Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 3
ALPV tJUöLAlílÐ Látið Libhjf-mjólk airei vanta á búrhillana. "’Wí Fæst í flestum verzlunum. fatnabar í landinu. Og þá væri auðveldara að sjá, hvort nolfcun út'.ends fatnaðarefnis er ekki ó- parflega mikil. Tilraunir mínar til að grafast fyrir þetta hafa engan árangur borið. Ég hugði um sinn, að nærri þessu mætti komast, ef vituð væri tala sauðfjár í landinu og meðalþungi ul'ar af hverri sauðfcind. Um fyrra atxiðið leit- aði ég til búnaðarskýrslna Hag- stofunnar og fékk það svar, að sauðfjáreignin í landinu hefði verið á árunum 1915—1924 579 956 kindur á ári að meðal- tali. Um síðara atriðið leitaði ég tj! sérfræðings í búnaðarmálum og fékk það svar, að búfróðir, menn teldu alment 1 kg. meðal- ullarfall af sauðkind á ári. Þeg- ar ég bar svo þetta saman, sá ég, að meðal-ullarframleiðsla lands- ins þessi 10 ár átti að vera um 580 000 kg. á ári. en það er 200000 kg. minrn á ári en útflutta ull- in, sem var að meðaltali 780 000 kg. Þetta hlaut að vera röng nið- urstaða og dæmið reiknað með röngum tölum. En því iskyggi- legra var þetta, þar 'sem ég reifcn- aði með tölum, sem eru almennur mælikvarði á þessa hluti. Al- menni mælikvarðinn hlýtur þvi að vera rangur. Gizka má á, hvar skekkjan liggur, en ekki sanna. Þrent getur komið til greina: 1. Ullarútflutningurinn er minni en skýrslur greána. 2. Ullarfallið er meira en bú- fróðir menn telja. 3. Sauðf járeignin er meiri en slkýrslur greina. Um 1. atriðið er það að segja, að sterkar ljkur eru 'til, að skýrsl- urnar telji ullarútflutninginn minni en hann er í raun og veru. 1 yfirlitinu hér að framan er út- ffutt prjónles ekki talið með. Það er líka ull, og það gerir nokkur þúsund kg. á ári til jafnaðar. í verzlunarskýrslum mun yfirleitt vera fremur um vanhöld að ræða heldur en of mikið frnmtal. Um 2. atriðið er þess að gæta, að þar mun vera átt við vor- ull. En haustull fellur mikil til (af sláturfé). Að eins lítill hluti hemiar er ta’inn i útflutningi hér að framan. Hitt er þó ekki notað ialt í landjnu. Mjög mikið er flutt út af gær- um — á 10 áia tímabili sem næst 940 þús. kg. á ári að meðaltali. Meðaltala 10 áranna er, sam- kvæmt verzlunarskýrslum, 408 800 gærur á ári. Og þó að ullin á þeim sé ekki metm meira en % kg., gerir hún þó yfir 300 þús. kg. á ári. Verður þá varla mik- ið eftir til heimanotkunar, — sér- stakliega ef það skyldi koma á daginn, að þessar útfluttu gær- ur væru nokkuð fleiri en alt fé, sem slátrað er í landinu. Ær eru taldar í búnaðarskýrsl- um 390 þús. á ári, og lömb geta því ekki fæðst miklu fleiri. Fjár- stofninn helzt nálega öbreyttur, og samsvara því vanhöldin við- komunni á hverju ári. En hvaðan koma þá 20 þús. gærurnar, sem umfram eru og þær, Sem notaðar e.ru í landinu? Nei, mælikvarði’nn 1 kg. af kind er of lágur. En það bendir aftur til þess, að bú- reikningar séu yfirleitt reistir é röngum tölum í þessu falli og arður búanna talinn minni en hann er í raun og veru. Ef reikn- að væri með alt að þriðjungi hærri tölu, þá næði ullarfallið alt útflutningsmagninu, — og minna verður ekki heimtað. En eitthvað er þó notað í land- inu af ull. Og hvaðan kemur hún? Það verður varla skilið á fleiri vegu en einn: Fjárstofn Jands- manna er meiri en skýrslur sýna. Ullin af öllu því fé, sem búnað- arskýrslur telja, er flutt út úr Iandinu. Landsmenn sjálfir láta sér nægja lagðinn af skjátunum, sem bœndurnir draga undan í framtali. Og sá lagður getur ekki verið mjög lftill. Enn er nokkuð unnið til vaðmála, og prjónles ér mikið notað. ULIarveifcsmiðj- urnar nota talsvert af ull. Ein þeirra, Gefjun við Akureyri, mun vinna úr 50 þús. kg. ullar á ári. Ætli það sé ekki lágt áætlað, að unnið sé úr 300 þús. kg. é ári að jafnaði? Sú ull ætti að vera af 100 þús. sauðkindum. Hitt get- ur líka verið, að ullarfallið sé ekki svo langt fra venjulegum mælikvarða, sem getið er til hér að framan. En þá er líka und- andrátturinn þeim mun meiri. En hvernig sem þetta er, má fuiiyrða, að vjð höfum nóga ull til fatnaðar í landinu og meira en það, séum aflögufærir. Einhverjir kunna nú ef til vill að álykta svo, að ef þjóðin er af- lögufær um fatnaðarefni, þá sé óráð að kaupa fatnaðarefni af öðrum þjóðum. Það þarf þó ekki að vera. í fyr'sta lagi er hugs- anlegt, að það væri ráð að selja ull dýru verði og kaupa fyrir hana ödýrt fataeíni, jafngott til notkunar ullarflfkum. 