndmeð62innae- HiUuki.lt: T Rejrkjsvik 5 sti#a kiti, Akmeyrl 3 stiga hiti. KaupmaMahöfa 6 stiga hiti: Lundúnir 9 stiga Þriðjudagur 11. desember 1956. tlrcgyerjalaudsmájn rædd á aElsherfarþiBginE: 16 ríki leggja fra h Hugsjónakerfi marxisES&ns heíir be$i<? algjört skipbrot an Vancouver — NTB 1*. desember: Kanadisk flMgY& meSJ 62 manns iananborðs kvarf í gærkveldi yfir suð-vestur hlnta fyHrisins British Columbia í Kanada. Mjög víðtæk leifc að vélinmi hefir reynzt árang! urslaus til þessa. Vél þessi er af gerðinni Nartk Star og er eign Trans-Canaáa flugfélagsins. Veð- ur var slæmt í gærkveldi á því svæði, sem flugvélin var er síð- ast heyrðist til hennar, en það var um 168 km. fyrir austan Van couver. Flestir farþeganna voru Kanada- og Bandaríkjamenn. Strax og birti í inorgun hófu 16 flugvélar víðfcæka leit á stóru svæði, en skyggni var slæmt. Síð- ustu orð flugstjórans á hinni týndu vél voru þau, að hann hefði ákveðið að snúa aftur til Van- couver sökum þess að eiun hreyfl anna hafði bilað. North-Star flug „Eg bið þess, a«S mér takist a<$ koma einhverp gó$u til leiðar fyrir Island í framtíðinni", sagtSi VHhjálmur Einarsson íslenzku Ólympíufararnir Vilhjálmur Einarsson, Hilmar Þorbjörnsson og Ólafur Sveinsson komu heim á sunnudaginn með Sólfaxa í boði Flugfélags íslands. Mikill mannfjöldi fagn- aði þeim á flugvellinum m. a. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, sem hélt ræðu. Var Ólympíuförunum ákaft fagnað og þeir hylltir, einkum þó Vilhjálmur Einarsson, sem vann það frækilega afrek að verða annar í þrístökki á leikunum. Á sjöundu síðu blaðsins skrifar Viihjálmur um þrístökks- keppnina. ,, ,„ „., traust okkar á íslenzkt þjóðerni. Menntamalaraðherra sagði m.a. Þess Vegna hefur þaS, seT'gerSist í ræðu sinm: , . , , I suður í sólheitri Ástralíu, varpað -------Islenzki hopurmn a Olym birtu inn j skammdegið hingað piuleikunum var famennastur og nor3ur undir heimskautsbaug. kominn lengst að. En orðstir sa, j Afreksmenn j íþróttum inna af ........... «em hann Sat sjálfum sér og landi höndum verðmæta þjónustu í þágu vélarþykja öruggustu farþega sínl1',hefði sæmt nvaða stórbjóð j ÞJóðar sinnar með því að vera flugvclar, sem smíðaðar hafa ver ið og eiga að geta flogið langa vegalengd á aðeins tveimur hreyflum. Ef allir í flugvélinni hafa farizt, er þetta mesta flug- slys í sögu Kanada. yatnslitamynd eftir Ásgrím á 18. þns. Á málverkauppboði Sigurðar Benediktssonar á laugardaginn seldust beztu málverkin fyrir hátt verð. Vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónssön, gerð um 1910 frá uppsöl- uílí í Súðursveit, seldist á 18 þús. kr*: 'Olíumálverk eftir Jón Stefáns- son frá Þjórsá seldist á kr. 11300, og málverk frá Þingvöllum eftir Kjarval fór á kr. 9500,00. sem væri. i æskuiýgnum fagUrt fordæmi. Mik- Sérstaklega bjóðum við velkom- ii afrek verða ekki unnin í krafti inn Vilhiálm Einarsson. Við óskum neinnar náðargáfu einnar saman, honum til hamingiii með glæsilegt heldur jafnframt fyrir- þrotlaust afrek hans, mesta afrek íslendings [ starf og sterkan vilja. Fordæmi í frjálsum íþróttum. Þjóðin öll afreksmanna í íþróttum auka starf kann honum þakkir, ekki eingöngu ig 0g styrkja viljann. Á hvoru fyrir það að hafa skipað sér á tveggja er ungu fólki höfuðnauð- bekk með beztu íþróttamönnum' syn. iðkun heilbrigðra íþrótta er heims, — ekki aðallega fyrir það,' íeið að því marki. að hafa orpið frægð á ísland, held | Mér þykir þess vegna vænt um ur