Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ urðsson. í Laiuiakotskirkju og Spítalakiikjunni í Hafnarfirði ki. 9 f. m. hámassa. — i Sjómanna- Stofunli i ki. 6 e. m. guðspjón- usta. Allir velkomnir. í húsi K. F. U. M. kl. SVí e. m.. guöspjón- usta. Séra Bjarni Jónsson talar. I Hjálpræ&ishernum kl. 11 f. m. og 8!á e. m.. sarnkomur og kl. 2 sunnudagaskól i. Stjórnarskiftin. Búist er vi'ð, ab þau fari íram é mánudaginn eða priðjudaginn. Togararnir. ,,Hannes ráðherra“ kom af veið- um í morgun með 127 tn. iifrar og ,,Surprise“ í gær til Hafnar- fjarðar meö 120 tn. »Gyllir“ fer é vé'iöár í dag. Áhætta verkalýðsins. / Þörarinn Jónsson verkamaður, er vmr að viijnu í „Villejnoes“ í morgun, féli niður i búlkarúm skipsj.ns og ineiddist allmikið ó bakinu. Vár hann þegar iluttur i sjúkrahúsið í Landakoti. Skipafréttir. Eins og ráð var fyrir gert, fór ■,,Esja“ i hringferð í gærkveldi og ,Suðurland“ i morgun til Borgar- ness og ,,Gullfoss“ kom i morg- un frá útlöndum. ,,Villemoes“ fer héðan i kvöld beint til Hesteyr- ar við Jökulfiröi og Jjaðan til Noregs. Alllr ættu að brunatryggja * strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld kl. 8Va- Efni: Fréttir frá „Ommen". Eng- jr gestir. Ferprautarmótið hefst kl. 4 siðdegis á mórgun, eins og áður er skýrt frá nér i blaöinu. Keppendur verða fjörir, þeir Gísli Sigurðsson úr Hafn- arfirði, Einar S. Magnússon, Sig- urður Matthiasson og óskar Þor- kelsson. Hafa þeir allir áður tek- ið þiátt í ýmsum kappiaunum og éru pví bæjarbúum góðkunnir. Að. þrautinni lokimi verða þreytt ýms sund út við Sundskálanm. Þar fer einnig frani bátareiptog milli ís- lénzku hátanna, er þreyttu við Jiá dönsku sjðasta sunnudag. Báð- ar þessar skipshafnir eru sterk- ar og óvíst er, hvor sigrar 1 þess- uin leik, J>ó að nokkru hafi mun- að í káppióðrinum. Þetta er nýr leikur og frumlegur, sem mörg- um mun forvjtni að horfa á. Útvarpið í dag: Kl. 10 árd.: Veðurskeyt;, gengi, fréttir. Kl. 8 síöd.: Veðurskeyti. Kl. 8 og 10 mín.: Orgelleikur (Póil ísólfsson). Kl. 8 og 40 mín.: Einsöngur (María E. Markan). Kl. 9 og 10 ínín.: Gamanv.'sur (Rei'nh. Richter). Kl. 9 Qg 40 mín.: Upp- lestur (Reinh. Richter). Veðrið. Hiti 10—4 stig. Noiðanátt, hvöss é Suður- og Norðaustur-landi og viða allhvöss. Regn á Norður- landi og; skúrir á Vestfjörðum og Austfjörðum.) Stormsv; ipur milli Austf .arða og Faéreyja á norð- Sími 569. Aðaltimboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Málnii utan húss og innan. Komið og sem|ið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Simi 830. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekktegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. austurleið. Otlit: Hvassviðri á fiarn af norðri og norðaustri, en hægir að einhverju leyti í nótt hér á Suðurtandi. Víðast úikomu- laust á Suðuriandi, en í öðrum Jandsfjórðungum rignir og snjó- ar til fjalla. „Náið er nef augum“. ,„Vís;ir“ var heldur daufur í cHáilkinn i gær, og ér það að von- um. Hverjum tekur sárt til sinna. Náinn kui ningsskapur hefir að jafcaði verið á milli ihaldsins qg „Vísis“-liðsins, og nú er ihalds- stjómin áð lrrapa niður af þrösk- u'di stjórnarráðsins. „Márgur heidur mann af sér,“ og „Mgbl.