Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 2
ALÍJ V ií U b b Á t) 11) ] alVýðublaðið | * kemur út á hverjum virkum degi. { j Afgreiðsla í Aiþýðuhúsinu við j < HverS'isgötu 8 opin Srá kl. 9 árd. í ; til kl. 7 síðd. ! ; S&rifstofa á sarna stað opin kl. r ; 91 s —101 g árd.'Og ki. 8 — 9 síðd. í v Siniar: 988 (afgreiðsian) og 1294 í ; (skrifstofan). ! í Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! < hver mm. eindálka. ; í' Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ! j (í sama húsi, sömu simar). ; MéFimðas'æði OCJ friðap¥ossir. • Fyrir rúmum 13 árum hófst heimsstyrjöldin mikla. Ollum eru kUnnar hörmungar þær, er af pVim atbur'öum leiddu.. i heims- báli jtessu iétu lífið um 7 mjllj- onir manna og 13',4 tnillj. særðust og urðu fneira og Ininna örkumla. Enn þá síynja allftestar þjóðir undan afleiöingum þessarar óg- urlegu oiTahríðar. #>30 hefði mátt búast við því, að þessi dýrkeypta reynsla ófrið- aráranna hefði orðið þjóðunum svo lærdomsrík, að dregið hefði til 1 friðar þeirra á meðal, og að meiri áherzla hefði verið lögö á það, að auka verðmætin en eyða þeim. En þegar að er gáð, verð- ur annað uppi á teningnum. ■Margar milljónir manna hér . í álfu, bæði á hafi, landi og í löfti, eru nú undir vopnum., "Ófriðar- þjóðirnar, sem enn þá greiða geysifé í aíborganir og vexti af stríðsskuldum sínúm, — *sem enn þá eru ekki búnar að færa í lag og endurbæta eyði'eggingar þeirra iVérðinæta, er ófriðurinn olli, — þær hinar sömu þjóðir greiða ár- !éga ógnar-upphæðir til alls kon- ar hervárna. Þánnig var áætlað ó fjárlögum Breta fyrir Síðast lið- ið ár um 2700 millj. ísl. króna til herkostnaðar, 'Frakka um 090 roilfj. Kr., ítala um 920 millj. kr„ Japana um 2300 millj. kr. og Bándarjkjanna um 2400 millj. kr. Þessar tölur eru ógurlegar. ]>eksum ægilegu uppha-ðum er varið ti! þess að byggja herskip og jsmiða fallbyssur og önnur jtau .tæki", er miða til þess ’ að drepa menn og eyðileggja verð- méeti. Ógnir ófriðaráranna hafa ekki enn þá kent stjómendum Evrópu- ríkjanna aö yfirgefa. villu eíns vegar.' !>vert á móti vifðist hern- aðarandinn vaxa og efíast eftir því, sem áin líða. Stórþjóðirn- ar virðast képpa hver við aðra um þiað áð éýða sem mestu af þjóð- arauði sínum, ávöxtum vísind- anna og hagleik mamanni í það, að smíða þau tæki og efla þá iðn, er ini'ðár tii. þess, að drepa og eyðiíéggja., Öilum sönnum friðarvinum ógna þesrar’ aðfarij Jafna.öarrnenn í- ölfum •löndum--berjaát gegn þíssu fóíri og ha’da frf&aríánán* um drengilega á lofti. Þar sem áhrifa þeirra á löggjafarvaldið gætir að einhverjum verulegum mun, eins og t. d. á Norður- löndum, er dregið úr fjárveiting- ’um til íu-ts og flota. Og sýni- legt tákn þessa friðarvilja var afvopnunarfrumvarp . jafnaðar- mannaráðuneytisins danska. En í- haldsmenn allra landa spyrna þar fastast á móti. En styrjaldir eru me'ð sama markinu brendar og önnur þjóða- böI.-Það verður ekki ráðin bót á því böli, nema með gerbreyt- ingu á atvinnuháttum og skipú- I.ági þjóðfélaganna. Heimsfriöpr- inn verður a'ð eins tryggður og fæst að eins tryggður með því móti, að afnumið sé það fjárhags- skipu'ag þj'óðanna, er óhjákvæmi- lega v&Jdur styrjöldunum, — að afnumið sé auðvaldsskipulagið. Og það er hið mikla framtíðar- verkefni alheimsbandalags verka- luanlia og jafnaðarmanna. Erleaad símskejfti. Khofn, FB., 26. ágúst. Mótmæli gegn réttarmorðum og mannaslátraraveizlum. Frá París er símað: Eignatjón- ið af völdum óeirðanna í fyrra dag er áætlað tíu milljónir franka. Menn búast við nýjunr óeirðum af völdum sameignarsinna við hátíðahöld þau, sem áformuð eru í sambandi við heimsókn þrjótíu þúsund amerískra hermanna, er vóru' sjálfboðaliðar i héimsstyrj-. öldinni miklu. Verkamenn krefj- ast þess, að hátjðahöldunum verði aflýst. Jámbrautarslys. Frá París er símað: Járnbraut- arslys varð nálægt Chamonix. Firntán menn biðu bana. Herskip ferst. Frá Tokio er símað: Fjögur japönsk herskip rókust á, þegar flotaæfingar fóru fram. Eitt skip- anna sökk og fórust 129 menn. Innlend tídindi. Frá Stykkishölmi. Stykkishólmi, FB-, 27. ágúst. Skipin, sem gerð hafa verið út héðaþ, eru nú sem oðast að korna inn. og hætta veiðum. I síðustu ferðunum hafa þau aflað lítið, en h&i’daraflinn á vor- og sum- ar-verííðinni má heita mjög góð- ur. • Hevskapur hefir gengið mjög vel og nýting orðið góð. Þurr- viðri héfir verið þangað til nú fyrir skömmu. 