Tíminn - 05.04.1957, Page 4

Tíminn - 05.04.1957, Page 4
TÍMINN, föstudaginn 5. aprQ 1957, íslenzkur lögreglumaður kynnist um- fangsmikilli löggæzlu í Bandaríkjunum Bcekur 09 böfunbar Orwell og framtíðarsýn hans Rættvið Haltgrím Jónsson, lögregluþjón, sem er nýkominn heim úr kynnisíör vestra í götulögreglu Reykjavíkur eru þaS rnargir háir og mynd- 'arlegir menn, að vart mun hafa verið tekið eftir því, er Hall- grímur Jónsson, hvarf af vöktum og hélt til Bandaríkjanna síðasta dag októbermánaðar síðastliðins árs. Blaðamaður Tím- ans hitti þennan kunna íþróttamann að máli í fyrradag og bað hann að segja sér eitthvað af dvölinni vestra. Hallgrímur brást vel við því. Hann er kominn heim fyrir stuttu, en mun nú vera að taka upp sinn gamla póst í götulögreglunni að nýju, eftir að hafa verið heiðraður af lögregluforingja í Texas og hafa sótt námskeið í lögreg'luskóia ásamt lögreglumönnum frá einum tólf þjóðum. Austin í Texas og þar hófst þriðji Hallgrimi var boðið utan af al- 0g sjgas^; þáttur ferðarinnar. Aust- þjóðlegri menningar- og kynning- jn er sem icunnugt er höfuðborg ardeild iiman bandarlska utanrikis-, Xexasfylkis og dvaldi Hallgrímur ráðuneyfisins. (International Edu- þar j agaistöðvum fylkislögreglunb cational Exchange Program of the ar Löggæzlustarf þarna er um- Departinent of State). Það var al- fangsniiki'ö og um margt ólíkt lög- þjóöafélag lögreglustjóra í Wash- > gæziu hérlendis. Engu að síður ington, sem stóð fyrir boðinu og i:vag Hallgrímur lærdómsríkt að sijórnaöi námi hópsins. j hafa fengjg ag kynnast störfum i deilda fylkislögreglunnar. Hvert 16 ntentt fra 12 þjóðutn. jhinna fjörutíu og átta ríkja eða Eoð þetta þekktust átján menn fyij-ja Bandarikjanna hafa sér- frá tóll' þjóðum. Hófst námsferð- j stakri fylkislögreglu á að skipa. i« a því, að sóttir voru fyrirlestrar. j>arna j Austin var starfinu skipt í ái vegum iögreglustjóraíélagsins. fimmián deildir og eru sumar Slóðu fyrirlestrar þessir yfir í þe;rra stórar. T. d. starfa 152 þrjár vikur og voru haldnir í Wash sfúlkur í skrifstofu einnar deildar- ington. Námstímanum vestra var innar j>ætti það mikið skrifstofu- skipt í þrjá flokka. Fyrsti hluti þai.n þgr a landi, en Texas er nú tímans fór í bóklegt nam, annar antaf Texas hluti í verklegt nám og þriðji og síðasti hluti tímans fór í ferðalög og heimsóknir til ýmissa borga með það fyrir augur?,. að þátttak- . ..... „ _. . ,. epður ættu þess sem oM kost gnmur vil^bæjanns Corpus Christ! að kynnast alhliða lögreglustarf- Aftur til Washington. Eftir vikudvöl í Austin hélt Hall- semi í landinu. Háskólauám í löggæzlufræðum. Eftir að fyrirlestrum lauk . , , . _ , ._ . ,, Washington, hófst námskeið í lög- fund Sert heiðursful - við norðanverðan Mexíkóflóa skammt frá landamærum Banda- ríkjanna og Mexíkó. Ilafði fógetinn í Travissýslu, þar sem Austin stend ur, áður lcallað Hallgrím á sinn gpszlii við Purdue háskólann í La- fftyette í Indiana. Þetta er mjög trúa sínum með tilheyrandi skil- ríkjum. í Corpus Christi kynnti elór háskóli með um þrettán þús- Hangrímur sér starfsemi borgar- logreglunnar, en eftir vikudvol þar í sól og sumri, hélt hann í gegn- um Houston í Texas til