fyrst og fremst fyrir hitt, að að geta einmitt við þetta tækifæri hann hefur sannað okkur sjálfum ¦ skýrt frá því, að menntamálaráðu- New York, NTB, Reuter: Fulítrú- ar 16 rötja lögðu í dag fram álykt un á allsherjarþinginu um Ung- verjalandsmálin. Eru aðfarir j Rússa í Ungverjalandi harðlega! fordæmdar, í ályktuninni segir, I að Rússar beri höfuðábyrgðina áj ¦ blóðbaðinu í landinu. Þess er kraf ] izt, að Rússar dragi her sinn taf arlaust á brott úr landinu og, að eftirlitsmönnum S. þ. verði leyft að fara til landsins til að kynna sér ástandið. Þetta er hvassyrtasta ályktunin, sem til þessa hefir verið lögð frarn á allsherjarþinginu. Margar ályktanir og áskoranir hafa verið samþykktar og hefir þeim annað hvort verið hafnað eða ekki einu sinni svarað, hvorki af Rússum né leppstjórn þeirra. I ályktuninni eru Rússar harðlega gagnrýndir fyrir að hafa á þennan hátt gerzt svo herfilega brotlegir við stofnskrá S. þ. með því að brjóta á bak aftur með miskunar lausri villimennsku sjálfstæðis- hreyfingu ungversku þjóðarinnar. Austurríki tekur við eftirlitsmönnum. Fulltrúi Austurríkis lýsti því yf- ir, að stjórn hans væri fáfi til að leyfa eftirlítsmönnum S. þ. að koma til Austurríkis til að reyna að kynna sér ástandið í Ungverjalandi með þvi að ræða við flóttamenn, sem nýkomnir eru frá Ungverja- landi. Austurríki er eina nágranna ríki Unginirjalands, »ean leyft hefir eftirlitsiaítanum S. þ. a5 koma til landsins M að kynna sér ástandið. Hin ríkin,.eru leppriki Rússa og Júgóslafáti sem öil hafa formlega neitað málaleitua S. þ. Dr. Fernssal Vallangehove lagffi fraaa álykisn þessa í kvöld. Lýsti hana yfir ryrirlitningu sinni á lainu vi'limannslega fram ferSi RAasa í Ungverjalandi og um Iei3 innilegri samúð með hsni þjá*u ungvéTíáni þjóð. Enn hefff'i háa hafíð baráttu gega hinum rsssneskn bnolum og kúg urum og yrði ennfremur að berj ast við hungur 03' kulda. Likt við affarir Riöers. Cabot Lodge fulltrúi Bandaríkj anna líkti aðförum Rúasa við dráps æði Hitlers og nazistanna í síðari heimsstyrjöldinni. S.þ. hefðu beitt öllum tiltækilegum ráðum sáttmál- ans til að hafa áhrif á atburðina, en Rússar og leppar þeirra hefðu daufheyrzt við öllum kröfum. „Við höfum orðið vitni að því", mælti bandaríski fulltrúinn aö lok um, að allt ugsjónakerfi marx- ismans hefir beðið algjört skipbrot. Hinar andlegu kröfur mannsins, eðli sjálfs mannsins «n» þar einsk- is virtar." Sex Evrópwlðaé er« aðilar að þesari ályktun: Noregur, Svíþjóð, Holland, Belgíá, írland og ítalía. MálítindasiarfseMÍ F.U.F. gskvölcl amiovi F.U.F., Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjayík, hefir nýlega gengizt fyrir kvöldskemmtun fyrir félaga sína, sem lögðu fram mikið og árangursríkt starf fyrir síðustu kosning- ar. Tókst þessi skemmtun með ágætum. Málfundastarfsemi félagsins á þessum vetri er nú að hefjast og byrjar með mál- fundi um varnarmálin n. k. miðvikudagskvöld kl. 8,30. ekki síður en umheiminum, að ís- land er gott land, því að það er gott land, sem elur slíka syni, — sú þjóð, sem eignast afreksmenn, á sér framtíð. Engurn er það brýnni nauðsyn en þeim, sem búa afskekktir og við örðug skilyrði, að trúa á land sitt, treysta sjálfum sér. Afrek Vilhjálms Einarssonar hefur glætt trú okkar á ísland, Skorað á verkamenn hins frjálsa heims að veita Ungverjnm stuSning Stjórn alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga gaf í dag úr yfir lýsingu, þar sem skorað var á verkamenn í gjörvöllum hinum