Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 9
f i i <» :»!»<» * »•- Tl M ÍN Pf, sunnudaginn 27. janúar 1957. >;* f i í ’ * »1 l.'rii V K c ^ tr-. ' i 'J * . 4 <*, Oíí ös&t)! V 9 Dr. Jón Duason: 1 i . 4. ■ ■ 1 57 ,afstaða Charlotte gagnvart syni sínum þannig að Char- lotte sjálf tók ekki eftir þess ari breytingu fyrst í stað. Og þar sem Joe virtist alls ekki taka neitt eftir þessu olli það Charlotte ekki neinum áhyggj um, þótt henni væri það sjálfri Ijóst að samband þeirra mæðg jnanna var nú með öðrum hæt-ti en verið hafði. En hefði hún haldið að ást Joe til henn ar væri í minnstu hættu hefði það skipt hana mestu máli, með Chapin-barn. Utanað- komandi manni hefði virzt Edith sterkari en nokkur þjón ustufólksins, en það hafði samt fengið strangar fyrir- skipanir um að láta Edith aldrei gera handtak innan- húss eða utan, aldrei lyfta neinu þungu, yfirleitt aldrei reyna neitt á sig. Og í öllu þessu hóglífi þyngdist Edith svo mjög, að það hefði verið alltof hógværlegt að segja að hún væri þrifleg, hún stóð í meira en fullum blóma. Eitt kvöld þegar hún kom úr bað- herberginu, sat Joe og horfði hið ófædda barn hefði gengið1 brosandi á hana og sagði: næst því. Eri Joe kom nú einn . — Veiztu hvað, elskan mín, A einkaframtakið Ioks að fá að hag- nýta kola- og olíuauðæfi Grænlands? ig fram eins og barnið, sem í vændum var, væri hiö fyrsta sem fæddist í þennan heim, og framkoma hans gagnvart konu sinni var bland af ridd aramennsku og platónskri ást, allsendis árinað en sú á- stríða sem var upphaf barns- ins. Hann kom heim á hádegi hvern dag ,til að borða og á hverju kvöldi las hann fyrir þú ert bara að verða þó nokk- uð fyrirferðarmikil. — Þetta var ekki sérstak- lega elskulega sagt, sagði hún. — Ég meinti það samt þann ig, sagði Joe. — Mér er sama hvað þú meintir. Ég vil ekki vera feit. Ég hata það. — Ég sagði heldur ekki að Edith áður en þau fóru aðjþú værir feit, ástin mín. sofa. Aukarúm hafði verið lát j — þú þurftir heldur ekki ið inn i svefnherbergi þeirrajað segja það, ég veit það vel og þar svaf hann, eftir að j Sjálf. Eins og ég hefði nokkuö Edith var. orðin þunguð, en j annað að gera allan liðlangan hvorki honum né Edith kom! daginn en fylgjast með því til hugar a'ð leita ráða hjájhvað ég fitna mikið. Isékni í þessu sambandi. Hvor j _ já, en vina mín . . . Ég ugt þeirra gaf því sérstakan átti bara við að þú litir ágæt- gaum að það var Charlotte j lega út. sem hafði þegjandi og hljóða- j Hún fór upp í rúmiö og hann laúst látið flytja rúmiö inn í jiaut að henni til að hlú að svefnherbergi þeirra. henni með ábreiðunum. Það var álltáf einhver á j .— Komdu hérna, sagði hún. heimilinu, sem mundi hvern-j — Heldurðu að það væri ig ástati var fyrir Edith, ogjrétt? Ég held að ég ætti ekki þessi éinnver var ekki húivag gera það, sagði hann. sjálf.,- Þegar .meðgöngutíminnj Dálitla stund létu þau sér var ‘háífnaður var Edith tek- nægja að gæla hvort við ann- iri aö þreytast á iðjuleysinu, að — en þannig gat það ekki ekki svo að skilja að henni gengið til lengdar. Hann reis fyjidist hún búa við of mikil j Upp en hún greip fast um úln- þægindi, en Edith var sterk ngi hans. ung kona og henni var hlíft | — þú getur ekki hætt núna, aljt of nrikið þvort sem um 'sagði hún. vaf að ræða einhver viðvik : — Vig megum ekki gera það irinanhúss, heimsóknir kunn'sagði hann. ingja eða jafnvel smávægileg; — Fíflið þitt, þú