Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 3
3 TÍMINN, fustudaginn 5. apríl 1957._ Orðið er frjálst: Skélaþroski — Lestrarnám byrjenda í Bana: nm, nndirbúningnr þess c g fleira Jón Kristgeirsson iestrarnámsþroski Siðari kafli Lítið eitt hefir verið drepið á það áður hér í blaðinu. Verður nú íreistað þess, að gera því nokkru fyllri skil. Skólinn byrjar í fyrri liluta septernbermánaðar. Nánar tiltekið næstu virka daga eftir há- tíðisdag verkamanna, sem er fyrsti mánudagur þess mánaðar. Börnum er skipað í bekkjardeildir t. d. eft- ir fæðingardögum án tillits til námsgetu eða kunnáttu, enda hafa um meðal þeirra um efni, sem þeim eru hugstæð og eru úr þeirra barni í bekknum er falið eitthvert skyldustarf eftir því sem hægt er að tína til í skólastofunni. Einn er dyravörður, opnar hurðir, læsir og lætur lykil á sinn stað, annar gæt- ir blóma, þriðji fugla í búri, fjórði gefur fiskum, nokkrir eru áhalda- og efnisverðir. Þeir hirða og út- , .. ..... , .. , býta leir, pappa, litum, bréfi, | vekja hja þeim tilhlokkun og þorf ; kubbum> spýtUm, myndum, skær- lesturs, aði æfa sjon- og heyrnar- i um> hnífum> penslum, lími og jskyn o. fl. Það er anðandi, að 1 bókaverðir sjá um bekkjarbóka- jbörnin verðl ekkl fynr oÞægind- sa{nig Eftjr nokkurn tíma er skipt | um í fyrstu byrjun ne endranær í um hlutverk I sambandi við lesnámið. Allt þar að j Starfsdagur er langur. Gnægð verkefna þarf að vera fyrir hendi. lútandi þarf að hafa í för með sér ljúfar endurminningar og þæg- barnalega heimi, svo sem um leik- indatilfinningu. Flaustur eða fum íöng, dýr, blóm, kvikmyndir, heim ilið, eöa hún segir þeim sógu sem gefur ástæðu til umræðna. Þannig kynnist hún málvenjum barnanna og fær um leið tækiiæri til að leið- rétta þau og kenna þeim hið rétta. Sum tala enn tæpitungu, slengja saman orðum, stytta og ljúka ekki við setningar. Þess háttar umræðu tímar eru oft daglega upp eftir öllum skólastiga, en umræðuefni breytist með þroska barnanna. má ekki eiga sér stað. Talið er að tími sá, sem fer í undirbúning, Börnin eru víðast í skólanum frá kl. 8,45 að morgni til kl. 3—3,15 e. h., eða í 6—6V2 klukkustund. Að vím er matarhlé í þessum tíma yinnist margfaldur síðar á skóla- en skólinn verður víðast hvar að arinu’ j sjá börnum farborða einnig þá. byrjun. j Nær undantekningarlaust er siður Orðaaðferð er notuð í Fyrsta kennslutæki er þá oft spjcld eða blöð með mynd og orði í sambandi við hana. margvísleg áhöld úr pappa með hreyfanleg- um skífum, svo að fram komi mvndir og orð. Kennari notar líka töfluna og margt fleira. Hann iðk- á í Bandaríkjunum, að framreiða eina heita máltíð fyrir börnin í skólanum daglega, og víða fá yngstu börnin einnig eins konar litlaskatt um tíuleytið, mjólk, á- vexti, brauð. Framreiðsla matar gengur mjög umbrotalítið og greiðlega. Nokkrar deildir eiga börnin ekkert verið athuguð áður. j Lægurmál blaða og sjónvarps eru ar mjög, að rita á töflu fyrirmæli Reynt að hafa jafnmarga drengi i gjarnan á dagskrá, þegar til kem- tll barnanna. Þau fá í hendur sund sameiginlega ákveðnar mínútur i og telpur í deild, ef kynin eru þá ur- Það er talið eftirsóknarvert, að urlaUsa bókstafi á pappaspjöldum matsal. Börnin koma í röð með ekki aðgreind, en það er sjaldgæft. j börnin tali alveg sjálfstætt um eða kubbum. Er þeim ætlað að kennara Hvert tekur sinn bakka Systkin eru ekki höfð í sömu deild. jefmð, án þess að hafa lesið um raða þelm sv0 að fram komi orð- geng'ur að matborði og fær þar út- Börnin eru um 6 ára og fara 30—- j Það eða lært. A þennan hátt æf- 32 í deild. Bekkjarkennari veitir j ast börn á að klæða hugsanir sín- börnunum móttöku. Það er und-1 ar réttum orðum í mæltu máli, og antekningarlaust