Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.01.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Suðaustan og sunnan kaldi, mugga með köflum en bjart. Fjórir brezkir studentar sakaðir um njóseir og samstarí við „gagnbylting- armenn' í Ungver jalandi Brezka utanríkisráðuneytið segir, að ákær- m þessar eigi ekki við nein rök að styðjast Sunnudagur 27. janúar 1957. Hitinn kl. 18: '1 Reykjavík -3 stig, Akureyri-6 Lonl on 9, Stokkhólmur 1. H&l - London, 26. jan.: Tilkynnt var I [ Búdapest í dag, að liinir f jórir | brezku stúdentar, sem saknað hef ir verið síðan um miðjan jan- úar, séu nú fyrir ungverskum rétti, sakaðir um njósnír og sam vinnu við „gagnbyltingarmenn“. í opinberri tilkynnigu lepp- stjórnarinnar segir, að stúdentarn ir hafi farið inn í landið á fölsk um skjölum. Tveir stúdentanna séu meðlimir brezku njósnara- stúdentanna eru sakaðir um að hafa farið með ólöglegum hætti inn í Ungverjaland í nóvember síðastliðnum til þess að taka þátt í uppreisn ,,gagnbyltingarmanna“ ennfremur hafi þeir mistúlkað málstað stjórnarinnar í fréttum þeim, sem þeir hafi sent til Eng lands. Nemar við Oxford liáskóla. í hópnum er frk. Judith Cripps sem er dótturdóttir Sir Staffords samtaka og hafi verið falið að J Cripps, sem var fjármálaráðherra afla upplýsinga um styrkleika ungverska og rússneska hersins svo og um ástand efnahagsmála og stjórnmála í Ungverjalandi. Höfðu samband við „gagnbylt- ingamenn“. Stúdentar þessir hafi liaft und ir höndum bréf frá ungverskum flóttamönnum, sem veittu þeim sambönd við sanitök „gagnbylt- ingarmanna í Búdapest. Tveir Góð aðsókn að „Þrem systrumu eftir Tsjekov Aímælisleikrit Leikfélags Itvík- ur hefir nú verið sýnt nokkrum sinnum, en það er eins og kunn- ugt er „Þrjár systur“, eftir Anton Tsjekov. Á þremur síðustu sýn- ingum á leiknum hefir verið fullt hús. í stjórn Attlees, en lézt fyrir nokkru. Þrír stúdentanna námu við Oxford-háskóla . Brezki sendiherrann í Búdapest hefir krafizt þess, að starfsmenn sendiráðsins fái að tala við túd entana, en því hefir verið neitað. Ekki hefir heldur verið skýrt frá því, hvar stúdentar þessir sitja í fangelsi. Hlægilegar ákærur. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að ekk ert benti til þess, að nokkrar af þessum ákærum á hendur stúd entunum hefðu við nokkur rök að styðjast. Faðir frk. Cripps sagði í dag, að ákærurnar á hendur stúdent unum væru blátt áfram hlægileg ar. Það væri sannarlega lítið gagn í því að senda njósnara út af örkinni til njósna í Ungverjalandi sem varla kynnu stakt orð í ung versku, námsfólk á fyrsta ári í háskóla. Tölurnar um mannfall Egypta sagðar ýktar að miklum mun London, 25. jan. — Sir Edwin Herbert, formaður brezka lög- fræðingasambandsins, hefir birt skýrslu um rannsóknir sínar á mannfalli Egypta vegna loftá- rása Breta og Frakka vegna her- fararinnar til Súez. Brezka stjórnin fól honum að gera þessa rannsókn er Summerskill fyrr- um ráðherra Verkamannaflokks- ins hafði sakað herstjórn Breta um að hafa valdið dauða fjölda manna með loftárásum. Sir Edvvin segir í skýrslu sinni að allar tölur Summerskill um mannfall Egypta séu frá egypsk- um heimildum. T. d. hafi hann fullyrt að 800 manns hafi beðið bana í almenna sjúkrahúsinu í Port-Said . Sannleikurinn væri hins vegar sá, að þar hefðu um ÍSÍ 45 ára á morgun Á morgun 28. janúar verður