Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 4
TIM IN N, fimmtudaginn 18. apríl 1957» Dr. Adams liyggst nú skrifa æyisögu slna - Verjandi hans nýier ní óskiptr ar virðingar í Bretlandi fyrir frá^ær esti ésigw fyrir Scoi- Rétfafhöidunum mikiu í Oid EaiJey í London er nú loki’ð me3 glæsiiegum sigri Adams iæknis og verjanda hans, Gaoffrey Lawrence, er nú hefir unnið sér slíka fi ægS í Bretlandi með vörn ( sinni, að hann er nú talinn. bezti FögíræSingur Bretlands, i ef sjálfur sir Hartley Shaw- cross ar ekki talinn með. Þe-.ri dagana situr Adams flæknir í hinni svörtu marmarahöll blaðakóng.íins Beaverbrooks og vinnur að því að rita upphaf ævi- sögu sinnar. Ebki verður annað zéð í bili en 'iað Seotlattd Yard hafi beðið mik -inn óiigur og álitshnekki, einn birm Versta um langt skeið. Lögrsgluforingi Seotland Yard, Herbert Hannam, sem vann eink- Tiio að rannsókn málsins í East- ‘borne ásavnt fíeiri aðstoðarmönn- um sínum, hafði sagt blaðamönn- um frá þv'í. yfir skál á meðan á rannsókninai stóð, að það væri nokkurn vsginn víst, að læknirinn (hefði að minnsta kosti 30 morð á cainviskunni í líkingu við „morð- ifi“ á ekkjunni Morrell. En í þetta skipli virðist svo, sem hann hafi látið almannaróm og alls kyns íin igan naraii&töStmiisr c!aas Leiötogi brezku stjórnarandstöSunnar dansar rock 'n roli. slúður hlaupa með sig í gönur. Lögregiuforinginn var ekki einn um að taka ákyarðanir, því að fyrir löngu höfðu flest helztu blöð í Bretlandi ritað þannig um málið, að fullvíst væri, að Adams . væri sekur og yrði dæmdur til dauða. — Hin virðulegustu blöð Lundúna voru þar engin undan- tekning. Vörnin í málinu kostaði hvorki meira né minna en 800 þús. krón- ur, en það er ein dýrasta vörn í nokk.ru sakamáli til þessa, Ekki þurfti Adams að-hafa áhyggjur,út af því. vegna þess, að brezka' læknafélagið greiðir alla upphæð- ina. Enn er r.ieð öllu 'óvíst, hvort hinn opinberi ákærandi fcyggst steína Adams á ný, en eins og nú standa sakir, þykir það lieldur ó- sennilegt. Rock’n roll æðið virðist vera dvínandi hér á landi, og stendur sjálfsagt mörgum á sama. Þeir á meginlandinu eru þó enn hriír.ir eins og sjá má af meðfylgiandi mynd: Eftir harðar umræður í brezka þinginu, þar sem leiðtogar verka- mannaflokksins gerðu harða hríð að stjórninni, brugðu þeir sér á flokksdansleik í borginni, þar áem rnargir þeirra gerðu sér lítið fyrir og dönsuðu rock’n roll, rétt' eins og hinir. 'riugh Gaifskeíl, leiðtogi stjórnaraRdstöðunnar sýndi það glögglega, að hann gaf ýmislegt flsira en að deila á ríkisstjórnina, þótti Gaitskell hinn. hæfásfi í rock-n roll dansi eins og myndin sýrsir, Ekkert hefir fréfzt af hæfi- leikum ísfenzku sfjórnarand- stöðunnar í röck'n roll, en kannske ar hess ekki iangt áð bíða, að við fáum að sjá svipr aðar myndir af Ólaf i og Bjarna? ~ cióRuócílmur Kristur, þér að lifa’ ,pg ,l.ýta : ' ' ÍÖgmálunum kærleiKaíis,' tengjast þér í trúaranda, tengjast böndum sannleikans. Það er ævi æðsta takmark, feðsta takmark hverja stund. Það er lífsins Ijós og frelsi, ííf og sæla’ á himingrund. Gleðiríka gef þú páska, gef bú páslta’ um allan heim, lát þú freksi’ og fegurð lífsins fcgra’ og betra’ um allan geim. I.át bú dýpka djúp vors anda, djúp sem lyftir himins til, giör að eignum allra landa eilífðanna birtu-skil. Upprisunnar boðskap blíðan blessun lát þú flytja um lönd, Flvert eitt mannsbarn mannkyns láttu monning hljóta. í sinni og önd, menning þá er man að andi mannsins aldrei deyja skal, svo að eilíf er og verður önd vor, þar ei ríkir val. Drottinn Kristur, kross þinn blómgist kenning þeirri, er veitir hlíf, fyrir öllu’ er andann skaðar, en alltaf boðar kærleikslíf. Þar, sem enginn efi ríkir, og upprisan er trúarbjarg, nálægð þín í huga’ og hjörtum, svo hafið burtu’ er grafarfarg. Kristur, þér að lifa’ Ög lúta lögmálunum sannlejkans, tengjast þér í trúargnda tengjast böndum kærleikans. Það er ævi æðsta takmárk, æðsta takmark hverja stund. -. Það er lífsins ljós og. freisi líf og sæla’ á himingrund. Skeiðarvogi 157, Reykjavíký 12' apríl 1957 Nálldór Kolbeins WaJdal Brél Nökkiir orS um íeríæila málleyskgja’ FVRiI’ NOXERU las ég grein í eiíiu dig’r>!.ar5i bæjarins um út- flutning íjlenzkra dýra. Tilefni hennar r .un hafa verið sala hund- • «anna ti Kaliforníu. Höfundur greinarinnar er Ófeigur Ófeigsson. Ég gffi r'ið fvrir því að það sé Ó- feigur laknir. Það gæti að minnsta ikosti vel staðist, því dýravinur er bann fremur mörgtim öðrum. Þessa gróin vil ég sérjtakiega þakka hon uim, }ni: s3’vi mér hcfir ofí runnið íil riíja þjáning vesalings íang- anna, sem eklri geta flúið örlög sín en verða píslarvottar vegna fé- grh'.