Tíminn - 27.01.1957, Page 11

Tíminn - 27.01.1957, Page 11
’« t ‘ I í f MIN N, sunnudaginn 27. janúar 1957. ir. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, ung frú Ragnheiður Erna Guðmunds- dóttir, Laugateig 19, og Sigurður Hörður Andrésson, Lönguhlíð 7. Þarnn 20. jan. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Urrgfrú Álfheiður M. Magnúsdóttir og Helgi Sigfússon, sjomaður. Heimili þeirra er að Grundarg&tu 3, Akureyri. Ex Libris ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis mánudaginn 28. janúar kl. 1,30 miðdegis. 1. Sýsluvegasjóðir. 2. Hundahald. 3. Húsnæðismálastjórn. Dagskrá neðri deildar Alþingis mánudaginn 28. janúar kl. 1,30 miðdegis. 1. Sala og útflutn. sjávárafurða. 2. Atvinnuleysistryggingar. 3. Fasteignaskattur. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Jóhannesdóttir, Vindheimum, og Hjörtur Vilhjálms- son, Sauðárkróki. 18. janúar síðastliöinn opinberuðu trúlofun sína á Akureyri frk. Þóra Björk Sveinsdóttir, skrifstofumær í KEA og Skúli Flosason 'málari. Þau eru bæði frá Akureyri. LeiíJréttingar Norræna Exlibristímaritlð er að kynna listiiegar grafískar myndir á UókasafnsmiSum eftir ýmsa einstak- 'inga, og hefir þegar birt fjölda Keirra. .Wiargir bókamenn láta gera ■Hdleg Ex Libris merki og fá til þess gwða tistamenn. Hér er mynd af o-inu, úr þescu tímariti. Það er gert fyrir ungverskan safnara, af lista- mannlnum Istvan Drahos, sem mun háfa gert á annað hundrað bók- merki fyrir-'-ýmsa bókamenn. Fróð- leo tvaeri nú að fá að kynnast Ex Libris iist af þessu tagi á íslandi. Vifl einhver bókamaður senda blað inu mynd ti! blrtingar? í minningargrein um Brynjólf 'ónsson trósmið frá Akureyri, er ■urtist hér í blaðinu í fyrradag er i missögn, að börn þeirra, Bryr.j- •‘fs og Ólafíu konu hans, eru talin 'ðeins sjö, en þau voru átta. Auk beirra barna, sem nefnd eru í grein inni, eignuðust þau dóttur, Önnu, en misstu hana sex ára gamla. — Er þetta hér með leiðrétt og bið ég afsökunar á þessari skekkju í frá sögninni. Sk. G. Sunnudagur 27. janúar Joh. Chrysostomus. 27. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,01. Árdegisflæði kl. 3,27. Síðdegis flæði kl. 15,51. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Helgidagsiæknir: Guðmundur Björnsson. DENNi DÆMALAUSi i I.. """JðTil — Ég er ekki að feia neift, — ég er að stoppa upp fuglinn! StyrktarsjóSur muna'Sar- lausra barna hefír síma 7967. 277 Lárétt: 1. ís. 6. dýr. 10. for. 11. hreppi. 12. skjól. 15. reykur. Lóðrétt: 2. op. 3. á sverði (þf.). 4. steinn. 5. grauta í. 7. teygja fram. .8. spyrna. 9. vekja öldur. 13. | lík. 14. lcjör. Lausn á krossgátu nr. 276. Lárétt: 1. sláni, 6. Ganginn, 10. G. R. (Gunnar Ragn.), 11. ná 12. ugg-j anna, 15. freri. Lóðrétt: 2. lóa, 3. Nón, 4. uggur, 5. knáar, 7. arg, 8. góa, 9. inn, 13. ger, 14. nýr. Síbasti bærinn í dálnum Ýmislegt um tómsfundir iíiiiiiiiiniiíiiiííiií i.iiCLU Þótt við flestir núna njótum nægta af lífsins vildargjöfym, tíminn er þó eitt hiS beita s? þeirn gæðum, sem við höfum. Enda þótt hann, oft og tíðum, önnum dagstns varla nægi, •samt við riaga fieiri fáum fristundir í drýgra lagi. Þeir sem e‘ga óskir leyndar eltthvað goít aS nema og vinna eru sínir eigin harrar og eigin hugðarmálum sinna. Sunvunt er við leiki oíi listir og iærdóm ýmsan hugþekk glíman, en þá eru aSrir önnum kafriir iaSeins við að drepa tímann. Vopnin í þsim vígaferlum, að venju, eru drabb oq slangur, og þá er okkar meinlð mesta mínútunnar seinagangur. Ef það gengur ilia að sóa okkar jarðlífs stutta tíma, aetla mætti að okkur leiddist eilífðina við að glíma. Andvari. Utvarpið í d=g. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). Prelúdía og fúga í fis-moll eft- ir Buxtehude. b) Strengjakvar tett í g-moll op. 18 nr. 4 eftir Beethoven. — Tónlistarpistill. c) Dansar frá Galanta eftir Kodály. d) Nonna Procter syngur brezk þjóðlög. e) Píanó konsert í Es-dúr eftir Liszt. 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson. 12.15 Hádegisutvarp. 13.15 Erindi: Áttavilla, síðara erindi dr. Broddi Jóhannesson. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). a) Til píanósins, tónverk eftir Debussy. b) Septett fyrir trompet, tvær fiðlur, víólu og kontrabassa og píanó eftir Saint-Saens. c) Nan Merriman syngur spænsk lög. d) Iberia, ballettsvíta eftir Albeniz. 16.30 Veðurfvegnir. 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). a) Hugrún les frumsamda smá sögu: „Davíð“. b) Sex stúlkur frá Hveragerði syngja skáta- lög og leika undir á gítar. c) Lesnar ritgerðir barna úr sam keppninni fyrir jólin. Munið eftir fuglunum Óskar Gíslason sýnir litkvikmynd sína, Síðasti bærinn í dalnum, í Stjörnubíói kl. 3 í dag. Þetta er mjög vinsæl kvikmynd, sem bæði ungir og gamlir hafa ánægju af að sjá. Myndin er af Þóru Borg í hlut verki ömmunnar. 18.25 18.30 19.45 20.00 20.30 21.00 22.00 22.05 23.30 Veðurfregnir. Tónleikar (plötur). a) Píanósónötur nr. 19 í g- moll og nr. 20 í C-dúr op. 49 eftir Beethoven. b) Margherita Carosio og Carlo Zampighi syngja tvísöngva úr óperum. c) Ballettmúsíksyrpa. Auglýsingar. Fréttir. Um helgina. — Kvenréttindafélag fslands 50 ára: Samfelld dagskrá um starf og stríð íslenzku konunn ar fyrir menntun og jafnrétti. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. Félagslí iOGT Svava nr. 23. Fundur í Bindindishöllinni í dag kl. 14. Kl. 14.30 verður spennandi atriði sem engir velunnarar stúkunn ar eða félagar mega missa af. Hæ, Ef maður stráir brauðmylsnu eða kornmat á blett i bakgarðinum, eru sn jótittlingarnir óðara komnir á vettvang. Nú viðrar þannig, að þeir þurfa á björg að halda. Fuglarnir eru líka góð skemmtun fyrir börn- in. Litlum nefum er þrýst að rúð- um þegar von er á fuglunum í garðinn. Utvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Fóðrun kúnna um burð (Pétur Gunnarsson6 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Skákþáttur (Baldur Möller). 19.10 Þingfréttir. Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin, Þórarinr Guðmundsson stjórnar a) Þri dansar eftir E. German. b „Drink to Me Only Zith Thinc Eyes“, skozkt lag. 20.50 Einsöngur: Svava Þorbjarnar dóttir syngur, Fritz Weishapp el leikur undir á píanó. a) T; Austurheims vil ég halda“ sænskt þjóðlag. b) Minning ef ir Markús Kristjánsson. c Blítt er undir björkunum eft- ir Pál ísólfsson. d) Spunakor aneftir Nobel Roede. e) Vöggu vísa Maríu, eftir Max Reger. 21.30 Útvarpssagan, Gerpla eftir Halldór Kiljan Laxness. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 íþróttir: Minnzt 45 ára afmæl is ÍSÍ, Sig. Sigurðsson o. fl.). 23.40 Kammertónleikar (plötur)): Strengjakvartett nr. 3 í Es dúr op. 14 eftir Carl Nielsen. 23.15 Dagskrárlok. DAGUR á Akurayrl test I Söluturnlnum vlS Amarhól. laiiúis'iKnMmwiHif'i’a gaman.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.