Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 12. aprfl 1957. 11 . ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. * 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Leggjum land undir fót. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög 19.40 Auglýsingar. . 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka: a) Jón Gíslason póstmaður flytur frásöguþátt af Ólafi Snóksdalín ættfræð- ingi. b) LÖg eftir Pál ísólfsson ■ (plötur). c) Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les kvæði eftir Jón Björnsson ritstjóra. d) Ólafur Þorvaldsson þingvörð ur flytur síðari hluta frásagnar sinnar: Sendimaður landsverzl- unarinnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 Upplestur: „Maður kemur og , fer“, smásaga eftir Friðjón Ste fánsson (Höf. les). 22.35 „Harmoníkan“. ' 23.15 Dagskrárlok. masson læknir talar um heilsu- gæzlu í skólum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur. 18.30 „Snjógæsin“; II. 18.55 Tónleikar: — (19.25 Veðurfregn ir) a) „Þríhyrndi hatturinn", ballettmúsík eftir Manuel de Falla. b) Lawrence Tibbett syngúr lög úr óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gersh- win. c) Friedrich Gulda leikur á píanó prelúdíur op. 28 eftir Chopin. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Haraldur Björnsson leikari les tvær finnskar þjóð- sögur. 20.55 Tónleikar: Söngur frá þriðja og fjórða áratug aldarinnar. — Guðmundur Jónsson flytur skýringar. 21.30 Leikrit: „Fyrir orrustuna við Canne" eftir Kaj Munk, í þýð- ingu Guðjóns Guðjónssonar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (47). Föstudagur 12. apríl Julius. 102. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 23,07. Ár- degisflæði kl. 3,32. Síðdegis* flæði kl. 15,55. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknaféiags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, iaugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimili og skóli: Benedikt Tó- „Gamalt og nýtt“ Þetta hús, sem myndin er af, er 100 ára gamalt og er í bænum Monroe í Bandaríkjunum. Það hefir alltaf verið búið í húsinu, en því lítið haldið við. Ýmsum nútíma þægindum hefir samt verið komlð fyrir, og má t. d. sjá stórt sjónvarpsloftnet. Manni findist nú að heldur hefði átt aö lagfæra húsið dálítið. 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Dagskrá Riklsútvarpslns fæst f Söluturninum við Amarhól. 335 Lárétt: 1. áhald. 6. forliður orðs. 8. frakka.... 10. illur andi. 12. fanga mark landkönnuðar. 13. brjáluð. 14. tré. 16. hestur. 17....foss 19. nafn á íslandi (þgf.). Lóðrétt: 2. reykur. 3. + 7. bæjar- nafn (Árn.). 4. á neti. 5. sveit á Suð- urlandi. 9. liraði. 11. sefa. 15. skepna. 16.....blíð. 18. holskrúa. Lausn á krossgátu nr. 334: Lárétt: 1. öflun. 6. ról. 8. glæ. 10. Lóa. 12. ræ. 13. S. U. 14. aka. 16. mið. 17. móa. 19. Rangá. — Lóðrétt: 2. fræ. 3. ló. 4. ull. 5. ögrað. 7. + 9. Rauðalæk. 11. ósi. 15. ama. 16. mag. 18. án. keiíla 80 ára er í dag frú Margrét Thorlacius til heimilis að Grenimel 3, Reykjavík. Ferðafélag íslands efnir til tveggja fimm daga skemmtiferða yfir páskana, að Haga- vatni og á Langjökul, og í Þórsmörk gist verður í sæluhúsum félagsins. Lagt af stað í báðar ferðirnar á fimmtudagsmorgun (skírdag) kl. 8 frá Austurvelli og komið heim á mánudagskvöld. — Uppiýsingar i skrifstofu félagsins Túngötu 5, sími 82533. DENNI DÆMALAUSl Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Kópaskeri, fer það an til Seyðisfjarðar. Arnarfell fór í gær frá Þorlákshöfn áleiðis til Rott- erdam og Antwerpen. Jökulfell losar á Sauðárkróki, fer þaðan til Hofsóss. Dísarfell fór 7. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Litlafell er á leið til Örfiriseyjar frá Breiðafjarðarhöfn- um. Helgafell er á Akranesi, fer það an til Borgarness. Hamrafell fór um Gíbraltar 10. þ. m., væntanlegt til Rvíkur 18. þ. m. Mary North er í Rvík. Zero fór 8. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Rotterdam 9.4. til Rvíkur. Dettifoss fer væntanlega frá Kaupmannahöfn í dag. Fjallfoss er í London, fer þaðan til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Goðafoss er í N. Y. Gullfoss kom til Rvíkur í morgun. Lagarfoss fór frá Akranesi 6.4. til Rotterdam, Hamborgar og Austur- Þýzkalands. Reykjafoss kom til Lyse- kil 9.4., fer þaðan til Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.4. til N. Y. Tungufoss er í Ghent, fer það- an til Aantwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Loftleiðir h. f.: Edda er væntanleg kl. 7.00—8.00 árdegis á morgun frá N. Y. Heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. — Saga ér væntanleg annaö kvöld frá Osló, Stafangri og Glasgow Flugvélin hefir stutta viðdvöl hér en fer síðan til N. Y. 1 SÚLUGENGI, gterlingspunð 45.70 1 bandaríkjadollar .... 16.32 1 kanadadollar 16.70 100 danskar krónur .... 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur 215.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar .... J2.90 100 svissneskir írankar .. . 276.00 100 gyllini 431.10 100 tr tékkneskar krónor . . . 226.6? í gær voru gefin saman i hjóna- band að Njálsstöðum í Vindhælis- hreppi ungfrú Sigurbjörg Hafsteins- dóttir og Runólfur B. Aðalbjörnsson, Hvammi. Heimili brúðhjónanna verð- ur að Hvammi, Laugardal, A-Hún. Fe ía g s lí f Þingeyingafélagið í Reykjavík heldur skemmtun í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Frá Guðspekifélaginu. Fundur í Dögun í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins við Ingólfsstræti 22. Erindi: 1. Einar Einarsson, „Fjallið helga“. 2. Grétar Fells, „Sáning og uppskera“. Að loknum fundi verða kaffiveitingar. V "’%!(,«( Krunk um óforsvaranlegf heimildarleysi Visis. Vísir bregður ljósi yfir utanríkis- mál Bandaríkjanna og Kanada í gær af óvenjulegri skarpskyggni og dóm greind í frásögn af „getsökum á hendur Norman sendiherra“, sem fyrirfór sér á_dögunum. Hefir Vísir það eftir Pearson utanríkisráðherra, sem gisti okkur sem góðvinur fyr- ir skömmu, að „engar upplýsing- ar, sem vörðuðu öryggi Kanada yrðu látnar í té, nema tryggt væri að þær yrðu not- aðar óforsvaran- lega og i heimildarieysi. Þykir mér þetta grátt gaman af Pearson við kollega sinn Dulles, ef þetta er þvottavatnið, sem hann ætl- ast til að „Dulles þvoi hendur sínar í“, eins og segir í greininnL Þá flytur Moggi þá merkilegu fregn í gær, að fundin sé upp „ís- lenzk veiki“, sem nú geisi í Alaska, og lýsir sér í, að fólk „á það til að missa stjórn á skapi sínu af minnsta tilefni." Það er auðvitað ekkert gaman, að sýki þessi skuli herja í Alaska, en mér þykir rétt að vekja athygli á því, að ekki er örgrannt um, að hennar verði vart hér á landi um þessar mundir og finnst mér niður- lag Staksteina í Mogganum í gær bera þess ljósan vott. Legg ég til að borgarlæknir athugi málið og hlusti ritstjóra Staksteina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.