Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323 og 31300. Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefnL II. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 25. aprfl 1957. Inni í blaðinu í dag: TU Skíðalandsmótið, bls. 4. ~3 Fréttabréf frá Vigfúsi, bls. 6. 1 Hvert er hlutverk leikskóla, bls. 7. , M 92. blað. Sumarið heilsar við Tjörnina Sumari'S er að heiisa við Tjörnina i Reykjavik eins og annars staðar. Fugl- arnir eru komnir í vorannir og endurnar eru ekki lengur í stórum hópum, heldur sýsla dreifðar við sitt við bakka og hólma. Álftirnar eru farnar að hugsa til hreiðurgerðar, og hér sést ein þeirra í þungum þönkum á tjarn- arbakkanum, líklega að gá að því, hvort runnarnir fari ekki að springa út. (Ljósm.: G. Andersen). Götuhardagar og óeirðir í Amman og fleiri borgum Lan<lamærum aS Sýrlandi lokaS. Konungur segist muni berjast og telur herinn sér hoilan Amman, 24. apríl. — Óeirðir hafa brotizt út í Jórdaníu Vainö Tanner kjörinn formaður í flokki finnskra jafnaðarmanna Hano er 76 ára gamalLVar dæmdur í 5 % ársl farfgelsi í stríðslok, sakaður um að bera á- byrgð á styrjöldinni við Rússa Helsinki, 24. apríl. — Á flokksþingi finnskra jafnaðar- manna. sem háð er um þessar mundir í Helsinki, gerðust þau tíðindi í dag, að Vainö Tanner hinn aldni frumherji jafn- aðarmanna í Finnlandi, var kjörinn formaður flokksins. Sigr- aði hann Fagerholm f orsætisráðherra með eins atkvæðis mun, hlaut 95 atkvæði, en Fagerholm 94. Framkvæmdastjóri flokksins í stað Leskinen var valinn Pitsinki, sem verið hefir ritari Fagerholms forsætisráðherra. Kjör Tanners í formanns- stöðuna mun hafa komið nokkuð á óvænt, en átök mikil eru|flsi hJá Rússum. Taldi Kethly, að á þinginu um ýms stefnumál og hefir Leskinen verið foringi í öðrum flokksarminum, og er talið, að kjör Tanners sé sigur fyrir hann. Málaferli undirbúin gegn Nagy \ London, 24. apríl. — Anna Ketl- ey ungverski útlaginn, sem stofn- að hefir samtök utan Ungverja- lands til að berjast fyrir sjálfstæði lands síns, skýrði frá bví í dag, að hún teldi sennilegt skv. fregn- um, er henni hafa borizt að ung- verska og rússneska stjórnin und- irbúi málaferli gegn Nagy, sem var forsætisráðherra um nokkurra daga skeið í nóvemberuppreisn- inni. Nagy hefir síðan setið í fang- Vainö Tanner er 76 ára að aldri. Hann átti fyrst sæti í stjórn finnska jafnaðarmannaflokksins 1909, en kosinn var hann á þing 1907. Dæmdur í 51/* árs fangelsi. Hann var formaður flokksins á árunum 1919 til 1926. Varð fyrst ráðherra 1917, er hann gegndi em bætti fjármálaráðherra. 1926—27 var hann forsætisráðherra. Hann var og hvað eftir annað í kjöri , fyrir flokk sinn sem forsetaefni. og ástandið þar verður alvarlegra með hverjum klukkutima, Hann var utanríkisráðherra í ríkis sem líður segja fréttaritarar þar eystra. Svo er að sjá, sem' stjórn Rytis meðan stóð á vetrar- konungur hafi neitað að taka lausnarbeiðni Khalidis for-' styrjöldinni 1939—40. Sem fjár- sætisráðherra til greina og jafnframt neitað að fallast á kröf- ur þær, sem vinstri flokkarnir settu fram í gær. í viðtali