Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.04.1957, Blaðsíða 11
T f MI N N, sunnudaginn 14. apríl 1957. II'U Útvarpið í dag: 9.30 Fréttir, tónlistarspjall o morg- untónleikar: a) Prelúdía og fúga í e-moll eftir Bach. b) Sin- fónía fyrir selló og strengja- sveit .eftir Pergolesi. (10,10 Veð urfregnir). c) Drengjakórinn í Vínarborg syngur. d) Sinfónía nr. 38 í D-dúr (Prag-sinfónían) eftir Mozart. 11.00 Neskirkja í Reykjavík vígO (Biskup íslands, herra Ásmund ur Guðmundsson, flytur ræ6u fyrir altari og sóknarprestur- inn, séra Jón Thorarensen, stól ræðú.’ Organleikari: Jón ísieifs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Landhelgismál íslands og afskipti þjóðréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna (Hans G. Andersen ambassador). 15.00 Miðdegistónleikar: a) Píanósón- ata nr. 31 í As-dúr op. 110 eft- ir Beethoven. b) Sánlcti Ólafs- kórinn frá Minnesota í Banda- ríkjunum syngur andleg lög. c) Mansöngur fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit op. 31 eftir Benjamin Britten. d) Fiðlu konsert í d-moll op. 47 eftir Si- belius. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs þjónusta (Iiljóðr. í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Helga'og Hulda Val- týsdætur): a) Framhaldsleikrit- ið: „Þýtur í skóginum“; 3. kafli: Stóriskógur. b) Baldvin Halldórsson leikari les. c) Sag- an af Bangsimon — o. fl. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Bókmenntakynning s.túdenta- ráðs á ritum dr. Helga Pjeturss (Hijóðr. í hátíðasal Háskólans 31. marz): a) Dr. Jóhannes Ás- kelsson jarðfræðingur og Gunn ar Ragnarssqn magister flytja erindi. b) Óskar Halldórsson og Óiafur Jen Pétursson iesa upp. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgyn: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútyarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Það. sem við blasir / eftir Þorbjörn Björns- son á Geitaskaröi (Gísli Krist- jánsson ritstjóri flytur). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Fornsögulestur fyrir börn. 18.30 Skákþáttur. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veötílfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af alþýðulögum. 20.50 Um daginn og veginn (Magn- ús Sigurðsson skólastj.). 2140 Einsöngur: Einar Sturluson. 21.30 „Synir trúboðanna“; XIII. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (48). 22.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.35 Kammertónleikar: a) Strengja- kvartett nr. 2 í F-dúr op. 92 ,eft ir Prokofieff. b) Píanókvintett op. 57 eftir Siiostakovitch. BLÖÐ OG TÍMARIT. Blaðinu hefir borizt Stúdentablað- ið; er það 1. tbl. 34. órg. Undanfarin ár hefir Stúdentablaðið aðeins kom- ið út einu sinni á ári, 1. desember, en nú er ætlunin að það komi út oft- ar eins og áður tíðkaðist. Blaðið hefst á ávarpsorðum ritstjóra, en síð- an koma langar yfirlýsingar um úr- sögn stúdentaráðs úr I. U. S. Þá ritar Hannes Pétursson um hina nýju Ijóðabók Einars Braga, Regn í maí. Grein er í blaðinu um frumvarp til nýrra háskólalaga og dentaráös til þess, og Friðrik Ólafs- son skrifar um skákmót stúdenta, sem hér verður í sumar. Tvö kvæði eru í ritinu, smágreinar o. fl. Stú- dentablaðið er 12 síður, prentað í Hólum. VÍ50R DAGSiH Um fringveizlukveíSskap í þingveizlunum, á okkar öld, iðka menn sjaldan rœðuhöld, en kljást með stökum og kvæðum. En Ijóð þau voru7 oej eru enn, eins og annað, er segja þeir góðu menn, mjög svo misjöfn að gæðum. Og þar kom nú andinn yfir hann, einn ungan Sjálfstæðis-framámann, svo fór hann IjóSum að flíka. Og Mogginn, sem snilli meta kann, maerðar-jólagraut birti þann, — ja, það er listkynning líka. Ýmsir, nefndir við brölt og brokk, berja Sjálfstæðls-fótastokk og velja sér veginn breiðan. En skelli þeir söðli skáldfák á, skáldagyðju þeir flytja þá um þverbak, reyrða við reiðann. Já, það er nú svo með svona Ijóð, sumum virðist þau kannske góð, og verðugt skal veita hólið. En það til ágætis þeim ég tel, að þau gætu farið býzna vel í söng — við „rokkið" og „rólíð". Hermóður. Sunnudagur 14. apríl Tíbúrtíusmessa. 104. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 0,00. Árdegisflæði kl. 5,01. Síðdeg- isflæði kl. 17,22. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR I nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reyk’javíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. 337 Lárétt: 1. heimskingja. 6....-Þór. 8. hlýju. 10. á andlitinu. 12. á siglu- tré. 13. heit.... 14....súgur. 16. á sleða. 17. snæði. 19. espast. Lóðrétt: 2. læsing. 3. + 5. -f 15. bæjarnafn (Árn). 4. grískur skógar- guð. 7. forsmán. 9......viður. 11. drykkur (þgf.). 16. á húsi. 18. fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 336: Lárétt: 1. dorma. 6. ráa. 8. Hof. 10. sól. 12. æt. 13. ló. 14. tak. 16. Kam. 17. úra. 19. stórt. — Lóðrétt: 2. orf. 3. rá. 4. mas. 5. óhætt. 7, blájni. 9. ota. 11. Óla. 15. kút. 16. kar. 18. ró. Mosfeilsprestakall. Barnaguðsþjónusta að Lágafelli kl. 1,30. Séra Bjarni Sigurðssón. Leiírétting Út af frásögn í Tímanum föstu- daginn 12. apríl s. 1. af málflutningi fyrir skiptarétti Órators, félags laga- nema við Háskólann, óska dómarar við skiptaréttinn að táka fram, að það sé á misskilningi byggt, ,að próf. Ármann Snævar hafi „kveðjö upp annan úrskurð ólíkan hinum fyrri“. Þvert á móti lýsti prófessor Ármajin Snævar sig samþykkan niðurstöðum dómaranna í öllum atriðum nema einu. Gat hann þess þó jafnframt að um þetta atriði mætti deila. DENNI DÆMALAU5I — Aldrei farið þið í skammarkrókinn. Þið bara rífist! Skipadeild S. I.S.: Hvassafell fór í gær frá Seyðis- firði áleiðis til Riga. Arnarfell kem- ur í dag til Rotterdam. Jökulfell lest ar á Breiðafjarðarhöfnum. Dísarfell kemur í dag til Riga. Litlafell er i Vestmannaeyjum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell væntanlegt til Rvíkur 17. þ. m. Zero væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Lista fór frá Stettin 10. þ. m. áleiðis til Seyðis- fjarðar. Palermo væntanlegt til Rvík ur á þriðjudag. Finnlith lestar í Riga Etly Danielsen lestar í Riga. Llstasafn rfklslnt í Þjóðminjasafnshúslnu er opiB i sama tima og ÞjóðminjasafnlS. N'áttúrugrlpasafnlB: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum LandsbókasafnlS: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla vlrka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. ÞióSmlnjasafnlS er opið á sunnudögum M. 1—4 og i þriðjudögum og fimmtudögum eg laugardögum kl. 1—S. er opið daglega frá 1,30—3,30. 5—7 e. h. Bókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fimmtudags kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl Þióð.skialasafnlS: A virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Lestrarfélag kvenna Reykjavlkur, Grundarstíg 10. — Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðir á sama tíma. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22, nema laugardaga frá TæknlbókasafnlS í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum tL 16.00—19.00. H. f. Eimskipafélag Islands: Brúarfoss fór frá Rotterdam 9.4. til Reykjavikur. Dettifoss fór frá K- höfn 12.4. til Rvíkur. Fjallfoss er í London. Goðafoss er í N. Y. Gull- foss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Am- sterdam 12.4. til Hamborgar og A Þýzkalands. Reykjafoss er í Gauta- borg. Tröllafoss fór frá Rvík 8.4. til N. Y. Tungufoss er í Ghent. Flugfélag íslands h. f.: GuIIfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Doktor Knock Dagskrá Riklsútvarpslns fæst í Söluturninum við Amarhól. Bumbuslagari: Haldið þér ekki, að það væri betra fyrir mig að hátta strax? Ég finn svo vel, að ég er ekki eins og ég á að mér. Knock: Ég ætla að biðja yður að forðast það. í yðar tilfelli er slæmt að fara í rúmið milli sólarupprisu og sóiarlags .... Úr hinum íinjalla franska gamanleik Doctor Knock, sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leikurinn verður einnig sýndur, á annan í páskum. (Doctor Knock: Rúrik Haraldsson; Bumbu- slagari; Bessi Bjarnason).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.