Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 4
r T í MIN N, sunnuðaginn 19. mai 1957. Veðurskipin á Atlantshafi vinna mikilvægt Bœkur 09 höfunbar starf í þágu samgangna í lofti og á legi Milli lækjar og ár Eftir Gunnar Leistikow Hinn 4. maí 1957 bjargaði bartdaríska strandgæzluskút- an Duane 28 manna áhöfn finnska flutningaskipsins Bornholms í mikiu óveðri 8 mínútum áður en finnska skipið sökk. Duane er veður- Starf veðursk.panna skip á stöðinni „Echo" milli Björgun sem þessí er tilbreyt- En Preston B. Travor skipstjóri var einnig ánægður með þá hjálp, sem menn hans höfðu veitt Skeyti hans endar á þessa leið: „Áhöfnin á Duane á þakkir skildar fyrir ágætt starf“. ing frá erfiðu og fábreytilegu starfi á strandgæzluskútu eins og Bermuda og Azoreyja. Búizt er við að skútan komi með j)uane en þvj fer fjarri, að slíkir finnsku skipbrotsmennina til atburðir séu óvenjulegir. Veður- Bosfon 13. eða 14. maí. albúin til að annast j skipin eru björgunarstörf, og jafnvel lítið skip Bornholm, 5700 tonna skip, var e‘ns °S Duane er gert með það á leið frá Spáni til Wilmington í f>'rir auSum að Það Setl teklð a Delavvare í Bandaríkjunum og var i mðti aiit að ðt) skipbrotsmonnum koii'ið um það bil hálfa leið. Að-; <>g.yeitt Þeim aðhlynningu þar txl faranótt 2. maí brast á óveður. Isnuið er heim íil hafnar. A siðustu Öldurnar riðu yfir skipið, og að,6 mánuðum hefir það áður konnð iokum kom leki að lest nr. 1. Á-'fyrir að amerískt veðurskip hafi fitandið var alvarlegt, því að skipið J hjargað heilli áhöfn úr sjavar- ■flutti fluorit, sem verður að þungri háska. -leðju, er það blandast vatni, og En Það ,er ekki fyrst °S fremst streymir af miklum þunga um lest- af Þessari astæðu að skip amensku 4na, er skipið veltur. Svona fór.1 stnmdgæzlimrmr halda sig a At- Að morgni 4. maí brast skilrúm I lantshafinu allan arsins hring an milli lestanna nr. 1 og 2; þá var 1 fiilits fii veðurs og vinda. Þau eru ekki lengur von um að bjarga skip Þar til að veita skipum og flugvel- inu. En þegar kl. 8,40 3. maí hafði Bjorkás skipstjóri sent svohljóð- andi neyðarkall: Skipið alvarlega lekt. Ástandið getur orðið hættu- legt. Staðan er 37’13 norður, 48’00 ve itur. Sjávarháski og björgun Ameríska strandgæzluskútan um nauðsynlegar upplýsingar um veður og veðurhorfur. í þessu skyni er hópur veður- fræðinga á skipunum auk ca. 200 manna áhafnar. Þeir senda daglega p 14 tilkynningar íil Veðurfræðistofn unarinnar í Washington og flug- véla og skipa er leið eiga hjá. 3 af þessum skeytuin fjalla um veðr- ið á hafinu, 4 um vindinn og 2 um Duane heyrði neyðarkallið. Skútan veðrið ofar j i0ftinu. Til þeirra var þá stödd því sem næst miðja rannsókna eru notaðir loftbelgir, vegu milli Bermuda og Azoreyja, 2 m. í þvermál, sem sendir eru þar ,sem hún annaðist veðurþjón- upp með útvarpssendi, sem skráir ustu fvrir flug- og sjóferðir. Duane j0ftþrýsting, rakastig og hita í allt tilkynnti neyðarkallið og fékk skip- að miina hæð. Annar minni loft- un um að fara að norðurtakmörk- helgur er notaður til rannsókna á um stöðvarinnar og veila hjálp, vinc)átt og vindstyrk. ef nauðsyn krefði. „Stöð“ sem En strandgæzluskipin hafa fleiri þessi er 100 fermílna svæði þar skyldum að gegna. Þau start’a sem sern varðskipið hefir .gæzlu þrjár radíóvitar og senda út kaHmerki Víkur í senn og má aðeins yfirgefa aiian sólarhringinn, 4 sinnum á það, ef mikla hættu ber að liönd- hverjum