Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 7
TÍMl N N, fimmtudaginn 18. april 1957. z í ís'enzkum b!öSum sem koma vikulega til okkar — íslendinganna á Pétursdal — er ætíð hitt og annað, sem vekur mann til hinna marg- víslegustu hugsana, um heimahagana, að fornu og nýju. — Tvennt er það eink- öm sem olli bví núna, að ég þóttist fá kcllun til að grípa pennann, — auk þess sem ég raunar hafði alllengi haft í huga að senda Tímanum línu, að liðnu fyrsta búskaparár- inu okkar hér á Pétursdal, en það er einmitt núna þ. 1. apríl. — „Anrílhlaup"! segja kannske einhverjir. — Nei— nei, fjarri fer því.------- Fjögur þúsund metra skíðagang- an heima klappaði mér á vang- ann, sem vinkona úr fjarska. — Vinkona með blik í björtum aug- um, silkiglófa og silfurhadd. Minnti mig ljúflega á sólglitrandi snæbreiður á heiðum uppi, byggða í milli á Norðurlandi hér áður fyrr, — tábandaskíði, — stafstöng, — bungandi hvelfd og fögur fann- brjóst fjallshlíðar og líðandi drög dalbrekku, — bæjarhlað þar sem snarsnúið var að kveldi, heim að dyrum góðra vina til gistingar eftir langa göngu og brunandi skrið undir björtum himni þorr- ans eða góunnar. — Já — tábanda- skíði — stafstöng, — vetrarfar- kostur síðustu aldamóta æskunn- ar á Fróni! Þið afsakið kannske 6 í- Fétur Sigfússon skrifar frá Yampadal: mer á vangaim sem vinkona ur f jarska Pétur Sigfússon unni, en það er þá heldur langt í alveg. land að snjórinn ekki hverfi Ólympíumeistarinn sigraði Aðal viðskipta- og verzlunarbær þessarar sveitar, Steamboat Springs, gyllir mjög tilveru sína með skíðabrekkum sínum, svig- brautum og stökkpöllum. Aðalvið- burður hvers árs er skíðamótið, að úr *fjar"lægðinnr*sé ég myndina | Lem njullga aðeins svona: ekínandi. — bjarta, hreina og Mikill snjór í Yampadal Hérna í Yampadal er nóg af mánuði ár hvert. — Eitt slíkt mót er nú nýlega afstaðið og stóð í tvo daga. í brekku, sem blasir í móti borginni, hefir verið rudd geil í skóginn, og þar er áberandi skilti með tölunni 316. Þetta merk- snjo. Hann er buinn að liggja her ir að j þesgari geil var sett am. yfir ollu landi siðan 24. oktober s. erískt stökkmet> fyrir 3 árum að • aidrei sigið neitt, fyrr en, ég hygg. 316 fetj sett af norskum kom fram i marz en aukizt bara - ameríkanaj að nafni Samuelstuen jafnt ogþett meðhverri hnð. Mað-, og stundar hann haskólanám í ur skildi nu halda að ekki væn j Boulder um þessar mundir og hef- . amalegt að hlaupa a skiðin sin,, jr því vanrækt stökkíþróttina nú 1 ist vera sambland af ollum þessum hérna rétt við bæjarvegginn og;um skeið Hann varð nú samt að ghmutegundum. emu nafni: Wrestl ýmsum öðrum íþróttum, sem iðk- aðar eru að staðaldri hér í Banda- rlkjunum. Virðast íþróttir vera mjög áberandi þáttur í skólunum, æðri sem lægri, að ég hygg. Fót- boltinn ameríski má víst teljast þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna. Á hann hug þjóðarinnar að mestu ó- skiptan yfir sumartímabilið, ásamt Baseball“, sem er í miklum met- un. — Þegar skólar byrja og velvr fer að, hefjast tímabil körfu- knatíl'iksins, skilminga, hnefa- leika