íþróttasamband íslands 45 ára. í því tilefni hefir framkvæmdastjórn in ákveðið að minnast þess að nokkru með móttöku á afmælis- daginn í Tjarnarkaffi milli kl. 3-5, og eru íþróttamenn og velunnarar ÍSÍ velkomnir. Um kvöldið verða flutt erindi um ÍSÍ í útvarpið. Er Malater enn álífi? Ungverska stjórnin hefir neitað því að Paul Maleter, hin fræga hetja úr byltingunni, hafi verið dæmdur til dauða. Talsmaður stjórnarinnar sagði í dag, að ólík- legt væri, að mál Maleters yrði tekið fyrir að sinni. 400 manns beðið bana. Summarskill hefði sagt, að sprengju hefði verið varpað á sjúkrahúsið, þetta væri rangt, sprengja hefði aðeins fallið á út- hýsi, en rúður sprungið í sjálfu sjúkrahúsinu. Sé3 yfir sýningarsaiinn. KvenréfíindaléJag Islands 50 ára: Bækur, myndlist og listiðnaður á afmælissýningu í Þjóðminjasafninu Kvenréttindafélagíð á aí baki merka starfs- sögu í mannuÖar- og menningannálum Kvenréttindafélag íslands á hálfrar aldar afmæli um þess- ar mundir og efnir af því tilefni til sýningar á verkum kvenna, bókmenníum, myndlist og listiðnaði frá þessu tímabili í boga- sal Þjóðminjasafnsins. Sýningin verður opnuð kl. 2 í dag og gerir það forsetafriiin, Dóra Þórhallsdóttir, sem er verndari sýningarinnar. Sýningin verður opin til 3. febrúar n. k. Dag- skrá ríkisúívarpsins er helgu.ð sögu þessara samtaka í kvöld, en n. k. þriðjudagskvöld halda konurnar afmælishóf í Tjarn- arkaffi. Stofnun og markmið félagsins. Kvenréttindafélag íslands var stofnað 27. janúar 1907 fyrir for- göngu frú Bríetar Bjarnhéðisdóótt ur. Markmið fólagsins er að vinna að þroska og þekkingu íslenzkra kvenna og jafnrótti kynjanna í lög um og framkvæmd. Einnig að styðja að sérmenntun kvenna á ýmsum sviðum og hjálpa einstæð um mæðruin og börnum þeirra, og leitast við að bæta kjör þeirra, Félagið vill einnig tryggja hverj um þjóðfélagsþegn jafnrétti til allra starfa án tillits til kynþáttar eða trúabragða. Fyrst eftir stofnun félagsins starfaði það eingöngu í Reykja- vík, síðar var starfsemin færð út og það gert að landsfélagi. Lands fundir hafa verið haldnir fjórða hvert ár síðn 1923. Mikil starfsemi. Kvenréttindafélag íslands hefir látið mörg merk mál til sín taka. Stofnaði á sínum tíma Meningar sjóð lcvenna og Mæðrastyrksnefnd. Sjóðurinn hefir styrkt um hundr Radarstöðvar á norðurhveli gæta farþegaflugvéla SAS í pólfluginu Keílavíkurflugvöllur er einn af 20 varaflug- völlum, sem unnt er afi lenda á á leitfinm Norí urlönd—T okyo IJinn 24. febrúar n. k. hefst farþegaflug á hinni nýju flug- leið SAS-féiagsins frá Norðurlöndum til Austur-Asíu yfir sjálfan norðurpólinn. Það sem hingað til hefir verið kallað ,,pólflug“ á Norðurlöndum, þ. e. ferðin frá Kaupmannahöfn til Los Angeles um Grænland, hefir hvergi komið nærri heimskautinu. Flugvélarnar hafa sjaldnast farið norðar en yfir norðurströnd íslands. En hin nýja leið liggur yfir sjálft heimskautasvæðið, yfir há- bungu jarðkúlunnar, og austur af henni, allt til Japans. Þetta verður stóratburður í sögu farþegaflugsins, en það ríkir samt engin óvissa um, að leiðin verði opnuð. Undirbúningi er þegar langt komið. Flugskilyrði eru þeg- ar þekkt. Og iíklegast er, að þetta verði hin öruggasta flugleið heims. •Samstarf margra þjóða Ekki mundi unnt að hefja þetta flug nema fyrir samstarf margra þjóða. SAS hefir þurft að treysta veður- og