frjálsa heimi, að sýna mátt sinn og einhug við að veita ungversk- um verkamönnum allan þann stuðning, sem mögulegt væri að veita. Send var tilmæli í gegnum 52 útvarpsstöðvar til verkamanna neytið hefur samkvæmt tillögu í- ÍFramhald á 2. síöu ) Uraníum finnst í Grænlaiídi Danskir vísindamenn hafa und- anfarið leitað að úraníum í Græn- landi og hefur leit þeirra nú borið árangur. Ekstrabladet skýrir svo frá að vísinciamennirnir hafi fund ið úraníum í bergtegundinni lujavrit, sem finnst í ríkum mæli umhverfis Julianehavn, en svo í hinum leppríkjunum, um að miklum erfiðleikum er bundið að styðja ungverska verkamenn í: vinna úraníum úr bergtegundinni Framsögu hefur Tómas Árnason héraðsdómslögmaður, deildarstj óri hjá Varnarliðsnefnd. Málfundir nú í vetur verða með dálítið breyttu sniði frá því sem verið hefur. — Byrja þeir nú með kvikmyndasýn- ingu um eitthvert efni, sem ofar- lega er á baugi í heimsmálunum hverju sinni. í þetta sinn er mynd um tíeilu Breta, Frakka og Egypta ujn Súez-skurðinn. Á fundunum verður ennfremur borið fram ilm- andi kaffi með lummum, kleinum eða öðru góðgæti. Það er von stjórn ar F.U.F. að félagsmenn noti sér þessi tækifæri og taki með sér gesti, sér og þeim til fróðleiks og ánægju. Nemendnr Skóga- skóla rainntust full veldisins baráttu sinni og gerast ekki verk fallsbrjótar með því að fara inn í Ungverjaland og taka upp störf þar í stað verkfallsmanna, en að enn er ómögulegt að segja nokk uð ákveSið um möguleika Dana á að hefja stórframleiðslu á úran- íum. Ekstrabladet lýkur frásögn leppstjórnin og Rússar niunu' sinni á þeim ummælum jarðfræð- hafa í hyggju að reyna að fá er- lenda verkamenn til að koma til Ungverjalands, m.a. járnbrautar verkamenn. inga að mikið magn úraníums finn ist á Grænlandi, aðeins sé vinnsla þess erfiðleikum bundin. Aðils. ••" ' HVOLSVELLI í gær. — Bindindis félag Skógaskóla minntizt fullveld isins með hátíðlegri samkomu 1. des. Formaður félagsins, Sigurður Sigurðsson frá Hemlu ræddi um bindindismál, Baldur Óskarsson frá Vík flutti fullveldisræðu. — Kvikmyndin Milli fjalls og fjöru var sýnd, nokkrar stúlkur sungu milli atriða og loks var stiginn dans. Félagslíf í skólanum er með á- gætum og heilsufar gott. Nýlega var haldið bindindisþing í Reykja- vík og sendi Skógaskóli 4 fulltrúa þangað. PE. Allar frekari upplýsingar um starfið í vetur er að fá hjá Bergi Óskarssyni, erindreka í Edduhús- inu, sími 5564. 1 Nýtt samkomnhús í Godtfoaab í Godthaab, höfuðstað Græn- lands ,hefur nú verið ákveðið að reisa nútíma samkomuhús þar sem verður stór salur með leiksviði og og minni salur til fundahalda. — Undanfarin 17 ár hefur nefnd starfað í Godthaab að framgangi þessa málefnis og hefur hún safn- að 150.000 kr. til byggingarinnar í Grænlandi sjálfu. " Formaður nefndarinnar, Rasmus Bertelsen, oddviti í Godthaab hefur undan- farið dvalið í Kaupmannahöfn og rætt við dönsk stjórnarvöld um málið. Hefur nú verið ákveðið að veita 440.000 kr. ríkislán til bygg- ingarinnar. Samkomuhúsið á að verða allmikil bygging og í hví- vetna hæf til að þjóna tilgangi sín um sem samastaður fyrir menn- ingarlíf bæjarins en eins og sakir standa nú finnst engin bygging í Godthaab sem nýtileg er til þess. ________________________Aðils. Fulltrúaráð Fram- sóknarfélaganna Aðalfundur Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna er í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.30. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.