cg glímu úsamt íjölmörgu öðru. Eru mót milli skóla mjög tíð og keppnisáhugi logandi með- al ikólaæskunnar. Iléðan frá Pétursdal eru, sem ste idur, þrjú ungmenni í mismun- andi bekkjum ungmennaskólanna í Steamboat Springs. Þau eru öll þátíakendur í mismunandi íþrótta- gre num þar, og hafa getið sér gott orð, hvert á sínu sviði. •— Wr'stling er ein sii grein, sem mjög er iðkuð og dáð af skólaæ«k- unni. Þessi tefn’T’d gilrsu virðist vera „uppsuða" úr mörgum glímu- tegundum. Á mínum ynsri árum sá ég oft hina svonefndu grísk- rómversku glímu. og iðkaði hana sjálfur um skeið. Kynntist þá emnig — af sjón og sögu • - emkri og iananckri glímu. Grísk-róm- vemku glímuna tsldi ég mjög stór brotna og skemmt’lega íhrótt. Tök- um að mestu st’llt bað í hóf að fanta- eða „þræla“tök gátu ekki kallast. en yfirburðakraftar, árétt- að’r með s’ eigjanleik og þunga, nutu sín vel. ViWj-nnnnieg íþrótt Aftur virtist mér bæði sú enska og japanska : ullar af viðbjóðsleg- i um fantaíökum, hættulegum og1 ljótum: — Sú tegund glímu, sem i mest er sýnd í sjónvarpi hér, virð-1 andi síðdegis- og næturslarki, hreysti, lífsgleði og starfsþrá hinn- ar vaxandi kynslóðar. „Hjarðf jósin" Annað atriði úr íslenzkum blöð- um, sem ýtt hefir undir þetta riss mitt, er hið góðlátlega rabb og smáhnippingar þeirra Bjarna og Páls um hin svonefndu „hjarð- fjós“ — Þó mér detti ekki í hug, að ég sé þess umkominn að segja hið eina sanna og rétta um þessi mál, vil ég ekki sleppa tækifær- inu til að lýsa stuttlega reynslu okkar, hér í Pétursdal, af hjarð fjósi. Sannleikurinn er sá að hjarð- fjós virðast vera í yfirgnæfandi meirihluta hér um slóðir, og geri ég fyllilega ráð fyrir að nútíma íslendingum, með sínar steyptu og hvítþvegnu, kölkuðu eða máluðu fjóshallir, þætti ekki sérlega mik- ið' til koma timburhjallanna, sem kallaðir eru fjós. hér í fjöllunum. — Þessi, að nokkru leyti trassa- lega, meðferð virðist eiga vel við kýrnar. Þær breyta lítið um nyt- hæð eftir tíðarfari, og éta sinn skammt af fóðri alveg jafnt, hvern- ig sem viðrar. Þess ber að gæta, að hér er tíðarfar mikið jafnara en heima. Bleytur minni, mikið meira logn, meiri lognsnjór, aldrei stórhrið en meiri og langstæðari þurrafrost. — Hinn stóri kostur við hjarðfjósin er vinnusparnaður og bygginga- eða stofnsparnaður. Um fóðursparnað er ekki að ræða, því augljóst er að eitthvað af heyi fer til spilíis, með íraðki grip- anna og á annan hátt sóðalegri umgengni kannske. Hitt er ég ekki bær um að dæma, hvort sömu kýr myndu gefa eitthvað meiri mjólk ef þær byggju við hlý og góð fjós, — við höfum þar ekkert til saman- burðar, en til þess að svo mundi ekki reynast bendir bað, hversu hægt og jafnt nytin lækkar, en hrapar ekki með vetri, snjó og kulda. — Kálfar og naut ganga ekki með mjólkurkúnum. Þau hafa önnur skýli og önnur hólf. Kálf- arnir venjast lífinu aðeins svona, og ganga svo undir skvldur þesa og kvaðir — mögluiiarlaust — f íyllingu tímans. Athyglisverf mál Ég held að íslenzkir kúastór- bændur eigi að veita þessu máli skjótast til næsta bæjar. Þetta gat xnaður gert bmma