Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 4
T í MIN N, þriðjudaginn , 9. aprfl. 1957. Átémskálcl í Kína - A$ geía blóð - ÞaS sem heimurinn þráir - Atti aS reka greifann? - Hálfþrítug amma - Synd á götum úti ~ Á knattspyrnu- vellinum Norrænt skolamót í Helsinki í ágúst n„k. Mao Tse-Tung ,JVtao Tse-Tung, forseti Kína, er iflei'ra en byltingahetja og komm- Únisti. Einaverjum er það kannske ífcunnugt að langa ævi — hann er ikominn á sjötugsaldur — hefir idiann feugist við skáldskapariðkan- ir með allgóðum árangri. Fyrir skömmu var stofnað nýtt bók- menntatímarit í Kína og 1 fyrsta hefti þess birtir Mao átján Ijóð- mæli eftir sig, öll ort á síðustu ár- um. Ljóðunum fylgir formáli eem er athyglisverður út af fyrir Big. Þar í biöur forsetinn æsku lands «íns afsaka að hann skuli yrkja I ddassísku kínversku formi sem er dionum eðlilegt. En hann bendir jafr.iramt á að æskan megi ekki líla á þetta sem neina fyrirmynd. Nei, uug skáld kínversk eiga þvert á móti að stefna að nýju, róttæku ljóðformi. Atómskáldin eiga upp á pallborð ið þar. RauJi krossinn franski rekur • ura .þessar niundir mikla áróðurs herferð til að fá almenning til að gefa Irtóð í blóðbanka. Eiun. tiður baráttunnar var sá, i að au ir opinberar skrifstofur lé: (Henta á bréf sín gleiðu letri • JEií.tð þér iíka að gefa blóð yðar? , Þe>;: áieírun mun hafa haft á- i gæs áitrif þar til hún birtist einn- i ig á btréfam skattstofunnar. j K»á r'.gtidi inn mótmælabréfum. : og kunnugt er var það Al- Ilitchcock, hinn frægi enski lyndastjóri, sem kom Grace á framfæri og átti manna mestan þátt í að skapa frægð henn ar. Nú er hann með nýja stjörnu I pokahorninu, og hún á að leika aðalhlutverkið í næstu mynd hans Beau James. — Stjörnuefnið heit ir Véra Miles og er tuttug og sex ára gömul. ‘ Samningurinn hefir þegar verið undlrritaður og er í honum •ekemmtileg klausa, þar sem seg- ir að Vera megi alls ekki láta ljós- anynda sig í „eggjandi“ stelling- vni cða klæðnaði. Hitchcock út- «kýnr þatta svo að í sambandi við -tkvik'iiyndtr og kvikmyndastjörnur •«é ::ú orðið alltof mikið um „ó- dýrur kynæsingar". Eg lærði það ef móttölcunum sem Grace Kelly tfék': að hin hlédræga og rólynda kona er það sem heimurinn þráir í raun og sannleika, segir hann. Þetíá eitthvað skylt við það sem í gamla daga var kallað „leyndar- dóit-ur konunnar". Og nú hefi ég funrlið stóra, fallega, græneygða, ljó.-I ærða stúlku, sem ég held ég iget; gert eitthvað úr ef ég fæ að Vera í friði og hafa þetta í huga. Mitchock AMred Svo er sagt, að Vilhjálmur keis- ari II. hafi á sinni tíð orðið til að ganea af hinum gamla góða sið, að hnýta munn- þurrkuna um hálsinn á sér, dauðum. Hann sat að snæðingi með hirðmanni einum sem tróð þurrkunni sér- lega vandlega undir kragann sinn. Á að raka yður spurði keisarinn Viihjálmur II herra greifi, háðskur. Þessi saga spurðist um allar jarð ir — og þurrkurnar fluttu niður á hnén. En nú standa vonir til að þær snúi aftur á sinn gamla stað sem sumir vilja telja hinn eina rétta. Eitt af kunnustu matmanna- félögum Frakklands hefir nefni- lega lýst því hátíðlega yfir að það sé engan veginn ófínt að hafa þurrkurnar um hálsinn. Hin fræga Elizabeth Taylor er alls ekkert hrifin af því að sumir félagar hennar í Hollywood eru farnir að kalla hana fegurstu ömmu í heimi — og glotta kvik- indislega um leið. Taylor sem er aðeins tuttugu og sex ára gömul finnst víst að stalla hennar Mar- lene