Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 1
Fylgizt með tímanum og lesið 'TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og .81E00. Tíminn flytur mest og fjöl- ,breytíast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 5. apríl 1957. Inni I blaðinu f dag: 1 Rætt við Hallgrím Jónsson lög- regluþjón, bls. 4. , Doktor Knock, bls. 5. j Bermuda-fundurinn, bls. 6. J Vilhjálmur Einarsson skrifari frá Akureyri, bls. 7. ! 79. blað. Koma norska leikf ólksins Byltiiig á skipan hermála í Breilandi reysi á birgðir veiiissprengea og ^skeyta í höndum atvieiiiihers m Eins og ssot hefir veriS frá kemur hinq?S í sumar leikflðkkur f.á norska þjóðieikhúsinu og leikur Brúðuheimili Ibsens. Hár séit Ijikkonan Liv Strömsted, sem fer með hlutverk Nóru á tali vi5 Sveinbjörn Jónsson for- mann Bandalags íslenskra leikfélaga. Kosið í stjórn Sparisjóðs Reykja- víkur Á fundi bæjarsijórnar Reykja víkur í gær voru koínir íveir stjórnarmenn Sparisjóðs Reykja víkur. Komu fram tveir listar. Á ö'ðrum voru Bjarni Benediktj son og Ragnar Þórarinsson og fékk hann 7 aíkvæði, en á hin um Ólafur H. Guðmundsson og fékk hann 5 atkv. Tveir se'ðlar voru auðir en einn ógildur. Það vakti athygli, að öll sjálfstæðis atkvæðin skiluðu sér ekki, voru aðeins 7. Kosnir voru þeir Bjarni og Ólafur. Herskyída afnumin 1960 - 375 þús. atvinnu liermenn 1962 - Vetnissprengjum safnað - Lundúnum, 4. apríl. — Brezka stjórnin hefir lagt fram til- lögur varðandi víðtækar skipulagsbreytingar á vörnum lands- ins, þær mestu sem nokkru sinni hafa verið lagðar fram í Bretlandi á friðartímum. Samkvæmt þeim á að fækka mönn- um um helming í brezka hernum fyrir árslok 1962. Herskylda verður afnumin um 1960, en stofnaður her atvinnumanna og verði í honum aðeins um 375 þús. hermanna. Megináherzla verður lögð á kjarnorkuvopn, flugskeytum komið upp í stór- um stíl og birgðum safnað af vetnissprengjum. Þá er fyrirhugað að lækka rokk að ekki sé unnt að verja Bretland uð útgjöld til landvarna og verði fyrir kjarnorku- eða vetnissprengju þau á næstu þrem árum 1483 milljónir árlega, en það er 243 milljórium minna en á þessu fjár- hagsári. SSsmmarskjsid lýsir yffirs Tillögur Egypta um rekstur Súez- skurðar ekki gagnstæðar stefnu S.Þ. Mótfallinn afskiptum öryggisráðsins af iS%vTc^TK ™SSS2 ¦\ fullt samkomulag um hlutverk málinu eins og nú standa sakir íS^^Stí nSSS Isáttmála milli Egyþtalands og New York, 4. apríl. — Hammarskjöld framkvæmdastjóri ísraels en um þetta hefði hann S. Þ. sagði á fundi með blaðamönnum i dag, að stefna egypzku ekki fensið svar frá Egyptum enn. stjórnarinnar varðandi rekstur Súez-skurðar færi ekki í bága'--------------——------------------------ við þær sex meginreglur um rekstur skurðarins, sem sam- r . þykktar voru af öryggisráði S. Þ. á s. 1. hausti. Hitt væri rétt, HaöeglSVerður Dæjar að þær uppfylltu ekki fullkomlega allar þessar meginreglur um frjálsa umferð um skurðinn. Hann taldi einnig, að tilboð egypzku stjórnarinnar að leggja deilumál varðandi skurðinn fyrir gerðardóm, væri mjög mikilvægt og færi mjög í sömu átt og tihaga, sem hann hefði sjálfur