Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 1
Fylgizt meS tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81330. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Innl f blaðinu 1 dag: íþróttir, bls. Orðið er frjálst, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Samvinna í Sviss, bls. 7. 1 Reykjavík, þriðjudaginn 9. apríl 1957. 82. blað. Englandsdrottningu íagnað í Frakklandi Hundruð púsunda Parísarbúa fögmuðii í dag drottningu og fylgdarliði henmar lengi og innilega París—London, 8. apríl. — Parísarbúar fögnuðu í dag lengi og innilega Elísabetu Englandsdrottningu og Filippusi droítningarmanni á íyrsta degi hinnar opinberu heimsókn- ar drottningar til Frakklands. Tækni tveggja heima DrottnJngin og fylgdarlið henn- ar i'óru ílugleiðis til Parísar og tóku Coíy Frakklandsforseti og Mollet forsætisráðherra á móti Senni á Qrly-flugvelii við París. Er r.:óttökuathJfninni var lok- ið hófst skrúðganga mikil inn í borgina. Drottningin ók i opinni gar krafizlyfirAdams læfc London—NTB, 8. apríl. — Á- kærandinn í morðmálinu gegn dr. Joiin Bodkin Adams fyrir Old Bailcy réttinum í London krafð- ist í dag dauðadóms yfir hinum sakfellda. Sem kunnugt er hefir Adams Jækni verið gefið að sök að hafa myrt ekkju nokkra, Ed- ith Morrel að nafni, til fjár. Ým- islegt bendir til þess, að lækn- irinn hafi myrt fjölmarga aðra sjúklinga sína. Þó að Adams verði fundinn sekur er talið heldur ósennilegt, að hann verði tekinn af Iífi, þar sem lagabreyt- ing um dauðarefsingu liggur nú fyrir brezka þinginu. Síðast liðna 18 mánuði hefir enginn verið tekinn af Iífi í brezkum fangels- um og f jölmörgum dauðadómum breytt í ævilangt fangelsi. bífreið og veifaði óspart til fagn- andi manní'jlidanj, sem buðu drottninguna veikorarta með vold- ugum hÚTrahrópum og veifuðu frönskum og brezkum fánum. . Er komið var aJ borgarhliðum Parísar var skotið 101 fallbyssu- skoti til heiðurs bitriEa tignu gest- um. LIFI DROTTNINGÍN. Fyrst var ekið til forsetahallar- innar og komu drottnlngin og Coty forseti fram á svalirnar og veif- uðu til þeirra hundru'ð þúsunda, sem biðu úti fyrir. Voru nú orður veittar á báða bóga við hátíðlesa athöfn, en síðan var ekið eftir breiðgötunni Champs Elysees aU Sigurhogan um. Allt hverfið var þéttskipað iðandi manngrúa, sem hrópaði ¦ (Framhald á 2. síðu). Hér sést GuMfaxi á flugvellinum i Meistaravik i gærn orgun og hjá honum eru Grænlendingarnir þarna meS iie'Sa sína og hunda, Þarna hittast fulltrúar frumstæðrar og nýtízkulegrar tækni, hundasleSinn og flugvélin — eða kannske nútímatækni rveggja heima. Sjá myndir og frásögn á 2. síðu. (Ljm. Sn. Sn.). irezkir togaraeigendur líta með ugg á landhelgiskröfur Færeyinga Tekið á raóti íslenzk'j íorsetahjón- unum með viShöm á Kastrap-f foigvelli Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. Þegar íslenzku forsetahjónin komu til Kastrupflugvallar á laugardaginn ásamt utanríkisráðherra íslands, fór þar fram hátíðleg móttökuathöfn. Þar var m. a. staddur varautanríkis- ráðherra Dana, Ernst Christiansen. Einnig voru þar fleiri fulltrúar danska utanríkisráðuneytisins, svo ísraelsmenn kvarta yfir ofbeldi- Gaza-svæðimi Egypfc a Tvöföld gaddavírsgfíroing verður reisí á Sanda- mærunum JERUSALEM, 8. apríl: — Isra- elsstjórn féllst í dag á tillögu Burns hershöfðingja S. Þ. þess efnis, að tvöfalt gaddavírsnet verði sett upp á landamærunum við Gaza. Hafizt verður handa innan skamms við að setja upp gaddavírsnet þetta og leggja sprengjur á milli. ísraelsstjórn hefir skrifað for- (Framhald á 2. síðu') H. C. Hansen skorar á vinstri menn til samstarfs H. C. Hansen forsætisráðherra Dana talaði í fyrradag á kosninga- fundi sósíaldemókrata á Jótlandi. Hann lauk máli sínu með því að skora á sósíaldemókrata og vinstri flokkinn að ganga til samstarfs. Hverjir eru það, sem framleiða hér í landi? spurði Hansen. Það eru vérkalýðurinn og bændur fyrst og fremst. Hvað er þá eðlilegra en sósíaldemókratar og vinstri menn taki upp náið samstarf? Við sósíal- demókratar erum reiðubúnir til þess hvenær sem er. — Aðils. svo væri ekki, myndi