Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍIIANN. Áskriftarsímar: 2323 og SISDO. Tíminn flytur mest og fjclbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 12. apríl 1957. Inni í blaðinu í dag: Heimsókn í réttarsal Orators, bls. 4. Afstafa Svíþjóðar til hernaðar- bandalaga, bls 6. Rætt við bónda úr Köldukinn, bls. 7. 85. blað. Frá Félagi ungra Framsóknarmanna Stjórn F.U.F. í Reykjavík hef ur ákvcðið að gangast fyrir skemmtifundum á þessu vori í formi tafl, bridge og málfunda, fyrir félaga og gesti þeirra. Á síðasta fundi félagsins lýsti for- maður þessum áformum stjórn- arinnar, og bað þá félaga, sem áhuga hafa á þessum þætti fé- lagsstarfseminnar, að láta skrá sig á skrifstofu Framsóknarfé- laganna. Tíminn vill nú minna félags- menn á að hafa samband við skrifstefuna í Edduhúsinu, og láta skrá sig sem fyrst. — Súni 5564. Vísiíalan 189 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavik 1. apríl s. 1. og reyndist hún vera 189 stig. — (Frá við- skiptamálaráðuneytinu). Oskað eftir vitnum vegna húsbruna T fyrrakvöld um ellefuleytið varð elds vart í húsinu Bergstaða stræti 2, en þar er bólsturverk- stæ3i Ásgríms Lúðvíkssonar. — Þegar slökkvi'.iðið kom á vettvang var allmikill eldur í kjailara hússins, en þar voru geymdir pakkar með viðarull og ýmsu öðru efni tilheyrandi verkstæðinu. ¦— Nokkrar skemmdir urðu af reyk á hæðinni fyrir ofan. Fljótlega tókst að slökkva eldinn eftir að slökkviliðið kom á vettvang. Allt útlit er fyrir, að kveikt hafi verið í húsinu. Við rannsókn kom í ljós, að gluggarúða hafði verið brotin í kjallaranum, en fyrir ut- an íannst eldspýta og stokkur skammt frá. Rannsóknarlögreglan óskar eftir vitnum að grunnsam- óskar eftir vitnum að grunsam- í fyrrakvöld. Samkomulag stjórnarflokkanna um húsnæðismálin, stóreignaskattinn og f járöflun til veðdeildar Búnaðarbankans Fréttir í fáum orðum: ÞINGKOSNINGAR fara fram í Dan- mörku 14. næsta mánaðar. MAKARIOS erkibiskup er kominn til Narobi. Hann hefir enn skor- að á Harding landstjóra að gefa pólitískum fóngum á Kýpur upp sakir. DANSKA þingið hefir endanlega samþykkt að veita 167 millj. kr. til stækkunar Kastrup-flugvallar. Aukið f jármagn til íbúðalána og veðdeildar Búnaðarbankans Sjúkrahúsdvöl Sir Anihony kann a§ kosta um 115 þúsundir ísl. kréna GreiSir brezka ríkið reikninginn fyrir hann? Boston og London, 11. marz. — Innan fárra daga verður tekin ákvörðun um það, hvort nauðsynlegt sé, að framkvæma skurðaögerð á sir Anthony Eden fyrrv. forsætisráðherra Breta, en hann lagðist inn á sjúkrahús í Boston í byrjun þess- arar viku. Þessar upplýsingar koma fram í tilkynningu, sem gefin var út í kvöld af sjúkrahúsinu. Sir Anthony hefir verið skorinn upp þrisvar sinnum síðan 1953 við sjúkdómi í gall- blöðrunni. um 460 kr. isl. fyrir mjóg íburð- arlaust herbergi á sjúkrahúsinu, en allur reikningurinn kann að komast upp í um 115 þús. ísl. kr. "\ Sjúkdómurinn tók sig upp að nýju s. 1. haust, er forsætisráðherr- ann lagði hart að sér nieðan stóð á Súez-stríðinu. Hann og kona hans fóru síðan til Nýja Sjálands, J Illa launuð löng þjónusta, en heilsu Sir Anthony hnignaðil Sem fyrrv. forsætisráðherra hef stöðugt, svo að hann varð að halda' ir Sir Anthony laun frá brezka til Boston eins og áður segir. ' ríkinu sem nema um 90 þús. ísl. króna' árlega í eftirlaun. News Dýr sjúkrahúsvist. j Chronícle, sem fylgir Frjálslynda Tilkynningin um heilsu Sir