klukkutíma. í kallmcrk- urn. Nú var ekki ástæða til þess, inu er greint frá nafni skipsins og því að kl. 9,55 barst skeyti um að sföðu þess miðað við miðja stöð Bornholm þyrfti ekki á hjálp að þess, og geta skip og flugvélar halda fyrst um sinn. | reiknað stöðu sína út frá þessu. En um daginn versnaði ástandið, ship, sem staðsett eru suður af og kl. 18 símaði Bornholm, að það Grænlandi, eiga einnig að tilkynna hefði tekið stefnu í átt til Duane um isreh á siglingaleiðum. Síðast en ekki sízt er þess að geta að veðurskipin sinna einnig mikilvægum verkefnum í þágu haf rannsókna. Þau mæla dýpið með bergmálsdýptarmælum og rann- saka hitastig sjávarins í mismun- andi dýpi með sérstökum hitamæli, sem sökkt er í rakettulöguðu hylki. Þessar athuganir eru framkvæmd- ar fjórða hvern tíma, og í óveðr- um er það bæði erfitt og hættu- legt starf. Upphaf á stríðsárunum Saga veðurskipanna hefst á stríðsárunum. Fram að sumrinu 1939 höfðu hin stóru farþegaskip, sem sigldu yfir Atlantshafið verið eins konar til vonar og vara. Duane svaraði um hæl að það stefndi til móts við Bornholm og fór af stöð sinni kl. 18,15. Þremur og hálfri klukku- stund síðar mættust skipin og eft- ir það fylgdust þau að upp í vind- inn með 4 hnúta hraða, en vind- hæðin var þá 30—40 hnútar. Kl. 22 tilkynnti Bornholm, að mikið vatn væri komið í lest nr. 1, en skilrúmið milli lestanna héldi ennþá. Ef veður versnaði væri úti lim skipið. Um nóttina versnaði veðrið. Kl. 0,53 cilkynnti Bornholm að áhöfn- in byggi sig undir að yfirgefa skip- ið, en kl. 6,18 skipti skipstjórinn aftur um skoðun. Tveimur tímum 'síðar brast skilrúmið milli lestanna og nú var öll von úti. Kl. 8,48 var tekið að setja bátana í vatnið. Du-|óopinber veðurskip og skipzt á an - :endi vélbát til hjálpar. Kl. 101 veðurfræðilegum upplýsingum. En Gunnar Leistikow orðið fyrir miklu tjóni, var sú á- kvörðun telcin að fljúga hir.um stóru sprengjuflugvélum, sem byggðar voru í Ameríku fyrir Eng- lendinga til Englands í stað þess að senda þær sjóleiðis. Vegna þessa var nýrri veðurskipssstöð komið á fót 800 km. norðauslur af Nýfundnalandi. Og 1942, þegar byrjað var að fljúga orrustuflugvél | um til Englands með viðkomu á' ; flugvöllum í Labrador, Grænlandi ■ og íslandi var komið upp tveimur stöðvum til viðbótar. Að tilhlutan | ! hersins var þremur bætt við í I miðju Atlantshafi skömmu áður en ^gengið var á land í Normandie. I Þegar styriöldinni lauk, voru stöðv arnar alls orðnar 32. Eftir styrjöldina var ekki leng- ur þörf fvrir svo margar stöðvar. I Þeim "ar fækkað niður í 6. En nú , tóku loftferðir að aukast að mikl- j um mun og þar með skapaðist þörf fyrir veðurskipin á nýjan leik. Að frumkvæði alþjóða flugsamtakanna ; (ICAO) var ákveðið á árunum j 1946—49 að setia 10 nýjar stöðvar í Norður-Atlantshafi. Bretland leggur til skip á 2 þeirra, Frakk- land á 1. Noregur og Svíþjóð á 1 í sameiningu, Bandaríkin og Hol- land á 1, Bandaríkin og Kanada á II og Bandaríkin sjá um þær 4, 'Sem þá eru eftir. Fyrir nokkrum 1 árum var tilraun gerð til þess á þingi að skera framlag Bandaríkj- anna til þessarar þjónustu niður að I mildu levti. Þessi tilraun vakti svo j mikla reiði heima og erlendis, að hinir sparsömu þingraenn hurfu skjótlega frá áformum sínum. Þegar blóm spretta á bakka lækjar og hlusta á blátt vatn sem ilmar, ilmar og streymir yfir grær.t engi út i á, þá er vor. Þegar hvít blóm vakna með dögg í auga uffi ótlu