málinu senni lega vera vísað til öryggisráðsins. og starfsmenn íslenzka sendiráðs- ins með Sigurð Nordal, ambassa- dor í broddi fylkingar. Þar var einnig umboðsmaður Flugfélags íslands í Höfn, Birgir Þórhallsson og fleiri. Sunnudagsblöðin birtu myndir og frásagnir af forsetakomunni og viðtöl víð forsetann, sem sagði frá iferðaáætlun sinni í þessari orlofs- för. Einnig birtust viðtöl við Guð- mund í. Guðmundsson, 'utanríkis- ráðherra, um ýmis pólitísk vanda- mál dagsins/ Aðils Bretar segja, a<S brezk kerskip veríi aí vernda brezk fiskiskip vitS Færeyjar, því aft Færeyingar séu svo aðgbnguharcíir vií aíJ hrekja þá hrott Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. Ekstrabladet í Kaupmannahöfn flytur þá fregn samkvæmt skeyti frá London, að brezk herskip verði nú að vernda brezka fiskimenn á miðunum í nánd við Færeyjar, þar sem fær- eyskir fiskimenn geri nú allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að hrekja þá þaðan brott. Enn reyna Rússar kjarnorkuvopn LONDON—NTB, 8. apríl. — Til- kynnt var í London í dag, að á laugardaginn hefðu Rússar enn gert tilraunir með kjarnorku- vopn. Von er á fleiri slíkum til- raunum innan skamms. a lax veiddist í þorskanet við Grímsey skammt frá landi í gær igstærsti lax, sem veiðzt hefir hér á landi eða við landið Frá fréttaritara Tímans í Grímseý í gær. í morgun þegar ÓIi Bjarnason fór að vitja um þorskanet sín, sem hann hafði !agí hér skammt undan landi, fékk hann heldur en ekki óvænta veiði, og þá sem hann mun sízt hafa átt von á. Var þetta lax svo geysistór, að hans líki hefur ekki veiðzt hér á landi eða við land fyrr. Reynd- ist hann 49 pund á þyngd dg 132 sentimetrar á lengd. Netin sem laximi veiddist í, voru úr næloni og Iágu um 400 metra frá landi á 16 metra dýpi. Var laxinn lifandi í netinu. Blaðið áti í gær tal við Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra, og hafði hann þá nýfrétt um þenn- an stórlax. Kvað hann sér leika hugur á því að fá laxinn í hend- ur sem fyrst til rannsóknar á aldri hans o.fl. Erfitt væri að geyma hann lengi óskemmdan í Grímsey, þar sem þar er ekkert frystihús. Mundu Grímseyingar þó reyna að setja hann í ís, og síðan yrði reynt að fá ferð með hann til lands sem fyrst, og það- an með flugvél til Reykjavíkur. Hefði verið rætt um það að fa fiskibáta frá verstöðvum nyðra, t.d. frá Húsavík til þess að skjót- ast til Grímseyjar um leið og þeir eru í róðrum og taka laxmn. Laxar þeir., sem veiðzt hafa stærstir hér á landi, svo að ör- ugg vitneskja sé um, eru 36—37 pund. Er þessi lax því miklu stærri og þyngri. Ekki er þetta þó Evrópumet, því að stærri lax ar hafa t d. veiðzt bæði í Noregi og Danmörku, 52 pund í Dan- mörku og allt að 70 pundum í Noresi. Sumarið 1952 veiddist á stöng í Brúará einn hinna stærstu laxa sem hér hafa veiðzt. Var hann 37,5 pund á þyngd og aðeins sex ára gamall, hafði verið 3 ár í fersku vatni og þrjú í sjó. Þá segir einnig, að Færeyingar séu ákaflega reiðir vegna hins mikla fjölda brezkra fiskiskipa, sem nú séu á færeyskum miðum. Á hakanum í Grímsby. Þá«egir og í skeytinu frá Lond- on, að Færeyingar telji sig órétti beitta, er þeir koma til löndunar í Grimsby, og stafi þetta af úlfúS þeirri, sem upp sé risin milli brezkra og færeyskra fiskimanna. Segja Færeyingar, að íslending- ar ajöti nú forgangsréttar um land anir í Grimsby, en Færeyingar séu oft látnir bíða löndunar í heiian sólarhring. Urgur í brezkum togaraeigendnm og fiskimönnum. Þá segir ennfremur, að oríKtl hafi vart mikillar andúðar hjá brezkum fiskimönnum og íogara- eigendum vegna þeirra krafna, sem Færeyingar hafa borið fram síðustu daga í landhelgismálinu. Fulltrúar togaraeigenda og fuU- trúar ráðuneyta þeirra, sem fara með fiskveiðimál í Bretlandi erim sagðir hafa boðað til fundar me8 sér næstu daga til þess að ræða þetta nýja viðhorf. (Framhald á 2 síðu). 32 f arast í flugslysi Algia—NTB, 8. aprfl. — 32 men» biðu bana í dag er Dakotaflug- vél frá Air France hrapaði til jarðar í Suður-AIsír í dag. Er vélin snerti jörðina varð í henni sprenging og kom þegar eldur upp í henni.