Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, þriðjudaginn 9. apríl 1957. 5 Qrðið er frjálst Gunnl. Pétur Sigurbjernsson Ekki veldur sá er varar Nú er taliS víst, að svonefndur Austursíðuvegur í Miðfirði veroi lagður næsta sumar og tel ég ástæðu til að fara nokkrum orð- um um þessa væntanlegu vega- gerð. Þessi vegur, sem nú er ríkis- vegur, á að liggja af aðalveginum fram sveitina austan Miðfjaröar- ár. Um tvær eða þrjár leiðir virð- ist vera að ræða og hafa að minnsta kosti tvær þær efri verið mældar af sérfróðum mönnum. Fyrst má athuga efstu leiðina, frá Saurum fyrir ofan Reykjabæina og melgöturnar fyrir sunnan „Vals hól“. Þessi leið hefur þann kost, að þar er nú vegur. Að vísu er meibökkunum báðum megin má fá exni í uppfyllingu. Frá gilinu er mishæðalaust og því sem næst hallalaust á fyrrnefndar melgötur og mundi vegurinn þá liggja um einum kílómetra sunnar, ef miðað væri við sömu línu og á miðleið- inni. Það skiptir nokkru rnáli, hvar vegur þessi liggur vegna snjóanna, svo sem ég hef þegar bent á. Auk þess skal bent á, að þótt vegurinn lægi eitlhvað ofar og væri hátt mokaður, þá hlyti alltaf að vera slétt yfir hann eftir hríðar og því renna yfir hann í hverri hláku, því þarna eru engin dý eða afætur til að halda farvegi opnum. Þá mundi þessi sveigur gera veg- hann~rucfdur~og Tagður í krókum inn baáði lengri og sökum hallans miklu erfiðari, en hmar leiðirnar. Um tuttugu bændur búa austan árinnar og er hér því um stór og lægðum, sem vonlegt er með veg, sem gerður var fyrir tugum ára og þá í mörgum áföngum eftir því sem geta og þörf var fyrir og með þeim tækjum,.er þá voru fyrir hendi. Var þessi vegur og miðaður við samgöngutæki þeirra tíma, þ.e. hestana að mestu leyti og hestvagna. Nú sýnir mælirinn, að þessi vegur, er talinn ónothæf- ur og þarf að leggja veg samhliða honum og eru þá úr sögunni einu meðmæli efstu leiðarinnar. Þetta vegarstæði er í svo mikilli snjóa- hættu, að engum kunnugum manni dettur í hug, að þar verði lagður vegur og er það greinilegt nú í vetur, þar sem stórfannir hafa verið á þessari leið nær óslitið, enda allir staðhættir þannig, hvosir undir brattri hlíð þvert fyr- ir vindátt. Það hefur verið fært til meðmæla þessari leið, að það væri verra fyrir Reykjabændur að vegurinn lægi neðar, en slíkt er ekki umtalsvert, því að enginn vegur er með því tekinn af þeim, því að vegurinn er ekki bílfær heim eins og nú er og þá engu fremur, þótt nýi vegurinn væri lagður fjær, því að með því væri aðeins lengri fannir að kafa. Þá er önnur leiðin. Hún mundi liggja frá Miðfjarðarbrú, suður um Laugarbakkaþorpið að leik- vangi U. M. F. Grettis, yfir hann í horn við endann á „gilinu“, nær þvert yfir túnið á Syðri-Reykjum og í sömu línu eftir sléttum mel fyrir sunnan túnið. Þaðan er sjálf sagður vegur heim, alltaf snjólaus, eftir mýrarslakka, sem er þvert fyrir snjóum, og á áðurnefndar melgötur sunnan „Valhóls“. Það virðist eðlilegt, að vegirnir skipt- ist við brúna eins og mælingin bendir á. Þar er og vegurinn inn í þorpið. En við leikvanginn beyg- ir vegurinn austur og sker leik- vanginn í skakkhorn, svo að leik- vangurinn ónýtist