Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 3
T'Í M IN N, fimmtudaginn 25. apríl 1957. 3 I fflMiiiiiiiiiiiiumiitmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiinmni SUMARDAGURINN FYRSTI 1957 Hátíðahöid „Sumargjafar“ ÚTISKEMMTANIR: KI. 12,45 SkrútSgöngur barna: frá Austurbæjarbarnaskóianum og Mslaskólanum að Lækjartorgi. 4 lúðrasveiiir leika fyrir skruögöngunum, þar af 2 drengjasveitir. KL 1 30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. Þar flytur leikkonan Anna Stína Þórarinsdottir, „Sumarkveðju til ísienzkra barna“, kvæðið er eftir sr. Sigurð Einarsson skáld í Holti. Auk þess leika og syngja börnin nokkur lög Bílaskipti Jeppi óskast í skiptum fyrir Opel Caravan. Aðeins § nýlegur og vel með farinn jeppi kemur til greina. i Tilboð merkt „Bílaskipti" sendist blaðinu. 1 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllliiMmMiMimiiiii||||||íjl muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunM I Austurbar e Austurbæjarbíói, býður yður allskonar veitingar. Heitur matur á matmálstímum, heitir smáréttir allan daginn. Kaffi, kökur, brauð, ís, gosdrykkir, sælgæti. niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimni ....................................................................................... IMNISKEMITANIR: Tjarnarbíó kl. 1,45 Lúðrasveit drengja: Stjórnandi Karl 0. Runólfsson. Einleikur á harmoniku: Reynir Jónasson. Klemenz Jónsson leikari skemmtir. Gamanþáttur: Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið": Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur. GóÖlemplarahúsiÖ kl. 2 Einleikur á píanó: Svava Guðmundsdóttir, yngri nemendur Tónlistaskólans. Dansrýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum“ Börn úr 12 ára A, Melaskólanum. Einleikur á píanó: Andrea Sigurðardóttir, yngri nemendur Tónlistaskólans. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað“. Börn úr 11 ára H, Austurbæjarbarna- skólanum. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið". Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur. Austurbæjarbíó kl. 2 30 Kórsöngur barna úr Austurbæjarbarnaskólanum. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Leikþáttur: „Sitt sýnist. hverjum“. Börn úr 11 ára F, Austurbæjarbarna- skólanum. Leikið sexhent á píanó: Guðrún Frímannsdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Þóra Steingrímsdóttir, yngri nem. Tónlistaskólans. Leikþáttur: „Grámann í Garðshorni“. Börn úr 12 ára I, Austurbæjarbarna- skólanum. Einleikur á píanó: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, yngri nem. Tónlistaskólans. Danssýning: Stúlkur úr 10 ára J. Austurbæjarbarnaskólanum. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað“! Börn úr 10 ára J. Austurbæjarbarna- skólanum. Einleíkur á píanó: Þóra Stína Jóhansen, yngri nemendur Tónlistaskólans. Lúðrasveit drengja: Karl O Runólfsson stjórnar. Til söiu er jörðin Brekkur í Hvolshreppi, Rangárvallasýslu. Á jörðinni er gott íbúðarhús og ný útihús. Fjós fyrir 16 kýr. Heyfengur 1000—1200 hestar. Jörðin er laus til ábúðar í næstu fardögum. Bústofn getur fylgt. Skipti á íbúð koma til greina. SNORRI ÁRNASON lögfr. Selfossi. .mniMiflMniinmMiiiiHuiiiiiniiininiimiiiiiiiiininiiiHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiimimmnn iyiiiiiiiiiiiiiiiiiii-<iuiiiiiiiiiHiHiiiuiiiiiiUHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiaiin| | TILBOD | = óskast í að leggja raflögn í gagnfræðaskóla við Rétt- | I arholtsveg. Lýsingu og teikninga má vitja á skrifstofu 1 I fræðslustjóra Reykjavíkur, Vonarstræti 8, gegn kr. 1 I 200,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama = | stað 4. maí kl. 11 f. h. Fræðslumálastjóri g ÍuiUiniUttUUUHIUHUIUIHUIiHUUIUHIHIHIUHHIIHUHIHIHIUIHIIHIHIIUUIUIIHIIHIIHIimiinillllimillinBMa * ^ • -- Auglýsingasími Tímans er 82523- Bezt að auglvsa i TlMANUM UIIIIUIHIUHIIIIIHIHIIIHIIIHIIIIIIIIUIIIIIUIIIIUIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHimi Laugarásbíó kl. 3 Lúðrasveit drengja. Paul Pamnichler stjórnar. Leikrit: „Sannleiksstóllinn“, nemendur úr leikskóla Ævars Kvarans. Uppiestur: Ævar Kvaran leikari. Kvikmynd. ItJnó kl. 2 Samleikur á biokkfiautvr: Nemendur úr Barnamúsíkskólanum. Smáleikur „Dooktor Lnr's'as": Tvær telpur úr 12 ára A, Melaskólanum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Einieskur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir, yngri nemendur Tónlistaskólans, undirleik annast María Guðmundsdóttir. Uppiestur: Valgerður Dan Jónsdóttir, 12 ára A, Melaskólanum. Leikþáttur: „Bærinn okkar nýi“: Börn úr 8 ára A, Melaskólanum. Dans: Tvær telpur úr 12 ára C, Melaskólanum. Spilanaidur: Tveir drengir úr 12 ára C, Melaskólanum. Dægurlagasangur. Leikfimissvning: Drengir úr Melaskólanum. Tripolibíó kl. 3 Klemenz Jónsson laikari skemmtir. Samleikur á blokkfiaurur: Nemendur úr Barnamúsíkskólanum. Brúðuleikhúsið. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson, 11 ára C, Melaskólanum. Gamanþáttur: Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Barnavísur: Sigríður Hannesdóttir. Munnhörpu- og gítarleikúr: Torfi Baldursson. Leikbáttur: Nemendui úr Gagnfræðaskólaunm við Réttarholtsveg. Kvikmynd. Hólogaland kl. 3 Körfuknattleikur: Körfuknattleiksfélagið „Gosi“ sér um leikinn. Einleikur á harmoniku: Svavar Benediktsson. Alfreð Clausen syngur rsý lög eftir Svavar Benediktsson. Höf. leikur undir. Akrobatik-sýning: Jóna Hermanns og Svanhildur. Svavar Benediktsson leik- ur undir. Leikfimissýning: Telpur úr Melaskólanum. Aflraunasýning: Gunnar Salomonsson. GóðtemplarahúsiÖ kl. 4 Leikritið „Geimfarinn". Börn úr barnastúku Æskunnar. Einleikur á píanó: Birgir Jakobsson, yngri nem. Tónlistarsk. Upplestur; Klemenz Jónsson leikari. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Réttar- holtsveg. íínó kl. 4 „Spanskflugan". Gamanleikur eftir Arnold og Back. Leikfé- lag Kópavogs sýnir. Leikstjóri Ingibjörg Steinsdóttir. — Aðgöngumiðar í Listamannaskálanum frá kl. 5—7 síð- asta vetrardag og kl. 10—12 sumardaginn fyrsta og frá kl. 2 í Iðnó sumardaginn fyrsta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.