Tíminn - 25.04.1957, Qupperneq 1

Tíminn - 25.04.1957, Qupperneq 1
Fylgist með tímamim og lesiS TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323 og S1300. Tíminn flytur mest og íjölbreyttast almennt lesefai. II. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 25. apríl 1957. Inni í blaðinu í dag: l'O Skíðalandsmótið, bl§. 4. Fréttabréf frá Vigfúsi, bls. 6. ] Hvert er hlutverk leikskóla, bls. 7. -;3 92. blað. Sumarið heilsar við Tjörnma Sumarið er að heiisa við Tjðrnina í Reykjavík eins og annars staðar. Fugl- arnir eru komnir i vorannir og endurnar eru ekki lengur i stórum hópum, heldur sýsia dreifðar við sitt við bakka og hólma. Álftirnar eru farnar að hugsa til hreiðurgerðar, og hér sést ein þeirra í þungum þðnkum á tjarn- arbakkanum, líklega að gá að því, hvort runnarnir fari ekki að springa út. (Ljósm.: G. Andersen). Oötubardagar og oeirðir i Amman og fleiri borgum Landamærum að Sýrlandi lokaS. Konungur segist muni berjast og telur herirni sér hollan Amman, 24. apríl. — Óeirðir hafa brotizt út í Jórdaníu Vainö Tanner kjörinn formaður í fiokki finnskra jafnaðarmanna Hasm er 76 ára gamall.Var dæmdur í 5 árs fatfgelsi í stríðslok, sakaður um að bera á- byrgð á styrjöidinni við Rússa Helsinki, 24. apríl. — A flokksþingi finnskra jafnaðar- manna. sem háð er um þessar mundir í Helsinki, gerðust þau tíðindi í dag, að Vainö Tanner hinn aldni frumherji jafn- aðarmanna í Finnlandi, var kjörinn formaður flokksins. Sigr- aði hann Fagerholm forsætisráðherra með eins atkvæðis mun, hlaut 95 atkvæði, en Fagerholm 94. Framkvæmdastjóri flokksins í stað Leskinen var valinn Pitsinki, sem verið hefir ritari Fagerholms forsætisráðherra. Kjör Tanners í formanns- stöðuna mun hafa komið nokkuð á óvænt, en átök mikil eru, á ÞinKÍnu t.m ýms stefnumál og hefir Leskinen veriS foringi i oðrum flokksarmmum, og er talið, að kjor Tanners se sigur fyrir hann. Málaferli undirbúin gegn Nagy j London, 24. apríl. — Anna Ketl- ey ungverski útlaginn, sem stofn- að hefir samtök utan Ungverja- lands til að berjast fyrir sjálfstæði lands síns, skýrði frá bví í dag, að hún teldi sennilegt skv. fregn- um, er henni hafa borizt að ung- verska og rússneska stjórnin und- irbúi málaferli gegn Nagy, sem var forsætisráðherra um nokkurra daga skeið í nóvemberuppreisn- inni. Nagy hefir síðan setið í fang- elsi hjá Rússum. Taldi Kethly, að Vainö Tanner er 76 ára að aldri. Hann átti fyrst sæti í stjórn finnska jafnaðarmannaflokksins 1909, en kosinn var hann á þing 1907. Dæmdur í 5% árs fangelsi. Hann var formaður flokksins á árunum 1919 til 1926. Varð fyrst ráðherra 1917, er hann gegndi em bætti fjármálaráðherra. 