getur ekki óþægindi af einhverju tagi, og.iátið mig liggja svona. þéás ve'griá várð líf hennar allti Hún hafði aldrei áður ver- of tilbreytingarlaust oggrátt.iið jafn áköf, kröfur hennar Charlotté' hvatti Edith til aðjaldrei jafn nærgöngular. Þeg táka á njóti gestum tvisvar í ar þau hættu lá hún með lokuð viku en aldrei einum og ein- augu. um í eiriu, heldur ævinlegaj — Ég skammast mín yfir nokkrmn saman, því að hún 'sjálfum mér, Edith mín, sagði hélt því fram, að þá yrði ekki hann. talað jafn lengi og opinskáttj Hún svaraði ekki, hún virt- og endranær, og langar heim-jist ekki hafa heyrt til hans. sóknir og samtöl gætu þreytt! — Ég skal aldrei gera það Edith langt um of. Charlotte kom aldrei til hugar að spyrja Edith hvort hún væri þreytt, en ef heimsókn stóð yfir leng- aftur, sagði hann. Hún opnaði augun og brosti. — Vertu kyrr, sagði hún. Ég má þaö ekki. Þú veizt ur en í stundarfjórðung, batt hvernig það getur farið. hún venjulega endi á hanal .— Hvernig þaö getur geng- með því aö koma inn og segja ið? sakleysislegá, að nú þyrftum „yiÓ‘‘, pð hvíla okkur. Gestirn- ir hlustuðú alls ekki á veik- burða mótmæli Edithar, sem þeir tóku fyrir venjulega kurt- eisi og fóru alltaf þegar í stáð. Fyrir vikið hitti Edith fáa, sem'-voru ekki af Chapin- fjölakyldunni eða úr hópi þjónustufólksins. Og hinir síð arnefndu gættu þess að Edith gleymdi því aldrei að hún gekk — Það getur komið eitthvað fyrir barnið. Eða fyrir þig. Kannske ég hafi þegar gert ykkur eitthvað. — Það kemur ekkert fyrir. Mér líður vel og barninu ekki síður. — Ég verð að tala um það við lækni. — Nei, þú þarft ekki að tala við lækninn. Aðrar konur gera slíkt þótt svona standi á. — Já, vegna þess að menn þeirra eru tillitslausir. — Ég myndi skammast mín ef eitthvað kæmi fyrir, sem ég gæti kennt mér um. — Það mun að minnsta kosti enginn fá að vita, að það er þér að kenna. — Jú, ég sjálfur, og það er nóg, sagði hann. — En heldur enginn ann- ar; þú þarft ekki að haf á- hyggjur af því. — Nei, ég get það ekki, ekki fyrr en barnið er fætt og ég hef fullvissað mig um aö þér líði vel ,sagði hann. — Hættu nú þessu. Við er- um svo sannarlega ekki svo frábrugðin öðru fólki. Þetta er erfiður tími. — Þú hefir ekki hugmynd um það, svo aö þú skalt ekki vera aö hafa eftir það, sem annað fólk segir um þetta tímabil. — Góða nótt, elskan mín, sagði hann. Hann kyssti hana á ennið. — Góða nótt, sagði hún. Hún heyrði hann fara í rúmið og bylta sér undir á- breiðunni. Hún hafði ekkert armbandsúr, og gat því ekki áætlað tímann nákvæmlega, en hún var viss um, að hann var í fasta svefni innan 360 sekúnda. Svo lá hún vakandi og heyrði klukkuna í kirkju- turninum slá mörgum sinn- um. Þannig liðu margar nætur og dagar þar til barnið fædd- ist. Þegar tíminn nálgaöist, virtist henni.sem meðgöngu- tíminn hefði liðið mjög fljótt, og þá fór hún að telja hverja .klukkustund, seinna hlverj a mínútu. Fyrstu einkennin komu snemma kvölds, en English læknir hafði litið til hennar um daginn, og ekki sagt henni meira en hún þegar vissi. Hann hafði reynt að hug- hreysta hana og sagt: — Maður getur þó sagt með vissu að þér munið eignast barn. — Hvenær? — Ja, ef þér væruð einn þeirra sjúklinga, sem ég hefi í nágrenni járn- og stálverk- smiðjanna gæti ég sagt næst- um upp á mínútu hvenær barn ið kæmi — lika hve fæðing- in myndi taka langan tíma. En þegar um fyrstu fæðingu er aö ræða, vil ég ekki