Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.03.1957, Blaðsíða 5
T í MI N N, þriðjudaginn 12. marz 1957. GreinargerS MenntamálaráSs fyrir útMutun námsstyrkja 1957 Alls var úthlutað kr. 993 l>ús. til námsstyrkja oí? 427 þús. kr. til námslána S. I. laugardag var birt hér í blaðinu skrá um úthlutun Menntamálaráðs íslands á námsstyrkjum og námslán- um á þessu ári. í greinargerð ráðsins fyrir úthlutuninni segir á þessa leið: . . . A fjárlögum 1957, 14. gr. B II. a. og b., eru veittar br. 875 000,00 til námsstyrkja og kr. 400. 000.00 til námslána. Ónotuð náms- lán frá fyrra ári voru kr. 27.000.00. Einnig eru veittar sérstaklega á fjárlögum til söng- og tónlistar- náms erlendis, sbr.15. gr. A.XXXV kr. 70.000.00. Loks hafði ráðið, sarnkv. heimild frá menntamála- ráðherra, úthlutunarrétt á óveitt- um námsstyrkjum frá fyrra ári. Nam sú fjárhæð kr. 48.000.00. Alls voru því til úthlutunar kr. 993.000.00 til námsstyrkja og kr. 427.000.00 til námslána. Menntamálaráði bárust að þessu sinni 337 umsóknir um styrki og lán. Af umsóknunum voru 186 frá námsfólki, sem áður hafði hlotið styrk, eða lán frá menntamálaráði. un og viðskiptum 20 (22), um námsgreinum 37 (32). í yms- Úthlufunin Veittir hafa verið að þessu sinni styrkir að fjárhæð samtals kr. 943.000.00. Skiptast þeir þannig: Framhaldsstyrkir 412.500.00 nýir styrkir 462.500.00 og söng- og tón listarstyrkir 68.000.00. Samþykktar hafa verið tillögur um lán að fjár- hæð kr. 414.500.00. Eftir er fulln- aðarafgreiðsla á umsóknum nokk- urra námsmanna, vegna þess að fullnægjandi vitneskja um nám og próf var ekki fyrir hend'. Að öðru leyti er úthlutuninni lokið. Námslánin eru vaxtalaus meðan á námi stendur. Afborganir hefj- ast þremur árum eftir próf eða eft ir að námi er hætt. Lánin greiðist á 10 árum með 3V2% vöxtum. Lán takendur verða að útvega tvo á- byrgðarmenn, sem rrenntamála- ráð tekur gilda. — Námsstyrk- irnir eru yfirleitt borgaðir út er- lendis af sendiráðum íslands og í gjaldeyri dvalarlands styrkþega. Útborgun styrkja til námsmanna á Spáni, í Austurríki og fleiri lönd- Verðlaunamennirnir í þristökkl á Olympíuleikunum í Melbourne. Myndin birtist nýlega í sænska blaðinu Al Sport. Vilhjálmur Einarsson er lengst til hægri, í miðjunni er sigurvegarinn da Silva frá Brazilíu og vinstra megin vi'ö hann er Rússinn Kreer. í viðtali við blaðamenn frá Al Sport segir da Silva m. a.: Ég gizka á, að piiturinn frá íslandi verði arftaki minn í þrístökki, oo hann einhvern góðan veðurdag bæti ef til vill heims- met mitt, sem nú er 16,56 metrar. Frábær árangur Viihjálms Einars- atrennulausum stökkum i C ■ ■ • ' í i j i -i-14 metra, lengst 14,11 metra. Þetta — Setfrny Islsnosmet a laugaroagmn i pn- stökki og hástökki — VaSbjörn setti nýtt innan- hússmet í síangarsíökki Á friáLsíþróttamóíi ÍR innanhúss á laugardaginn setti Vil- hjálmur Einarsson tvö ný íslenzk met í atrennulausum stökk-' um, og náði frábærum árangri í þeim. Hann stökk 1,65 m. í hástökki og 9,92 m. í þrístökki. Á sama móti setti Valbjörn Þorláksson nýtt innanhússmet í stangarstökki, stökk 4,10 m. Mesta athygli á þessú móti vakti nýtt innanhússmet. Þessi árangur árangur Viihjálms í hástökki án át- háns er mjög aíiiygíisverður, þeg- rennu. Hann hefir nýlega bætt' ar þess er gætt, að atrennubrautin nyetið i þeirri grein, cg nú tókst er mun styttri