Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ m i I m l s j Matthildur Biörnsdóttir, ! Laugavegi 23. Golftreyjur (silki) Svuntur á fullorðna 2 og börn. Kaffidúkar og margt fleira. im iiii 1181 I III hans í kirkju og úr, en aðrir vin- ir hans báru það tii grafar. Séra Árni SigurÖsson flutti ræ'ður við útför hans. Siysaskot varð fyrir nokkruni dögum uppi í Borgarfirði. Várð fyrir pvi Andrés Féldsted, piltur héðan úrReykjavík, sonur Lárusar hæstaréttariögmanns, og dó hann síðdegis í gær af afleiðingum pess. Togararnir. „Maí“ og „Otur“ fóru i gærkveldi á ísfiskveiðar. „Gulltoppur" kom af veiðum í morgun með 116 tn. lifrar og „Menja“ í dag með um 105 tn. Dánarfregn, Jón Guðiaugsson steinsmiður, Tjarnargötu 8, lézt í gærmorgun. Hann var einn af eiztu félögum „Dagsbrúnai“ og mjög áhugasam- ur um öll flokksmál alpýðunnar. Útvarpið i dag: Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, gengi og fréttir. Kl. 7% síðd.: Veður- skeyti. Kl. 7 og 40 mín.: Þríspil Bernburgs (Bernburgs-,.Trio“). Kl. 8ýg: Upplestur (Reinh. Richter). Geld-Diast pvottaefnl og Gold-Dust skúriduft Ferprautarmótið fer fram á sunnudaginn kemur. Prautin hefst kl. 4 síðdegis inn við Barónsstíg og verður hlaup- ið paðan niður að Kolasundi. Þar stíga keppendur á reiðhjól og hjó!a Hafnarstræti og Vesturgötu alla leið að sjó fram. Þár bíða peirra bátar og róa þeir paðan lífróður út að sundskála. Þar fleygia peir sér í sjóinn og synda 1 km. og er pá þrautinni lokið. Takist þeim að ljúka öllu þessu á skemmri tíma en kl.stund, pá hlýtur sá, er fyrstur verður. hinn fagra Ferprautarbikar, sem Jó- hann Þorláksson jámsmiður er handhafi að nú. Keppendur í pessari praut eru fjórir að þessu sinni, alt hraustir og duglegir nienii, enda mun ekki af veita. Á meðan prautin fer fram verða ýms sund preytt út við sund- skáíann, t. d. 200 st. bringusund karlm., boðsund 4x50 stikur fyr- ir drengi og auk pess hið lengi þráða reiptog á bátum og ef til Vill fleira. Veðrið. Hiti 12—9 stig. Vjðast suðlæg átt, Snarpur vindur á Raufarhöfn ög stinningskaldi í Vcstmannaeyj- um. Annars staðar lygnara. Regn á Suðurlandi og sums staöar á Austurlandi. Þurt annars staðar. Loftvægisiægð yfir Breiðaiirði á ieið austur yfir land. Útiit: Skúr- ir í dag hér um sióðir, vestlæg Kaupfð Alþýðublaðið! utan liúss og Iianan. Eomið og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Simi 830. Ódýru ferðatöskumar eru komnar af tur Verzl. „AISa“ Bankastræti 14. Skagakartöflur, Gulrófur, ódýrar í pokum og láusri vígt í „Vöggur". Simi 1403. átt 1 dag, en snýst sennilega í norðrið í nótt. Hvassviðri víða um iand og regn í dag, einkum á Norður- og Austur-landi. Þunt móðureyrað. „Mgbl.“-ritararnir voru fljótir að pekkja íhaldsgæsirnar, pegar þeir heyrðu þeirra getið. ódýrasiar i TÖRÐHUSISD. Otsala á brauðum og; kökum frá Alpýðubrauðgerðinnii er á Vesturgötu 50 A. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft tii taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr, 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Steinolia (sólarljós)) bezt í verzi- un Þórðar frá Hjalla. Tvö armbönd hafa tapast í Hafn- aifirði á sunnudaginn. Finnandi er vinsamlega heðinn að gera aðvart i síma 24 í Hafnarfirðí gegn fundar- launum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. þér,“ sagði Paterson sigrihrósandi, „ég náði honum þó ioks.