1 dag er hvöss norðianátt og þungbúið íoft. Heilsufar er . gott. „Kikhösti" gengur þó hér, en er vægur og fer hægt yfir. • ' í vor. og sunfar hefir verið gótt um atvinnu hér, á skipúnum, yið- riskbtKkun og heyskap'. < Þegar Edith Jensen synti yfir Eyrarsund. Það vakti töluverða athygli, þegar Alþýðublaðið. sagði frá þvi um daginn, að dönsk stúlka, Edith Jensen,, hefði synt yfir Eyrarsund á óh-úlega skömmum tíma, þegar miðað er við vegalengdina. Þe'gar Alþ'ýðublaðið sagði frá sundafrekinu, fór það eftir sögu- sögn ntanns, er fór frá Khöfn sama daginn og Edith syn’ti, 'og keypti mynd af henni í Tivöli um kvöldið. Nú eru dönsk b-Iöð komin hingað og segja þau nánar frá sundinu. Edith Jensen er 17 ára gömul, fædd og upp alin í Kolding. Hún hefir æft sund með mikilli þraut- seigju undan fa~in ár. Hana hafði lengi dreymt um að geta framið eitthvert sundafrek og hún greip því tækifærið, þegar blað nokkurt í Kaupmannahöfn bauðst til að bera allan kostnað við sundtilrautt hennar yfir Eyrarsund. Hinn frægi, þýzki sundgarpur, Ottó Kammerich, sá um að búa hana undir sundib að ö!lu leyti. Þar sem hún ætlaði að synda yfir sundið er það 24 km. á foreidd i beina stefnu, en Eyrar- sund er nókkuð straumstritt, og gerði það mikið strik í relkning- inn. Fyrst framan af g-ekk alt vel. Edith synti rösklega og jafnt og bar vel-af sér lágöldurnar, sem ésóttu hana. iFjöIdi báta fylgdi henni, þar é meðal bátur, sem í var skemtiflokkur, er skemti sundkonurni með söng, hljóðfæra- slætii o. fl. Enn fremur sigidi Ottó Kammerich á litlum báti við hlið hennar og gætti hennar. Þrisva]- gaf hann henni að borða. Auðv'-itað s'Lepti hún ekki sund- töfcunum á meðan. Þegar komið var Hokkuð út á súndið,. fór að bara á þvi, að st-aumúrinn v0r sirodkonunni yf- irsterkari, og bar hana að mifel- um mun af réttri leið. Einnig bætíist það við, að hún fór að kvarta undan tilkenningu í öðrum fætinum. Hafði hún fótbrotnað fyrir nokkru og af því 'stafaöi til- kenningin. Gerði þetfa henni sund- ið þv'i erfiðara. Straumurinn varð æ stríðari, en Edith gafst eigi upp að heldur. Þegar leiðin var hálfn- uð, eftir því sem tíma- og mæl- inga-vörðum virtist, sagði hún: „Nú byrja ég að synda." Eftir 13 stunda sund néði hún landi. St.aumurinn hafði hrakið hana mjög af beinni leið og var því öll vega’engdin tæpir 40 km. Edith var jafnhress þegar hún náði landi og þegar hún byrjaðí. sundið. Hljóp hún brosandi upp á ströndina, þar sem mannfjöldi beið hennar með húrrahrópum,. blómum og _ árnaðaróskum. Var hún samstundis hafin í gullstöl og borin inn í veitingahús þar I grendinni, en mannfjöldinn fylgdi á eftir. Edith hafði verið smurð með feiti áður en hún byrjaðí sundið, en piltarnir hræddust það ekki hið minsta og báru hana glaðir, en' eftir því, sem sagt er, voru fötjn þeirra frekar illa út- litandi á eftir. . Eftir að háfa þvegið sér og hrest sig í veitingahúsin-u, steig hun í bifreið, er bar bana raeð mikhim hraða til Khafnar.' Hún fór beint inn í Tivo’i og sat þar fram eftir kvöldinu þakin lárvið- axsveigum, sem bárust henni úr öllum átturn, og seidi myndir af sér þúsundum samam Nú hefir Edith í hyggju áð synda yfir Ermarsund, en.. til að geta staðið straum af öllum kostn- aði vantar 'hana 8000 krönur, og telja blöðin áreiðan'egt, að hún fái þær. Hefir Kammerich sagt í víðtaii við blööin, að það sé vissa sín, að hún fái „slegið“ metið, sem unga stúlkan Ederle $ hti, þegar'- hún synti ýfir Ermar-sund ó 14 stuidum og 40 mínútúro.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.