Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 25. apríl 1957, 11 SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR f nýju Heilsuvemdarstöðinni, er: opin allan sólarhringinn. Nætur-; lseknlr Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. —; Siml Slysavarðstofunnar er 5030. •arið h öllum sizt B, frama 'stöðu. þar hans hann sig sjálfúr. í tiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiii •:E E Höfum fyrírligg|andi: | "jhatcher [ olíubrennara \ | fyrir allar stærðir og flestar | | gerðir katla. — Traustir, e | gangöruggir og sparneytnir [ I = 1 Getum útvegaS gegn gjald-1 I eyris- og innflutnings- | | leyfum | Sumardagurinn fyrsti. 115. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 9,04. Árdegisflæði kl. 2,33. Síðdegisflæði kl. 14,56. Lárétt: 1. forn þingstaður. 6. feður. 8. illa unnið verk. 10. á kerti. 12. fæði. 13. fer á sjó. 14. upphróp- un. 16. hljóð. 17. læsing. 19. lítil mús. LóBrétt: 2. rond. 3. átt. 4. bókstaf- ur. 5. nafn á sveit. 7. bjart. 9. kvísl í vatni (ef.). 11. sagt við hunda. 15. gróður. 16. hávaði. 18. bæjarnafn (Skag.). Lausn á krossgátu nr. 340: Lárétt: 1. Crabb. 6. + 10. Arakot. 12. Kristj. Guðl. 13. sá. 14. ugg. 16. att. 17. ill. 19. flóar. — Lóðrétt: 2. raf. 3. ar. 4. bak. 5. ýskur. 7. státar. 9. egg. 11. ost. 15. gil. 16. ala. 18 ló. w’ (g, atcher lofthitunartæki. [ Vönduðustu og öruggustu I 1 tæki, sem flutt hafa verið i til landsins. Prentarar! Munið félagsvistina annað kvöld í félagsheimilinu. Frá Guðspekifélaginu. Fundur í Septima föstudaginn 26. apríl, klukkan 8,30 í Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Guðað á glugga. Kaffi, og gestir velkomr.ir. Krunk um sumarið og Bjarna. Þá er nú þessi vetur á enda, sum- ég leyfi mér að b.ióða gleðilegt sumar, ekki Bjarna vini mínum, aðalritstjóra og óska honum frægðar og og gleðilegrar stjórnarand- Ég hefi séð það í staksteinum í Mogga, að hann er búinn finna upp mikið snjallræði til auka veg sinn og láta fólk ráðið er þetta: í hvert sinn, sem önnur blöð nefna hann á nafn, prent ar hann þá pistia, sem nafns er getið. upp í Staksteinum sín- um. Þannig getur halt alla Stakstemana um sjáifan sig án þess að þurfa að nefna hefir hlaupið sér- vel á snærið hjá honum, sem bæði Alþýðublaðið og Tím- hafa daginn áður gert sér tíð- , rætt um „Bjarna“ og endurpi entar (hann þetta að sjálfsögðu. Alþýðu- blaðið ræðir mest um „hugkvæmni Bjarna“, og þykir Bjarna það hæfi- I legast. í fyrirsögn í Stáksteinum í I gær. Tíminn er ekki alveg eins glæsi- yrtur um kosti Bjarna, en nefnir hann hins vegar oftar með nafni, og bætir það greinarstúfinn mjög, svo að hann er talinn vel tækur í Stak- steina. Þá birti Moggi mynd af þeirri ný- lundu í gær, að farið er að aka Morgunblaðinu til kaupenda í barna- vagni, og verður vart dregin af því önnur ályktun en sú, að nú sé mál- gagn hinnar hörðu stjórnarandstöðu gengið í barndóm, eða þá að Bjarni hafi endurfæðzt. Tel ég hið fyrra líklegra og vona að sumarið verði „barndómi“ stjórnarandstöðunnar milt og hlýtt. DENNI DÆMALAUSI "]tiatcher miðstöðvarkatlar. § | Bæði með og án hitavatns-1 | spírals, byggðir úr steypu-i ] járni og því sérstaklega f endingargóðir. í I Allar nánari upplýsingar á [ | skrifstofu vorri og hjá út-i J sölumönnum vorum um í | land allt. í Olíufélagið SKELJUNGUR 1 Tryggvagöfu 2 — Sími 14201 amiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiú Fermingar (Framhald af 7. síðu). Drengir: Ásbjörn V. Sigurgeirss. Stangarh. 