Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 4
4 Lofsamleg ummæli rússneskra tón- lktarmanna um söng Guðrúnar Á. Símonar Eftir fyrstu söngskemmtun Guðrúnar Á. Símonar í Moskvu átti blaðafulltrúi í upplýsingadeild Sovétríkjanna, V. Demid- ova, samtal við nokkra þekkta þarlenda tónlistarmenn um söng listakcnunnar o. fl. í yfirlit.i hans um móttökurnar seg- ir meöal annars: | skálda sungnum af Guðrúnu Sím 1 onar. Fólk í Sovétríkjuuum veit því mi'öur harla lítið um íslenzka list. Hið ágæta leikrit Halldórs Laxness, Silfurtunglið, sem nú er sýnt í Maly ieikhúsinu í Moskvu og konsertar Guðrúnar Símonar hai'a bætt úr þessu að nokkru, en þó er það auðvitað einungis byrjunarkynning á menningu og list hinna gáfuðu og frelsisunnandi Islendinga. Guðrún Símonar mun ennfrem ur syngja í Leningrad, Kiev, Riga, Minsk og Kishinev. Við teljum víst Anatoli Orfenov, einsöngvari við Bolshoióperuna, sagði m. a.: „Áheyrendum þykír ávalt mjög •ánægjulegí að fá a'ð heyra meira en þeii vænta. Það kom í ljós, er við hluotuðum á hin eftirtektar- verðu lög, sem þessi gáfaða, unga konsertsöngkona söng þýðri og ■trijómfagurri röddu“. Guðrán Símonar og hin athygl- isverða söngskrá, sem á voru ís- lenzk lög, er Moskvubúum ókunn, vöktu mjög mikla athygli tón listaiunnenda. Túlkun hennar var fersk og bar vott um listrænan smeklc, einkum hinn hárfíni og áreynsluiausi söngur hennar á lögum Brahms. Guðrúu Símonar naut sín ágæt- legu í íslenzku sönglögunum. Hún lagði inikla einlægni og hlýju í túlkuu á „Fuglinn í fjörunni“ eft ir Jón Þórarinsson, „Vögguljóð“ Siguiðar Þóroarsonar, „Sáuð þið haaa systur mína“ eftir Pál Isólfs ■son, og „Sortnar þú ský“ eftir Emil Thoroddsen. Þessi hljóm- fögru l.ög hafa sterkan þjóðlaga blæ. Söngur hennar á lögum De Falla var athyglisverður og áhrifa ríkur. Áheyrendur fögnuðu Guðrúnu Símonar ákaft. Lofið, sem hún iékk frá mörgum söngvurum og ððru u tónlistarmönnum í Moskvu, var fyltilega verðskuldað. „Mér fannst söngur Guðrúnar Símonar ágaetur" sagði hin vin sæi.t koloratúr söngkona, Nad- ezhda Kabantseva. “Hún hefur faliega hljómþýða og fágaða rödd. Hún leggur jafn hárfínan skilning og næma tilfinningu í túlkun sön laga ættjarðar sinnar sem laga Monteverdi og Pergulesi". N. Oleneishenko sigurvegari í alþjóðlegum og sovétskum söng keppnum, sagði: „Hin íslenzka söngkona hrífur áheyrendur með hinni íögru og hreinu rödd sinni, frábærum músikhæfileikum, fág aðri framkomu og atliyglisverðri fjölbreyttri söngskrá.“ Hinn kunni píanóieikari, Alex ander Erokhin, stuðlaði mjög að söngsigri Giiðrúnar Símonar með undirleik sínum sem var bæði nákvæmur og smekkvís. Hann sagði: „Það var mjög ánægjulegt að koma fram með Guðrúnu Sím onar ekki eingöngu vegna þess, að söngur hennar er bæði tilfinn ingaríkur og listrænn heldur einn ig af því, að ég var einn hinna fyrstu sovétsku listamanna sem kom opinberlega fram á íslandi 1953, og síöan minnist ég inni- legs þækklætis og vinalegrar mót töku íslenzkra áheyrenda“. Moskvubúar höfðu mikla á- nægju af því að fá tækifæri til að kynnast lögum íslenzkra tón- að áheyrendur i þessum borgum muni fagna hinni íslénzku sóiig konu eins hjai’taniega og Mosk/u’ búar. Oíustaréttarlr imafiuj Páll S. Páisson VJáinutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími 81ÍTJ IIIIUHIIlllllllllllllIUIIHIIllMHMUIIHMUMMIMMIIIIMMf^ I Reglusöm kona | | vill sjá um heimili í Reykjavík,J 1 helzt hjá manni um sextugt í § E góðri íbúð. Hefi aðstöðu til að E | stunda jafnframt heimavinnu. E I Tilboð sendist Tímanum fyrir i | kl. 2 á mi'ðvikudag, merkt „Gott § | samstarf". | "f»n»«IIUIIMIIlMUM!MJIIIMIIMMIIIIUIlUHIMIH«IIU>tmiir t»uiutiuiiiiiiiiiiii»-«futituuuuii«iiuitiiii4iiiimiiiu«M | Jörð óskast 1 i Smábýli, koí eða eyðijörð | í óskast til leigu eða kaups. ] ] Tilboð ■ sendist blaðinu ] ] merkt: „777“. IIUIIIUUUMIIIUIUUUtUIUUUUUUUMUtMMUlMUUUM T í M I N N, sunnudaginn 14. april 1957, iiiimiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii C S = 3 (25 ódýrar skemmtibækur( Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra 1 j§ verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt §§ §§ fyr>r það fær kaupandinn 2U% afslátt, ef pöntun nemur kr. 3 S un Bækurnar eru allar óbundnar. ' nardansniærin. Saea um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 H | bU kr 8.00 | Í i > opnagný 1. Krónhjörtur. Soennandi indíánasaga. 