1 öðru lagi kemur fleira til greina uni fatnað en skjólgæði og haldgæði. Al- mennur fegurðarsmekkur og per- sónulegur geðþótti heimtar lika fullnægju í þessum efnum. En sú fullnægja næst ekki ætíð ‘með ull- arvefnaði, sízt þeim, sem unnínn er innanlands. Svo mikils senr það er vert að gæta búhyggju og lík- amlegra hagsmuna, verður þó jöfnum höndum að gæta andlegra hagsmuna. En fullnægju fegurðar- smekks og tizkufylgis (að nokkru leyti) verður að telja andlega hagsmuni. En finnist eitthvað það í inn- flutningi fatnaðarefna, sem enga þörf bætir, þá er þar um ráð- leysi að ræða, sem þörf er að menn geri sér grein fyrir. (Frh.) JafnaðíirmannaflQkkrmn í Argentínu. Khöfn, í ágúst 1927. Árið 1890 hófst verkamannafé- lagsskapurinn í Argentínu og 1. maí sama ár fór hin 'fyrsta kröfu- ganga fram þar í landi, en fyrst ,1896 myndaðist þó fastur félags- skapur með verkamönnum þar, á allsherjarfundi, er haldinn var tneðal verkamanna. Þá voru gerð- ar samþyktir fyrir félag jafnað- armanna. Hér var Iagður grund- völlur að fé’agsskap verkamanna í Axgentinu, sém nú stendur í blóma sínum. Maður nokkur, dr. Jean B. Justo, var meðal stofn- enda félagsins og sá, sem mestu réði um stefnuskrá fiokksins. Hann starfar enn með lífi og sál x flokknum og er fulltrúi jafnað- prmanna í öldungadeildinni. Félögin voru í fyrstu nokkrar smádeildir með um 100 félaga, mest Þjóðverjar, Frakkar og ít- alir. Nú telur flokkurinn 300 fé- lög víðs vegar í þessu víðfeðma landi, er standa á verði fyrir jafn- aðarmenn í stjómmálum og fé- lagsmálum. Verkamenn hafa nú fuiltrúa é þingi og í bæjar- og sveitar- stjórnum víðs vegar i landinu og fullan meiri hluta í 5 bæjum og hafa á þeim stöðum einnig borg- arstjóra úr sínum flokki. í höf- uðstaðnum, Buenos Aires, hafa Íafnaðarmenn 10 fulltrúa í bæj- arstjóminni af 30. Við kosningar til ríkisþingsitis 1924 fengu jaínaðarmenin 120 000 atkv. eða 18(Vo af kosningabærum mönnum. Jafnaðarmrrm hafa mesten styrk sinn í akuryrkju- 3 Austurfepðir frá "I0ir verzl. Vaðnes Til Torfastaða mánudaga og föstudaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá TorfastSðum daginn eftír ki. 10 árd. I FTjdtshfíðina og Garðsanka mið- vikudaga frá Rvik ki. 10 árd. og heim daginn eftir. B|opn Bl. Jónsson. — Sími 228. — - Simi 1852 — og iðn-héruðum, en mótstaða .þeirra er skæðust í kvikfjárrækt- ar-héruðunum. Við síðustu kosningar fengu jafnaðarmemx 80 543 atkv. í höf- uðstaðnum eða 47o/o allra at- kvæða. Barátta verkamanna hefir ver- ið hörð, en þeir Ixafa unnið á með gætni og heppni. Þeir hafa nýlega stofnað verkamannasam- band og er tala félagsmanha í fé- lögum innan sambamdsins 80 000. Jafnaðarmannafétagið vinnur mjög að því að auka þekkingu meðal verkamanna með bókasöfn- um og skólum víðs vegar i land- inu; lýðháskóli fyrir verkamenn hefir starfað síðan 1890. Flokk- urinn hefir dagblað, „La Vangar- dia“ (Áfram), er hefir komið út síðan 1890. Fleiri dagblöð hefir hann einnig og vikuhlöð. Innan skamms verður tekið til notkunar stórt og mikið hús, er félögin eru að láta byggja. Verð- ur þar meðal annars bókasafn (20 000 bindi) og stjórn flokksins fær einnig skrifstofur þar; þá verður þar að sjálfsögðu ritstjóm blaðsins og prentsmiðja þess, aufc þess fundasalur og kvikmyndahús o. fl. Bygging þessi hefir kostað 13/4 rnillj. danskar kr., og féð er að mestu samsfcotafé innan flokks- ins og verka mann af él agan n a. Þorf. Kr. Um dagissii @g veginn. Næturíæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson,. Þingholtsstræti 21, simi 575. Kveikja ber á bífreiðum og reiðhjólum kk_ 8“A i kvöld, en kl. 81/* annað kvöld. Þenna dag • árið 1776 andaðist enski heim- spekingurinn David Hume. Skipafréttir. „Botnia" fór utan i gærkvöldi,. Línuveiðarinn „Fjölnir" kom í dag úr Englandsför. „Goðafoss" fer- héðan i kvöld kl. 10 vestur og; norður um land til útlanda. Jarðarför Guðmundar heitins Jónssonar fór fram í gær, og fylgdi rnargt rnanna honum tál grafar. Menn úr stjómum „Dagsbrúnar", full- trúaráði verkfýðsfélaganna og Al- >f!{ nxnq spunis] spuequíusupýd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.