1926—27 var hann forsætisráðherra. Hann var og hvað eftir annað í kjöri , , ^ , , „ , . fyrir flokk sinn sem forsetaefni. og astandið þar verður alvarlegra með hverjum klukkutima, Hann Var utanríkisráðherra í ríkis sem líður segja fréttaritarar þar eystra. Svo er að sjá, sem' stjórn Rytis meðan stóð á vetrar- konungur hafi neitað að taka lausnarbeiðni Khalidis for-' styrjöldinni 1939—40. Sem fjár- sætisráðherra til greina og jafnframt neitað að fallast á kröf- a,róðherr?' a ;‘r.uni'm lh.41 44 ur þær, sem vinstn flokkarmr settu fram í gær. I viðtali bjarga þjóðinni gegnum þetta erf- við bandaríska blaðamenn í dag sagðist konungur vera reiðu- iða tímabil. búinn til að lýsa landið í hernaðarástand, ef nauðsyn krefði. | Eftir styrjöldina var hann, á- Hann kvað núverandi vandræðaástand vera runnið undan samt Rytl og nokkrum öðrum rifjum hins alþjóðlega kommúnisma, sem reyndi að hreiðra um sig í landinu. hefði mistekizt og herinn stæði örugglega að baki sér. Konungur kvað sig og fylgis- menn sína reiðubúna til að berj- ast fyrir því, sem þeir tryðu að væri þjóðinni fyrir beztu og hann kvaðst myndi uppfylla skyldur sínar við almenning. Hann kvað suma flokka í Jórdaníu, sem ættu í makki við erlend ríki, hafa reynt að hreiðra um sig í hernum. Þetta Hreindýrahópur beima á tóni EGILSSTÖÐUM í gær. — Hrein- dýrin eru nú víðast hvar horfin úr byggð. Þó má sjá einn og einn dýrahóp hér niðri í dölum enn. T. d. heldur um 10 dýra hópur sig enn að staðaldri heima við túnið á Geirólfsstöðum í Skriðdal, 'kemur á kvöldin heim í túnið og er þar yfir nóttina, en víkur sér út fyrir það á daginn. í hópi þess- um er einn tarfur, en hin dýrin eru flest ung. ES. Semarfagnaður Fram sóknarmanna á ísaf. ÍSAFIRÐI í gær. — Hér á að halda í kvöld sumarfagnað Fram- sóknarmanna. Er það venja Fram- sóknarfélagsins að efna til slíks fagnaðar um sumarmálin, og er að venju til hans vandað. Starf- setni félagsins er mikil. GS Óeirðir magnast. Mikill mannfjöldi safnaðist sam an við stjórnarráðsbygginguna í dag og kom þar til átaka, en ekki er kunnugt um mannfall. Óeirðir urðu einnig í öðrum bæjum. — Bedúinahersveitirnar eru fjöl- mennar í Amman og hafa sterkan vörð um konungshöllina. Fjöl- mennt lið var einnig við banda- riska sendiráðið. Mannfjöldinn beinir einkum slagorðum sínum gegn Bandaríkjamönnum og stefnu Eisenhowers þar eystra. f kvöld var tilkynnt, að landa- mærum Sýrlands og Jórdaníu hefði verið lokað. Samtímis sett- ist stjórn Sýrlands á fund undir forsæti Kuwatly forseta. Krefjast sambandsríkis. Helztu atriðin í kröfum vinstri flokkanna eru talin þessi: Mynduð verði stjórn allra flokka. Stofnað verði sambandsríki Sýrlands, Eg- yptalands og Jórdanxu. Banda- ríski sendiherrann verði rekinn úr landi. Nokkrir af ráðgjöfum konungs verði handteknir og tek- in verði upp utanríkisstefna, er byggi á hlutleysi í stórveldaátök- um. samráðherrum sínum, dreginn fyrir dómstól, er settur var á stofn samkvæmt skilmálum finnsk—rússnesku friðarsamning- anna, og fjallaði um mál þeirra, sem taldir voru bera ábyrgð á styrjöldinni við Rússa og sam- vinnu við Þjóðverja. Árið 1946 var hann af dómstól þessum dæmdur í 5% árs fangelsi. Var hann látinn laus úr fangelsinu 1949. Sigur fyrir Leskinen. Mikil átök hafa lengi verið í finnska jafnaðarmannaflokknum. Skog, sem um skeið hefir verið framkvæmdastjóri flokksins, var foringi annars armsins og var hann talinn róttækari, en Leskin- en, sem á aðalfylgi sitt í flokks- félögum, fremur afturhaldssám- ari. Iíann hefir og verið tortrygg inn á samstarf