An- flokknum að málum, segir í dag, tony var gefin út af hinum fræga að brezka þjóðin hafi illa launað skurðlækni Dr. Richard Cattell, sem gerði uppskurðinn á Sir An- tony árið 1953. í brezkum blöðum hefir komið fram krafa um að ríkið taki að sér að greiða hinn gífurlega kostnað, sem sjúkrahúsdvölin mun hafa í för með sér fyrir Sir Anthony. Blað íhaldsmanna, Dai- ly Mail, kom fyrst fram með hug myndina. Eden verður að greiða Sir Anthony langa og frábæra þjónustu. Kvaðst biaðið segja þetta af hálfu þeirra blaða, sem mest hefðu gagnrýnt stefnu Edens í for- sætisráðherratíð hans, einkum Sú- ez-stríðið. f greininni segir, að ekkert verði tekið aftur af þeirri gagnrýni, en það sé ósanngjarnt, að brezka ríkið láti Eden einan um að greiða hinn gífurlega sjúkra kostnað. Stóreignaskattur á hreina eign, sem er yfir eina milljón króna Frumvörp um þessi mál voru Jögð fram á Alþingi í gær k Ný tekjuoflun og skyldusparnaður til þess að byggja upp öflugan Byggingarsjóð ríkisins, sem láni til íbúSa í kauptúnum og kaupstöðum og láni einnig Bygging- arsjóði sveitanna. k Reglur verða settar, sem tryggja, að hagkvæmar ogj hóflega stórar íbúðir sitji fyrir lánum, svo að sem flestir geti fengið íbúðir fyrir það lánsfé, sem auðiS er að verja til íbúðabygginga. k Vísitölutryggður skyldusparnaður ungs fólks á aldrin- um 16—25 ára, sem ekki gengur í skóla eða hefir fyrir heimili að sjá. •k Skyldusparnaður úr sveitum leggst í Veðdeild Bún« aðarbankans og á að gefa rétt til hærri lána en al« mennt gerist úr stofnlánadeildum bankans, þegar 25 hús. kr. hafa safnazt. k Skyldusparnaður úr kaupstöðum og kauptúnum leggsf > Byggingarsjóð ríkisins og á að gefa rétt til hærri íbúðalána en almennt eru veitt þegar 25 þús. kr. hafa safnazt. -k Veðdeild Búnaðarbankans fær 5 millj. króna lán á þessu ári og Vb hluta af stóreignaskattinum til eignar, sem kemur inn á næstu 10 árum. Ennfremur eins ogj áður segir allan skyldusparnað úr sveitum. í gær voru lögð fram á Alþingi tvö stjórnarfrumvörp. Er annað þeirra um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkis- ins, og sparnað til íbúðabygginga. Hitt frumvarpið er um skatt á stóroignir. Þessi nýju stjórnarfrumvörp miða að því að afla fjár með skyldusparnaði og nýjum tekjuöflun- arleiðum t.il að byggja upp öfluga sjóði til íbúðarhúsabygg« inga í kaupstöðum og framkvæmda í sveitunum með lánt veitingum úr veðdeild Búnaðarbankans, sem stórlega er efbj, með hinni nýju löggjöf. Tekjur aí skattinum áætlaðer um 80 mil! j. króna og verSur variS til íMða- bygginga í kaupstöðum og veðdeild- ar Búnaðarbankans. vegna bygginga í sveitum í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um skatt á stóreignir. Er hér um að ræða stjórnarfrumvarp og verð- ur tekjum af þessum skatti varið til þess að efla sjóði, sem lána fé til íbúðarhúsabygginga í kaupstöðum og sveitum. Tveir þriðju hlutar af þessum skatti fara til byggingarsjóðs ríkisins, sem lýtur stjórn húsnæðismálastjórnar og lánað verður úr fé til íbúðabygginga í kauptúnum og kaupstöð- um, en þriðjungur þess sem inn kemur rennur til veðdeildar Búnaðarbankans, sem auk þess er ætlað að fá hluta af skyldusparnaði, sem lagt er til að lögfestur verði með ann- arri löggjöf. Ennfremur fær veðdeild Búnaðarbankans fimm milljón króna lán á þessu ári til eflingar lánastarfseminni. - Skattur þessi reiknast þannig, að af einnar milljón króna hreinni eign hjá hverjum