Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 1
Alftýðublað Cefið út aff Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 25. ágúst 196. tölublað. CAMLA BÍO Konungleg ást. Þýzkur sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara pg Harry Liedtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru pessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin í hinu f agra Wilnerwald og í Vinar- borg og er gull-falleg. Stjórnin mynduð. „Framsóknar"-flokkurinn hefir útnefnt Tryggva Þórhallsson rit- stjóra sem forsætisráðherraefni sitt. í stjórn með honum kváðu eiga að vera þeir Jónas Jónsson skólastjóri frá Hriflu og Magn- ús Kristjánsson . Landsverzlunar- forstjóri. Grlénd símskeyti. Khöfn, FB„ 24. ágúst Þégar réttlætistílfinning fjöld- ans er særð. Frá Berlín er símað: Þegar fregnin um aftöku Saccos og Van- zertis var birt, brutust út óeirðir viðs vegar í Ameriku og Evrópu. Víða hafa ve.rið gerðar tilraunir til þess að sprengja byggingar ¦og önnur mannvirki í loft upp. Frá Washington er simað: Lög- regluvörður hefir verið aukinn mjög við ,,Hvíta húsið", bústað forseta Bandaríkjanna. Frá New-York-borg er simað • Mótmælaverkföll út af aftökuiin eru háð víða í' Ameríku og sums staðar hefir slegií í götubardaga. 1 Argentínu og víðar Suður-Am- eríku hafa or'ðiö alvarlegar ó- spektir. Frá Berlín ér símað: Mótmæla- verkföll eru allvíða í Þýzkalandi og víðar í Evrópulöndum. Khöfn, FB., 25. ágúst. Frá París er símað: Þegar fregnirnar um aftöku Saccos og Vanzettis bárust hihgað, ufðu all- miklar óeirðir hér á götunum. Súms staðar lenti í bardögum. Frá Genf er simað: Sameignar- sinnar réðust' á bústað ræðis- manns Bandaríkjanna hér í borg og byggingu Þjóðabandalagsins. Hér með tilkynnist vinnm og vandamðnnum, að okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir Jón Guðlangsson steinsmið^ ur andaðisf f Landkotsspítala miðvikudaginn 24. p. m. kl. 7 að morgni. Born og tengdabðrn. Pfanó og Haraionium. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, par á meðal gullmetaliu í fyrra. Fást gegn afborgnn. Hvergi betri kaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. Nýkomið: SiJkiundirföt á konur. Lök góð og ódýr. Silkislæður margar gerðir, fallegir og ódýrir Silkitreflar. Mikið úrval af sokkum og nær- fatnaði. Munið ódýru karla- og kven-kápurnar í KlSpp. 2 samliggjandi herbergi eða 1 stór stofa óskast til leigu 1. október n. k. Upplýsingar í síma 1685 til klukkan 7. e. m. Vindlar frá A.M. Hirschsprung &Sönner i Kaupmannahöfn eru alpektir hér á landi fyrir gæði. NeðantaJdar ágætis-tegundir: Punch Fiona Yrurac*-Bat Gassilda Excepcionales fást í heildsölu hjá Tóbaksv erzlun tslands hsf. Brutu þeir rúður í fundarsal bandalagsins. Verzlanir, þar sem varningur frá Bandaríkjunum vaT á böðistólum, voru grýttar. Marg- ír særðust i skærunum. Maltol, Bajerskt 51, Pilsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. Efflffl og Hvitkðl í Verzlnn 6. Gnnnarssonar. Sími 434. HöSum bryddingar á stiga og fipöskulda fyrírliggjandi. Borðbrsrddingar væntanlegar Ludvig Storr. Simi 333. Prfóna*- silkið er komið aftur í fjölda litum. Verzl. Gnllfoss. NÝJA BÍO Hættulegur leikur Sjónleikur í 6 páttum frá gleðskaparlifi Vínarborgar. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Alfons Fryland o. fl. í kvikmynd pessari er gleð- skaparlífí Vínarborgar Iýst mjög glæsiiega. Hin fræga Liane Haid leikur danzmær af mestu snild. Kvikmyndin ér frá Ufa félaginu í Berlin og er mjög skemtileg. Nýkomið. Morgunkjólamir góðu eru komnir aftur i mörgum iitum, Fermingar- síæður góðar og ódýrar. Marg- eftir-spurðu barnabuxurnar komnar í mörgum stærðum og litum. Gölftreyjur fallegar og ódýrar. Sokkar af öllum gerðum hvergi eins ódýrir. Gerið svo vel og komið og kaupið í BRÚARFOSS, Langavegi 18, simi 2132. „Goðaf oss" fer héðan í kvöid kl. 10 vestur og norður um land til Newcastle, Hull og Ham- borgar. Farseðlar sækist í dag. 4t Sími 599. Laugavegi 3. „Esia fer héðan á föstudag 26. ágúst kl. 6 siðdegis, austur og norður um land. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist. Vínber, Glóaldin, Gulaldin, Bjúgaldin. Nýkomið í Verzl. 6. fiannarss. Simi 434

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.