borið fram í okt. s. 1. árasum, en i þess stað verði að leggja megináherzlu á smíði flug- skeyta og vetnissprengna. Einnig verður fækkað nú þegar í setuliði Breta í Þýzkalandi um 13 þús. en í þess stað fær setuliðið þar flug- skeyti og stórskotavopn með kjarn orkukúlum. I Fækkun manna í hernum. Þá er ætlunin að fækka smátt og smátt í hernum. Á þessu ári verður tala hermanna lækkuð úr 690 þús. niður í 625 þús. Verður Kýpur bækistöð fyrir þessari fækkun síðan haldið áfram kiarnoriluSprengjur ár frá ári, unz komið er niður í 375 þús. við árslok 1962, en tveim árum áður verður almenn her- skylda afnumin, en í þess stað skipulagður her atvinnuhermanna. Hammarskjöld kvaðst algerlega með ýmis atriði í tillögum Egypta mótfallinn því, að Súez-deilan væri j um rekstur skurðsins. Hammar- á þessu stigi lögð að nýju fyrir skjöld kvað samninga standa yfir öryggisráð S. Þ. Hann teldi það starfsfóíks á vinnu- stað? Þórður Björnsson spurðist fyrir um það á bæjarstjórnarfundi í milli ýmissa sendiherra og ' gær, hvað liði framkvæmd tillögu, gagnslaust fyrr en tæmdir væru egypzkra aðila um þessi mál. Hann ' sem samþykkt var í bæjarstjórn í nóv. 1955 um athugun á því, hvort æskilegt væri a'ð starfsfólk allir samkomulagsmöguleikar með j fylgdist með beim, en tæki ekki 'samningum milli einstakra ríkis-j beint þátt í þeim. Hann kvaðst stjórna. Bæði ríkisstjórn Kanada i ekki hyggia á ferð til austurlanda 1 og Astralíu haf a haf t við orð að ! Safna birgðum af vetnissMrengjum. í skýrslu stjórnarinnar segir, að Bretar hafi nú smíðað vetnis- sprengju og muni stefna að því að koma sér upp birgðum af þeim á næstunni. Af venjulegum kjarnorkusprengjum- eigi þeir hins vegar nú þegar miklar birgð ir. Ekki unnt að verja Bretland. Því er haldið fram í skýrslunni, Flugsveitir Breta á Kýpur" fá kjarnorkusprengjur til umráða, en orustuflugvélum flughersins verður hins vegar fækkað. Nokk- ur orustuskip verða lögð upp, en hraðað smíði flugvélaskipa. Þessar fyrirhuguðu breytingar á landvörnum Breta vekja að von- um mikla athygli. Þær varpa skýru ljósi á þá gífurlegu breytingu, sem tækniþróun nútímans, einkum síð- an kjarnorkan kom til sögunnar, hefir valdiðj einnig á sviði hern- aðartækni. Áherzlan er lögð á hin ógnþrungnu gereyðingarvopn ásamt fámennu liði sérfræðinga, sem kann til hlítar að beita þeim. krefjast upptöku málsins fyrir ráð- inu. en gjarnan leggja í hana, ef hann teldi ástæðu til. Sammála um Gaza. Hammarskjöld kvað egypzku stjórnina og Nasser hafa sýnt full- Lgætur ai Eiga þeir í styrjöld? Hammarskjöld var spurður, hvort hann teldi að ísraelsmenn . og Egyptar ættu enn í styrjöld, en hann færðist undan að svara beint og kvað styrjaldarástand og t ' stríðstilefni afstæð hugtök, sem I - - rí fl - t , ekki merktu það sama í allra j POnakSllatOaDðta munni. Hann hefði hins vegar sent . fyrirspurn frá ísrael um þetta at-1 riði til ríkisstjórnar Egyptalands, en ekki fengið neitt svar enn. Samningar standa yfir. Svo sem kunnugt er hafa Banda- ríkin og fleiri lýst sig óánægð Þorlákshöí'n í gær. — I gær gerði hér aftaka brim, svo að bátar urðu að bíða