Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.05.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, sunnudaginn 19. maí 1957, 11 i Útvarpið í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleUíar. 10.10 Veffurfrégnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni séra Áre líus Níelsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (ptötur). 16.30 VeSurfregnir. 17.30 Hljómplötuklúbburinn. 18.30 Bamatími, Skeggi Ásbjarnar- son kennari. 19.25 Veðurfregnír. 19.30 Tónleikar. Edvin Fischer leikur á píanó. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Á eldflaug til annarra hnatta III. Gísli Halldórsson. 20.50 Einsöngur: Ezio Pinza syngur. 21.10 Upplestur: Þorsteinn Ö. Step- hensen les kvæði eftir Sigurð B. Gröndal. 21.20 íslenzku dægurlögin: Maíþátt- ur SKT. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, Ólafur Stephensen 23.30 Dagskrárlok. sumarlögum. 20.50 Um daginn og veginn' (Sigurð- ur Magnússon fulltrúi). 21.10 Einsöngur: Nanna Egilsdóttir syngur. a) „O, del mio dólce ardor" eftir Gluck. b) Tvö lög eftír Richard Strauss: „Wiegen- lied“ og „Die Georgine". c) „Ein sit ég úti á steini" eftir Sigfús Einarsson. d) „Fjólan“ eftir Þórarin Jónsson. e) Aría úr óperunni „Turandot" eftir Puccini. 21.30 „Synir trúboðanna"; XX. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 fþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 Kammertónleikar: a) Barna- lagaflokkur eftir Leif Þórarins son. b) Tríó fyrir flautu, klarí- nettu og horn eftir Leif Þór- arinsson. c) Sónata fyrir fa- gott og píanó eftir Herbert Hri berschek. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí Dunstanus. 139. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 4,04. Árdegis- flæði kl. 9,04. Síðdegisflæði kl. 21,30. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR l nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringlnn. Nætur- læknir Læknafélagg Reykjavikur er á sazna stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 6030. VESTURBÆJAR APÓTEK er opiö kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1--4. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. Hér á myndinni sjást 71 hús. Geturðu fundið hvaða 2 hús eru ná- kvæmlega eins? Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Hafnir. Bárnaguðsþjónusta kl. 2. Sóknar- prestur. Útskálaprestakall. Fermingarguðsþjónusta að Útskál um kl. 2. Kvenfélag Kópavogs holdur félagsfund í barnaskólahús- inu við Digranesveg, mánudaginn 20. þ. m. kl. 8,30. Aðalfundur Tékknesk-íslenzka menningarsam- bandsins verður haldinn í Tjarnar- kaffi mánudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 20,30 síðd. v Tehús Ágústmánans í síðasta sinn. Bandaríski gamanleikurinn Tehús Ágústmánans verður sýndur í allra síðásta sinn í Þjóðleikhúsinu i kvöld. Auglýst hafði verið að enn ýrðu tvær sýningar, en vegna mik- ila anna í leikhúsinu, þar sem verið er að undirbúa bæði rumsýningu á óperettunni „Sumar í Týrol* og leikferð með „Gullna hliðið“ til Danmerkur og Noregs, verður ekki hægt að hafa nema þessa einu sýn- ingu. Myndin er úr 1. þætti Tehúss ins, sem fer að mestu fram í bæki- stöðvum bandaríska hersins á eynni Okinawa. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Fjórðungsmót j hestamanna í Egilsstaðaskógi í 100 sumar (Gunnar Bjarnason x-áðu 100 nautur). 100 15.00 Miðdegisútvarp. 100 16.30 Veðurfhégnir. 1000 19.00 Þingfréttir. 100 19.25 Veðurfregnir. 100 19.30 Lög úr kvikmyndum. 100 19.40 Auglýsingar. 100 20.0.0 Fréttir. 100 20.30 Útvarpshljómsveitin; Syrpa af 1000 — Snati hefir hegðað sér illa í dag. Sterlingspund .. Bandaríkj adollar Kanadadollar .. Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk .. Franskir frankar Belgískir frankar . Svissneskir frankar Gyllini ............ Tékkneskar krónur Vestur-þýzk mörk . Lírur Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Bragí Frið- riksson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björns son. Flugfélag íslands h. f.: Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Hrímfaxi fer til Glasgow og London kl. 8,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er á- aétlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgup er á- ætlað að fljúga til Akureýrár, Bíldu- daís, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Ráðningarstofa landbúnaðarins er í húsi Bunaðarfélágs íslands sími 82200: SPYRJIÐ EPTlR PÖKKimUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM ». OlQS7.-rJtí Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Magnúsdóttir Barma- hlíð 45 og Guðjón Friðgeirsson kaup félagsstjóri FáskrúðSfirði. MUNIÐ mæðradaginn. KAUPIÐ mæðrablómið. Hvernig fara hvalfang ararnir að veiða hvel- ina? NáttúrugrlpasafntSt Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 16 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnlð er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—S. Llstasafn ríklslns í Þjóðzntnjasafnshúslnu er opið á sama tlma og Þjóðminjasaíniö. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22. nema laugardaga frá 376,00 431,10 226,67 391,30 26,02 35S Lárétt: 1. fyrirgefning. 6. Ræktað land (fornt). 8. sögn (nt. flt.). 9. ó- hreinindi. 10. líkamshluti. 11. smala. 12. mánuð. 13. konu. 15. óx. Lóðrétt: 2. fúalurkur. 3. í öfugri röð. 4. afleiðing atorku. 5. barefli. 7. kraftajötunn. 14. frumefni. Lausn á krossgátu nr. 355. Lárétt: 1. gumar, 6. peð, 8. ráp, 9. súr, 10. yxn, 11. urr, 12. úri, 13. jói, 15. kanna. Lóðrétt: 2. uppyrja, 3. me, 4. aðsnúin, 5. arður, 7. greip, 14. ón. 14. ne. Knattspyrnuæfingar í Kópavogi verða á iþróttavellinum við Kópa- vogsbraut á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. 4. flokkur kl. 6,30 3. flokkur kl. 7,30 2. flokkur og eldri kl. 8,30. Þjálfari verður Karl Guðmunds- son. Frjálsíþrótta- og handknattleiks- æfingar verða tilkynntar síðar. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins verður á morg un, mánudaginn 20. mal kl. 8,30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundar störf. Konur eru beðnar að fjöl- menna. Kvenréttindafélag íslands heldur fund n. k. þriðjudagskvcld kl. 8,30 síðdegis í félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. Fundarefni: Skatta- mál og Aðalbjörg Sigurðardóttir flyt ur erindi. E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.