Alþýðublaðið - 26.08.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 26.08.1927, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ B H B íslendingar styðja íslenzkan iðnað. íslendingar flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. r \ íslendingar sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands. Q Beztu sælgætlsvðrurnar, hverju nafni sem nefnast, fáið pér frá ... '■ f. ■ James Keiller & Sons, Dundee (deild úr heimsíirmanu Crosse & Blackwell, London). Snúið yður tll T óbaksverzlunar íslandsh.f. Einkasalar á íslandi. Lúðrasveit Reyrkjavikur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 8, ef veður leyfir. Wolfi hélt hljómleika sína í Gamla Bíó í gærkveldi eins og til stóð- Húsið var alveg fullskipað og Seldust aðgöngumiðarnir upp um hádegi í gær. Þegar' Wolfi litli hafði leikið fyrsta lag sitt, ætl- aði fagnaðariátum áheyrenda aldrei að linna og var honum þá færður fagur blómvöndur. Eftir hvert iag dundi í S’alnum af fagn- aðarlátum- Wolfi varð að iáta að óskum áheyrenda sinna, og lék hann tvö aukalög. Þröng varð svo mikil um hann, að hljómleikunum loknum, að við lá, að fólk træð- ist undir. Verður \ fótk að varast slikt, því að það gæti haft slæm- ar afleiðingar. í þrönginni heyrð- ist ung stúika hvisla að vinstúiku sinni: ,,0! — Hann lék eins og lítill guð! Fanstu ekki, aö hann var guð, meðan hann var að ieika ?“ Skipafréttir. ,,Villemoes“ kom ,í inorgun norð- an og vestan um land úr hring- ferð, síðast frá Patreksfirði. „Goðafoss" fór í gærkveldi. „Esja“ fer í kvöld kl. 6 austur um land í hringferð. ,Gullfoss“ er kominn til Vestmannaeyja og kemur hingað i fyrra málið- ,.Magnhiid“, fisktökuskip „Kveld- úlfs“V fór til Spánar í nótt. „Suð- urland“ fer kl. 10 í fyrra málið í Borgarnessför. Togararnir. „Menja“ fékk 108 tunnur Jifrar. Hún fer aftur í dag á saltfisk- veiðar. Verið er að búa „Draupni“ og „Geii“ á veiðar. Aflasala. „Fjöinir", línuveiðarinn, seldi afia sinn í Englandi, nálægt 300 kössum, fyrir 370 sterlingspund. Vikingsmótið. Knattspyrnukappleikurinn í gærkve'di fór þannig, að „K. R.“ sigraði „Víking". Skoraði „K. R.“ 6 mörk, ,eri „Víkingur" 2. Þar með vann „K. R.“ Víkingsbikarinn i fjórða skiftíð. ,Valur" varö næst- ur því, þá „Vikingúr". Önnur fé- ■lög keptu ekki að þessu sinnt. Þar með er mpti eldri flokkanna lokiö, en. mót f>nir yngri flokk- ána verður upp úr mánaðamót- unum. tþróttamót verður á SLinnudagir.n á Mó- gilsáreyrum við Kol'afjörð og byrjar kl. 2. Margir íþróttamenn keppa. iþrót'afélagið ,Stefnir“ á Kjalarnesi hefir forystu mótsins. Að því loknu verður þar skernt- un til ágóða fyrir félagið. Fag- urt er þar upp frá, og má búast við, að þar verði fjölment, ef veður verður gott. Útvarpið i dag: Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, gengi og fréttir. Kl. l\'-> Síðd.: Barnasög- ur. Kl. 8: Veðurskeyti. Kl. 8 og 10 mín.: Fiðluleikur (Þórarinn Guðmundsson). Kl. 8 og 45 mín.: Upp'estur (Reinh. Richter). »Mgbl* finst svo sem ekki mikils um vert, þó að verkamenn, Sacco og Vanzetti, séu liflátnir fyrir eng- ár sakir. Ekki reynir það samt pð hrekja frásögn Frankfurters próféssors um máliö, sem Alþbl. hefir flutt, enda myndi því reyn- ast það érfitt viðfangs. Óp og óhljóð rnikil heýiast úr herbúðum í- haldsins, þegar bráðabirgðastjórn- in skal ganga ú*t úr dyrum stjórn- arráðsins að fullu og öllu. „Mgbl.“ eriijar undan ósigrinum, en upp- sker að eins kímnisbros iesend- anna. Tungikoma. er í fyrra málið kl. 5 og 46 mín. Veðrið. Hiti 10—7 stig'. Fremur hægt veður, nema stinningskaldi á Þingvöllum. Þurt annars staðar. Loftvægislægð fyrir norðaustan larid og sennilega djúp Jægð og stormsveipur fyrir suðvestan land á austurleið. Otlit: Skúraveður í dag hér á Suðvesturlandi. Hér verður sennilega allhvöss norö- austanátt í nött, og sennilega hvöss austanátt austan Reykja- ness. Hvassviðri úti fyrir Vest- fjörðum. Stóryrðin uppiskroppa? Nukkur hætta virðist vgra á, ;að „Moggi" verði fljótt uppi- skroppa með stóryrðin um Jón- as frá Hriflu, þar sem hann nú kellar það mesta hneyksii1 í stjórn- málasög-u landsins, að Jónas skuli vera orðinn ráðherra, en getur þó ekki tilfært anriað verra um hann en að hann hafi skrifað skammir um íhalclsniennf !) og að í Islandssögu Ivans hafi staðið Hásteinn fyiir Hallsteinn! Hvað Bækur. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og ameriskan I- haldsmann. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. ætli „Moggi" hefði sagt, ef Jón- as hefði verið sektaður fyrir bann- lagabrot, eins og sumir, sem fyrr hafa orðið ráðherrar? Durgtir. Qengi erlendra mynta ijdag: Sterlingspund. . .. . . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 122,04 100 kr. sænskar . . . . — 122,40 100 kr. norskar .... — 118,50 Dollar ........ — 4,56 Vs 100 irankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini hollenzk . . . — 182 94 100 gullmörk Dýzk ... — 108,61 t Hástuðlun. Fuílkomið rim. V. Rauður. Engum get ég unt að fá einkavininn rauða; liann mér fylgja héðan má heim í ríki dauða. > G. G. Vestur-íslenzkar fréttir. FB. Bráðkvaddur varð 25. júlí á Gimli í Manitoba Guó- jöu Thomas gullsmiður, 66 ára lað aldri,- Hann hafði dvalið um 40 ár vestra. Ein dætra hans, Mrs. „RÉTTURh ■ Timarit um þjóðfélags- og ■ ; menningar-mál. Kemur út tvis- : | var á ári, 12—14 arkir að stærð. j : Flytur fræðandi greinar um ! ; bókmentir, þjóðfélagsmál, listir ; og önnur menningarmál. Enn : • fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. ; Árgangurinn kostar 4 kr. 1 Gjalddagi 1. október. ; Ritstjóri: : Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: : Jón G. Guðmann, kaupmaður, ; P. O. Box 34, Akureyri. ; Afgreiðslu i Reykjavik annast ; í Bókabúðin, Laugavegi 46. j j Gerist áskrifendur! Drengir og stúlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aila smáprentun, sími 2170. Veggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar írá prjónastofúnni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Rjómi fæst ailan daginn i AÍ- þýðubrauðgerðinn. Steinolía (sólarljós) bezt í verzl- un Þórðar frá Hjalla. S. O! Thorlaksson, á nu heima í Japan. Ritstjóri og ábyrgðarmaftur HaUbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.