við bandaríska blaðamenn í dag sagðist konungur vera reiðu- búinn til að lýsa landið í hernaðarástand, ef nauðsyn krefði. Hann kvað núverandi vandræðaástand vera runnið undan rifjum hins alþjóðlega kommúnisma, sem reyndi að hreiðra um sig í landinu. hefði mistekizt og herinn stæði örugglega að baki sér. Konungur kvað sig og fylgis- menn sína reiðubúna til að berj- ast fyrir því, sem þeir tryðu að væri þjóðinni fyrir beztu og hann kvaðst myndi uppfylla skyldur sínar við almenning. Hann kvað suma flokka í Jórdaníu, sem ættu í makki við erlend ríki, hafa reynt að hreiðra um sig í hernum. Þetta Hreindýrahópur heima á túni EGILSSTÖÐUM í gær. — Hrein- dýrin eru nú víðast hvar horfin úr byggð. Þó má sjá einn og einn dýrahóp hér niðri í dölum enn. : T. d. heldur um 10 dýra hópur sig. enn að staðaldri heima við túnið á Geirólfsstöðum í Skriðdal, 'kemur á kvöldin heim í túnið og er þar yfir nóttina, en víkur sér út fyrir það á daginn. í hópi þess- um er einn tarfur, en hin dýrin eru flest ung. ES. Sumarf agnaður Fram sóknarmanna á ísaf. ÍSAFIRÐI í gær. — Hér á að halda í kvöld sumarfagnað Fram- sóknarmanna. Er það venja Fram- sóknarfélagsins að efna til slíks fagnaðar um sumarmálin, og er að venju til hans vandað. Starf- semi félagsins er mikil. GS Óeirðir magnast. Mikill mannfjöldi safna'ðist sam an við stjórnarráðsbygginguna í dag og kom þar til átaka, en ekki er kunnugt um mannfall. Óeirðir urðu einnig í öðrum bæjum. — Bedúinahersveitirnar eru fjöl- mennar í Amman og hafa sterkan vörð um konungshöllina. Fjöl- mennt lið var einnig vi'ð banda- ríska sendiráðið. Mannfjöldinn beinir einkum slagorðum sínum gegn Bandaríkjamönnum og stefnu Eisenhowers þar eystra. í kvöld var tilkynnt, að landa- mærum Sýrlands og Jórdaníu hefði verið lokað. Samtímis sett- ist stjórn Sýrlands á fund undir forsæti Kuwatly forseta. Krefjast sambandsríkis. Helztu atriðin í kröfum vinstri flokkanna eru talin þessi: Myndu'ð verði stjórn allra flokka. Stofnað verði sambandsríki Sýrlands, Eg- yptalands og Jórdaníu. Banda- ríski sendiherraim verði rekinn úr landi. Nokkrir af ráðgjöfum konungs verði handteknir og tek- in verði upp utanríkisstefna, er byggi á hlutleysi í stórveldaátök- um. málaráðherra á árunum 1941—44 féll í hans hlut höfuðvandinn að bjarga þjóðinni gegnum þetta erf- iða tímabil. Eftir styrjöldina var hann, á- samt Ryti og nokkrum öðrum samráðherrum símim, dreginn fyrir dómstól, er settur var á stofn samkvæmt skilmálum finnsk—rússnesku friðarsamning- anna, og f jallaði um mál þeirra, sem taldir voru bera ábyrgð á styrjöldinni við Rússa og sam- vinnu við Þjóðverja. Árið 1946 var hann af dómstól þessum dæmdur í 5% árs fangelsi. Var hann látinn laus úr fangelsinu 1949. Sigur fyrir Leskinen. Mikil átök hafa lengi verið í finnska jafnaðarmannaflokknum. Skog, sem um skeið hefir verið framkvæmdastjóri flokksins, var foringi annars armsins og var hann talinn róttækari, en Leskin- en, sem á aðalfylgi sitt í flokks- félögum, fremur afturhaldssám- ari. Hann hefir og verið tortrygg inn á samstarf við Bændaflokk- Flotaæf ingar við