kona. Er það svo 1konla fyrir sig orði í heyranda föst venja, að þegar rætt er al-: hljóói. mennt um kennara 3ja—-4ra fyrstu | j fyrsta bekk hefjast umræður aldursflokka, er kennarinn ætíð ; oft a að kennarinn beinir orðum kvenkenndur. Kennslukonan þekk-! slnum að þvl barni, sem minnst framan eða aftan orðið. ir börnin ekkert. Hún veit, að hún i tranar ser fram. Hann spyr t. d. ið, sem þau eru að fást við. 1 hlutað sínum skammti. Því næst fyrstu fá þau aðeins stafina í það fer röðin að sínu borði, tekur sér orð. Síðar verða þau að velja úr , sæti og byrjar snæðing. Við mat- fleiri stöfum. Þá geta þau líka1 borð mega börnin velja á milli búið til ný orð með því að taka|2ja—3ja tegunda. Fái þau ekki burt fyrsta eða síðasta staf, eða j nægju sína í fyrstu, geta þau feng skipta um þá, eða setja nýjan fyrir' ið viðbæti. En það má ekki slóra. Næsti flokkur kemur bráðum. Loks er komið að bókinni. Þvk- Kennari borðar oft með börnum verður að lifa og deyja með þeim j Er kottur heima hjá þér? Það vill ir það tilkomumikil athöfn, þegar um leið og hann lítur eftir þeim eitt skólaár, og að það er á henn- j svo tit að þar er kottur> og rnarg- hún er tekin fram í fyrsta sinn. eða hann matast á eftir í matsal ar ábyrgð, að geta skilað þeim ; ar sogur ma segja um hann. Bráð- Sömu kennsluaðferð er þá beitt kennara, þegar börnin hafa lokið sæmilega framgengnum upp í lega þurfa fleiri að segja frá dá- í fyrstu þar til barnið getur lesið , og eru komin út á leiksvæði. en þá næsta bekk til nýs kennara. samlegri kisu heima hjá þeim. um 50 orð. Þá er gripið til fleiri! er annar kennari þar til eftirlits. Fyrsta sporið er að kynnast börn Önnur segja, að kettir séu vondir aðferða jafnframt. Eru það hljóð- Nokkuð er að komast í tízku, að unum og jafnframt að venja þau viö skólalifið, áður en þeim eru í hendur fengin beinlínis námsefni. Fyrstu dagar eru líkastir sem um leikskóla væri að ræða. Þess er stranglega gætt, að börnin verði fyrir ilærgætni og hlýju þegar í upphafi, svo að þau verði velvilj- uð skólanum, og allt honum við- komandi verði hugljúft og aðlað andi. Kennslukonan leitar til skrif og veiði fugla og klóri saklaus aðferðir. Útlendingum-finnst það húsgögn í borðsal eru sjáifhreyf- börn. Einn segir, að mamma sín vilji ekki hafa kött, því að þeir séu sóðalegir. Málbeinið gengur liðugt hjá börnunum, þegar farið er af stað á annað borð. Umræðu- efni virðast ótæmandi. t. d. eru brúður gott efni fyrir telpur og .setningu. jvenjulega er brúnin fijót að lyft- ast hjá drengjunum, þegar talið berst að flugvélum, skipum eða flókið, vegna þess hve sumir stafir anleg, þannig. að stutt er á hnapp tákna mörg hljóð, a hefir 7, e 5, og þá hverfa þau inn í vegg, og lokast fyrir. Á sama hátt koma þau til baka. Þannig eru samkomu- salir einnig sums staðar útbúnir. Sætin, upphækkuð og bólstruð, renna saman eins og harmóníka stofu skólans. Þar þær lúin allar: bíTum. Allt þetta leiðir til þess, þær skýrslur, sem þar eru um ;að börnin segja he'.lar setningar o 9 og u 6 hljóð eftir aðstöðu. Stafróf er numið alllöngu síðar, og þá eru orð stöfuð. Er mikið gert að því í sambandi við staf- í daglegu lífi og við- skiptum þarf oft á stöfun að halda. og hverfa inn í annan gaflinn. Að- Meðal annars af því að oft er ekki eins þarf að styðja á hnapp. Þetta hægt að vita rithátt sérnafns af tekur álika tíma og að „sturta“ framburði einum. i af bíl, enda er sami kraftur að Börn þau, sem talin eru vanbú-' verki. Þannig er auðvelt að nota börnin. Eru þær aðallega tvenns iira eigin brjósti. Hér er því bein- in til lesnáms til að byrja með, fá húsakynnin einnig til dansleikja konar. Þær sem skólinn hefir gert|lín’s um íalrefingar að ræða. gnægð