en hann notar á honum að bæta þann árangur 'sinp j íþróttavellinum. Annar í stangar- njikið. Hann stökk 1,65 metra í: stökkinu varð Heiðar Georgsson fyrstu tilraun og var mjög nærri með 3,91 m., sem einaig er ágæt- því að. stökkva 1,70 metra. Annar ur árangur og þriðjí varð Brynjar í þessari gréin var Valbjörn Þor- Jensson, ÍR, með 3,60 m. láksson, sem stökk 1,50 m,- -og f kúluvarpi sigraðí Guðmundur þriðji Stígur Herlufsen, sem stökk Hermarmsson KR, varpaði lengst 1,45 metra. ; 14.87 m. Anr.ar varð Ármann Lár- í , . usson, varpaði rúmlega 14,20 m. Þess má geta, að til skamms 0g 'þriíjji grindahlauparinn Guðjón' tíma yar hcimsmetið í hastökki Guðmundsson KR, sem kom öllum án atrennu 1-67 metrar sett óvart óg varpaðí þrívegis yfir pf BandaríVjamanninum ^oeh- ring 1913. í vetur hefir Norð- _______________________________ maðurmn Evandt hins ve<rnr bætt bennan árangur, stokkið liæst 1,73 metra. f þrístökkinu án atrennu hafði Vilhjálmur einnig mikla yfirburði. Hann stökk lengst 9,92 metra, en eldra íslenzka metið átti Torfi Bryngeirsson og var það 9,76 m. Heimspietið í þessari grein er 10,58 metrar. Daníel Halldórsson varð annar í, þrístökki, stökk rúmlega 9,40 m. og þriðji varð Guðmundur Valdimarsson, Héraðssambandi Strandamanna. Árið 1956 bárust ráðinu 342 um-: um, þar sem ekki er íslenzk sendi sóknir, þar af 196 umsóknir um'ráð, fer þó ekki fram erlendis, framhaldsstyrki. Eftir dvalarlöndum skiptast um sækjendur svo sem hér segir: (samsvarandi tölur 1956 í svigum) Þýzkaland 99 (99), Danmörk 90 heldur hjá ríkisféhirði. 24 (21), Bretland 23 (24), Banda- ríkin 23 (23), Frak-kland 20 (14), Austurríki 15 (13), Spánn 5 (6), Ítalía 3 (1), önnur lönd 6 (8). Nám í tungumálum og bók- menntum stunda 34 (37), í hjúkr- un, læknis- og lyfjafræði 24 (22), í landbúnaði, sjávarútvegi og nátt- úrufræði 42 (49), í iðnaði og verk fræði 123 (126), í listum 39 (31), í uppeldisfræði, heimilisiðnaði og afmælismót ÍR fór hið bezta fram íþróttum 18 (23), í hagfiæði, verzl og áhorfendur voru margir. i__________________________________________ Starfsreglur f tillögum sínum ^um veitingu AT nn ,nn> „ námslána fylgir menntamálaráð Ne™„d„r, SCm þrisvar hafa hlotið styrk frá menntamálaráði fá lán. Þe'm, sem hlotið hafa styrk tvisvar áður, er nú í flestum tilfellum ætlaður hálf ur styrkur og hálft lán. Námsmenn sem hlotið hafa styrk einu sinni áður fá nú fullan styrk, nema um stutt nám sé að ræða. Frá þessari reglu voru þó gerðar nokkrar und antekningar, þar sem sérstaklega stóð á. Tuttugu námsmenn, sem hlotið hafa styrki eða lán fjórurn sinnum eða oftar, senda nú um- sóknir. Af þessu-m námsmönnum var 11 gefinn kostur á láni, mis- munandi háu eftir því hve mik- inn styrk þeir höfðu áður hlotið og hversu langt nám þeir eiga enn fyrir höndum. Styrkirnir og lánin eru að þessu sinni eins og undanfarin ár mis- há eftir dvalarlöndum, samkvæmt fyrirmælum í fjárlögum og opin- berum heimildum um dvalarkostn- að. Svo sem venja hefir verið, var veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sambæri- j legs styrks frá öðrum opinberum i aðilum. j Um stúdenta sem lo-kið hafa fyrrihlutaprófi í verkfræði við há skólann hér, er fylgt þeirri reglu að veita þeim styrk í 2 ár og gefa j þeim kost á láni þriðja árið. Um Eysteinn Þórðarson, í R, sigurvegari í skíðastökki og svigi. Eysteiim