strendur SA-Asíu Singapore, 24. apríl. — Banda lag Suðaustur-Asíuríkja efnir til umfangsmikilla flotaæfinga á Ind- landshafi og þar í grennd. Sigldu 19 skip frá Singapore í morgun inn. Bæði Fagerholm og Tanner var stillt upp í formannssætið í málamiðlunarskyni innan beggja flokksarma. Tanner var studdur af Leskinen, en Skog studdi Fager holm. Líklegt er, að kosning Tanners kunni að hafa ýmsar af- leiðingar m.a. á sambúðina við Rússa, en þeim er mjög illa við hann og hafa rússnesk blöð birt um hann árásargreinar upp á síð kastið. Síðustu fregnir. Síðari fregnir frá Helsingi skýra svo frá, að eftir kjör Pitsinki í framkvæmdastjóra- starfið, sem Skog sagði af sér, hafi fylgismenn Skogs gengið út úr fundarsalnum og fundi verið slitið. Seinna í kvöld hófst fund- ur að nýju og voru þá kjörnir þeir 12 menn, sem á vantaði í flokksstjórnina. — Fylgismenn Skogs stilltu engum mönnum upp af sinni hálfu og gerðu það í mótmælaskyni. Voru því allir stjórnarmeðlimirnir kjörnir af lista Leskiuens. Hafa úrslit þessi hann myndi m. a. borinn þeim sök- um, að hafa staðið í svikamakki við vesturveldin um og eftir 1950. Myndi Nagy verða neyddur til að játa allt, er á hann yrði borið, svö sem tíðkast í réttarhöldum þar eystra. 1 Vorf lutningar í Oræfum að hef jast VÍK f MÝRDAL í gær. — Nú eru í þann veginn að hefjast hin- ir árlegu vorflutningar með bif- reiðum austur í Öræfi. Eru þaS Kaupfélag Skaftfellinga og Olíu- félagið er þegar byrjað að flytja vörur sínar austur að Núpsstað, en þaðan verða þær fluttar á sterk ari bifreiðum austur yfir sandinn. ÓJ. Félagsheimili vígt í •• Ongulsstaðahreppi AKUREYRI í gær. — Á morgun. á að víga nýtt og glæsilegt félag? vakið feikna athygli í Finnlandi í heimili í Öngulstaðahr. Stendur og víðar. Þykja þau líkleg til að hafa allvíðtæk áhrif á gang fimir'kra stjórnmála í framtíð- inni það að Laugalandi. Mun vígslu- hátíðin verða hin veglegasta, enda er hér fagnað góðum áfanga í fé- lagslífi sveitarinnar. og munu þau sameinast skipum frá Astralíu, Nýja Sjálandi og Thai landi. Flugvélar munu einnig taka þátt í æfingum þessum. 1 óskar lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs sumars og þakkar veturinn. Alþingi kom saman til fundar að loknu páskaleyfi í gær Óiafur Jóhannesson prófessor tekur sæti á Al- þingi, sem varamauur Steingríms Steinþórs- sonar, sem verour frá þingstörfum um sinn, sökum heilsubrests Alþingi kom saman til fundar j að loknu páskaleyfi í gær. Ólaf- [ ur Jóhannesson prófessor tók þá sæti á Alþingi, sem varamaður Steingríms Steinþórssonar, sem verður frá þingstörfum um skeið sökum heilsubrests. Forseti las upp bréf, sem Steingrímur hafði skrifað, þar sem hann óskaði eft- ir að varamaður sinn tæki sæti á þingi. Er bréf hans svohljóð- andi: Þar scni læknar hafa ráðið mér sökum heilsubrests að létta af mér störfum næstu vikur, leyfi ég ;niér hér með að óska þess, að varamaður minn, Ólafur prófessor Jóhannesson, taki sæti mitt á Alþingi, samkvæmt á- kvæðum 144. gr. laga um kosn- ingar til Alþingis. Steingrímur Steinþórsson s 1. þm. Skagf. Ólafur Jóhannesson J