Alþýðublaðið - 29.08.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 29.08.1927, Page 1
ublaðið Gefitt nt af Alþýduflokknum 1927. NÝJA BIO Mánudaginn 29. ágúst Soour Israels. L Þýzkur sjónleikur í 6 páttum. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Verkamannaieikiiús i Berlin. Verkamenn eiga fullkomnasta leikhúsið í Berlín. Kringum 1897 komust * verka- mannaleikhús fyrst á fót í Ber- lín. Félagsskapur pessi var koni- inn vel á taggirnar 1914, og var pá aö láta reisa Jeikhús pað, „Volksbúhne", sem nú er m?ð ful!- komnustu og stærstu leikhúsum í borginni. Þegar hér var bomið sögu, hafði félagsskapur pessi 130 0G0 félaga og hafði eimnitt flýlega komið hinu nýja leikhúai fimdir þak. Leikhús þetta stendur við Bulowplatz í Berlín og hefir liðlega 20(X) sæti. Það er klætt með mahogni 'frá gólfi til lofts ■og hefir allán nýtízku útbímað. Auk þes&a leikhúss aefir pessi félagsskapur verkamanna þrjú önnur leikhús, og er auk pess ineðeigandi :að , Staats-Oper á Repubtiik-Pladsen", sem er full- kpmnasta leikhús í Þýzkalandi, næst á eftir leikhúsi þvj, er áður var getið. Félagsskapur pessi teið auðvit- að mikinn baga yið ofriðinn, og margir héldu, að 'nann myndi sliga félögin að fuilu. Þúsundir manoa fóru í ófrið'inn og helming- ur félaganna kom aldrei aftur. AÖnir áttu nú örðugt uppdráttar um fjárframlög og þaö kom fé- laginu ilta, par sem það einmitt á pessum tíraa hugöi á miklar breytingar á leiklistarsviÖinu. Meiðal annars hafój það ætlað að (áta breyta Söngleikhúsinu „Sterats-Opera", ,sem pað hafði tekið að sér að reka, en var nú gjáldþrota. Félagatalan lækkaði Óðum og aðsóknin að leikhúsun- um einnig, eins og eðlílegt var. Otgjiöldín voru hin sörnu þrátt fyrir pað og þurfti vitaniega að standa. ski 1 á þeim Öllum. En fé- lagsskapurmn reið storminn af. Það tókust samningar við ríkis- stjörnina um fjárframiög tii þ. ss að ijúka við 'breytingar á söng- leikhúsinu. 011 áherzla er lögð á það við kákhús þessi, að þar ,=é aö eins sýnt það, setn hefir Jistgildi. Það KÖSS3 ES3 S53 SK3' C23 SE3 E>3 nCCjn S33 03 E3 E3 C*3 ES3 ES3G g Upton Sipclair: Ný bók.0 „SMIDUREREGNEFNDUR er komin út. B ééS B B B g Þýðing og eftirmáli eftir séra Ragnar E. Kvaran. g _ Fæst í bókaverzluhum og í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. — Rókin er 396 blaðsíður. ” s s Kostar 3 kr. Kostar 3 kr. a □ □ nra ra E3 B3 E3 B3 P3 nran P3 P3 S3 E3 B3 B3 E53D Nokkur púsund fallegar, óinmammaðar myndir seljum við næstu daga fyrir að eins kr. 0.25 stk. Netid tæklfærið. K. Einarsson & Bjömsson, Bankastrætl 11. Sími 915. Nokkuð af kvenkápum seljum við næstu daga fyrir hálfvirði. Marteinn Einarsson & Co. er ekki verið að leita uppi það, hvað fólk helzt vill Sjá; þess þarf ekki. Skýrslur á tímabilinu frá 30. dez. 1917 til 1. marz 1927 sýna, ln'að • leikið héfir verið, hverrar þjóðar rithöfundarnir voru og hve oft leikirnir höfðu verið eýndir. Þýzkir ,,dramatískir“ höfundar eru vitanlega efstir á skránni: 67 rit- höfundár með 2828 sýningar. Þá koma 3' Englendingar og hafa 696 sýningarkvöJd. Svo koma 2 Norö- urlandabúar nieð 442 sýningar. Það eru Holberg, Esmann, Peter Nansen, Strindberg, Ibsen, Björn- son, Jnh(mn Signrjónsson og Gustav Wied. Aðgöngumiðar að söngieikjun- um kosta 1,80 mörk, og er þar í fólgin ieibskrá og fatageymsla. Aðgöngumiaar að hinu lefkhús- inu feosta 1,50 mörk. Félagar fé úthlutað aðgönguntiðum a‘ð því, er þeir óska, söngieik eðá sjón- 'lerk, einn eða fieiri aðgöngu- niiða, en það verður að vera á d.reif um ieikhúsin. Enginn * fær sjéifUr að veíja sætiu. Til þess, að ekki verði misklíð út af því, hvar hver fær sæti, vertki þeir, er Irnfa íengið tiikynnmgu urn, að þeár fái aðgöngumiða þetta kvöld, að draga sætanúmerið, eins og við hverja aðra hlutaveltu, og verða þá eins að sætta sig við fremsta bekk á gólfi éins og aft- asta bekk á hápaili. ,Die Kunst dem Volke“*) eru éinkunnarorð þessa félagsskapar. Þorf. Kr. Inmlend tíðindi. Akureyri, FB., 27. ágúst. Fimleifeaflokkur Buhks héit sýniugu hér í gærkveldi við ágæta aðsókn. Fanst áhorfendum mrkið tii koma. Fíokkurinn dvei- ur á Akureyri í dag, en fer í raótt tii Sigiufjarðar og þaðan fer hann með „Alexandrími difottn- ingu“. Sildarafti er mikiil, þega-r gæftir eru. Norð- angarður er úti fyrir. Skvp streymia í tugatalj hér jnn á poll. Togararnir. , iúpíter" kom í morgun af veið- um með 2500 körfur af ágætis *) L stiu dlp/ðuuíii til handa. 199. töíublaö. SAMLA BÍO Kegnnm eldhaflð. Afarspennandi sjónleikur í 7 páttum. Aðalhiutverkin leika: Malcolm Mc. Gregor. Paulina Garon og Mary Carr, sem flestir kannast við frá fleiri ágætum myndum, sem hér hafa verið sýndar. í siðasta slnn i kvöld. Bestu rafgeymai fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reýnslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstigsmegin. í heildsölu hjá TöbaksverzluR islands b.f. ferðatðskurnar eru komnar aftur Verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. . ? i .. - ■ .;. • . • .; ■ _. . ..... ' ' •-V : ' • fiski, þörski ýsií og kola. „Gylf- ir“ íór á veiöar á iaugardagmn og „Haanes ráðherra*' fúr þá áft- !ur í vei&iför.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.