Alþýðublaðið - 26.08.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.08.1927, Qupperneq 1
Alþýðublaði GeVitt sst af Alþýttuflokknunt SAMLA BÍO Konungleg ást. Þýzkur sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara og Harry Liedtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru pessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin i hinu fagra Wilnerwald og í Vinar- borg og er gull-falleg. | Músik. | Wolfi Og prófessor Klasen Hljómleikar í Gamla Bíó laugardaginn 27. p. m. kl. 77*. Aðgöngumiðasalan byrjuð og fást aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu simi 656. Menn eru beðnir að sækja pantaða aðgöngumiða í í dag. REGHHUFAB ádýrastar í VÖRUHUSINU. Hjartans pakklæti til allrif peirra, er anðsýndu hlut- teknlngu við fráfall og Jarðarför Guðmundar Jónssonar. Aðstandendur. Þenna dag árið 1635 andaðist spænska skáldið og fithöfundurinn Lope de Vega. Póstar. Vestan- og norðan-póstar koma hingað á sunnudaginn. Vinnnvetlingar, fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. — Stórt úrval nýkomið af alls konar gerðum, hentugir til hverskonar vinnu sem er, bæði til sjós og til lands. Verðið mikið lækkað. íeiöarf æraverzl. GEVSIR.I Laidakotssuu NÝJA BIO Lffsgleði. Kvikmynd í 6 páttum. Leikin af: Norman Kerrjr, Virginin Valli og Lonise Fazenda. Efnið er um unga, umkomu- lausa stúlku, sem ekki pekkir annað en skuggahliðar lifs- ins, en lifsgleði hennar er pess valdandi, að hún einn- ig kemur auga á pær björtu. er hún svo ekki sleppir úr sýn. Kartöflur seljum við ódýrt næstu daga. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Til athugunar fyrir almennmg. Viljið pér fá góðan og vandaðar vörur, pá hringið í sima ÍBA®. í hvert skifti sem pér kaupið i verzlun minni, þá biðjið um kassa- kvittun, og pegar pér hafið keypt fyrir 50 krónur, pá komið með kvittanirnar og pá greiðum vér yður kr. 2,50. Notið tækifærið og símið í 1050. 2 sendisveinár og vörurnar komnar heim til yðar eftir örfáar minútur, ásamt kassakvittun. Vér erum fullkomlega samkeppnisfærir, hvað verð og vörugæði snerta. Sykurverðið lægra nú, kartöflur nýjar á 15 anra1/-’ kg. Virðingarfyllst. Júlíus.Evert, Bergstaðarstræti 15. byrjar 1. September n. k. rayktur Lax og Góður Rjómabússmjör. Verzl. Kjöt & Fiskur. Laugavegi 48, simi 82S. Nftt dilkakjot er bezt að kaupa í Matarbúð Sláfurfélagsins. Laugavegi 42. Simi 812, Austurferðir MT Sæbergs. — Til Torlastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljdtshlfðlna mánadaga og fimtndaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Sími 784. — Simi 784. hleður tií Vestmannaeyla, Víkur og Skafitáréss, efíir helgina. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Knattspyrnufélag Reykjavikur ætlar að fara í ekemtiferð til Þingvalla næst komandi sunnu- d.ag, ef veður leyfir. Lagt verð- ur af staö frá B. S. R. kl. 8Vs' árdegis. Farmiðar ltosta 9 krón- ur og verða seldir i verzlun Har- alds Árnasonar og hjá Guðmundi ólafssyni, Vesturgötu- Miðarnlr sæfejst fyrir kl. 4 á myrgwn. Væntanlfiga fjölmenna bæði kon- ur og fearlar. CT) Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar^bila, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaúpið Willard. Fást hjá Eiriki Hjartarsyni; Langav. 20B, Klapþárstígsmegin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.