í Reykjadal í1 hina gömlu eóðu daga, og hafði þá til að fara yfir hvern hól, sem á leiðinni var, til þess eins að njóta brekkunnar ofan hinum megin. Nei — þetta er ekki hægt , mæta á þessu móti til að verja met sitt og Bandaríkjanna fyrir tveim gestum frá Finnlandi: Ól- ympíumeistaranum Hyvarinen og landa hans Karkinen, sem vera mun upprennandi stjarna á þessu . , „ . ., sviði. Leikar fóru svo að enginn1, !lér-.Fraí1.e._ r.0inUm IT/ ■ náði metinu, en Hyvarinen stökk ; Í283 — Karkinen 275 og Samuel- inn svo þurr og laus, að hann held- nr engum skíðum. — Láttu þér ekki detta í hug að rjúka, annað hvort lausfóta eða á skíðum, útá ing. Ég hefi gengið frá að liorfa á þessa villimannlegu íbrótt. Aft- ur á móti er talið að sú glíma sem kennd er í skólunum hér, og er mjög vinsæl, sé mikið nær hinni grísk-rómversku, og að me=tu leyt.i laus við fantatökin. — Ég hefi séð ómengaða grísk-róm- verska glímu í sjónvarpi liér stuen 271. Ungur amerikani, Eric- vestra. Eg heyri hana aldrci nefnda sen að nafni, vakti mikla athygli,!? nafip núorðick _ekki_e:m, sinni f , . er hann stökk 258, sem var langt;> sambandi _ vt8 Olympiuleiki. - tveggja metra djupa fannbreið- ■ fi aila hina óbekktu ! Hvah er e’gmlega orðið af henm? | A þeim bugorðum þar sem um fjos Hin fjörgamla Bunnie una. Nei, gerðu það ekki Ef þú|gem þarna komu viHt vera oruggur um lif þitt,; landaættar skaltu bara nota „þrugur nðnar j yið • úr bambustágum og snærum, svona um það bil 60x100 sm að stærð, sporöskjulaga — íhaldssamar, traustar og hægfara. — Allar skíða brautir verðúr að búa til. Allt skíðafar hér er „sport“ eingöngu. Náttúran leggur ekkert til þessar- ar íþróttar h?r: nema fjöllin. Allan snjó verður að troða „afturábak og útá hlið“ e'ns og einhvers stað- ar stendur, upp aftur og aftur eða þá með ýtuin og þjöppum, allt þangað til að sólin fer að vinna það á, að snjórinn blotnar og síg- ur. — Núna. um mót marz og apr- íl eY nokkurr veginn gangfæri —’ og þá líka skíða — á snjóbreið- fram Norður-!— áttum hér áður fyrr mjög er að ræða, er fyrirkomulagið ná- vafalaust hugsuðum'frækna gri.sk-rómversk-glímumenn, j iega alls staðar eins. í miðju út- íslendingarnir, — hnipptum isem vörpuðu ljóma á ísland í sam i hýsaþorpinu gnœfir há og risbrött hver í annan og vorum drjúgir! handl vlð Olympiuleika fyrr. ara: , hlaða Hlaða er-þorauninni ekki Svigkeppni í mörgum mvndum fór 'IohanneS og Sigurjon Hver glimir ; annað en loftið eða rishæð bygg- þarna fram og skrautsýning í ílokk nu drenflef °8.v»*lega gnsk- ingarinnar Und.r loftinu miðju með blysum og ljósaskrauti., ro!?verska a “1? . er 5umgoður gaugu[’ blflgengur’ margt af þessu miög glæsi-! Þesfr ^rottahugieið.ngar mxn- með foðurstium t.l hliða. I utskots ar hafa orðið til vegna þess að u m Vai legt á að sjá, í þöglu og djúpu febrúar-kvöldmyrkrinu, en stökk- keppnin var hið eina sem vakti hjá okkur verulega hrifningu, eða keppnisspenning. Aðrar íþróttir í sambandi við þessa stuttu og ófullkomnu frásögn mína af þessu — að ýmsu leyti glæsilega skíðamóti, hvarflar hugurinn að held að íslenzkir