um sinu fyrir utan ,en komust þó von bráðar inn. Ekki gátu þeir þó landað fiskinum fyrr en í nótt og dag vegna ókyrrðar við garðinn. bæjarins fengi aðstöðu til að snæða hádegisverð sinn á vinnu stað og breyta vinnutíma þess í samræmi við þa'ð. I Borgarstjóri upplýsti, að skiptar skoðanir væru um þetta meðal starfsfólks, en í byggingu þeirri, I sem ýmsar bæjarskrifstofur væru nú fluttar í, væri matsalur, og I yrði séð um, að fólk gæti fengið I þar hádegisverð eða haft hann með sér. Væri það mál nú í at- I hugun, hvernig þessu yrði fyrir komið. Einnig væri verið að at- huga, hvernig hægt væri að haga þessu að því er snertir útivinnu menn bæjarins. Framsóknarmenn í Haínarflrði L Framsóknarfélag Hafnarfjarðar heldur fund í Gó5- templarahúsinu n. k. föstudag klukkan 8,30 síðdegis. Rætt verður um stjórnmálaviðhorfið og verður Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, frummælandi. Framsóknar- menn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Fá sjómenn í Reykjavík frádrátt frá álögðu útsvari á þessu ári? Þórour Björnsson flutti tillögu þess efnis á bæjarstjórnarfundi í gær „í tilefni þess hve erfiðlega gengur að fá nægilega marga menn á fiskiskip, beinir bæjarstjórn því til niðurjöfnunar- nefndar að hún veiti togarasjómönnum og öðrum fiskimönn- um í bænum veruleg útsvarsfríðindi og kunngjöri þau opin- berlega". mönnum skattfrádrátt vegna hlífð- arfata og fæðiskostnaðar á sjó, og nýsamþykkt væri á Alþingi frum- varp um orlof og lífeyrissjóð sjó- manna. Fyrir þetta þing hefðu og verið lagðar tillögur um enn frekari skattfrádrátt. U Þórður Björnsson flutti þessa til- lögu á fundi bæjarstjórnar fieykja- víkur í gærkveldi. Minnti hann á, hve erfitt væri nú að fá menn á fiskiskipaflotann og væru nú nokk- uð á annað þúsund erlendra sjó- manna á honum og mundi það kosta þjóðina á annan milijónatug í erlendum gjaldeyri að greiða þeim laun. Ýmislegt hefði verið Utsvarsfrádráttur eðlilegur. Öhjákvæmilegt virtist, að sam« reynt til að breyta. þessari þroun (fara þessu væri utsvarsfrádráttur> og laða menn á fiskiskipin. Af þingi hefði fyrir nokkru veitt sjó- Ummæli Freuchens um handritin vek ja athygli i Kaupmannahöfn I gær ræddu kvöldblöðin í Kaupmannahöfn ummæli Pet- er Freuchens um íslenzku hand ritin og athyglina sem þau hafa vakið á íslandi. Blöðin kveða íslenzka norrænufræðinga hafa sagt að aldrei fyrr hefði Dani sem skyn bæri á sögu handrit anna tekið jafn gagngera afstöðu með íslendingum í málinu. —Aðils. og Reykjavík, sem ætti mikið und i'r sjósókn sem atvinnuvegi, ætti að stuðla að því með þeim hætti að menn fengjust á skipin því væri réttmætt að beina þessum tillög- um til niðurjöfnunarnefndar. Borgarstjóri upplýsti, að hann hefði falið nefndinni að athuga þessi mál, og gæti hann að minnsta kosti heitið því, að sjómenn fengju hliðstæðan frádrátt frá útsvari sem frá skatti, en hvað meira væri hægt að gera, væri enn óséð. Lagði hann til, að tillögunni væri frestað til næsta fundar, þar sem tillögur nefndarinnar mundu þá liggja fyr- ir. Var það samþykkt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.