segja neitt ákveðið. Þér skiljið mig áreiðanlega, ég vil gjarna vera læknir yðar áfram, og aðstoða yður í hvert sinn, sem þér fæöiö barn, en ég vil ekki gera skyssu varöandi fyrsta barnið. — í hvert sinn, sem ég fæði barn? — Já, þér trúið því ef til vill ekki núna, en ég mun eiga eftir að líta oft til yðar í embættiserindum. Þér mun- ið alls ekki komast hjá að óska yður fleiri barna. En nú ætla ég að fela ungfrú Mc Ilheny aö líta inn til yðar í fyrramálið. Danska blaðið „Dagens Nyhet- cr“ spurði forstöðumann Græn- landsráðuneytisins, Eske Brun, hvers vegna Danmörk hagnýtti ekki kolalögin á Grænlandi meira cn gert hefði verið. Brun svaraði að það væru milljónir tonna af kolum í jörðu á Grænlandi — hversu margar milljónir, vissi enginn. Kolin væru þó engan veg- in eins góð og ensk kol. Og hinn mikli flutningskostnaður frá Græn landi til Kaupmannahafnar gerði þau ósamkeppnisfær. Hann benti á, að útskipun væri erfið frá nám- unni á Bjarney, en hafnargerð þar yrði dýr. Ráðuneytið myndi líta með samúð á einkaframtak við rannsókn á kolalögunum. Eske Brun dró í efa, að græn- lenzka steinolían ætti framtíð fyr- ir sér. Of lítið væri af henni og of dreift, og kuldinn myndi gera hana asfaltkennda, en einnig á þessu sviði myndi hann æskja framtaks einstaklingsins. Hvað er nú hæft í þessu um stein olíuna og kolin? Menn gera ráð fyrir steinolíu á 2 stöðum á Grænlandi: Á norð- vesturhorni Grænlands í jarðlög- um, sem ná yfir á eyjarnar fyrir norðan Kanada, og á Eisunesi (Nugssuak-skaganum) á um 70° nbr. á Vestur-Grænlandi. Um steinolíuna á þessum stöðum vita menn ekki nokkurn skapaðan hlut reyklítið. Askan er miklu léttari í sér en venjuleg steinkolaaska. Yfirleitt virðast kolin ágætis elds- neyti, og eru áreiðanlega eins góð og skozk kol. Eftir þessum 9 sýnis- hornum að dæma, virðast græn- lenzku kolin vera mitt á milli á- gætis brúnkola og steinkola, bæði hvað útlit og gæði snertir.“ í sambandi við þessi kolalög eru lög af rauðum járnsandsteini með 38—48% af járni. Þetta járnsam- band er mjög auðleyst. Eru þá ekki þarna skilyrði fyrir járn- vinnslu í risastórum stíl? Menu skyldu halda það, eða hví ekki það? En annað verður alls ekki efað. Þarna eru risastórir möguleikar til kolabræðslu og framleiðslu olíu og benzíns. Allt fram að síðustu heimsstyrjöld bræddu Þjóðverjar mikið af brúnkolum sínum og öðr um feitum kolum, og unnu úr þeim auk olíu og benzíns um 1000 verðrtjæt efni, sem voru undir- stáða hins heimskunna efna- og lyfjaiðnaðar Þýzkalands. í tíð Hitl crs var þessi kolabræðsla í Þýzka- landi aukin mjög, og hún er ef- laust í góðu gengi enn. Nokkru fyrir síðari heimsstyrjöld leitaði brezkt syndikat með 100 millj. gullkróna kapítali hófanna hjá Dönum um að fá að bræða þessi kol á Vesttir-Grænlandi, en því var hafnað. En hvernig mundi slík umfram það, að hún er þarna íil. I um Dlmælum verða tekið nú? Venjan er, að það þarf að bora, og oft að bora djúpt eftir stein- olíu. En þar sem hún bullar upp úr jörðunni sem leirhverir á Eisu- nesi, sýnist ekki að óreyndu úti- lokað, að' mikið kunni að vera til af henni þar. Ef kuldi eyðileggur steinolíuna á Grænlandi, hvað þá um slein- olíuna í Kanada, Rússlandi og Síb- iríu o. s. frv.? Um kolin á Grænlandi vita menn þar á móti heilmikið. Þar eru tvenns konar kol, og ekki milljónir, heldur milljarðar tonna af þeim. Á norðanverðri austur- strönd Grænlands og á norður- strönd