Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, fimmtudaginn 25. apríl 1957. ■iimiiiiiinuimmiiimiiiiiiimmiiir.imiiimiiiiiiiuiiiiimrfimiiniiiuuuiuiiiimmiiiimiiimiii Málverkasýning s BALDURS EDWINS | í Þjóðminjasafninu er opin frá kl. 2—10. | Athugið: Sýningin er framlengd til sunnudagskvölds. | miiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiíu iRiiiuiiiiiiiuiuiiiiiiiiiuiiuiiuimuiuiuimuiiiiuiuiuiumiuimuiiimiiuiiiiuiiimmuiuuimiiimumuiRBiii | | | NÍYRÐI I.-IV. | § Nýyrðasafnið, allt, sem út er komið, fæst hjá bóksöl- j§ | um. Sum heftin eru á þrotum. | | NÝYRÐI I. Eðlisfræði. Bifvélatækni. Sálarfræði. Líf- = I fræði. Erfðafræði. — Verð kr. 25.00. 1 NÝYRÐI II. Sjómennska. Landbúnaður. Verð kr. 25.00 1 § NÝYRÐI III. Landbúnaður. — Verð kr. 15.00. 1 NÝYRÐI IV. Flug. Veðurfræði. — Verð kr. 40.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs | iiiiiiiuiiiiiiitiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiuiiiiiiiuiiiuiiiiuiiiuiuuiuiiuiiiiiuiiiiiiiiiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii nuiHUiiiiiuuiiiuuiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuiiiiiimuiimiiiiiuuuiHiiiiimmiuiimiuiiuiiiiv VATNASKÓGUR ViNDÁSHLÍÐ 1 1 Fermingarskeytin | I eru afgreidd í húsum KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B, | I og Kirkjuteig 33 í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h. § VINÐÁSHLÍÐ Stjórnirnar. VATNASKÓGUR nnniuiuuiiiiuuHUiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiuiiiiuiiiiuuiHiiiiHiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiiimiiininimiimmmmw ||iuuiuHiiiiiniiiuimuiniiHiuiiiiuuiniHUiiiHiHiHHimimmimimimmimmmmmmmmmmmmmiiimj | Vil kaupa ( nokkrar kýr. — Uppl. 1 síma 12 a um Brúarland. s = iumiHiiHHiHiHHHiiiHiiiiiiiHiiHininiiiniiiiiiiiiiiiiimimmiimmmiimiiiiiiiiimnimimimmmmmimmiw iHiHumiiiiiiuiHiiiHHiHiuiiHHiiiiiHiiuiiiHiiHHiiiHiiuiiimiiiimiiiiiHimiiiHHiHiiiiiHiiiHHiiiiiimmmmmm 1 “ ! Jarðýtur og bifreiðar til sölu I Til sölu eru 2 Caterpillar jarðýtur, model 1940 1 fólksbifreið 1 Carry All 1 Vörubifreið 1 | | Tækin verða til sýnis við Áhaldahús Vegagerðarinnar, i | Borgartúni 5, föstudaginn 26. apríl kl. 1—4. | Tilboðum sé skilað í Vegamálaskrifstofuna fyrir há- | s degi á laugardag 27. apríl. Símanúmer óskast tilgreint | s í tilboði. — Tilboð verða opnuð í Vegamálaskrifstofunni I Í laugardaginn 27. apríl kl. 11 f.h. imiHiiuiiiimiuiuminuuiiiiiiiiiiiiHimumiiimmummimmiiiiimimiimmmHiimmiiiiimmmmmmimiji Ljósmyndastofan er flutt á Laugaveg 2 | hcrnið á Bankastræti og Skólavörðustíg. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON írumuHiuiiiHiiiuHuuiuiiiiimiiiiimmimiiiimmmiHimimiHimmiiHmimmmmmmiimmiiiuimii Iþróttir (Framhald af Hilmar Steingr. Haraldur Pálss. Gunnl. Sigurðs. Sverrir Jónss. Kolbeinn Ólafs. Kristinn Steins. Sœvar Hallgr. Jón Þorsteinss. 13 luku ekki ekki til leiks. 4. síðu). R 75.1 79. R 77.2 80. S 82.8 76, í 76.2 81. R 92.3 77, A 88.8 83. A 84.2 90. S 91.8 97, keppni. 8 154.8 157.9 159.1 162.7 169.8 172.0 174.8 189.0 mættu 30 km. ganga. 