Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 6
6 TIMIN N, fimmtudaginn 25. apríl 1957, Útgefandh FramsóknsrflokkurlHK Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Simar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn). Auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda hf. Aðvörmi Schweitzers í FYRRADAG var lesið Mpp í norska útvarpinu bréf, sem hinn frægi mannvinur, dr. Albert Schweitzer, hafði skrifað því og beðið það um að koma á fram- færi sem víðast um heim. Efnið í bréfi Schweitzer er i stuttu máli það að vara við frekari tilraunum með kj arnorkusprengj ur. Schweitzer rekur það ítar lega hver hætta fylgir til- raunum með kjarnorku- vopn, en hún stafar af geislaverkunum, sem breið- ist út um hnöttinn, þegar slík vopn eru sprengd. Nokk- urt dæmi þess er það, að eft ir kjarnorkusprengingu í Síberíu, féll í Japan og víð- ar regn, sem var svo geisla- virkt, að mönnum stafaði hætta af að leggja sér það til munns. Þar sem regnið varð svo geisiavirkt, hlýtur jarðvegurinn að hafa orðið það frekar. Úr honum hafa jurtir fengið eiturefni, sem síðan hafa borizt í dýr, sem hafa neytt þeirra. í líkama dýranna safnast þau fyrir í líffærum eins og lifur, milti og merg. Þessi efni skaða síðan frumurnar og valda ó- læknandi sjúkdómum. SCHVEITZER telur af framangreindum ástæðum, að það sé fífldirfska að halda áfram tilraunum með kjarnorkuvopn. Hann hvet- ur því almenning allra landa >— og þó ekki sízt í Sovét- Tíkjunum, Bandaríkjunum og Bretlandi — til þess að reyna að koma viti fyrir rikisstjórnimar og fá þess- um tilraunum hætt. Ríkisstjórnir stórveldanna þriggja virðast hinsvegar síð ur en svo vera á því að hætta slíkum tilraunum. Á tæpum mánuði hafa verið fram- kvæmdar ekki færri en fimm kjarnorkusprengingar í Sov- étríkjunum. Brezka stjórnin telur sig ekki geta hætt við, af þeirri ástæðu, að gera til- Taun með kjarnorku- sprengiu, sem hún hefur látið búa til. Bandaríkja- stjórn hefur ekki gert slíkar tilraunir nýlega, en telur sig ekki vilja afsala réttinum til þess að halda þeim áfram, nema víðtækt samkomulag náist um að þeim verði hætt og öruggt eftirlit fáist með framkvæmd þess. I ORÐI kveðnu telja stjórnir þessara þriggja stór velda, sem ráða yfir kjarn- orkuvopnunum, sig því fylgj andi, að kapphlaupið í fram leiðslu kj arnorkuvopna verði stöðvað. Stjórn Sovétrikj- anna hefur um alllangt skeið borið fram tillögur um bann við framleiðslu kjarn- orkuvopna. Vesturveldin hafa einnig tjáð sig því fylgjandi, en jafnframt kraf izt, að komið yrði á eftir- liti með því, að slíku banni yrði fylgt. Rússar hafa hins- vegar ekki viljað fallast á slíkt eftirlit. Á því hefur strandað. Þar sem ekki hafa verið taldar horfur á, að samkomu lag næðist fyrst um sinn um bann við kjarnorkuvopn um, hefur þeirri hugmynd skotið upp, að tilraunir með kjarnorkuvopn yrðu bannað ar. Adlai Stevenson, forseta efni demókrata í Bandaríkj unum á síðastliðnu ári, lof- aði að beita sér fyrir slíku samkomulagi, ef hann yrði kjörinn forseti. Síðan hefur margt visindamanna tekið undir hana vegna þeirrar hættu, er þeir telja slíkum tilraunum samfara. Nú sein- ast hefur Schweitzer bætzt í þann hóp. EF ÞESSI hætta er jafn mikil og Schweitzer telur hana vera, þá er vissulega kominn tími til að umrædd- ar tilraunir séu stöðvaðar. Það er ekki síður rétt hjá Schweitzer, að alþýða land- anna þarf að taka hér í taum ana og vekja þá öldu, að til- raunum með þessi vopn ^srði hætt. En jafnframt verður að sjálfsögðu að gera sér ljóst, að um það efni duga ekki pappírssamningar, heldur verður að fylgja því víðtækt eftirlit, þar sem vis indamenn telja, að kjarn- orkusprengingar megi nú framkvæma, án þess að hægt sé að fylgjast með því í öðrum löndum en þar sem sprengingin fer frar^, EF slíkt samstarf næðlst, gæti það orðið upphaf að víðtækara samkomulagi um afvopnun og útrýmingu kjarnorkuvopna, en það er að sjálfsögðu það takmark, sem stefna ber að í