radíóþjónustu á þessari löngu leið, einkum á norðurslóð- um. Það sem hefir þó í rauninni gert þetla flug mögulegt, er það perluband radarstöðva, sem Banda ríkin og Kanada hafa komið upp á norðurhveli, til öryggis og varn- ar gegn óvæntri árás. Þetta radar- kerfi mun á friðartímum þjóna farþegafluginu og gerbreyta sam- göngumöguleikum í hinum nyrztu héruðum. Þetta radarkerfi er stór- kostleg framkvæmd, og hefir ver- ið áætlað að kostnaðurinn við það sem Bandaríkjamenn og Kanada- menn bera, nemi sem svarar 30 milljörðum íslenzkra króna a. m. k. SAS fær aðgang að þessu örygg iskerfi. Radarstöðvarnar munu leiS beina flugvélunum. Án þeirra næð ist ekki það öryggi í ferðum þess- um, sem þörf er á til þess að unnt sé að treysta þeim og gera þær vinsælar. 20 varafiugvellir Á leiðinni eru margir varaflug- vellir, sem vélarnar geta lent á, sennilega um 20. Ef lagt er upp frá Kastrup við Kaupmannahöfn, má telja Keflavík fyrsta flugvöll- inn, þá Straumfjörð og Thule á Grænlandi, síðan flugvelli Kanada manna á ísbreiðum norðursins og flugvelli Bandaríkjamanna í Al- aska og á Aljútaeyjum. Með því að velja þessa leið^stytt ir SAS flugtímann írá Kaupmanna höfn til Tokyo um 30 klst. í fyrstu ferðinni, 24. febrúar, verða meðal farþega utanríkisráð- hcrrar Dana, Norðmanna og Svía, en þær þjóðir standa að SAS-sam- steypunni. að stúlkur til náms. Almannatrygg ingar hefir félagið mjög látið til sín taka og átt þátt í settningu laga þar að lútandi. Einnig hafði félagið haft hönd í bagga um setningu launalaga 1935 og hefir yfirleitt reynt að stuðla að jafn rétti kvenna og karla. M. a. tryggðu afskipti félagsins ekkjumönnum rétt til bóta til jafns við ekkjur og er á þetta bent í sambandi við jafnrétti. Þá hefir KRFÍ látið skólamál til sín taka og komið á samvirinu milli skólamanna annar^ Vegar og foreldra hins vegar. Brnaverndarmál háfa og v.erið mjög á dagskrá. Önnur baráttunial. Meðal þeirra mála, sem félagið berst fyrir, er sérsköttun hjóna. Þótt þetta mál varði raunar ekki frekar konur en karla er það talið með kvenréttindamálum og hefur verið á dagskrá hjá féiaginu. Það færist nú mjög í vöxt að fóólk búi saman ógift vegna hinna órétt látu skattaákvæða. Hálfrar aldar alfmælis minnst með sýningu. Síðastliðin fimmtíu ár hefir ís- lenzkt þjóðlíf tekið miklum breyt ingum og er þáttur kvenna þar ær ið merkur. Sýning sú sem Kvenréttindafé lag íslands efnir til í bogasal Þjóð minjasafnsins er sýnihorn af ýms um verkum kvenna í bókmennt- um. Myndlist og listiðnaði. í sambandi við sýninguna hefir verið gefin út skrá yfir þau verk sem þar eru, og énnfremur skrá yfir bækur og rit er konur hafa skrifað og gefin hafa verið út. Elsta bókin á sýningunni er „Matreiðslu-vasakver fyrir heldri manna húsfreyjur“, sem gefið er út af assessorínu Mörtu Maríu (Framhald á 2. síðu). Pineau kominn til New York til a<S flytja málsta'S Frakka í AJsír-málimi París í gær. — Ríneau utanríkis ráðherra Frakka kom til New York i dag, en hann er formaður frönsku sendinefndarinnar, sem komin er vestur um haf til að flytja málstað Frakka í umræðun- um um Alsír, ■sem fara fram á allsherjarþinginu innan skamms, Pineau kvaðst munu flytja langa ræðu á þinginu, en stjórn hans myndi ekki sætta sig við, að S.’þ. gerðu nokkra ályktun um Alsír- málið. . . . ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.