alveg sem slík- ur. Undirritaður benti verkfræð- \ ingnum, sem mældi þetta, á þenn an skaða, en hann vildi ekki hlusta á það. Eigi heldur það að beygja veginn fyrir gilið og komast þann- ig úr túninu og snjóahættunni, en verkfræðingurinn sagði: „Það er hægt að hafa veginn nógu háan“. hagsmunamál að ræða. Þessi vegur er fyrst og fremst samgönguleið innan sveitar og um leið kirkjuvegur þeirra, sem búa austan árinnar og auðvitað þurfa margir austur yfir einnig. Svo ligg- ur þessi vegur til skólans, félags- heimilisins, bréfhirðingarinnar og vélaverkstæðisins og þaðan áfram í átt til Hvammstanga, sem er heimili læknis og ljósmóður. Þá er einnig komið að því, að byggð verði mjólkurstöð á Havmmstanga og ber þar allt að sama brunni, að þörf er á góðum vegi og allra hagur er, að hann verði lagður á hinum ódýrasta og bezta stað, sem völ er á. Ég tel heppilegt, að þeir' sem með þessi mál fara, ferðist um veginn, þegar snjórinn sannar, svo að ekki verður um deilt, hvað gera þarf. Nú er slík sönnun fyrir hendi. iijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiig 1 Útboðsauglýsing I | Tilboð óskast í mjólkur- og vöruflutninga úr Staðar- | i sveit, Miklholtshreppi, Eyjahreppi, Kolbeinsstaðahreppi i | og hluta af Hraunhreppi til Borgarness frá 1. maí n. k. | Nauðsynlegt er að flutningshafi hafi ráð á bíl með j§ 1 driffl á öllum hjólum til vetrarferða. — Mjólkurbílarnir f | þurfa að vera yfirtjaldaðir. | Útboðsfrestur er til 25. apríl. Áskilinn er réttur til i | að taka hverju tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar varðandi flutningana veita undirritaðir. i Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Jón Gunnarsson, Þverá, „Hægara er um a8 komastu a en i „I þætti útvarpsins, „Um dag- inn og veginn" mánudaginn 18. marz s. 1. talaði Sigurður Magnús- son fulltrúi, og ætla ég það sama mann og að undanförnu hefir ver- ið nefndur kennari, í sambandi við flutning þessa þáttar. Þetta mánu- dagskvöld ræddi Sigurður meðal annars um það veðurfar, sem nú ríkir og ríkt hefir nú undanfarn- ar vikur víða á landinu, og þau miklu snjóalög, sem því fylgir og þar af leiðandi þá miklu sam- gönguerfiðleika, sem þeim er sam- fara um byggðir landsins. Fannst þessum litvarpsmanni það fyrn mikil, að það skyldi heyr- ast eða eiga sér stað, að á bænda- býlum skyldi vanta nauðsynjar á þorra. — Þar með væri auðséð, að öll hin forna f-orsjálni bænda væri ekki lengur til. Einnig mátti skilja á ræðumanni, að ef bændur vant- aði hey, þá væri það sjálfskapar- víti, sem ætti að kenna þeim, að hugsa betur ráð sitt, og herða bet- ur róðurinn við heyöflun næsta sumar. ÞAÐ MÁ VERA, að þetta sé þörf hugvekja til bænda, en mér finnst sarpt, að þarna sé nokkur þörf rök ræðna, áður en því sé slegið föstu, að um óforsjálni eina sé að ræða af bænda hálfu. Fannst mér fram- setning öll og málhreimur ræðu- manns vera svo digurbarkaleg, að lítt sæmandi væri. Þótt mikill sé hann sjálfsagt nú orðinn speking- ur, við það að sitja vellaunaður við kjötkatlana í Reykjavík. Ég ætla alls ekki að fara að mæla hér bót fyrirhyggjuleysi, en aðeins að benda á þá staðreynd, Það skýtur