Washing- ton. undir nemenda. Við eina deild há- sfeólans eru kennd öryggis- og lög- reglnmál. Þar var hinum erlendu þátttakendum kennd lögreglu- sljón; 0g stóð sú kennsla yfir í1 fjórar vikur. Kennslan var bóklegt Kynni af FBI. nám og fyrirlestrar. Hallgrímur Jónsson Mikill áliugi fyrir Isiandi og góðar móttökur. Hallgrímur sagði að það væri engin furða, þótt agi væri mikill við löggæzlu, enda mætti ekkert út af bera. Til marks um það hve umferðarstjórnin er áríðandi starf má geta þess, að árlega farast 35— 40 þúsundir manna í umferðarslys- um fvrir vestan. Er þetta að kenna gífurlegri umferð. í heiminum eru alls um níutíu miljónir bifreiða og sextíu miljónir eða tveir þriðju hlutar þeirra eru í Bandaríkjunum. Hallgrímur sagði að menn hefðu verið fopvitnir um ísland og vilj- að mikið um það vita. Einkuin hefði þetta verið áberandi í Texas. Að lokum sagði Hallgrímur, að honum hefði líkað dvölin prýði- lega. Allir hefðu verið mjög hjálp- legir og vingjarnlegir. Sagði hann að það væri ívímælalaust íil mik- ils gagns fyrir lögreglumenn að fara í svona kynningarferðir, enda 'fengist gagnkvæm vitneskja um löggæzlu í mörgum löndum, þegar fjöldi manna frá ýmsum þjóðum hittust með þessum hætti. Sagði Hallgrímur að hann kynni utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna beztu þakkir fyrir boðið. ■Ver«í'>gt nám — hópurinn dreifist. Þegar dvölinni í Purdue lauk, hófst annar þáttur námsferðarinn- ar, hin verklega kynning löggæzl- unnar. Mennirnir dreifðust nú sinn í hveria áttina og hélt hver og einn til þéirrar borgar, þar sem honum hafð’. verið ætlað að gista í hinum ýhi; ;i fylkjum. Hallgrímur kvaðst sér fyrir sjónir sem fullkomin og hafa farið til Akron í Oliio. í borg-r lur-1''* ’""1' inni eru 320 þúsund íbúar. Þar kynntist HaHgrímur starfsemi allra deilda lögreglunnar í borginni og fýlgdist með störfum hennar, svo sem götugæzlu, umferðarstjórn og rannsókn sakamála. Stóð þetta yf- ir í einn mánuð. Hallgrímur sat ennfremur tvær vikur í lögreglu- skóla ;;íaðarins. Til Texas. Frá Akron fór Hallgrímur I Washington fékk Hallgrímur kynni af ýmsum deildum lögregl- unnar sem þar eru, starfræktar, bæði deildum innan sambandsríkja lögreglunnar og öryggislögreglunn- ar. Þá hafði hann kynni af mönn- um úr liinni frægu rannsóknarlög- reglu, FBI, sem stjórnað er af Hoover, kunnum manni vestra og raunar víðar. Hallgrímur sagði, að öll löggæzla vestra hefði komið stórtæk starfsemi. Mikið væri lagt upp úr góðri löggæzlu og færi mik- ið fé til hennar, enda væri hún góð. Hallgrímur kvaðst ekki hafa tekið beinan þátt í lögreglustörf- um, enda hefði ekki verið íil þess ætlazt. Hins vegar hefði hann ver- ið með sem áhorfandi. Sagði hann að lögreglumenn vestra, tækju öll mál mjög ákveðið fyrir og sýndu enga undanlátssemi, enda væri yfir leitt haldið uppi ströngum og góð- til I um aga. Kjörbúðaverzlim befsí í Grænlandi Kaupmannahöfn í gær. — Græn- landsverzlunin hefir nýlega opnað nýja sölubúð í Sykurtoppnum, og er hún með kjörbúðarsniði. Er þetta fyrsta kjörbúðin, sem sett j er á stofn í Grænlandi. Verzlunar húsið er tveggja hæða steinbygg ing og hefir kostað rúma milijón danskra króna. — Aðils Samkomukg um