þess eru kol frá sömu tím- um og af sömu gæðum og á Sval- barða. Þessi austrænu kol eru eins og kol allra landa, mismunandi að gæðum. En yfirleitt eru þetta góð kol, og sum þeirra þau albeztu, sem fáanleg eru í gufuvélar, og þau eru auðunnin og aðstaða til útflutnings um tíma úr árinu. Þótt ekki svari kostnaði að flytja vest- Ur-grænlenzk kol frá hafnlausri strönd á Bjarney á um 70° nbr. á Vestur-Grænlandi til Kaupmanna- hafnar, gæti það víst mæta vel svarað kostnaði að sækja fyrirtaks kol frá íslandi 30 danskar mílur norður fyrir Kolbeinsey, norður að mynninu á Öllumlengri (Scor- esby-Sound) um 50 mílur frá ísl. höfnum. Þar eru mikil og góð kola lög við Hamlet-fjörðinn, sem þó eru enn aðeins notuð til heimilis- þarfa Grænlendinga þar í nýlend- unni. Á Vestur-Grænlandi eru kola- lögin á Bjarney, Eisunesi og Króksfjarðarheiði, á svæðinu frá 69—72° nbr. Þótt þessi vestur- grænlenzku kol séu úr pálmaskóg- urn, eru þetta þó raunveruleg steinkol, ekki brúnkol. Þau eru nokkuð mismunandi að gæðurn, en öll mjög feit. Kolalög þessi eru víða 2—3 melrar á þykkt, stund- urn með leirrákum, og er þá leir- inn milli laganna og undir lögun- um þrunginn af olíu. Á Eisunesi og víðar liggja kolalögin út að sjálfgerðum höfnum. Árið 1919 rannsaka'ði Rannsóknarstofa ís- lands 9 nýsiskorn af vestur-græn- lenzkum kolunt frá námu, sem þá var unnin norðan á Eisunesi. Nettóhitagildi þeirra reyndist um 5400 liilaeiningar. Og forstöðumað- ur Rannsóknarstofunnar reit At- vinnumálaráðuneytinu í Rvík svo um þau: „Kolin brenna fremur ört, ef þau hafa nægilegt loftaðstreymi, og eru ekki daunill, enda er ör- lítið um brennisteini í þeim. Fyrst í stað brenna kolin með löngum En hví cr Eske Brun einmitt að láta Dagens Nýhédér einmitt leggja þessar spurningar fyrir sig núna? Vestur-grænlenzku kolin hafa reynzt ágætavel til brennslu í gufu vélum á skipum við Grænland og frá 'og til Grænlands. En hinar væntanlegu umhleðsluhafnir í Vestribyggð, og hinar miklu sigl- ingar frá og til þeirra, munu þarfn ast óhemju af olíu og kolum. Þess ar þaffir geta vestur-grænlenzku kolin liæglega uppfyllt, og skyldi danski lyfja- og efnaiðnaðurinn ekki geta hrósað happi, ef hann fengi nú þessi um 1000 dýrmætu aukaefni frá kolabræðslunni á V.- Grænlandi? Haílberg ritar um , Isíendingasögor Nýlega kom út í Svíþjóð ný bók eftir Peter Hallberg sem marg ir þekkja hérlendis síðan hann var sendikennari hér við háskól ann. Ilallberg er nú háskólakenn ari í Uppsölum og kemur bók hans út í Verðandi-bókaflokknum, sem stúdentafélag þar gefur út. Hin nýja bók Ilallbergs fjallar um íslendingasögur, gerir hann þar grein fyrir sögulegu baksviði sagn anna, stíl þeirra og mannlýsingum og hugsjónurii sagnanna en Hall berg telur íslenzkar fornbókmennt ir stærsta og- frumlegasta fram lag Norðurlanda til heimsbók- menntanna. Hann fjallar á sér- staklega athyglisverðan hátt um hið gamla ágreiningsefni: hvort sögurnar byggisl að mestu á munn legri geymd eð'a séu ritaðar þegar í upphafi, hvort þær séu venju- leg sagnfræði eða skáldskapur að mestu . Peter Ilallberg hefur áður ritað margt um íslenzkar_bókmenntir en einkum hefur 'hann lagt mikla rækt við Halldór Kiljan Laxness og verk hans og hefur gefið út mikil rit um þróunarferil skálds ins. loga, en hann slokknar brátt, og Það varð fyrr en hann hafði úr því brenna þau logalítið og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.