Dietrich eigi þetta viðurnefni fremur skilið. — En skýringin á auknefninu er nærtæk. Elizabet er nefnilega nýgift kvikmynda- manninum Mike Todd og hann á uppkominn son, sem er þriggja barna faðir. Tvær sálir — ein hugsun. í hirðisbréfum, sem þeir hafa seat út samtímis, kaþólski erki- biskupiiin í Montreal í Kanada og biskupiun í Sreubenville, 17. Norræna skólamótið verður! haldið í Helsingfors dagana 6. j —8. ágúst í sumar, og taka þátt í því kennarar og skólamenn frá öllum Norðurlöndunum. Aðaiviðfagnsefni mótsins verð ur: Fræðilegar og raunhæfar nýj ungar í skólamálum. („Skolans förnýehe i teori och praktik"). Fluttir verða 5 aðalfyrirlestrar, en auk þass aðrir styttri og yfir , litserindi. í sambandi við skóiamótið vcrð ur sýnrng varðandi þróun skóla máia í Finnlandi. Norræn skólamót hafa verið hald in öðru hverju — oftast á 5 ára fresti — síðan 1870, en þá var fyrsta mótið haldið í Gautaborg, og voru þá þátttakendur. 8-12, en nú skipta þeir þúsundum. Eins og að líkum iætur, eru fyrst og fremst tii umræðu á mót um þessum ýmis uppoldis -og og skólamál, sem eru ofarlega á baugi hverju sinni, Væntaniegir þátttakendur í mót inu skulu tilkynna um það fyrir 20. maí n k. til fræðslumálaskrif stofunnar, en þar eru gefnar allar frekari upplýsmgar. ja Ehrenburg talar lof samlega anteríska menningu Elhabeth Taylor USA, benda hinir háu herrar á yfirsjónir ökumanna í umferð- inni hljóti að teljast syndir, eink um og sérílagi þegar mannslífum ber í voða. Þess vegna ber öku- þrjótum að skrifta eins og öðrum syndurum. Og að lokum ein knattspyrnu- saga: Ég fór með hana litlu dóttur mína á völlinn á sunnudaginn, seg ir Hansen við Petersen, og hún hrópaði svo mikið að hún var orð- in þegjandi hás þegar við komum heim. Jæja, sagði Petersen, þá ferðu aftur með liana á sunnudaginn kemur. Nei, þá tek ég konuna mína með. Vinningar í 4. flokki SÍBS Skrá y fir vinninga í Vö.uhapp- 6753 6787 7396 7868 7983 drætti SIBS í 4. flokki 1957. 8021 8602 8722 9741 9774 10112 10437 10938 11579 11690 200.000.00 krónur. 11873 12440 12509 12602 12742 29316 12755 13019 13290 13776 14242 14646 14890 15293 15855 16207 50,000.00 krónur. 16408 16427 16944 16955 17107 48405 17151 17552 17794 17800 17808 flWew 2 j.p• .lidfsiM! j ' j )?-*** ; f ■nin 18130 18977 18984 19137 19257 10.000.00 krónur. 19604 19801 20396 20440 20534 20133 22046 28347 29843 31711 20568 20794 21005 21339 21378 56902 58838 60159 - 21867 22302 22412 23279 2331? 23490 23634 23906 24295 24336 5.000.00 krónur. 25391 25777 26283 26394 26512 4870 13651 22456 24574 27247 26683 27294 27309 27955 28226 35588 53000 548(51 59132 64784 28268 28886 29433 30078 30301 30578 30917 30964 31931 32107 1.000.00 krónur. 32174 32538 32766 32994 33044 3588 4584 11498 11634 12390 33191 33366 33383 33974 34088 13591 13700 15726 16364 20666 •34583 34685 35796 35857 35910 21185 23169 27470 28454 29799 36156 36481 36547 36723 36725 32462 33927 37066 39595 40925 $6951 37008 37252 37606 37723 48870 49456 53067 53094 54039 '37732 37751 37784 37817 37834 57119 57846 57924 60271 63858 '38102 38812 38826 38835 38877 39147 39253 39270 39*98 39638 500.00 krónur. 