2. Ásgeir Þorvaldsson SkaftahJíð 3. Björn Jóhannsson Háteigsvegi 4. Gísli Viggósson, Mávahlíð 24. Guðm. Ingimundarson, Hamrahl. 25 Guðm. J. Guðmundsson Brautarh. 22 Gunnar G. Vigfússon Miklubraut 64. Kristján Benediktsson, Barmahlið 55 Lúðvik Karlsson, Háteigsvegi 1. Ólafur Ingólfsson, Mávahlíð 4. Pétur Pétursson, Nóatúni 24. Stefán I. Glúmsson, Mávahlíð 2. Þorgils Axelsson, Selvogsgrunni 15. Þórður Guðmundsson, Mávahlíð 44 Langholtssókn (í Laugarneskirkju) sumardaginn fyrsta kl. 10,30. Stúlkur: Bára Jórunn Todd Skála 5 v. Elliðaár Bergljót Þórðard. Hjallavegi 16. Díana B. Magnúsdóttir Tjarnarg. llb Erla Jónsdóttir Kleppsmýrarveg 1. Erna M. Kristjánsd. Skipasundi 60 Freygerður Pálmadóttir Ásvallag. 44 Guðný Hákonardóttir, Skipasundi 5. Hanna Guðmundsdóttir Lyngholti Helga M. Guðmundsdóttir Sikpas. 79 Inga S. I. Vilhjálmsdóttir Kársnesbr. Ingibjörg Jónsdóítir JDfstasundi 31. Jóna Sigrún Harðard. Barðavogi 26. Kristín J. Valdimarsd. Skarði v. Ell. Magnea G. Sigurðardóttir Skipas. 49 Margrét Einarsd. Borgarholti v. Eveg María I. B. ÁreHusd. Njörvasundi 1. María Sæmundsdóttir Nökkvav. 9. Sigríður Kristinsdóttir Langholtsv 36 Vigdís Erlingsdóttir Barðavogi 24. Drengir: Gísli I. Jónsson Langholtsveg 44. Guðm. Þ. Guðmundsson Kleppsv. 54 Guðm. Auðunn Óskarss. Langh.v. 133 Hilmar B. Leifsson Nökkvavogi 29. Jóhann Sigurjónsson Laugarásv. 67. Jóhann A. Steingrímsson Efstas. 37. Jón Þór Bjarnason Skipasundi 38. Jón Þórður Jónsson Heimalandi Magnús Sigurðsson Efstasundi 76. Ólafur J. Sigurðsson Langoltsv. 24. Óskar Sigurðsson Defensor. Sigurður G. Björgvinsson Efstas. 78 Stefán H. Þorsteinsson Hjallavegi 40. Sveinn Marelsson Suðurlandsbr. 62b Dreifing og sala á ritum og merkjum Sumargjafar Barnadagsblaðið „Sumardagurinn fyrsti“, Sólskin, merki dagsins, merki félagsins úr silki á stöng, póstkort af starfi félagsins og íslenzkir fánar fást á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Skúr við Út- vegsbankannn, Skúr við Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarborg, Laufás- borg, Vesturborg, í anddyri Melaskól ans, skúr við Sundlaugar, og í Bóka- búðinni Saga, Langholtsvegi 52. Barnadagsblaðið verður afgreitt. til söhibarna á framanrituðum stöðum frá kl. 9 f. h. í dag. Það kostar 5 kr. Sólskin verður afgreitt til sölu- barna á sama tíma og sömu stöðum. Sólskin kostar 15 krónur. Merki dagsins verða al'greidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 f.h. í dag. Merki dagsins kosta 5 krónur. Atb.: íslenzkir fánar, merki félags- ins og póstkort verða til sö.Ju á sama tíma og sömu sölustöðvum. — Sölu- laun fyrir alla sölu er 10%. Skemmtanir: Það sem óselt kann að verða af aðgöngumiðum að barna skemmtunum sumardagsins fyrsta, verða seldir frá kl. 10—12 f. h. í dag í Listamannaskálanum. Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera hlýlega klædd í skrúð- göngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarbarnaskólann og Mela- skólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast. — Ég hefSi átt aS segja henni, aS hennl vaeri nær aS hafa matinn fii á réttum tíma, þá þyrfti ég ekki aS vera aS hnupla mér kökum í svanginn! UtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Benedikt Gísla- son frá Hofteigi talar um Odd Gíslason prest á Miklabæ. b) Andrés Björnsson Ies kvæði úr bókinni „Frá morgni til kvölds' eftir Hannes Jónasson. c) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og Reyni Geirs. d) Þorsteinn Matthíasson kennari flytur frásöguþátt eftir Matthías Helgason: Fráfærur. e) Sigurður Jónsson frá Brún flytur frásögu: Hrossasmölun- ardagur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjwþáttur. V 22.30 Létt lög: a) Armando Seíascia. - og hljómsveit hans leika iaga-,! flokk eftir Lehár. b) Franskir' ' listamenn syngja og leika dæg- ' urlög. 23.00 Dagskrárlok. Tímarit: Tímarifið URVAL. Annað hefti Úrvals á þessu ári er komið út og flytur að vanda margar greinar um ýms efni, m. a.: Brúin til lífsins, Dr. Jekyll og mr. Hyde, Móð- urhlutverkið er konunni ekki með- fætt, Gelgjubólur og lækning þeirra, rithöfundar í Austurevrópu í upp- reisn, Brúin á sléttunni, saga eftir ungan pólskan höfund, Marek Hlas- ko, Sjúkdómurinn, sem eyðileggur hjónabönd, Auglýsingatwknin — og hættan af henni, Samtal við fjólu, Mannanna börn eru merkileg, ís í dósum, Hvers vegna dóu risaletidýr- in út?, Við upphaf nýs lífs, Sjón dýr- anna, og bókin: Landnám einbúans, eftir Lelaud Stowe. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Ferming. Messa kl. 2,30 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Ferming. Hafnarf jaröarkirkja. Skátamessa i dag Garðar Þorsteinsson. kl. 11. Séra KAFFISALA. \Í ' •< Eins og undanfarin ár munu Skóg- < armenn KFUM bjóða Reykvíkingum ! upp á kaffi á sumardaginn fyrsta. "i Verða veitingar í dag í húsi KFUM, Amtmannsstíg 2 B, kl. 3—6 síðdegis. — Um kvöldið kl. 8,30 verður al- menn samkoma, sem Skógarmenn annast, og verður einnig tækifæri til þess að fá sér kaffitár á eftir. Ágóðinn af kaffisölunni rennur til starfsins í Vatnaskógi. — Þess má i geta, að hin vinsælu heillaskeyti: sumarstarfsins verða einnig til sölúJ \ í dag. <1: Körfuknattleiksmót ísiands. Úrslitaleikirnir í 2. og 3. fl. karla og kvennaflokki fara fram annað kvöld kl. 8 e. h. að Hálogalandi. — Leiknir verða 5 leikir. 3. fl. Gosi — Í.R. (B). Í.R. — Ármann. 2. fl. Í.R. — Ármann K. R. — Gosi Kvennafl. í. R. — K. R. Frá því á skírdag og fram á annan páskadag voru engar kvikmyndasýn- ingar. Eftir svona langa föstu er unglingunum orðið brátt að komast í bíó, og á annan páskadag myndast langar biðraðir við miðasölurnar eins og sést á þessari mynd, sem tekin var við Gamla bíó. — (Ljósm.: JHM).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.