viö þyt hvítra skýja, er sól rís við bláan fjallstind, þá er vor. Ilmandi vor hvítra blóma stjörnusteinbrjóta á engjum. Þegar friður fer yfir lönd og fuglar í mjúkum dúni bera ung fræ yfir úthöf, og börn fleyta steinum, flötum steinum á lygnu vatni og vaða mjúkan sand við bláan ál. — þá er vor, vor blíðvinda og hvítra skýja í góðum heimi. Þetta vil ég segja að sé gott ljóð um vorið, enda heitir það „Þá er vor“ og er í ljóðabók Sig ríðar Einars frá Munaðarnesi. Það er hlýlegt tungutak á þessu ljóði og sú kona, sem þannig yrk ir er skáld. Mér finnst aðeins tvennt að Ijóðinu. Það er síðasta línan „í góðum heimi“ og á öðrum stað línurnar „Þegar friður fer yfir lönd“. Út af fyrir sig eru þetta góðar hendingar og ég er ekki persónulega á móti því að friður fari yfir löndin, né heim urinn sé góður. En ég er persónu lega á móti þessum línum af því að þær standa þarna; innanum annars fallegan gróður. Þannig fer manni við lestur ljóða Sigríðar; gott tungutak; ljóðrænt og fínt og tilfinningaríkt, með stöku orð um innanum og jafnvel línum, er trufla myndina. Þess ber þó að gæta, að það sem truflar mig í þessum ljóðum er velflest gam- algróið og viðurkennt og kannske ekkert við það að athuga, en mér finnst orð eins og gullvoð og lilju vor fara illa og vera dálítið skrúf uð í Ijóðhugsun, sem annars er var öil áhöfn Bornholm, 28 manns, ■kor.iin um borð í Duane, og 8 mín- úlum síðar, kl. 10,11, sökk Born- holm. Það seig hægt fyrst í stað, stakk svo skyndilega stafni og hvarf í djúpið. Bátarnir frá Born- hobn voru síðan skotnir í kaf með fallbyssum, þar sem þeir hefðu ella getað orðið til trafala á sigl- iiigaleiðinni. Áhöfnin var öll heil á liúfi en hafði ekki tekizt að bji.ga neinu af eigum sínum með sér. Þar sem Duane gat ekki yfir- gefið varðstöð sína fyrr en systur- skipið íngham leysti það af 11. niaí, varð áhöfn Bornholm þar um borð þar til skipið sneri áleiðis til Boston milli 13. og 15. maí. Amerísku sjómennirnir dáðust að áhöfn hins finnska skips vegna þetta starf lagðist niður í stríðinu, þar sem þá var nauðsynlegt að hætta að nota útvarp vegna kaf- bátanna þýzku. Þetta olli Banda- ríkjunum, sem þá voru enn hlut- laus, miklum óþægindum, einkum vegna flugsamgangna yfir Atlants- haf, sem þá voru á byrjunarstigi. í janúar 1940 lét Roosevelt for- seti fimm strandgæzluskútur — og þar á meðal Duane, sem byggð var 1936 — hætta varðgæzlu og hverfa að veðurþjónustu milli Bermuda og Azorevja, en þar yfir lögðu ílug vélar helzt leið sína á þessum ár- um. Þessi störf voru þá enn á til- raunastigi, höfðu fyrst hafizt tæpu ári áður á hinum stóra Nýfundna- lands-banka. En hinar friðsamlegu loftferðir sjómennsku þeirra. í tilkynningu ■ nutu ekki einar góðs af þessu frá Duane segir svo: „Það er sjó- starfi. Þar sem kafbátahernaður- -«iönnunum á Bornholm mest að þakka, hversu vel björgunin tókst“. inn var að ná hámarki um þessar mundir og floti Englendinga hafði Æskulýðsráð Reykjavíkur efnir til myndatökuferðar í Kaldársel Æskulvðsráð Reykjavíkur er um þessar mundir að hefja ljósmyndagerð fyrir æskufólk í tómstundaheimilinu að Lind- argötu 50. Hafa þegar fjölmargir unglingar skráð sig til þátt- töku. Æskuiýðsráðið hefir í þessum efnum samvinnu við Fé- lag áhugaljósmyndara og munu menn úr því félagi verða til leiðbeiningar við ljósmyndagerðina. í sambandi við þessa tómstunda iðju er ákveðið að efna til sér staks ferðalags, þar sem ungling