verkefna og eru einnig eða annarra leikja. um leið og hann skrásetti þau. j Þegar lok;5 er fyrstu umferð í önnum kafin. Kennari gætir þess Oft fer kennarinn með börnin Þær segja til um heimili, ætt og I athugun á börnunum, fer kennari vandlega, að hvergi komi fram að í smáferðalög til að sjá markverða uppruna barnsins. Hinar skýrslurn 1 smámsaman að skipta þeim í slík börn séu ekki e;ns velkomin. hluti og staði. Kennslukonan hefir ar eru frá smábarnaskólum, hafi i flokka. Verða flokkar oftast 3 í sjálfsögð og nauðsynleg fyrir skól- barnið sótt slíkan skóla. En það jbekk. TT-erjum flokki er ætlað ann og hin börnin. Viðfangsefnið er víðast föst venja í borgum, að starf eff;r ?etu- Þeir flokkar, sem er föndur, handavinna, teikning, tald:r eru hæfir í lesnám, fá nú litun, samtöl, leikir, söngur, þátt- síðast.a undirbúning undir það taka í félagsstörfum með öðrum nám. Er það einkum fóigið í, að börnum í bekknum o, fl. Hverju þá oftast með í ferðinni fulltrúa úr hópi foreldra til aðstoðar og aðgæzlu. Er það að jafnaði móðir einhvers barns í bekknum og er liún þá nefnd the Class Mother. Félagasanuök - foreldra og kenn- Sex ár síðan SHAPE í París var stofnsett öll 5 ára börn sækja þá. Þar er samin yfirgripsmikil skýrsla um hvert barn á þar til gert eyðublað. Þessar skýrslur kynnir kennari sér nákvæmlega um leið og hann at- hugar börnin við hin frjálsu og að því er virðist óformlegu störf og viðfangsefni fyrstu dagana. Raunar hefir kennarinn skipulagt það nákvæmlega. Þegar börnin hafa dálítið vanizt skólalífinu og gerzt heimakomin innan veggja kennslustofunnar, er lagt fyrir þau lestrarnámsþroska- próf. Þau próf nefnast bar í landi Reading Readiness-próf, mjög yfir lætislausu nafni. Börn þau, sem leysa þessi próf sæmilega eða bet- ur, eru talin lesnámshæf, og kenn- ari hættir athugun á þeim í bili. Hin, sem ekki ná þessu marki, eru talin sennilega vanbúin til að byrja á lestri. Þurfa þau áfram- haldandi athugun og rannsókn. Það þarf að finna í hverju van- þroskinn er fólginn. Kennslukon- an leitar nú til skólastjóra að því er snertir sum þessi börn. Kemur þá brátt til kasta sálfræðings og lækna, sem þá ganga í lið með kennaranum. Eftir þessa umferð sýnir sig oft, að nokkur úr hin- úm síðarnefnda hópi barnanna eru talin hæf í lesnám. Fáein í aldurs- flokknum eiga langt í land af mörg um ástæðum. Þau eru tekin í sér- deiid eða höfð sérú flokki í bekkn um. Þar er allt hugsanlegt fyrir þau gert til að hafa þau upp. Með- an á þessu stendur er bekkurinn önnum kafinn við alls konar störf, sem eru í raun og veru einn þátt- ur í rannsókn á börnunum, þótt þau sjálf hafi enga hugmynd um i stefnu ■ aöalstoðvum bandalagsins í París og maettu þar fulltrúar frá æskulýSssamtökum allra aðildari íkjanna. Aðalstcðvar Atlantshafsbandalagsins eru svo < hinna 15 aðildarríkja og stjórna þessu volduga em kunnugt er í París. í Palais de Chaiilot sitja sendiherrar bandalagi lýðræðisþjóðanna. Á síðastl. sumri var efnt til ráð- að svo sé. | Var þar rætt um aukin kynni og samskipti bandalagsríkjanna í ýmsum greinum, sem ekki snerta hernað. — Kennslukonan talar oft við börn-I Mynd Þessi er tekin við aðalstöðvar herráðs bandalagsins, SHAPE, skammt utan við París. Á miðri myndinni in og fær þau til að tala, ýmist eitt eða hún kemur af stað umræð- er Grunther, fyrrverandi yfirhershöfðingi bandalagsins. — íslenzkir fulltrúar, Kristján Benediktsson, kennari og stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri, eru yzt til hægri í miðröð. ara — P.T.A. — velja hana. Venju lega er mjög gott samstarf milli kennarans og hennar. Enda mun kennarinn oft leggja drög að vali hennar. Hún er kosin til eins árs í senn og er talin hið mesta