við Bændaflokk- Flotaæfingar við strendur SA-Asín Singapore, 24. apríl. — Banda- lag Suðaustur-Asíuríkja efnir til umfangsmikilla flotaæfinga á Ind- landshafi og þar í grennd. Sigldu 19 skip frá Singapore í morgun og munu þau sameinast skipum frá Ástralíu, Nýja Sjálandi og Thai landi. Flugvélar munu einnig taka þátt í æfingum þessum. inn. Bæði Fagerholm og Tanner var stillt upp í formannssætið í málamiðlunarskyni innan beggja flokksarma. Tanner var studdur af Leskinen, en Skog studdi Fager holm. Líklegt er, að kosning Tanners kunni að hafa ýmsar af- leiðingar m.a. á sambúðina við Rússa, en þeim er mjög illa við hann og hafa rússnesk blöð birt um hann árásargreinar upp á síð kastið. Síðustu fregnir. Síðari fregnir frá Helsingi skýra svo frá, að eftir kjör Pitsinki í framkvæmdastjóra- starfið, sem Skog sagði af sér, hafi fylgismenn Skogs gengið út úr fundarsalnum og fundi verið slitið. Seinna í kvöld hófst fund- ur að nýju og voru þá kjörnir þeir 12 menn, sem á vantaði í flokksstjórnina. — Fylgismenn Skogs stilltu engum mönnum upp af sinni hálfu og gerðu það í mótmælaskyni. Voru því allir stjórnarmeðliniirnir kjörnir af lista Leskinens. Hafa úrslit þessi vakið feikna athygii í Finnlandi og víðar. Þykja þau líkleg til að hafa allvíðtæk áhrif á gang finnskra stjórnmála í framtíð- inni við vesturveldin um og eftir 1950. Myndi Nagy verða neyddur til að játa allt, er á hann yrði borið, svo sem tíðkast í réttarhöldum þar eystra. Vorflutningar í Öræfum að hef jast VÍK f MÝRDAL í gær. — Nú eru i þann veginn að hefjast hin- ir árlegu vorflutningar með bif- reiðum austur í Öræfi. Eru það Kaupfélag Skaftfellinga og Olíu- félagið er þegar byrjað að flytja vörur sínar austur að Núpsstað, en þaðan verða þær fluttar á sterk ari bifreiðum austur yfir sandinn. ÓJ. Félagsheimili vígt í • • Ongulsstaðahreppi AKUREYRI í gær. — Á morgutx á að víga nýtt og glæsilegt félags heimili í Öngúlstaðahr. Stendur það að Laugalandi. Mun vígslu- hátíðin verða hin veglegasta, enda er hér fagnað góðum áfanga í fé- lagslífi sveitarinnar. Alþingi kom saman til fundar aS loknu páskaleyfi í gær Oiafur Jóhannesson prófessor tekur sæti á Al- þingi, sem varamaífur Steingríms Steinþórs- sonar, sem vertSur frá þingstörfum um sinn, sökum heilsubrests óskar lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegj sumars og þakkar veturinn. Alþingi kom saman til fundar að loknu páskaleyfi .í gær. Ólaf- ur Jóliannesson prófessor tók þá sæti á Alþingi, sem varamaður Steingríms Steinþórssonar, sem verður frá þingstörfum um skeið sökum heilsubrests. Forseti las upp bréf, sem Steingrímur hafði skrifað, þar sem hann óskaði eft- ir að varamaður sinn tæki sæti á þingi. Er bréf hans svohljóð- andi: Þar sem læknar hafa ráðið mér sökum heilsubrests að létta af mér störfum næstu vikur, leyfi ég mér hér með að óska þess, að varamaður minn, Ólafur prófessor Jóhannesson, taki sæti mitt á Alþingi, samkvæmt á- kvæðum 144. gr. laga um kosn- ingar til Alþingis. Steiugrímur Steinþórssou 1. þm. Skagf. Ólafur Jóhanncsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.