fram- tíðinni. Heimildarmenn Belairs í ■f BJARNI Benediktsson heldur áfram slúðrinu um að Bandarikjastjórn hafi mútað ísl. ríkisstjórninni til þess að fresta framkvæmd á ályktun Alþingis frá 28. marz 1956. Þessu til sönnun- ar vitnar hann í Mbl. í gær, í grein eftir Felix nokkurn Belair, er hafi birzt í New York Times 26. nóv. s.l. í grein þessari segir Belair, að samið hafi verið um lánveit íngar af hálfu Bandaríkj- Fögur mannvirki Inka í týidu borgínni Machupijchu. Vigfús Guðmundsson skrifar frá Perú: I fornri Inka-borg, sem týndist og gleymdist um aldir en er nýfimdin IjLlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllJlj vjg fjallrisana hér. Það er margt í dag er sumardagurinn fyrsti hér á norðurhveli 1 jstórt ! Suður-Ameríku. § jarðar og þá væntanlega fyrsti vetrardagur á suðurhvel- h!Á índíánamarkaði. = inu t. d. í Perú, þar sem Vigfús Guðmundsson hefir s blótað sól og vatn undanfarnar vikur á fornum Inka- § slóðum. „Það liggur ágætlega á fjallabúanum gamla 1 núna. Hann kann vel við sig eins og oftast áður upp til j| | Höfuðborg Inkanna, Cuzco, er §É ■ 4400 metra yfir sjávarmál, og þó E' eru Inka-byggðir aílvíða hærra = ! uppi. Hér á dögunum brá ég mér = | á Indíánamarkað í þorpi einu, «vo E fjalla", segir Vigfús í kunningjabréfi, sem hér eru birtir E ,sem 40—50 km. frá borginni. !§ kaflar úr. Segir hann þar frá þjóðlífi í Perú í dag, forn- §é H um Inkaborgum, Indíánum og stórbrotnu landslagi. Ef §É § Vigfús hefði vitað, að þessir kaflar úr bréfi hans yrðu 1 E birtir í Tímanum á sumardaginn fyrsta, er enginn vafi 1 j§ á, að hann hefði beðið fyrir innilegar sumarkveðjur til = hinna mörgu vina sinna heima. Indíánar hafa venjulega slíka mark aði einu sinni í viku í byggðum sínum. Þarna voru saman komin E nokkur hundruð manna — allt = 1 ndíánar. Kvenfólkið var í áberandi S meirihluta. Mér finnst Indíánarnir = hérna talsvert ólíkir beim, sem ég = kynntist í gamla daga í „villta IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIillllillllllllMlllllllilllllllIlllllllllllllllllllllllíni, vestrinu". Og ekki held ég, að ég Cuzco, Perú, 3. apríl 1957. Ferðalagið um Suður-Ameríku hefir gengið vel eftir ástæðum. Ég hef dvalizt sinn tímann á hverjum stað en hvergi lengi, í Brazilíu, Uruguay, Argentínu og þaðan kom fari að dansa við Indíánastúikurn- hennar Callao, og ráða þeir flestu sinn, enda er nú aesku- í ríkinu ^fjorið fra fyrri dogum tekið ao jþverra. En það segi ég enn, að Með súrefnispelann. |betur Seðiast mér að Indíánum Ég ferðast töluvert loftleiðis, og en svertmgjum yfirleitL er þá stundum staddur yfir snævi Yfir upplök Amazon-fljóts. ég til Lima, núverandi höfuðstað- j þöktum fjallatindum, sem eru gn snúum okkur aftur að Inka- ar í Perú. Ég dvaldi þar fremur stutt en hélt hingað upp í fjöllin til hins forna höfuðstaðar Inkanna, en þangað er um þúsund kílómetra leið frá Lima. Ég er kominn upp til fjalla. Og nú hefi ég „átt heima“ hér í Cuzco fáeina daga en flakkað talsvert um nágrennið. Ef til vill er ég fyrsti íslendingurinn, sem komið hefir hingað upp á Inka- slóðirnar fornu. Að minnsta kosti segja gamlir verðir og skrásetjar- ar hér, að þeir hafi aldrei orðið varir við nokkurn mann frá ís- landi. meira en 6000 metra háir yfir J^orginni fornu, sem týndist- og sjávarmái. Þá verð ég að taka pel- gjeyrndist í nokkrar aldir, en er ann, totta loft- eða súrefnisslöng- n)j nýlega fundin. Ég ætlaði að una, sem liggur frá súrefnisge.vmi, segja svolítið betur frá því ferða- því að loftið er mjög þunnt i slíkri lagi Leiðin héðan þangað er á h06®- |annað hundrað kílómetra, og þá En úr lofti ber margt fagurt fyr-1 eru ekki eftir nema 70_80 km. að ir augu hér um slóðir, t. d. hina iandamærum Brazilíu. Mér fannst fornu Inka-borg Machupijchu, semiþað t d dálitið einkennilegt að stendur í slakka uppi undir háum'vera af og til að fara vfir smá. fjallstindi. Þar höfðu Inkar ræktað og byggt veglega. Frá dalbotninum upp að