39640 40290 40462 40822 41258 301 524 864 1637 1897 41273 41367 42099 42220 42326 1927 2034 2285 3095 31OT 42385 42573 42636 42724 43320 3278 3283 3605 3802 3114 43615 43636 43707 44039 44053 4597 4947 4991 5121 5573 44890 45423 45637 46336 46538 5580 5727 5768 6222 6630 46710 46942 46948 46996 47012 Hinn kunni rússneski rithöf- undur Ilja Ehrenburg hefur kom ið mjög á óvart í grein, sem hann birtir í „Literaiturnaja Gazeta“ því að þar tekur hann upp hanzk- ann fyrir ameríska menningu sem Leiðrétting á frétt um bókmenntakynningu í blaðinu Frjáls þjóð laugar- daginn 6. apríl er frétt, þar sem segir frá kynningu Stúdentaráðs á verkum dr. Helga Pjeturss viku áður og undirtektunum við þá kynningu. Eins og frétt þessi er orðuð er hún líkleg til að valda talsvert alvarlegum mis- skilningi, og vill Félag Nýals- sinna því taka þetta frma: Það er á engu byggt, að Ný- alssinnum hafi mislíkað kynn- ingin í heild sinni. Stúdentaráð á beztu þakkir skildar fyrir að efna til kynningar á verkum dr. Helga, og erindi Jóhannesar Ás- kelssonar um jarðfræðistörf hans munu víst allir geta orðið sammála um að telja með ágæt- um. Öðru máli er að gegna um túlkun Gunnars Ragnarssonar á heimspeki Helga Pjeturss. Það mætti ætla, að verk rithöfund- ar væru tekin til kynningar vegna þess sem þau hafa sér til ágætis. En í stað þess að reyna til að kynna kenningar dr. Helga og gera sem ljósast hvað í þeim felst, þá snerist erindi Gunnars að mestu leyti um að gagnrýna kenningarnar og leggja dóm á þær. Slíkt kann að eiga rétt á sér á umræðufundi, en tæplega við bókmenntakynn- ingu, og getum við Nýalssinnar því fyllilega tekið undir með' þeim, sem andmælti þessu í fundarlok og að þörf sé þetri kynningu á kenningum Nýals. Stjórn Félags Nýalssinna 47576 47742 47878 48088 48103 48327 48359 48948 49128 49169 49547 49585 49650 49741 59844 49973 50261 50395 50419 50764 51642 52316 52349 52544 52743 52899 53269 53495 53506 53630 53823 53990 54634 54742 55003 55088 55222 55414 55506 56026 56244 56334 56854 56870 57231 57651 57823 58283 58434 58586 589&0 59222 59959 60065 60082 60191 60200 60461 60525 61529 61598 62508 62746 62843 63212 63683 64279 64431 64439 64769 (Birt án ábyrgðar). tízka hefur verið að níða í rússn eskum og kommún’istískum blöð- um yfirleitt. Ehrenburg lýsir sem fjarstæðu þeim fullyrðingum ýmsra rússneskra skriffinna, að Bandaríkjamenn hafi ekki lagt skerf til heimsmenningarinnar og síðan telur hann upp fjölmörg dæmi á sviði vísinda, lista og bók- mennta til að rökstyðja skoðun sína. Hann nefnir ameríska höfunda, sem hann kallar stóra: Walt Whit- man, Mark Twain, Jack London meðal þeirra, sem gengnir eru, og meðal núlifandi höfunda eða ný- lega liðnir, Theodore Dreiser, Sin clair Lewis, William Faulkner, Ernest Hemingway, John Stein- beck og Erskine Caldwell. „Þessi skáld hafa opinberað fyrir oss hina amerísku þjóðar- sál,“ segir Ehrenburg. Sérstak- lega áherzlu leggur hann á fram- lag Bandaríkjamanna til vísind- anna sem síðan hafi eflt heims- menninguna. (tiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiinnm Fermingarföt Drengjajakkafóf 7—15 áraj Matrósaföt og kjólar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur og peysur. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. j Barnaúlpur, sænskar og ísl. Æðardúnsængur. Sendum í póstkröfu Vesturgötu 12 — Sími 3570. ■imiimiiniimiiuniniiniiiiiiiinuiiuimiiiiiiiiiniunM Vil kaupa eða leigja jörð í vor með eða j án áhafnar. Tilboð skilist á af- j greiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. í : merkt: „Jörð“. í dag er næstsíðasti söludagur í 4. flokki ;»æantts Happdrætti Háskóla islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.