skökku við, að eyði-1 f® eins °° 1111 er 1 pottinn búið fyr- leggja leikvanginn, þegar verið er ir bændur, þó eiga vel flestir að gera félagsheimili þarna. Og Þeilia ekki annarra kosta völ, en þarna var áður skólahús og fund- aS haga sér líkt og hinir óforsjálu = Sveinbjörn Jónsson, 1 Snorrastöðum. i iHÍlllIIIIIIilllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllilllllllllimilllllllllllllllHHI |iuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiinmmiiiiiiiiniii!iimmi!iiiiiiiiiinmiiiimi!iiiiimi!iiimmmiminmmiHiiR | Bæjarbókasafn ] Reykjavikiir arstaður og samkomustaður og hann fjölsóttur. Mér virðist einn- ig sjálfsagt að forðast að fara yfir ræktað land, ef hægt er. Það veld- ur ávallt einhverri eyðingu og svo er kostnaður hjá vegagerðinni vegna bótaskyldu og enn mundi , v. það valda erfiðleikum, að túnmujto!ks’ bfðl hl s^Vaf svelta kaúpstaðarbúar, eins og ræðumað- ur vildi kalla það, og draga að sér svo að segja jafn ótt og neytt er. HEFJR NÚ Sig. Magnússon gert sér grein fyrir því breytta viðhorfi, sem orðin er á lifnaðarháttum Væri skipt í tvennt með veginum. frá því liann var að alast upp vest- Tr„* ,, , , ur a Snæfellsnesi? Ég held ekki. Það er til lyta og veldur bændum 6, , , .. Eða vill S. M. að bændur bui óþarfa erfiðleikum. Þá er komið að þriðju leiðinni. við sömu aðstæður hvað húsakost, ljós og hita snertir, eins og fyrir Hún mundi verða sú neðsta og' 40—50 árum? Eða álítur hann það liggja eins og miðleiðin frá Mið-1 fullboðlegt og það, sem vera á, að fjarðarbrú að Laugarbakka að leik Jslenzkar sveitahúsmæður lifi æv- vanginum og síðan áfram suður! inlega í moldarkofum, köldum og bakkann, þ.e. eftir jaðri leikvangs ins og yfir gilið, sem. áður er nefnt. Grilið er hinn eini erfiði hluti á þessu vegarstæði, en þó engan veginn óviðráðanlegur, því að þarna má heita vatnslaust og úr dinnnum, berandi inn mó og út ösku, til þess að geta velgt handa sér á kaffikönnunni? Ég held að S. M. hefði þurft að hnísast ögn inn í kjör og lifnaðarhætti bóíid- ans í dag, áður en hann hélt Slíka ræðu, sem hann leyfði sér að flytja umrætt kvöld. ÉG HELD að bændur hafi ekki að neinu leyti betri möguleika til þess að byrgja sig upp að haustnóttum með lífsnauðsynjar, sem duga kynnu til vors, heldur en hver ann- ar daglaunamaður, að ég ekki nefni launaða embættismenn, eða þá flugmennina, sem vilja hafa 6 —8 falt kaup á við venjulega verkamenn. Og bóndanum er ætl- að kaup samkvæmt verölagsgrund- velli landbúnaðarins, sem svarar 8 st. vinnudegi, eins og lægstlaun- uðu verkamönnum við sjávarsíð- una og þar er talið, af þeim, sem bezt kunna á skil, engan veginn líf vænlegt fjölskyldumanni. Samt á- lítur S. M. að bændur eigi að geta lagt það mikið fyrir af framleiðslu tekjum sínum, að þeir á haustnótt- um geti dregið að sér allar nauð- synjar til vetrarins, t. d. matvæli öll handa íólki, 5—6 tonn af brennsluolíu eða kolum, auk þess kjarnfóður handa búfé. — Svo á það að sjálfsögðu að dómi þessa manns, engin áhrif að hafa á af- komu bóndans, þó hann geti ekki komið afurðum sínum, s. s. mjólk, á markaðinn 2—3 mánuði vetrar- ins, og tapi þar með V\ hluta