ar geta tekið ljósmyndavélar sínar með sér og fengið tilsögn og leið beiningar um meðferð vélanna og tölcu mynda við ýmsar aðstæður. Ferðalag þetta er skipulagt í sam vinnu við Farfugla og Félag áhuga ljósmyndara og munu ljósmyndar- ar verða með í ferðinni og veita til sögn. Ferðalag þetta er ákveðið sunnu daginn 26. maí kl. 10,30 árdegis og verður farið frá Lindargötu 50 og íþróttahúsinu við Háloga land. Þátttakendur eru beðnir að kaupa farmiða að Lindargötu 50 á miðvikudagskvöld frá kl. 8.30 —10 eða á föstudagskvöld á sama tíma. Verð farmiðanna verður kr. 15,00. Farið verður í Kaldársel Fólk er beðið að hafa með sér matarbita, mjólk og drykkjarílát, en Farfuglar munu hafa heitt kakó í skála sínum. Þá er fólk áminnt um að hafa góð hlífðarföt meðferð is. Fari svo, að veður verði óhag stætt með öllu, stöðug rigning eða hvassvirði, mun ferðalaginu verða frestað um eina viku. Það skal tekið fram, að allt áhugafólk er velkomið að taka þátt í för þessari. SigríSur Einars ung og fersk og falleg og þarf ekki nema einföldustu orð til að ná tilætluðum árangri og skáld- skapargildi. Þá rekst ég á orð eins og litblómatraf. Skáld ættu að vara sig á orðum eins og trafi. Þetta er að vísu skáldskap- armál eða orð, en það er einmitt nokkur galli. Það skáld er gott sem lítur upp úr önn sinni með kveik ljóðsins á vörum en ef það sækir orð, sem ber keim hallar skrúðs, er það komið úr tengslum við líf og starf og hljómurinn verður ósannur. Mér finnst löngum sá iskáldskapur bera af, sem bindur almennum orðum sannar myndir og hlýja hugsun, og það er einmitt sterkt einkenni ljóða Sigríðar og þess vegna er verið að minnast á orðatrafið. Þar sem mikið væri af þessu myndi maður þegja af því það væri ekki kurteisi að nefna snöru í hengds manns húsi. Lok ljóðs sem skáldkonan nefnir: Komið af Kaldadal, er svona: Hvítan jökul hátt við himinn ber. 1 Grænn dalur gróðri vafinn brosir móti mér. Þetta er mjög einfalt; þess vegna er myndin skýr. Einhver hefði kannski sagt að sunna hefði vafið dalinn í geislatrafi og mynd in hefði glatast í skáldskapnum. Kúnstin er að lofa myndinni, yrk isefninu, að draga andann fyrir skáldskapnum. Afbargðsgott kvæði I er „Ljósin við vatnið“, en þar er brugðið upp myndum, sem tákna trega og söknuð. Ljóðið er allfc ein eftirsjá og endar svo: En ljósin við vatnið varpa Ijóma og friði á viðkvæmnar, góðar minning- ar liðins sumars, — haustgulnuð laufblöð, sem hverfa í dimma nótt. Eftir því sem líður á lesturinn í ljóðabók Sigríðar, fellur manni betur við hana og frá blaðsíðu tuttugu og átta og aftur til fimm tíu og fimm er röð ljóða, sem er góður skáldskapur. Þá kem- ur nokkru síðar ljóðið „Ungar stúlkur", sem er alveg fyrirtak, og hefði farið vel í stuttri sögu, en ljóðið er upp á einar tuttugu og þrjár ferhendur. Síðast eru nokkur prósaljóð, skemmtileg, eins og ljóðið „Þá var brú yfir lækinn“ og 'harmsögur, eins og ljóðið „Drengurinn". Yfirleitt er mikil stemning yfir prósaljóðum Sigríðar, og undirritaður, sem annars er á móti prósaljóðum vegna þess að hin íþróttin er enn í góðu gildi og vegna þess að skáldmenni taka oft prósaljóðið eins og heimboð og skemma þann ig fyrir þeim sem góðir eru í þessari grein villukenningarinn- ar, hefur haft gaman af að lesa þau eftir Sigríði og þakkar fyrir þau. Þá má heyra í einu ljóða Sigríðar, að hún er á móti atóm (Framhald á 8. síðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.