þarfa- þing fyrir bekkinn. Kennslukonan hefir vakandi auga með, hvenær þau börn, sem í fyrstu voru talin vanbúin, verði hæf til að byrja á lestrarnámi. Og þegar íylling tím- ans er komin, er hafizt handa við lestur. Kennari, sem vinnur við þessi störf ár eftir ár, verður auð- vitað fljótur að átta sig á þessum málum. Samt sem áður reisir hann dóma sína á prófum. Þó koma íyrir vafamái og álita. Að loknu skólaári kveður kenn- ari börnin og færir þau í hendur kennslukonu í öðrum bekk. Hún veitir einnig viðtöku öllum skýrsl- um og upplýsingum um börnin, er safnazt hafa í fyrsta bekk. Kynnir hún sér þær og eykur við eftir þörf. Þannig færast börnin oftast áfram bekk úr bekk. En kennslu- kona fyrsta bekkjar fær ný börn með nýju skólaári, og þannig end- urtekur sagan sig. Fyrir um það bil 25 árum urðu miklar umræður um lestrarnám í Bandaríkjunum. Tilefnið mun hafa verið, að árangur kennslunnar þótti ekki fullnægjandi. Talið var þá, að eitt barn af sex í fyrsta bekk og eitt af hverjum átta í öðr- um bekk barnaskóla hafi algerlega misheppnazt námið, og voru þau börn oft látin sitja eftir og endur- taka bekkinn. Bent var meðal ann ars á, að þótt gengið væri framhjá þeim hnekki, sem börnin myndu sennilega hljóta af þessu ástandi, þá væri augijóst, að fjárhagslegt tjón leiði af því, þar eð t. d. þurfi að fjölga bekkjardeildum vegna þess. Fyrir því væri eðlilegt, að fé væri varið til athugunar og end urbóta. Fóru nú fram víðtækar rannsókn ir á öllu, er máli þótti skipta hér að lútandi. Meðal annars beindust þær að undirbúningi lestrarnáms, lestrarnámsþroska og fyrirkomu- lagi og framkvæmd í því sambandi. Það kom í ljós, að fólk hafði almennt haft þá skoðun, að því fyrr sem barn byrjaði lestrarnám á bók, því fyrr yrði það læst. Al- gengt var, að börn settust á skóla- bekk 4 ára eða yngri. Oft kom fyrir í litlum skólahverfum, að smábörn færu í skólann með eldri systkinum, eiginlega ekki af því, að þau væru fær til náms, heldur frekar til að mamma þeirra hefði starfsfrið heima á meðan. Kenn- ara varð þá auðvitað fyrst fyrir, að fá þessum litlu börnum bók í hönd. Rannsókn leiddi í Ijós, að skoð- un almennings var ekki á rökum reist. Það er síður en svo alltaf skilyrði til skjóts árangurs í lestri, að barnið byrji sem fyrst á því námi. Heldur getur það orðið traf- ali í námi, ef það byrjar áður en þar til nauðsynlegum þroska er náð. Af því leiðir, að miklu varðar, að gera sér grein fyrir broska og ásigkomulagi barns áður en lest- ,ur byrjar, og haga framkvæmd | eftir því. Var talið æskilegt, að i börnum væri í hendur fengin und- irbúningsstörf áður en reglulegt lesnám kemur til greina. Var nokk urt áiitamál, hversu mikiil þessi undirbúningur skyldi vera og hve langan tíma hann skildi vara. Tóku þá sumir sveifluna nokkuð langt í þá átt, svo að fyrir kom, að einkaskólar sýndu ekki bók fyrstu eitt til tvö árin, en í opin- beru skólunum komst það aldrei svo langt. Aftur á móti er rétt, aði byrja lesnám, þegar er börn eru orðin þroskuð til þess náms, og halda náminu áfram viðstöðulaust þar til takmarki er náð. | Eftir nokkrar deilur og um- stang var komizt að niðurstöðu í málinu, og 1936 er það komið á fastan rekspöl. Þá er kennurum gefin fyrirmæli í handbók um kennsluna og allt, er viðkemur undirbúningi hennar. Er það í að- 1 alatriðum hið sama og nú er í gildi. | Smábarnaskólarnir komust smátt og smátt undir stjórn skólanefnda, og eru oft reknir í húsnæði skyldu skóla, en foreldrar greiða skóla- gjöld. Enginn lestur er kenndur í þessum skóladeildum. Þó er talið að öðru jöfnu, að börn, er sótt hafa þær, séu fyrr húin til les- náms en hin. (Framhald á 8. sfðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.