við- skipti íslands og Halígrimur Jónsson og yfirmaður rannsóknardeildar fylkisiögreglunnar | að skoða rithönd, er leiddi til lausnar á morðgátu. Hinn 2. apríl var undirritað í | Rcykjavík samkomulag um viö I skipti milli íslands og Dnnmerk- j ur, er gildir fyrir tíinabilið 15. j marz 1957 tll 14. marz 1958. Samkomulagið undirritaði fyrir i munu dönsk stjórnarvöld veita | innflutningsleyfi. fyrir íslenzkum | vörura á svipaðan hátt og áður hef í ur iíðkast og íslenzk stjórnarvöld ! munu einnig heimila innílutning , frá Danmörku eins og að undan j förnu að svo miklu leyti, sem gjaldeyrisástand landsins leyfir. j Samkomulagi ðundirritaöi fyrir íslands hönd Guðmundur í. Guð mundsson utanríkisráðheirra og fyrir hönd Danmerkur ambassa dor Dana í Reykjavík, E. A. Knuth greifi. (Frá utanríkisráðuneytinu). GEORGE ORWELL andaðist árið 1950. tæplega fimmtugur að aldri. Þá hafði hann um nokkurra ára ! skeið notið heimsfrægðar fyrir j tvær bækur sínar, Animal Farm í (1845) og Nineteeu Eighty-Four Fyrri verlc hans eru miklu síður þekkt, sömuleiðis ævi hans. , Þó er þar að f inna lykilinn að því tverki hans, er halda mun nafni i hans uppi um ókomin ár, máttug- I asta verki Orwells og einni óhugn- anlegustu skáldsögu evrópislcra bókmennta. George Orwell er höfundarnafn, hann hót í rauninni Eric Blair. iHann fæddist 1903 í Indlandi, þar j sem faðir hans var embættismaður í þjónusíu nýlendustjórnarinnar j Orwell var snemma sendur heim til Englands og ólst að miklu leyti upp á heimavistarskólum eins og altítí var um börn ensks miðstétt- arfólks. Þetta var ekki heppilegur jarðvegur fyrir pilt af gerð Or- wells; hann hataðist við skólann bæði sakir hins stranga aga þar og andrúrnsloftsins, þar sem allir lágu flatir fyrir peningum og ættgöfgi. Auk þess var hann einrænn að eðl- isfari og hlaut að hatast við allar hömlur, sem lagðar voru á hann. Löngu síðar lýsti hann þessu skeiði ævi sinnar í bók, sem aldrei var gefin út í föðurlandi hans, Such. Such were the Joys, og dregur þar án efa upp ýkta mynd af þessum fyrsta skóla og kennurum þar. En hitt er vist, að skólavistin var hon- um þungbær. Það er athyglisvert, að Orwell kunni mun betur við sig í Eton, en þar fékk hann ókeypis skólavist. Þrátt fyrir hefðbundinn andann, sem í skólanum ríkti, bárust þang- að áhrif utan að, Orwell komst þar í kynni við bækur höfunda, sem þá voru taldir stórhættulegir, eins og Shaw og Wells. Þar var menning- arlegt andrúmsloft og nemendum gafst fullkomið færi á að þroskast eftir því sem efni stóðu til hjá hverjum og einum. Og frá Eton hafa einmitt komið margir af mestu stjórnmálamönnum og skáld um Breta. Það hefði verið eðlilegast að Orwell héldi áfram námi, annað hvort i Oxford ellegar Cambridge. En nú steig hann spor, sem aldrei hefir verið skýrt til fulls: hann gaf sig fram til þjónustu í herlög- reglunni í Burma. ÞAÐ ER VITAÐ MÁL, að dvölin í Burma hefir verið Orwell sann- kallað víti, enda var lífið þar í full- kominni andstöðu við eðli sjálfs hans, sem var frelsisunnandi og uppreisnargjarn. Skáldsaga hans, Burmese Days,_ (1934), ber þessu gleggst vitni. Út á við var hann strangur og samvizkusamur lög- regluforingi, en inn á