“ ,Ja, rivaða gagn er í því nú?“ „Hvaða gagn, hvað eigið þér við?“ „Þegar hann er strokinn aftur.“ ,,Er hann strokir.n? Er Deiarmes strokinn? I>ér eruð að gera að ganmi yðar?“ „Vitið þér það e-kki? Það stendur þó í öllumi blöðunum í kvöid —--------“ Paterson ipg Adéie stóðu þrumulostin og horfðu íivort á annað. Þau höfðu ekki haft tíma til þess að lesa blöðin og því síður til þess að hugsa um Delarmes. Dubourchand veifaði til blaðadrengs og keypti eitt eintak af „Matin“, ,,Sjáið þér!“ sagði hann og benti á einn stað í blaðinu. „Flótti glæpamanns eins úr fangeisi í Rue Grenelle.1' Paterson ;iók biaðið og ias hátt: t, , Maður tiokkur, Jacques Delarmes, hefir nu fiúið ur fangelsinu. Þegar iangavörðurinn kom með matinn til hans, stóð hann bak við hurðina og rotaði hann með stólnunf. Síðan tök hann einkenn- isföt hans og gekk í hægðum sínum út. En vesa’irgs vörðirn skiidi hann eftir bund- inn og hafði troðið handklæði upp í hann. Hann var særður bæði á hálsi og í andliti og \ar strax fiuttur í sjúkrahús. Aumingja maðurinn fer fátækur, og hefir varist vel að þvi, er virðist. Þess vegna hefir okkur komið til hugar að hefja samskot fyrir hann. 250 'frankar eru þegar komnir inn. Peningunum verður ve.itt mótíaka í af- greiðslu blaðsins." Paterson kreisti blaöiö í hendi sér og kast- nði því í rennura. ,,Það er aumi þorparinn, þessi Delarmes, j:að hefi ég alt af sagt,“ sagði Dubourchand og tottaði vindlinginn. ,,Þeir ná máske í nann, samt efast ég nú um það!“ Paterson ypti öxlum og leit á Adéle. Hann varð óttasleginn að sjá hve föl hún var og reyndi ®ð sefa hana. ,,Æi, sgóði, minstu ekki á hann.“ „Fyrirgefðu, jgóða mín! Við sktilum ekki hugsa 'meira um þrjótinn." Hann tók um hendi hennar. „Þér voruÖ þyrstur, herra Du- bourchand! Eigum við ekki að fara eitthvað og svaia okkur?“ , Þau ákváðu aö fara til Hotel Ritz og drekka te. Þau náðu í bifreið, stigu inn og óku af stað. Er þau koniu til Ritz’ Tesalon, var þar fuit af fólki'. ,,Það dugar nú ekki að drekka te þegar maður er nýtrúlofaður, nei, nú verðum við að fá kampavín! Það er bráðnauðsynlegt." Dubourchand bað þjóninn um tvær kampa- vínsflöskur. Hann hélt uppi samræðum og sagði frá dvöl sinni við Bordeaux. Adéie og Paterson hlustuðu þegjandi á og tóku ekki fram í. Dubourchand laut að sjóliðsforingjanum og hvíslaði: ,,0kkar á milli sagt, ég get sagt yður það, þá er ég stunginn af. Konan mín trúði ekki »að ég ætti hingað brýnt erindi, svo ég rstakk af! Ha, ha, ha! Skál, gömlu vinir!“ Þjónninn helti á ný í glösin. Dubourchand tók nú að haida ræðu fyr- irmilnni hinna tiivonandi hjóna. LoksVar gripið fram í fyrir honum. Thorn- by aðmíráil kom inn i veitingahúsið og gekk rakleitt til Paterson. „Ég bið afsökunar, kæri lautinant! vitið þér o'kki, hvar Gladys er? Hún átti að hitta mig ifyrir þrem tímum, en kom ekki, og herbergi hennar er tómt!“ Patetson sagðis! ekki hafa séð hana allan daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.