1. Árni Höskuldsson 2. Jón Kristjánsson 3. Oddur Pétursson í 4. Helgi V. Helgason 5. ívar Stefánsson Þ f 1.44.41 Þ 1.45.01 1.50.35 Þ 1.51.07 1.52.11 6. Steingrímur Kristjáns Þ 1.53.41 Um morguninn var dumbungs veður og nokkur úrkoma þegar á i daginn leið. Logn var og frostlaust framan af degi og svo blindað, að illt var að sjá til brautarinnar, þótt hún væri mjög vel merkt Gengnir voru tveir 15 km. hringir. Klukkan 15.30 átti gangan að hefj ast, en var færi afleitt og því á- kveðið að fresta keppni til klukk an 18.00. Þá var kaldara og færi betra, en keppni hófst þó ekki fyrr en 18.20. Skömmu eftir að keppni hófst rofaði til og varð sæmilega bjart um stund en þeg ar fyrstu menn áttu 3—4 km eft ir af göngunni skall á þá rok af vestri með frosti og skafrenningi. Höfðu göngumennirnir vindinn á 'hlið en hann var til mikilla ó- þæginda. Fjórir keppendur mættu ekki til leiks, tveir luku ekki keppni. Norræn tvíkeppni. 1. Sveinn Sveinsson S 436 2. Haraldur Pálsson R 420 3. Gunnar Pétursson í 417 4. Sveinn Jakobsson K 402.1 17—19 ára. 1. Matthías Gestsson A 449.8 15—16 ára. 1. Bogi Nílsson S 449.2 2. Birgir Guðlaugsson S 429.0 3. Jón Sæmundsson 412 4. Jón Þorsteinsson S 390 Kvikmyndir iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiii iii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiin ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Gleðilegt SUMAR! Húsgagnav. Kristjáns Siggeirssonar Gleðilegt SUMAR! Stálsmiðjan h.f. Járnsteypan h.f. Gleðilegt SUMAR! Sighvatur Einarsson & Co. Gleðilegt SUMAR! Fiskhöllin i = (Framhald af 5. síðu). Stewart). Þetta er prýðis lcik- kona þegar hún leikur ekki með fótunum, eins og henni hefir ver ið borgað fyrir í dans- og söngva myndum. Umskipti hennar jafn- ast þó hvergi á við byltingar eins og þær sem urðu þegar Broderick Crawford hætti kúarekstrinum og sneri sér að veigameiri leik eða þegar Frank Sinatra henti mikrófóninum og fór að leika. Grunar mig að hún sé gift inn í; það tækifæri sem henni er gefið þarna og er hún vel að tækifær inu og giftingunni komin. I. G. Þ. Grein Vigfúsar (Framhald af 7. síðu). Stundum heyrist það sagt, að engir hafi verið í Ameríku nema villimenn, þegar hvítir menn lögðu Ieiðir sínar vestur um 1500. En það voru einmitt þeir hvítu, sem komu fram sem raunverulegir villimenn á margan hátt, t. d. í skiptum sín- um við Inkana hér í Inkaríkinu. Mér er nú svo margt ljósara en áður í mörgum efnum varðandi Inkana, þegar ég skoða verk þeirra á degi hverjum, verk, sem tímans tönn vinnur undraseint á. En jafn- framt er mér líka ljósara, hve Spán verjar hafa komið hér villimann- lega fram og hrottalega á marga vegu, m. a. eyðilagt mörg dýrmæt verk Inkanna, ásamt því að brjóta niður hið merkilega ríki þeirra og undiroka niðja þeirra. 3 í Gleðilegt SUMAR! 5f/vunn6ert/s6rtiSur Gleðilegt SUMAR! 3 I 3 \ l 1 Gleðilegt SUMAR: Gleðilegt SUMAR! i i 1 I i i O q ntJMuiíSiJiTi 1) Oo iiiiiiiiiiiiiiiiiii11111111111iii1111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiniia IIUUIUllilllIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllIIIIIlllIlimillllllllliIiiiIlllilllIllIUIÍIilIIlliIilIIIIlIlilllUlllUlUlllllUIIKIiIB 1 Get útvegað þessar tegundir | Orgela: I Harmonium, allar venjulegar gerðir. | Harmonium, ný þýzk gerð, rafknúin, 6 mism. verk. 1 | Rafmagnsorgel, fyrir heimahús, kirkjur, skóla o. fl. 1 | Lagfæri biluð orgel. Elías Bjarnason, sími 4155. inuuiHUiiHiiHniinnuiinuiiiuiuiiiuiuuiiiiiiuiuiHiuuiuniuiiiuiniiiiiiiHHuiiHHiHiHHiuHiuiiiiuniiiiimiiin jLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiinHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Gleðilegt SUMAR! Samband íslenzkra samvinnufélaga HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIItlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII lllllllllllllllllllllllllll 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIHHIIIIIÉ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.