skólar gætu iekið ameríska skóla íil ýyrirmyndar hvað snert:r hið lífmikla og fjöl- þætta íþróttalíf. Heimsóknir, milli jskóla, með íþróttakeppni að aðal- i erindi. eru í hávegum hafðar. og revna^t vel Undirbúningur kostar vitanlega víma, sem óhjákvæmilega yrði tek'nn frá lestri eða öðru námi. Ætli það ynnist ekki upp — og vel það stundum — í minnk- byggingum til beggja hliða hlöð- unnar eru básar fyrir kýr og hesta eða hver önnur dýr, sem til- heyra hverjum búgarði.Þessir bás- gaum. Nákvæm rannsókn þarf að hefjast strax, eftir veðurfræðilegri skiptingu landsins. Hvar ættu bjarðfjósin bezt við? Fyrir sunnan kannske. Bjarni rannsakar það, er ég alveg viss um. — Fyrir norðan? Ég gæti engu síður trúað því. Þurrafrost og snjór virðist ekkí gera kúnum illt. Regn og bleytur eru verri! — En, hver rannsakar fyrir norðan, austan og vestan? Ekki Páll. Hann er dæmdur úr leik eins og margir fleiri, sem þó ar eru ekki til þess að geyma bú-, eru raunverulega í fullu fjöri peninginn að slaðaldri. heldur að- eins í ígripum.. — Viðhorfið hjá okkur er svona: Gríðarstór rétt er í kringum öll gripahúsin. Innan réttarinnar eru tvö allstór skýli, sem snúa bæði mót austri. Þak er yfir skýlunum og gott skjól frá þremur áttum. Steinsteypt vatns- og að sumu leyti á „bezta aldri“. — Nei takk — umsvif þín eru af- beðin hér með — vertu sæll, og svo ekki meira um það. — En, svo er það þá mynd- in af henni Bunnie sem hér með fvlgir. Hún er af fjör- ker eru við bæði skýlin og halda ’ gamalli Shetlandseyjahryssu, sem rafmagnshitarar opnum drykkjar- nú aðeins dregur andann fyrir sér- vökum í þeim, þótt kaldan blási á stakt atlæti — op amerískar pillur. stundum, kannske frá 20 til 40 stig Queenie á að verða fimmtug nú á celsíus. „Rúmbálkar“ miklir eru með vordögunum og þar með að gerðir fyrir nautgripina inni í skýl setja heimsmet í langlífi hrossa. unum, sag, spænir, lieyruddi og í Að vísu hefir þeim ágætu amer- hálmur er borið í þessar iraðir. og íkumönnum alveg láðst að .-pyrja hækka svo bara hvílurúmin smátt félaga Khrushchev um aldur mera og smátt við aukinn fburð og vei-ða |i riki hans — og alveg skotizt yfir hina íslenzk-dönsku „Tulle“ írá j Laugarvatni, sem ég man ekki bet- ur en væri um fimmtugt fyrir þetta „moðvo!gar“ dyr.yiur ;-.em skepnurnar halda sig að yfir cvört- ustu nóttina og utan þess er þær éta úti í réttímri eða úti á íúninu, | tveim til þrem árum, þegar síðasta ef ruddar hafa verið traðir bar. j mynd af henni var birt í íslenzk- Myndin Wl vinstrl. Hjarðfjós-skýlið. Nokkuð af kúnum og kúahirðirinn. — Til hægri: Byrjun sauðburðar. — Svo eru þær kallaðar inn á bás- ana til mjöltunar, kvölds og morgna, og til íóðurbætisgjafa, tvær og tvær, eða fjórar og íjór- ar eftir atvikum. — Þær eru aldrei í húsi nema þessar fáu mínútur tvisvar á dag. Þær bera úti og virðast alls ekki óska eftir húsi. um blöðum um. ásamt afmælisgrein- Aldur Tulle Nú vil ég að Tíminn launi þetta bréf með því að senda mér mynd af Tulle ásamt fæðingarvottorði (Framhald á 8. síðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.