ein- staklingi greiðist enginn skatt- ur. Af 1—1,5 millj. kr. hreinni eign greiðist 15% af því sem umfram er eina milljón og 20% af afgangi. Af 3 millj. kr. eign og þar yfir greiðist 3T5 þús. kr. af 3 millj. og 25% af afgangi. MiíSast vib eignir um síðustu áramót Um skatt félaga gilda í þessu n; í x frumvarpi svipuð ákvæði og um skattlagningu þá er gerð var í sambandi við eignakönn- unina. Skattaálagningin er miðuð við eignir um síðustu áramót. Fast- eignir skulu metnar með því verði sem ákveðið verður af þeirri landsnefnd, sem vinnur að sam- ræmingu fasteignamatsins, en þó skal eridurskoða mat á einstök- um lóðum í kaupstöðum og kaup túnum og annars staðar, þar sem nefndin telur ástæðu til. Frá matsverði frystihúsa, slát- urhúsa og annarra húseigna, sem notaðar eru fyrir vinnslustöðvar afurða, skal draga tuttugu af hundraði. Tekjur af skattinum áætíaÖar um 80 millj. ViS matsverð fasteigna skal bæta 200% álagi. Þá gilda sér- stök ákvæði um matsverð skipa og flugvéla. Samkvæmt upplýs- ingum, sem birtar eru í athuga semdum við frumvarp rikis- (Framhald á 2. síðu). Skyldusparnaour unglinga f frumvarpinu um byggingamál in og skyldusparnað er gert ráð fyrir að öllum einstaklingum á aldrinum 16—25 ára sé gert skylt að leggja til hliðar 6% af launum sínum, sem greidd eru í peningum, eða sambærilegum atvinnutekjum, í því skyni að mynda sér sjóð til íbúðabygginga eða til bústofnunar í sveit. Fé þa'fi sem á þennan hátt safnast, skal ávaxtað í innlánsdeild bygg- ingasjóðs ríkisins fyrir alla þá, sem búsettir eru í kauptúnum og kaupstöðum, en í veðdeild Bún- aðarbanka íslands fyrir þá, sem búsettir eru í sveitum. Fé það sem skylt er að spara á þennan hátt er undanþegið tekjuskatti og útsvari. Þegar sá, sem safnað hefur fé á þennan hátt nær 25 ára aldri, eða gengur fyrr í hjónaband og stofnar heimili, á hann þess kost að fá sparifé sitt endurgreitt að viðbættum vöxtum og uppfoót vegna vísitöluhækkunar og skulu sömu aðilar ennfremur að öllu jöfnu sitja fyrir um lán til íbúðabygginga frá húsnæðis- málastjórn og mega þau lán vera allt að 25% Iwerri en almennt gerist þá, þó eigi yfir % hluta af matsverði viðkomandi íbúð- ar. Þeir, sem lagt hafa fé í veð- deild Búnaðarbankans, fá hUð- stæða fyrirgreiðslu frá hendi þeirrar stofnunar við bústofnun í sveit. Þá er Búnaðarbankanuia og húsnæðismálastjórninni heim ilt að scmja um að réttindi pessl verði gagnkvæm. Undanþegið skyldusparnaðin- um er gift fólk, sem stofnað hefur heimili, skólafólk, sem stundar nám sex mánuði .eða lengur, á ári, og iðnnemar, meðan þeir stunda iðnnám og ennfremur þeir sem hafa skylduómaga á framfæri sinu og innan við 30 þús. kr. í skattskyldar tekjur. 1 Hinar auknu tekjur byggingarsjótSanna I lagafrumvarpinu er gert ráð fyrir stórauknum tekjum til handa byggingasjóðum sveita og kaupstaða. Segir í athugasemd- um, sem fylgja frumvarpinu, að framlög til íbúðalána árið 1957 geti orðið að minnsta kosti um 33 milljónum króna hærri, ea þau urðu á síðasta ári, og eru þá ekki talin mótframlög bæjar- og sveitarfélaga. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir stofnun byggingarsjóðs ríkis- ins, er lúti stjórn húsnæðismála stjórnar. Er hlutverk sjóðsins aS annast lánveitingar til íbúða- bygginga og standa straum a£ framkvæmdum húsnæðismála- stjórnar, íneðal annars við bygg« ingu tilraunahúsa, ef í verður ráðist. Stofnfé sjóðsinser ætlað (Framhald á 2. síSu),