“ helclur, að aðrjr hljóti að segja ósatt, af því áð ]>að er sjálft orðið svo vant við aö Jjnga að I sendunum. Steinolía (sólarljós) bezt i verzl- un Þórðar írá Hjalla. Hús jafnan til sölu. Hús tekiíi í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Héima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigöa í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brauð og kökuT frá Alþýðu- -lnauógerðinni á' Framnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Balldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfiritýri herskipafoHngjaiis. ,,Það e:r eirikennilégt," sag'ði harin. „Viljið jþér bíða augnablik, ég ætla uð fara út óg spyrja íjyravöröinn, hvar hún sé!“ Aðmírállinn settist og Dubourchand sagði í hvaða tilefni þau væru að drekka kámpa- vínið. Rétt á eftir kom Paterson áftur. Hann var alvarlegur og áhyggjufuilur á svip. ,,Nú?“ sagði Thornby. Paterson settist. Dyravörðurinn vissi ekki annað en að ung- irú Gladys; var kölluð í síma um tvö-leyfið. Þáðan fór hún. upp í herbergi sitt og koin hiður, klædd iitanyfirfötum. Hún báð úm hifreiö og þjóninum heyrðist hún biðjá úm áö aka til Auteuil. „Til Auteuil!" hróþaði Adéle Skelfd- „Guð minn góður! Er hún ekki enn koiriin eftir þrjá klukkutíma! Fyrirgefið hún sn.ér.1 aér áð Thornby, „á dóttir yðár nokkrd kunn- ingjá í Aúteuil, sem hún gæti verið' áð Knna ?' ',,Nei, alls 'ekki. Dóttir mín þekkir hér cng- ah, því síður í Auteuil." Hánn leit spyrjándi .á hana. „Guó hjálpi okkur!“ Adéle varð náföl í ftarr.an. „Víð verðutn að fára til Autéuii áð i vörmu spori, því sá, sem liefir koiriið dótt- ur yðar til þess að fara þangað er engirin annar en Jacques Delarmes. Fimm mriiúturii síöar þeystu þáu í bifreið áleiðis til Auteuil. Sainá dag sátu þau 'Delarmes og Rebekka Ranrifet um tvö-leýtið við borð, þakið alls konar réttum. Delarmes sagði Rebekku frá áífintýrunuln í Hotel de Greneile. Loks sagð- ist Delarmes ekki koma meiru nlður. Hann hallaði sér mákindalega aftur á bak. „Það var leitt, að þér skyíduð verða að látá Martin, bjánann þann arna, fá 40 000. Hvers vegna tókuð þér ekki af honum féð þegar hann var orðinn ósjálfbjarga?" „Mér datt það nú í hug, eri það var of iriikit áhætta. Hann hefði haft svo hátt, að alt myiidi hafa komist upp. Svo vildi ég heldur að við skitdum vinir. Ég á nú líká dálítið eftir og hefi auk þess annað á prjón- únuni." , Spilabánkann, eða hvað?“ ' ’ ,Nei, néi, það er of hægíara. Það er ann- að betra og öruggara." ',,Er það stelpukrakkinn?“ , ;!á, éinmitt! Mig langar reglutega 411 þess að hefna rriin á henrii, því ef hún béfði ekkl iriiðáö á mig byssrinni, jþégár ég fiór úpp i bifréiðina, þá liefói ég sloppið- Vjð þúrfum líka peninga. Náum við rientti ög höidúm í viku eða svo, ér ég ekki hrgfeddur um, að „pabbi" verði ekki feginn að börga svoria 200 Ö00 franka. Við sendum auðvitað ekki skeyti frá Párís, héldúf Brussel eðá Liind- únum.“ „Já, þetta er’ nú ekki sVo vitláust, eri haldið þér að hann borgi?“ „Auðvitað borgár hann! Bún er áugastekm- inn háris, það sá ég í bifreiðurium.“ Harin stóö upp og gekk frám og aftur. Skyndilega stanzaði hanri og sagði: • „Heyrið þér! Hvers bíðum við eiginJega? Hvar er símmn?“ Frú Rebekka béhti á hurð bak við dyra- tjald. „Fyrst ætia ég að vitá, hvort Patersori eða Thornby eru heima. — — Halló! 629! — Ér það Hotel Ritz? — Get ég fengið að tala við lautinant Pátérson? -—'Ekki iieima — en hérrá Thornby? —-■ — Ekki héldur? Æi, það vár leitt. Já, það vár átíðaridi ~A — Er diQttlr hans þárna þá? Get ég þá feitgíð að tala við hana? Þakkir! „Hallo! Sagði Délarmés nu á ensku óg reyndi aS líkja eftir átórzlu Patrirsöhs. „Er- úð það þér, migfrú Gladys? Gððau daginti!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.