við leið hann af samvizkukvölum yfir að lítilsvirða hugsjónir sínar og rétt- lætisskyn. „Ég hataði heimsveldis- stefnuna, sem ég þjónaði, af slík- um biturleika, að ég skil það tæp- ast sjálfúr", segir hann. Iíann. gagnrýndi ástandið hvasslega, bæði í þessari skáldsögu og ritgerðum, sem hann skrifaði síðar. Þarna kynntist hann andstæðunni: vald — frelsi, frá öðru sjónarhorni en á skólaárum sínum. Þá var hann sjálfur fórnarlambið, nú var hann í flokki valdhafanna .Og i verkum hans frá þessum tíma, má greina fyrstu sporin í átt til 1948, þar sem valdið er skilgreint sem „hið illa“. 1927 snýr Orwell heim til Eng- lands í orlof, en hann fór aldrei til i baka til Buúna. En þar fyrir hafði ■ hann ekki gert upp reikningana |við líf sitt þar. í bók sinni Down j and Out in Paris and London ; (1933) reynir hann að finna lausn. Þar lýsir hann lífi sínu í stórborg- ! unum tveimur árin eftir heim- komuna. Hann bjó með úrhrökum stórborganna, þeim aumustu hinna 1 aumu, í verstu hverfunum. Það stafaði ekki af neinum annarleg- um orsökum að Orwell lenti í botn ^dreggjum þjóðfélagsins þessi ár. , Hann kaus sér það sjálfur. Hatur Ihans á kúgun og sektarkenudin, Georga Orwell sem þjáði hann, kom honum til að leita til hinna kúguðu siálfra, lifa á beirra vísu. án þess að eiga sér nokkrnr vonir eða framtíð. Þetta átti að vera leið hans til endur- latisnar. En bað er vafasamt hvort hann hafi tekið rétta stefnu þarna. Hann var að leita lausnar á atid- legum vandamálum sjálfs sín; það var oV-ui á hinum kúguðu, sem knúði hann inn á þessa braut. Og reynsla hans hessi ár reyndist held ur ekki he-a ávöxt. f tveimur skáld sögum (1935 os 1936) kannar hann — heldur ófimlega — hvort finna megi andleg verðmæti í þessú lífi. sem hann hafði valið sér og hvort þau séu hugsanleg án trúar. Niðurstaðan: Hann ‘viður- konnir að hafa haft ramtt fyrir sér — en har með virðist líka óhugs- andi að finna nokkra lausn. BORGARASTYRJÖLDIN á Spáni skapaði tímamót í lífi Orwells eins og fleiri vinstrisinnaðra mennta- manna. Hann skildi, að byltingar, sem ætlað er að bjarga mannkyni undan áþján og stefna að réttlátari 1984 í brszka sjónvarpinu. þjóðfélagsháttum, hafa hvað eftir annað orðið upphaf að enn grintm- ara einræði. Þrátt fyrir allt um- rót okkar tíma, er þjóðfélagið ó- breytt í aðalatriðum: kúgarar ann- ars vegar, hins vegar hinir kúguðu. Nútímatækni dregur línurnar meira að segja enn skýrar, þar sem valdhafarnir fá tök á því nær algeru eftirliti með þegnunum. Styrjöldin braust út 1936 og sama ár gekk Orwell í herdeild sósíalista í Granada. Þetta var enn ein tilraun hans til að breyta lífi sínu. Hann ætlaði sér alltaf að skrifa bók um dvöl sína á Spáni og gerði það, Homage to Catalonia (1938). En þátttaka hans í styrj- öldinni hafði meiri áhrif á líf hans, og allt, sem hann átti óskrifað, bar svip hennar. f fyrstu hreifst liann með öðrum og þóttist ^afnvel sjá draum sinn um réttlátt þjóðfélag vera að rætast. En bitur vonbrigði fylgdu í kjölfar hrifningarinnar þegar kommúnistar útrýmdu frels- ishreyfingu Katalóníu af dæma- lausri grimmd. Orwell var sjálfur (Framhald á 8. síðu). t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.