árs- tekna sinna, eins og á sér stað nú, t. d. á Snæfellsnesi. SVO ER MÉR eigi grunlaust um að í hugarfylgsnum þeirra góðu manna, sem svo dólgslega tala, leynist einnig sá broddur, að það sé helber ódugnaður, að bændur skuli ekki, ef snjó gerir, geta dreg- ið að sér nauðsynjar á sleðum með hestum fyrir, eins og í gamla daga. Víða er þö þannig ástatt að bónd- inn er einn við hirðingu bús síns. Ef hann ætti svo að draga að sér flutning í tonna tali á hestasleða langar leiðir, mundi verða lítill tími til umhirðu á bústofni. Ég held, að hér sannist óumdeil anlega hið fornkveðna að „hægra sé um að tala, en í að komast“. En tæpast held ég að íslenzkir bænd- ur og bændafólk, verði sakað um, að það í heild liggi á liði sínu við sín störf, hvorki sumar né vetur, en náttúruöflin eru bóndanum stundum ögn erfið, ég held samt að íslenzkir bændur liafi gert frá öndverðu og geri enn í dag, að taka slíku inótlæti með karl- mennsku og ró. — Þó þeir hins vegar reyni núorðið að sækja sinn rétt, til jafns við aðra þegna þjóð- 'félagsins. Og lái þeim það, hver sem vill. Alexander Guðbjartsson, Stakkhamri. opnar útibú í Hólmgarði 34 föstudaginn 12. þ. m. Þar i verður útlán fyrir fullorðna og útlán og lesstofa fyrir i börn. Opið verður mánudaga, miðvikudaga og föstu- i daga kl. 5—7 e. h. Væntanlegir lánþegar eru vinsam- 1 legast beðnir að athuga, að lánsskírteini eru einungis 1 seld í aðaldeild Bæjarbókasafnsins, Þingholtsstræíi 29A. i Ábyrgðareyðublöð fyrir börn innan 16 ára aldurs liggja i frammi í bókabúðinni Hólmgarði 34. =3 Bæjarbókavörður lUIIIIIIIUIIIIHIIIIIIIIllllHlllllllllllllllllllllUIIIUillHlllllllllllIIIIIIIIHIIIilIlllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIHIllimillllllllllllill aftusimimiiimmmiimiimiimmimimiimmmiu'JiimnmmmiiiiimmummimmmummiiiiiimmmtmiH Athugið 1 Vegna þess, hve margir urðu frá að hverfa s. 1. 1 | sunnudag, endurtekur Peter Freuchen fyrirlestur sinn | | og sýnir Grænlandskvikmyndina þriðjudaginn 9. apríl 1 I 1957 kl. 7 e. h. í Gamla bíói. —• Aðgöngumiðar hjá Ey- 1 1 mundsen og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. | E SfúcEenfaféfag Reykjavíkur 1 imiiiiiiiiiimiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiií miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiii| | Aluminium þakplötur | | 8, 9 og 10 feta, lyrirliggjandi. 1 EGíLL ÁRNASOH, | | Klapparstíg 26, sími 4310. 1 ifiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiimiiiimiHimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinimiimiimimniH iHjiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiuiiiiiiiiiiiiiij, f Þeir, sem æskja að gera úthlutunarnefnd lista- | | mannalauna grein fyrir störfum sínum að iistum 1 og bókmenntum, sendi þau gögn til skrifstofu 1 Alþingis fyrir 17. apríl. Utanáskrift: Úthlutunar- 1 | nefnd listamannalauna. | Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði § 1 íyrir því að koma til greina við úthlutunina. 1 = 3 | ÚTHLUTUNARNEFND | | LÍSTAMANNALAUNA. g iíiiiiiuiuiiiiiuiiiHiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiimiuniiiimiiiiiini Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.