220 bls. — j§ §j kr 12.00 1 §§ btrigur. Hin óviðjafnanlega skemrotisaga um Pétur órabelg. i B blc br 16 00 1 I vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 246 1 | bls kr. 13.00 | Sp.-llvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex 1 I Beaeh 290 bls kr 15,00. 1 = a Kangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. = 1 I vopiiagny 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru i =§ mdíánasögu 236 bls kr. 12.00. {§ Í Einvtgið á hafinu. Óvenjuieg og spennandi saga um ást og i g nalur .12 einvigi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. , g ( ipsiurvfking. Saea byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- = j g ans 164 bls. kr. 9.00. | g Svarta iiljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund i ! = Rider Haggard 352 bls kr. 17,50. §§ Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bis. kr. 16,00. i = 4!lan Ouatermain Eftir sama höf. Eins konar framhald af = §j Nániar Salómons. 418 bls kr. 20.00. =j BSóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundaiins Zane Grey. i | 253 bls. kr. 15.00. | j = Hj» sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. i | kr 15.00. 1 U Fartgi nr. 1066. Sérkennileg sakamálasaga. 136 bls. kr. 7,50. U ’Vtjðuriiin í kufiinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 148 = | bls. kr. 7.50. | E Perev hinii ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. H Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leyni- s lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. Í Percv hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. E Úllagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- = §§ áttu í „villta vestrinu". 332 bls. kr. 19,00. § Wiljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, 1 J§ auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. 1 Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. 1 j§ kr. 9,00. | Perrv hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12.50. | f nndirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- 1 i anna. 112 bls. kr. 7,50. || | Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út = § hefir komið. Kr. 12.00. 1 Horfni safírinn. Spennandi saga um sfórfellt gims1:ema- g | rán 130 bls. kr. 7,50. | Gullna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. | Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, 1 § sern þér óskið að fá. || =£ .......................................................................... a = Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er viB 3 § í augiýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn .................................................. 1 | Heimili ...................... .................... || = HMIIfllHIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIMIIIIIIIIIk^.lHIMIIIIIIIIHIllimnillllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIim = | ' 3 | ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Tilkynning um gjaldeyrisleyfi | | vegna vinnulauna erlendra sjómanna j | Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að veita ekki I 1 gjaldeyrisleyfi, fram yfir það, sem lofað hefir verið 1 | mánaðarlega, fyrir vinnulaunum erlendra sjómanna, I | nema fyrir liggi staðfesting á því frá viðkomandi skrán- I § ingarstjóra, hve lengi maðurinn hafi verið skráður í skip- 1 1 rúm, sem sótt er um gjaldeyrisleyfi fyrir. Reykjavík, 12. apríl 1957. 1 INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. ailllllIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.