ÞérSarson sigraoi í stökki cg svigi á 1 þriggja manna sveit í þessari grein. Síðasta greinin á mótinu var jkeppni í skíðagöngu, og voru verkfræðistúdenta sem stunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt i hefði verið að ljúka í fyrrihluta- j prófi við verkfræðideildina hór er fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem ! hlotið hafa 1. einkunn við stúdents jPróf úr stærðfræðideild fá styrk. Aðrir verkfræðistúdentar fá ekki styrk fyrr en þeir hafa tekið próf, sem er sambæritegt við fyrrihluta próf verkfræðideildarinnar hér. Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þeir stunda ekki nám allt þetta ár. Eins er farið u-m styrk- ! • m a | M .* • -V Ul ■ ZJl JIO i-MÍ XV/ Ulil ulj X XV j gengmr 7-8 km. I gongunm varð veitingar til nokkurra námsmanna I Haraldur Palsson, IR, sigurvegari,. m ,_, . . _______. Afmælisskíðamót IR var háð þriggja manna sveit í þessari ■ á 28,56 mín. Annar varð Páll Guð- -, 3 ... i . PÁ á laugardag og sunnudag. Á laug grein hlaut sérstakan bikar að ’ björnsson, Héraðssambandi Fljóta-: “ ™ ardag var keppt í skíðastökki, en launum, og varð það sveit ÍR að manna á 29,36 mín. og þriðji lls’ að rett þættl að fella mður me3 á sunnudag í svigi karla og þessu sinni. kvenna og skíðagöngu. Áhorfend- j ur voru fjiihnargir þann dag m. Langstökk án atrennu. Vilhjálmur Einarsson sigraði einnig í langstökki án atrennu og var nærri íslandsmeti sínu. Stökk hann lengst 3,24 m. Annar varð Stígur Herlufsen með 3,11 m. og þriðji Guðmundur Valdimarsson jneð 3,06 metra. Stangarstökk og kúluvarp. Eysteinn Þórðarson, IR, eftir mjög harða keppni við Ólaf Nielsson í stangarstökkinu náði Valbjörn KR. Þriðji varð Haraldur Pálsson, ágætum árangri 4,10 m„ sem er ÍR. Það félag, sem átti bezta forseti 1 lands, hr. Ásgeir Ás- ^vigkeppnin. geirsson og frú hans, Eysteinn 3 svigkeppni kvenna sígraði Jónsson, fjármálaráðherra, og Jakobsdottir fra Isaf-rði, Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, sem nu ^eBPÍr fyrir ÍR. Onnur og frú hans. Forseti íslands er varð Karo!ína ‘-uðmundsdóttir, heiðursformaður íþróttafélags K^-,°S þri'ðja Arnheiður Árnadótt- Reykjavíkur. tr’ K' f svigkeppni karla sigraði Ey- steinn Þórðarson, ÍR, náði beztum f stökkkeppninni á mótinu voru úrslit mjög tvísýn, en þar sigraði brautartíma í báðum ferðum, sam- anlagt 104,1 sek. Annar varð Ás- geir Eyjólfsson, Á, á 107,3 sek. og þriðji Stefán Kristjánsson, Á. á 109,2 sek. Ármann átti bezta og Hreinn Hermannsson, Þingeyjar- sýslu, á 29,39 mín. Laxá, ný fiskverziun í dag, þriðjudag, verður ný fiskverzlun opnuð að Grensásvegi 22. Hin nýja verzlun nefnist Lax á- og eingandi er Júlíus Jóhannes son, sem fyrrum starfaði hjá Haf liða Baldvinssyni en hefir um nokk ur undanfarin ár rekið fiskverzlun að Hátúni 1. Júlíus sagði að þessi nýja búð yrði stærsta fiskbúð í bænum, 54 fermetrar. Innrétting i öllu styrkveitingar til þeirra. Aðeins til þeirra, sem nú eru að námi \ Það skal sérstaklega tekið fram að þeirri reglu var fylgt, að styrkja (Framh. á 8. síðu.) er ljós að lit, veggir og borð klædd plasti til þess að auðvelda hirðingu og gólf lagt terrasó. Rúmgóður kæliklefi og aðgerðarpláss er bak við búðina og er vel frá öllu geng ið. Vélar í kæliklefa eru smíðaðar á verkstæði Björgvins Frederik- sen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.