borginni er 1700 feta hæð, snarbrött fjallshiíð, og borgin sést alls ekki neðan úr dalnum eða frá neinum öðrum stað í nágrenninu. kvislar, sem eru upptakakvislar Amazon-fljótsins, stærsta fljóts jarðarinnar. Þessar kvíslar voru orðnar að álika miklu vatnsfalli og Hvitá í Borgarfirði, þegar ég hvarf frá þeim í djúpum dal. En Hún sést aðeins úr lofti, og til auðvitað er slikt vatnsfali ekki skamms tíma voru það því aðeins fuglarnir, sem litu hana augum. Hengiflug er á þrjá vegu að borg- inni. Þess vegna fundu Spánverj- ar hana aldrei, þegar þeir fóru hér um allar jarðir með ránum og spell nema smálækur í samanburði við það reginfljót, sem Amazon er, þegar það kemur niður á siéttur Brazilíu. En upp úr dalnum liggur leiðin 1700 feta háan nær þverhníptan anna í sambandi við vlðtöl þau um varnarmálin, sem fóru fram um það leyti. Bjarni getur þess að sjálf sögðu ekki, að Belair sendi þessa frétt sína héðan frá Reykjavík. Hvorki amerísku eða íslenzku samningamenn irnir veittu honum upplýs- ingar um viðtölin, og helztu heimildarmenn hans hér voru blaðamenn Vísis og Mbl. Af því má bezt ráða, hve áreiðanleg þessi frétt Belairs muni vera. Indíánarnir yfirgnæfandi. Indíánarnir eru hér mjög fjöl- mennir og lítið af öðru fólki á þess- um slóðum, nema helzt í borginni, sem hefir nærri 80 þús. íbúa. í henni búa nokkrir hvítir menn og talsvert af kynblendingum. tatL" “Sr « d“”p.h“ii “ cí i 3; S,nT„“a SShS! AidTi mi ymsum farartækjum, meira að . *in M,ms' ,111 0 ? areymi um’ seeia stundum á tveim iafnflintnm ,r hun -eymzt oskernmd fra að her væru til svo dasamleg mann segja stundum á tveim jafnfljotum ■ . f ð Inkarn;r yfirgáfu hana. og virki frá fornri tíð bótt L seri efhr gongu- og hlaupavegum Ink-j^ er hún einbver bezta heimild, i!L„ SL.™ _T;Z°v„fí virkjum. Borgin týndist og gjeymd- klettavegg að inka-borginni. Og ist alveg, þar til ekki alis fyrir, svo b]asti hún við í dálitlum anna fornu. Þeir lögðu óralangar götur og vegi áður en nokkurt hjól þekktist hér í landi. Marglitur söfnuður. íbúar í Perú eru taldir um átta milljónir. Þar af eru hvítir menn víst hvergi nærri ein milljón, þótt kannske séu þeir taldir það, því að kynblendingar sækja fast á um að koma sér á manntalsskýrsiur sem hreinkynja hvítir menn. Kyn- blendingarnir eru fjölmennir, þ. e. afkomendur hvítra manna og Indí- ána. Einnig er hér svolítið af Kín- verjum, Japönum og svertingjum. En þó er talið, að hreinkynja Indíánar séu heldur í meirihluta í Perú. Hvítu mennirnir eru langsam- lega flestir í Lima og hafnarborg !sem til er um iíf þeirra og menn- 1 ingu og afrek, sem hafa sannarlega verið mikil, beear tillit er íekið t.il tæknileysis þeirra enga tilraun til að lýsa þeim hér. Af því vildi ég sízt missa. Og þegar ég renni huganum yfir allt það, sem ég hefi séð’ hér í fjöllunum í Perú, vildi ég sízt af Á tröllavegum. öllu hafa misst af því úr safni þess Og í gær heimsótti ég þessa sem ég er búinn að sjá og kynnast borg. Þaneað er á annað hundrað hér í Suður-Ameríku. Er þó margt kílómetra leið frá Cuzco, og akveg- fagurt, stórbrotið og athyglisvert. urinn þangað upp var óneitanlega j Margt hefir verið merkilegt um glæfralegur, en þó varla eins ægi- jlnkana, en þó er það eitt höfuð- legur og vegirnir yfir Andesfjöllin i einkenni þeirra, hve þeir hafa ver- sums staðar milíi Argentínu og 1 ið miklir dýrkendur sólar og vatns. Chile. Hefi ég aldrei áður farið slíka vegi. En hlíðarnar eru þó brattar hér, og þegar maður hefir farið eftir hinum djúpu fjalladöl- um hérna, finnst manni varla, að til sé nokkur dalur á íslandi. Og Óræfajökull sjáifur getur varla allazt nema hnjúkur í samanburði í dag var ég t. d. að skoða hof vatnsins. Það er stór og listilega gerð bygging á fögrum stað. Þeir hafa iíka verið snillingar í að nota vatnið. Vatnsleiðslur þeirra til ræktunar um snarbrattar hlíðar eru oft meistaraverk. (Framhald á 8. eíðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.