ðgi og hugsunarleysis. Fyrir framan rdig á borðinu liggur mynd af skagfirz :um hesti, Skuggi heitir hann. Húti var tekin á bryggju hér í Rsykjavík fyrir fáum árum, noickrum xnínútum áður en hann var scttur um borð í skip það, er álti c'i flytja hann ásamt fleiri jjjánirtgarÍK-æðrum til Skotlands. Ég klippti þessa mynd úr Mcrgun- blaðinu vsgna þess, að hún er tal- öndi vottur um ægilegan ótta og örvaííitiiigu, vegna vitneskju um það, sém átti að ske. Augun og svipurinn allur sýna ótvírætt að Skuggi vissi að eitthvað óttalegt stóð fyrir dyrum. Hver getur svo talað um „skynlausar skepnur, nema sá, sem er skynlaus sjálfur. Sá hinn sami skynjar ekki hversu skynug skepnan getur verið, eða hina hyldjúpu þogulu þjáningu, þegar hún er flutt burtu til fjar- lægra landa. Ilversu oft mænir hún ekki út í fiarlægðina, á meðan hjartað brennur af heimþrá. Mér rennur til rifia, að mæta íslenzk- um hesti á steinlögðu stræti stór- borgarinnar með vagn í eftirdragi, í steikjandi sólarhita, þegar mal- bikið á götunum er rétt að því kom ið að bráðna af hitanum. Skildi hann ekki hugsa til grænu hag- anna og svölu lindanna heima? Jú, það gerir hann, ég sé í augun- um hans hyldýpi af sorg og sökn- uði. Ég verð að hraða mér í burtu frá þessari sorglegu sjón, þó get ég ekki látið vera að strjúka um vanga lians; urn leið iítur hann á mig, eins og hann vilji spyrja: Hvers vegna voru launin mín þessi? Já, hvers vegna? Hvað svo með hundana? Eru þeir líka skynlausar skepnur? Hvað með tryggðina og dyggðina? tFramhald a II. sxðu.j ena Páskamyndin í ár hiá Laugarásbíói er mynd, sem nefnist Maddalena og gerð var sem hátíðamyntí á fimmtíu ára afmæli ítalska kvilc- myndafélagsins Titanus. Myndin fjallar að nokkru um trúarsiði í ítölsku fjallaþorpi, en þar er venjan að fara í helgigiingu á föstudaginn langa og er Krists- líkneski borið fvrir en á eftir gsngur ung stúlka í gervi Maríu og síðan fólk úr þorpinu og sveit unuin í kring. Nú kemur þar sögunni að ríkum manni, sem átt hefir mikil ítök í þorpsbúum, ofbýður það vald, sem honum finnst að presturinn hafi fengið yfir foHaiiu en hann hafði áður. Vill Itann krenkja vald prestsins með því að snúa helgigöngunni upp í það sem ekki gæti orðið öðruvísi en prest- inum til svívirðu. Leitar sá ríki, sem reyndar heitir hinu algenga nafni Giovanni, til pútnahúss að afla sér staðgengils Maríu. Fær hann eina stúlkuna, (Mörtu Tor- en), til að takast hlutverkið á hendur, mest vegna þess að hann telur sig eiga hefndir að reka á hendur MaríunnL Þegar stjikan keniur í þorpið upp- hefst rnikið þvarg, þar sem menn á staðnum telja sig eiga fullboð- legar dætur í Maríugervið og þurfi ekki að vera að sækja stúlk ur í aðra hreppa. En prestur er stífur á ineininguimi og er allt undirbúið til göngunnar, þegar Giovanni, sem vildi gamna sér við stúlkuna í millitíðinni, skýrir lýðnum frá aðalatvinnu hennar. Hefjast þá mikil hróp og köll, en stúlkan hleypur undan, berfætt í hvítum kyrtli og endar með því, að hún fær stein í höfuð og deyr í fangi prestsins, sem var of seinn á vettvang að bjarga henni. Þetta gerist á föstudaginn langa. Mynd þessl er mjög áhrifamikil og falleg. Hún er tekin í litum og ágætiega stjórnað og yfirleitt er leikur í henni mjög góður. Sam kvæmt venju teflir ítalinn fram miklu af alþýðufólki, sem gefur myndinni góðan grunn. Boðskap- ur myndarinar fellur vel við þar.n dag, sem stúlkan lýk- ur hlaupi sínu á brautinni. Einn ig er þetta prýðilega valin myndl til páskasýninga, þar sem mönn- um ber þá öðrum dögum fremur að íhuga hver eigi að kasta fyrsta steininum í náungann. Þótt fyrri hluti myndarinnar eigi einkum við, þar sem menn hafa kaþólska trú, hefir síðari hluti hennar tungutalc allra trúarbragða. Mér er nær að halda að mynd þessi sé kristilegri í almennum skiln- ingi en margar stólræður. I. G. Þ. Verið að undirbúa helgigöngu, sem aldrei var farin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.